Morgunblaðið - 16.06.1971, Page 15

Morgunblaðið - 16.06.1971, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1971 113 stúdentar frá M.A. útskrifaðir úr þremur deildum Steindór Steindórsson skóla- meistari flutti yfirlit um skóla starfið og gat helztu úrslita prófa. Innritaðir nemendur voru á haustdögum 512, en nokkrir komu eða fóru á vetrinum, þann ig að 520 gengu undir vorpróf, þar af 113 stúdentsefni, ®em öll stóðust próf, 55 úr máladeild, 19 úr eðlisfræðideild og 39 úr náttúrufræðideild. Þrettán stúd entar tóku utanskólapróf. Hæstu einkunnir á stúdents- prófi hlutu þessir nememdur: í máladeild, Agnes Baldursdóttir, l. ág. 8,66, í eðlisfræðideild, Runólfur Ingólfsson, 1. ág. 9,20 og í náttúrufræðideild Sigurður Halidórsson 1. ág. 9,36. Á vetrinum var í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr minning- arsjóði Þórarins Björnssonar skólameistara og hlutu hann að þessu sinmi hjónin Alda Möller og Stefán Vilhjálmsson, sem leggja stund á háskólanám í Leeds á Englandi. — Margir nemeindur hlutu bækur og fé úr ýmsum sjóðum skólans að verðlaunum fyrir námsárangur og trúnaðarstörf. Af hálfu 40 ára stúdenta tal- aði Ólafur Björnisson prófessor og tilkynnti um peningagjöf i mininingarsjóð Guðrúnar Jóns- dóttur, sem var ein bekkjar- systkinanna og lézt fyrir all- mörgum árum, fyrst þeirra bekkjarsystkina, en nú eru að- eins 9 á lífi af 15. Heimir Áskelsson M.A. talaði fyrir hönd 25 ára stúdenta og færði skólanum að gjöf kenimslu efni í ensku, segulbandsspólur, hljómplötur og bækur, auk vandaðs segulbaindstækis til mimningar um Sigurð Líndal Pálsson, enskukeninara. Fyrir hönd 10 ára stúdenta talaði Valgarður Egilsson lækn ir, en sá árgangur gaf skólan- um myndvarpa (episkop). Að síðustu ávarpaði skóla- meistairi nýstúdenta og sagði m. a.: „í umróti því og deilum, sem heita má daglegt brauð vort á þessum tímum, verður mér oft hugsað til goðsöguninar fornu, um askinn Yggdrasil, lífmeið- inn mikla, sem svo miklu hlut verki gegndi í trú og siðfræði forfeðra vorra, en um hann seg ir svo: Askur Yggdrasils drýgir erfiði meira en menn vita, hjörtur bítur ofan en á hliðar fúnar skerðir Níðhöggur neðan. En allt um þetta héldust lim ar asksins grænar og breiddust um heim allan, þvi að góðar nornir jusu hann hvítaauri sem verndaði hann gegn þeim ósköp um, er á hann herjuðu og sköp uðu mótvægi gegn nagi Níð- höggs jötuns, svo að hann vann eigi á. Enda þótt goðsagan feli að líkiindum í sér táknin af bar- áttu gróandinnar og hnignunar innar, eins og hún birtist sjón um vorum manna, verður mér tíðast að hugsa mér hana sem mynd þess, er þjóð vor og þjóð- félag á við að stríða og raunar frjálsar þjóðir hvarvetna um heim. Þjóðfélag vort stend- um margt á örlagaþrungnum tímamótum. Segja má að það hafi vaxið úr grasi á tiltölulega skömmum tíma, líkt og fagur- lima tré frá fátækt og kunnáttu leysi. En þó að þjóðarmeiður voir beri fagurt lim og hafi þró azt 'á eðlilegan hátt til þess að hér mætti skapa lýðfrjálst þjóð félag, þá vitum við vel að meið urinn er enn ungur og á við margt að stríða. Níðhöggvar naga rætur hans, svalir vindar næða um stofn og lim og leitast við að skerða ávöxt og hefta þroska hans. Vér getum deilt um þjóðfé- lagsstefnur og hvaðeina en ef vér viljum vera heiðarleg í deil um vorum, hljótum vér að við urkenna að án laga og réttar fær ekkert samfélag staðizt, og engum lögum