Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNl 1971 17 A Hinn frægl bekkmr 16 skálda heldur SO ára Btúdeaitsafmæli hátiðlegt. Upphaflega voru þeir 20, 5 ea*u látnir. Á myndinni e ru: Pétur Gíslason, Einar Olg eirason, Kristinn Björnsson, Hellgi P. Bri«m, Gunnar Árna son, Jakob Gíslason, Tómas Gu ðmundsson, Torfi Bjarnason og Kari Þorsteinsson. Á myndin a vamtair: Kjartaar Svelnsson, P ái Poriefifsson, Gunnar Bjarna- son, ÍÞorgeir Jónsson og Magn, ús Ágústsson. - M.R. 1971 Framhald aí bls. 11. skólans þakklætisvott fyrir vel uimin störf og að lokum flutti rektor stutt ávarp. Guðni Guðmundsson rektor sagði í ræðu sinni að þetta væri 125. skólaárið, sem nú væri að liða, árgangar koma og fara, en dkólinai blífur. Hann kvað þenin- a<n árgang, er nú kveddi skólann vera síðasta árgang máladeildar, þar sem latína hefði verið kennd í 6 stundir á viku í 3 vet- ur. Þanmig breyttist skólinn til þess að svara nýjum kröfum og nýjum tima. Jainframt er þesisi árgangur fyrstur sem braut- skráist úr nýmáladeild og eðlis- fræðideild. Hann kvað allar breytingar skólans þó ganga hægt fyrir sig, enda mætti ekki rasa um ráð fram og hver breyt- iing sagði hann hafa keðjuverk- anir. Rektor kvað framtíðina bíða nýstúdentanna og kvaðst vom- ast til þess að hún yrði björt — en þó ekki of auðveld. Hanm óskaði nýstúdentum guðsbless- unar. Halldór Júlíusson elzti stú- dent landsins var viðstaddur at- höfniina í Háskólabíói 94ra ára að aldri og 75 ára stúdent. Rektor bauð hanin sérstaklega velkom- iinin og kvað hann eflaust elzta stúdent heims. Ennfremur bauð hann velkominn dr. Sigurð Nordal, 65 ára stúdent, svo og 60 á'ra stúdenta, en af þeim lifa 6. Eimn þeirra var viðstaddur, Steinþór Guðmumdsson. Fyrir 50 ára stúdenta talaði Jakob Gíslason, orkumálastjóri, en hann flutti kveðjur frá árgangi sínum hinum fræga sem um var sagt „ég minnist sextán skálda í fjórða bekjk“. Loks talaði Guð- jón Hamsen tryggingafræðingur fyrir hönd 15, 20, 25, 30, 35, 40, 45 og 50 ára stúdemta og afhenti flygil að gjöf frá þessum ár- göngum sem vott um þakklæti og gamlar mmningar. Nokkur af- jgangur varð af söfmunarfénu og rann hann i Bræðrasjóð. Að lok- um talaði Guðni Guðmundsson nektor og þakkaðli góðar gjafir. Hann gat þess einnig að 10 ára stúdentar hefðu gefið brjóst- mynd af Gunnari heitnum Nor- land og 6. bekkur Z gaf fallegan bikar, sem keppa á um í krnatt- spyrnu inman skólans. Er bikar- inn gefirnn til minningar um lát- inn bekkjarbróður Rúnar Vil- hjálmsson, er lézt í Bretlandi á landsliðsferð þar. Að lokum sagði Guðni Guðmundsson Men nt aSkól anu m í Reykjavík slitið í 125. sirnn. • Nýstúdentar MR: 6. BEKKUR A Ágústa Sveinbjörnsdóttir Árni P. Guðjónsson Brynja Óskarsdóttir Gestur Guðmundsson Gunnar Guðmundsson Halldóra Thoroddsen Helga Torfadóttir Hildur Einarsdóttir Ingibjörg Ingadóttir Jón Bergsteinsson Jiirg Glauser Kristín Magnúsdóttir Lovísa Fjeldsted Málfríður Lorange Margrét Árnadóttir Sigríður Júlíusdóttir Unnur María Ingólfsdóttir Valgerður Ólafsdóttir Þóra I. Ámadóttir Þórhildur Ólafs Utanskóla: Baldur Fjölnisson 6. BEKKUR B Bjarni Sverrisson Björgólfur Stefánsson Björgvin Gylfi Snorrason Börkur Gunnarsson Einar