Morgunblaðið - 16.06.1971, Side 12

Morgunblaðið - 16.06.1971, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1971 146 stúdentar úr Hamrahlíðarskóla: Ein stúdínan tók bæði próf úr máladeild og stærðfræðideild aí því aS hana langaSi til aS fara í eiitthvert nám, sem krefS ist stíerðfræðideildarprófs, sagði hún. Hún væri ekki ákveðin í hvað húm gerði, en langaði að nema við þjóðfélagsfræðideilcl- ina. Og þeirri hugmynd skaut ekki upp fyrr en í vetur. Ástseð- an til þess að Ragnhildur lagði á sig að bæta við stærðfræði- deildarfögunum, var sem sagt að eins henni til ámægju. ÚB Menntaskólanum við Hamrahlíð útskrifuðust 146 stúdentar í gær og var það annar stúdentahópurinn, sem kemur frá skólanum, sem nú er fimm ára. 6 nemendur hlutu ágætiseinkunn og efst- ur yfir skólann var Ólafur S. Andrésson með 9,46. Ein stúlka, Ragnheiður Þórarins- dóttir tók bæði próf í mála- deild og stærðfræðideild í vor og hefur það ekki gerzt fyrr. Á lokahátíð Menntaskólana í Hamrahlíð, sem hófst klukkan 10.30 I gærmorgun, voru við- staddir kennarar, aðstandendur stúdenta og nýstúdentamir. Var það litríkur hópur ungmenna, hver klæddur á sinn máta. Stúlk umar I stuttbuxum, síðbuxum eða kjólum með öllum síddum og skóaðar allt frá því að vera berfættar og upp í að vera I vold ugum stígvélum, en piltamir ým ist í sínum klassiska smóking með nellikku eða hversdags- klæddir, stúdentshúfulausir og með fífil i hnappagati. En allir jafn glaðir og reifir. Hátíðin fór fram í skólahúsin-u við Hamrahiið, sem ekki er full- gert Guðmundur Amlaugsson rektor skýrðl frá því í ræðu sinni að í sumar yrði lokið ný- þyggingu og hún tekin I notkun í haust og vantaði þá aðeins leik fimihús. 1 sumar væri ætlunin, að koma lóðinni, sem ekki hefur verið til prýði, í sæmilegt horf. En hvað um það, kennarar og nemendur kynnu mjög vel við sig I skólahúsinu. Rektor vakti athygli á hinni geysiöru fjölgun í menntaskól- unum. Tvöföldun varð I mennta skólunum í Reykjavik á einum áratug, 1956—1966 og síðan aft- ur tvöföldun á s.l. fimm árum og væri þvi ekki vanþörf á að byggja enn nýjan menntaskóla í Reykjavík i haust, ef skólarnir ættu ekki að springa utan af nemendaf jöldanum. 1 Hamrahlíð arskóla vom 10 fyrsta-bekkjar- deMdir s.l. vor, f skólanum eru flestir úr Reykjavik. Þó voru 178 utanbæjarmenn, þar af 70 úr nágrannasveitum. Kvenþjóð- in sækir mjög á og voru 276 stúlkur í skólanum nú á móti 434 pMtuim og stúlkurnar sækja Mka mjög greinilega inn I raun- visindadeildimar, í stað þess að halda sig mest í máladeild eins og áður. Annakerfi er notað í skólan- um með 3 önnum yfir veturinn og valgreinaskipting fer vax- andi. 1 vetur var máladeildinni skipt i þrennt, þ.e. klassíska deild með latínu að þungamiðju, ■ En hún hætti samt ekki í tón listarskólanum? Nei, það er nú eiginlega ekkert til að tala um, sagði hún. Ég er að læra að leika á píanó og tók bara venju. legt vorpróf í því. Ragnheiður kvaðst alveg vera búin að slaka á eftir prófin. f sumar ætlar hún að vinna hjá Ferðaskrifstofu ríkisins og kannski að skreppa austur að Eiðum i viku. Til þess langar hana. Dú.vbin i Hitfnnaihliðarskófci, ólafiir S. Andrésson nieð foroldrum sínuni, Andrésl Ajidréssyni og gera að stúdentsprófi loknu. Ólöfu Bjartmarsdóttiír og r«kt«ri, Guðmimdi Amlaugssyna. að jafna mig, þvi það tekur svo litinn tima að rífa sig upp úr þessum 6 vikna lestri. • STÆRÐFRÆÐIN BARA TIL GAMANS RagnhoiðiLr Þórarinsdóttir vann það afrek að taka bæði stúdentspróf í máladeild og í stærðfræðideild á þessu vori. Gat rektor þess í ræðu sinni að áður hefði komið fyrir að nem- endur tækju hvort tveggja, en ekki samtímis. Auk þess var Ragnheiður í tónMstarskólanum og tók þar sín próf í vor. Og þess má geta að hún er ári yngri en flestir samstúdentar hennar. Ragnheiður er dóttir Þórarins Þórarinssonar fyrrum skólastjóra á Eiðum og Sigrún- ar Sigurþórsdóttur konu hans. Ragnheiður sagðd okkur að « _ hugmyndin hefði eiginlega kom Om Elíasson, nýstúdent og semídúx í Haornrahliðarskóla, með ið upp þegar bðll var j öðrum foreldrum sínum, Sigurði og Öimu Ólöfu Elíasson við skólaupp- bekk máiadeildar. Þá þótti henni sögn í gær. svo gaman ag stærðfræðinni í máiadeild, að hana langaði til að 9.14, Steinar Þór Guðlaugsson úr læra meira í henni. Svo hún fór máladeild með félagsfræði með að lesa stærðtfræði um sumarið. 