né reglum veirður firiamfylgt, nema agi komi til. Þetta hafa upplausnaröfl þjóð- félagsins komið auga á og því er nú leitazt við að brjóta niður aga þjóðfélaganna innan frá, til að leggja þau í rústir. Harðast er þar sótt að skólunum og heimilin fá ekki heldur að vera i friði, því að ljóst má vera að heilbrigt fjölskyldulíf er undir staða þjóðfélagsinis og skólarnir leitast við af veikum mætti að styðja þær stoðir. Á æskuárum okkar, sem nú erum komnir á fallandi fót, var margt rætt um írelsi og sjálf- stæði þjóðar vorrar, sem þá átti enin í baráttu um pólitískt frelsi sitt. Þótt deilur risu oft hátt á þeim árum, þá voru allir í einum hug um það að efla þjóðfélag vort og unna landi og þjóð. Skáld vor ortu þá brenn andi ættjarðarljóð og eggjuðu menn lögeggjan til að styðja ættjörðina. Hugsjón ungra manna var að afla sér fæmi, hvort heldur var í skölum eða með öðrum hætti, svo að þeir mættu verða styrkari til að taka þátt i þeirri þróun sem þá átti sér stað, verða nýtari þjóðfé- lagsþegnar og vinna þjóð sinni gagn. En nú virðist þeirri hugsun vera að skjóta upp að skylda ungra manna sé að rífa til grunina það þjóðfélag sem hefur alið þá án þess að gera þess nokkra grein hvað í sitað þess skuli koma. En fyrsta og örngg asta ráðið til þess er að láta lög og reglur lönd og leið. Agi 1 og sjálfsafneitun eru forboðin 4 og allt slíkt beri að brjóta nið- 1 ur. Einstaklinguriinn eigi að lifa J fyrir tillhneigingar sinar einar \ saman en varast að beina i starfi sínu og þroska í þá átt 1 er styðja megi hið núverandi / þjóðfélag. Með öðrum orðum: \ Það á að varast að auka grósicu i þjóðarmeiðsins heldur naga ræt 1 ur hains og þeyja stofn hans. Og í þann ósigur yðar óttast ég mest, 7 ungu sveinar og meyjar, ef þér \ gangið í liðsveitir Níðhöggs og i látið glepjast af fagurgala áróð l urs nans. Og hafi svo farið að einhvar hafi opnað eyru sín við þeim ginningum þá eigið þér þó enn þann möguleika að vinna þann stóra sigur að yfirgefa þá sveit og ganga í lið nonnana frá Urðarbrunni, sem nótt og dag vökva askinn lifdöggum. — Þær lífdöggvar eru góðvild, mannúð, sjálfsagi og óblandin virðing fyrir mamninum og guði allsherjar.“ Þeir sem útskrifuðust frá M.A. í dag eru þessir: Máladeild: Agnes Baldursdóttir Anna S. Einarsdóttir Anna M, Halldórsdóttír Anna B. Ólafedóttir Arngrímur ísberg Árný Elíasdóttir Ása Guðmundsdóttiir Bergur J. Þórðarson Bjarni Björgvinsson Bjarni Daníelsson Elín S. Jónsdóttir Fanney Friðriksdóttir Friðrik Olgeirsson Guðbjörg Árnadóttir Guðmundur Óli Guðmundsson Guðmundur Kristjánsson Guðmundur Ólafsson Guðrún Eiríksdótttr Guðrún Pétursdóttir Guðrún Stefánsdóttir Halldóra Haraldsdóttir Helgi S. Sigurðsson Hjálmar Jónsson Hrefna Torfadóttir 1 Hulda Ásgrímsdóttir Inga Sólnes Inga J. Þórðardóttir Ingibjörg Sigtryggsdóttir Ingigerður Baldursdóttir Dúxarnir í ár: Runólfur Ingólfsson dúx í eðlisfræðideild, lengst til vinstri, Agnes Baidursdóttir dúx í máladeild og Sigurður Halldórsson dúx í náttúrufræðideild Akureyri, 15. júní MENNTASKÓLANUM á Akur- eyri var slitið í Akureyrairkirkju í morgun að viðstöddu eims miklu fjölmenni og kirkjan gat framast rúmað. Meðal geista voru margir vandamenn nýstúd enta og afmælisárgangar, 40 ára, 25 ára og 10 ára stúdentar. Jakob Tryggvason kirkjuorgan- isti stýrði almennum sömg við athöfnina. Stúdentar frá M.A. 1971 Lngólfur H. IngólCsson Ingólfur Steinsson. Ingvar J. Rögnvaldsson Jóhanna Ásgeirsdóttir Jón N. Viggósson Jósefína Ólafsdóttir Kolbrún Leifsdóttir Kristín S. Árnadóttir Lilja Aðalsteinsdóttir Lovísa Erlendsdóttir Margrét Harðardóttir Margrét Sigurðardóttir Martha Hjálmarsdóttir Odda M. Júlíusdóttir Ólöf Guðmundsdóttir Óskar Guðmundsson Pálmi Matthíasson Pétur Guðmundsson Ragnheiður Jósúadóttir Rut Ófeigsdóttir Snjólaug Jóhannesdóttir Stefanía Traustadóttir. Svanhildur Guðmundsdóttir Þorgerður Guðlaugsdóttir Þórgunnur Skúladóttir Ævar Kjartansson Iðlisfræðideild: Anna Sigfúsdóttir Ásmundur Jónsson Bjarni Torfason Björgvin S. Jónsson Geir Sigurðsson Guðjón Sch. Tryggvason Hafsteinn Gunnarsson Hannes Hafsteinsson Haukur Baldvinsson Jónas Hrafn Karelsson Kristján P. Sigurðsson Ólafur Héðinsson Runólfur Ingólfsson Sigrún Stefánsdóttír Sigurður Ólafsson Sigurgísli Skúlason Sigurjón Arason Svava Guðmundsdóttir Víðir Kristjánsson Náttúrufræðideild: Aðalbjörn Þorsteinsson Anna Rósa Daníelsdóttir Ágúst O. Georgsson Benedikt Bjarman Benedikt Sveinsson Elín Sigvaldadóttir Ermenga Björnsdóttir Fjölnir Ásbjörnsson Gísli Vigfússon Guðmundur Helgi Guðmundsson Hákon Erlendsson Helen Viktorsdóttir Helgi M. Arthursson Hjörvar Þórsson Hólmsteinn Hólmsteinsson Ingiríður Skírnisdóttir Ingunn S. Svavarsdóttir Jón L. Halldórsson 1 Oddur Jóhannsson Margrét Vigfúsdóttir Níels Eyjólfsson Ólafur Bjarnason Pétur S. Pétursson Pétur Þórarinsson Sigríður Jónsdóttir Sigurður Eiríksson Sigurður Halldórsson Sigurgeir Jónsson Smári Haraldsson Snævar Guðmundsson Stefán Evertsson Trausti Sigurðsson Tryggvi K. Jakobsson Þorsteinn Jónsson Þór Sigþórsson Þórarinn Hjartarson Þórður Júlíusson Ægir Hafberg örn Árm. Jónsson Yfir Atlantshafið á hraðbáti DANSKA blaðið BT segir frá því nú í vikunni, að eftir nokkra daga leggi danskur ævintýramaður, Hans Thol- strup, upp í ferð yfir Atlants- hafið frá Danmörku tll New á opnum hraðbát. Sérfræðing- ar segja ferðina lireina sjálfs- morðstilraun, en Tholstrup segist hafa 90% imöguleika á að komast yflr hafið liellu og liöldnu. FarlcositU'rinn er tæplega 7 metra liangiur, sem möngum kann að finnaisit hrein móðg- un við hið volduga Atlamtis- haf, en Tholistrup er enginn aukvisi og fyriir nokikrum ár- um sigldi hann á hnaðbát í krinigum Ásitralíu og var faignað sem þjóðiheitju þar, að förrrmi lokinmi, en hann var um tima tailinn af. Tholstrup leiggur upp frá Kaupmiammahöfn og síðan sem leið liggur meðfraim strönd- um Noregs, til Hjaltílandseyja, íslands, Grænlanas, Kanada og New York. Hann fcelur versta katfla leiðarinmar milli Islands og Grænlands, og hef- ur mesfcar áhyggjuir af refcís, sem kynni að vera á leiðimmi og hanh yrði að þræða fyrir i og þar með væri hann kom- inn í vandræði vegna elds- meytissfcorts, en tanfcarnir rúrna aðeins 1400 lítra. Thol- strup heifuir í öryggisskyni , gent björgunarfélöigum við N-Atlamtshaf viðvart og munu þau sjá um að reifcna út sitefnu og gera staðarákvarð- anir daglega og láita sfcip vifca af ferðum hans. New Yorfc er þó efcki endastöð þessa 1 danska ævintýramanns, því i að gainigi aíllt að ósfcum hefur hann í hyggju að halda för- iinni áfram gegnum Panama- Sfcurð, til Alasfca, yfir Ber- i ingssund til Japarns, suður með Indlandi og heiim til Danmerfcur gegnum Súez- sfcurðinn. Hans Tholstmp ásamt unnustu sinni. f arkosturinn í baksýn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.