9.08, Ragnheiður Skúladóttir úr Þetta hefði alls ekki komið til nýmáladeild með frönsku að þungamiðju og nýmáladeild með félagsfræði, en stærðfræðideild- in skiptist í náttúrufræðideild og eðlisfræðideild. Sagði Guðmund- ur að næsta ár yrði vantanlega aukning, t.d. náttúrufræðideild með ívafi af félagsfræði. Rektor cufhenti stúdentum skírteini sín. 146 stúdentar útskrifuðust, en 3 eiga ólokið prófi í haust. Fyrstu einkunn hlutu 70 nem- endur, aðra einkunn 63, en þriðju einkunn 7. Hæstu eink- unnir hlutu Ólafur S. Andrésson úr eðlisfræðideild með 9.46, Örn Elíasson úr náttúrufræðideild með 9.32, Þorvaidur Jónsson úr máladeild með félagsfræði með — Jú, annars, þú mátt segja að ég ætli i fiðluleik til Vínar- borgar, sagði hann. Og þegar Við spurðum hann hvort hann hefði stundað tónlistarnám, sagði hann það ekkl vera. — Það er bara gaman að skiptta um, kynnast fleiri svið- um og fleiri löndum, sagði hann. Og það yrði veruíeg breyting, ef af yrði, því nú fékk hann bókaverðttaun fyrir námsafrek í stærðfræðii, þýzku, frönsku, dönsku, þýzku, sögu, jarðfræði og einhverju fleiri: Eða kannski dettur honum eitthvað annað í hug fyrir haustið. • GANGANDI TIE ÞINGVALLA Þorvaldur Jónsson kom þama aðvífandi. Hann var í félags- fræðideildinni og var með þriðju hæstu einkunn yfir skólann 9.14. Hann er sonur Jóns Hall- grímssonar læknis og Þórdisar Þorvaidsdóttur, en þau eru bæði 24 ára stúdentar. Þorvaldur sagðist ekkert á- kveðinn í hvað hann gerði. Núna ætlaði hann að synda og borða gúrku. En svo ætlar hann Framhald á bls. 17. Itagnheiður Þórarinsdóttir tók stúdentspróf bæði úr máladeild og stærðfræðideild. Hér er hún með föður sínuin, Þóramlr Þór- iiirinasyni, fynrv. ekólastjóra á Eiðum. náttúrufræðideild með 9.00 og Stteinunn M. Lárusdóttir úr mála deild mieð latinu með 9,00. Að afhendingu einkunna lok- inni voru afhent verðlaun fyrir námsafrek í hinum ýmsu fög- um. Voru það bókagjafir frá sendiráðum og stofnunum eða frá skólanum o. fL Kór skólans söng fyrir og eftir ræðu rektors stúdentalög og önn ur lög undir stjórn Þorgerðar Inigólifsdóttur. Þar á meðal var sungið lag, sem ÞorkeM Sigur- björnsson hafði sérstakiega gert fyrir skól'ann við gamla húsgagn inn: Það á að strýkja strákaling /stinga honum ofan í kolabing o.s.frv. og var það mjög sérkenni l'eg-t og Mflegt. Meðan nýstúdentahópurinn þusti út I myndatöku, gripum við þá dúxana, sem við náðum í. • DÚXINN 1 SKURÐGRÖFT Ólafur S. Andrésson, sem var hæstur yfir skólann með 9.46, var með íuMt fangið af verð- launabókum fyrir þekkinigu í stærðfræði, þýzku, frönsku, sögu, efnafræði o.s.fr. Hann er sonur Andrésar Andréssonar verkfræðings frá Hálsi og Ólaf- ar Bjartmarsdóttur. Ólafur sagðist ekkert opinbera það strax hvaða nám hann ætl- aðli í. Utan ætlaði hann ekki a. m.k. næsta haust, þá mundi hann setjast hér í háskölann. En I sumar ætlar hann að grafa skurði og þess háttar hér í ná- grenni Reykjavikur. — Ég tek þetta ekki alvarlega, sagði hann. Ég held bara áfram Þorvaldur Jónsson og fomldrar hans, Jón Hallgrímsson læknir, og Þórdís Þorvaldsdöttir. Raignhdiður Skúladóttiir var hæst af stúlkuimTn í Vlamrahliðar- sköla ásalmt Sflcflniinini H. Lánisdóttnr. Hér er hún í miðið nieð tvelimur akólasystnun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.