Hjörleifsson Geir Haarde Geir Waage Guðmundur Jónsson Guðmundur Kristjánsson Gunnar Sæmundsson Hjörleifur B. Kvaran Hörður Haraldsson Ingimar Ingimarsson Jón Valur Jensson Jón Þórarinsson Kjartan Gunnarsson Leifur Hauksson Ólafur Jónsson Ólafur Sigurðsson Pétur Einarsson Sigurður R. Guðjónsson Stefán Hjálmarsson Steinn Jónsson Tryggvi Sigurðsson Valdimar Hreiðarsson Viðar Víkingsson Þórsteinn Ragnarsson 6. BEKKUR C Anna Kristín Hreinsdóttir Áslaug Gyða Ormslev Ásthildur Kjartansdóttir Bryndís Benediktsdóttir Dóra Guðrún Kristinsdóttir Elín S. Konráðsdóttir Elísabet Benediktsdóttir Guðlaug M. Jónsdóttir Guðrún Ingibjörg Snorradóttir Helga Björnsdóttir Hjördís Hjartardóttir Jónína Guðmundsdóttir Kolbrún Jónsdóttir María Hauksdóttir Sigríður H. Jónsdóttir Stefanía Ólafsdóttir Steinunn S. Gísladóttir Susan Sch. Thorsteinsson Þórstína Aðalsteinsdóttir Þórunn H. Matthíasdóttir Utanskóla: Arnar Sverrisson Þröstur Haraldsson 6. BEKKUR T Ari K. Sæmi'ndsen Árni Benediktsson Ástþór Gíslason Björn Steinarsson Gunnar Svavarsson Helgi Arnlaugsson Hjalti Harðarson Ingólfur Skagfjörð Ingimundur Sigurpálsson Magnús Guðmundsson Magnús Skúlason Ólafur Klemensson Páll Hersteinsson Rafn A. Ragnarsson Sigurður Snorrason Símon Símonarson Snorri Tómasson Tryggvi Jónasson Vilhj álmur Andrésson Þorgeir Ástvaldsson Þorsteinn Jóhannesson 6, BEKKUR U Álfheiður Ingadóttir Auður Eir Guðmundsdóttir Bergþóra Bergþórsdóttir Birna Einarsdóttir Elías Héðinsson Garðar G. Viborg Gunnar M. Gunnarsson Halldór Stefánsson Hannes J. S. Sigurðsson Helga Valdimarsdóttir Ingibjörg Eir Einarsdóttir Ingigerður Guðmundsdóttir Jón Sigurjónsson Jón Sveinsson Knútur Signarsson Kristín Hafsteinsdóttir Kristín Magnúsdóttir Ragna Birna Baldvinsdóttir Ragnheiður Haraldsdóttir Signý Bjarnadóttir Sigrún Magnúsdóttir Sigrún Þórarinsdóttir Snævar G. Guðjónsson Þorgerður Árnadóttir Þórunn S. Þorgrímsdóttir Þuríður Fannberg 6. BEKKUR X Andrés Þórarinsson Atli Árnason Björn Jóhannesson Brynjólfur Eyjólfsson Guðlaug Björnsdóttir Gunnar Herbertsson Hildur Steingrímsdóttir Hreggviður Norðdahl Hreinn Haraldsson Ingvar Bjarnason Jón Gunnar Hannesson Jón Þór Sverrisson Karólína Eiríksdóttir Margrét Haraldsdóttir Pétur Hauksson Pétur Reimarsson Ragna Briem Sigurður Valsson Sigurjón Benediktsson Sigþóra Ðára Ásbjörnsdóttir Svanbjörg Haraldsdóttir Úlfur Agnarsson Þóranna Pálsdóttir Þorleifur Th. Finnsson Þorsteinn Hannesson 6. BEKKUR Y Ásbjörn Þorleifsson Ásgeir Pálsson Auðunn Sæmundsson Bjöm Oddsson Einar Ingólfsson Eiríkur Valsson Gissur Þór Árnason Guðmundur Teitur Gústafsson Guðmundur Ingi Haraldsson Halldór Þór Halldórsson Hilmar Finnsson Holger Torp Hörður Ragnarsson Ingjaldur Hannibalsson Jónas Sigurðsson Kjartan Sigurðsson Kristinn Karlsson: Ólafur Ólafsson Óskar G. Jónsson Páll Ágústsson Páll Steinarsson Pétur Bjarnason Þórarinn Gíslason Þorgils Baldursson 6, BEKKUR Z Bergur Óliversson Dýri Guðmundsson Einar Kristjánsson Guðbrandur Sigurbergsson Guðmundur Björnsson Guðni Jóhannesson Gylfi Páll Hersir Hafsteinn Steinarsson Heimir Fannar Ingvar Ágústsson Ingvar Sveinbjörnsson Jón Þ. Hilmarsson Jón Hrafnkelsson Konráð B. Gíslason Kristján Ágústsson Lars Valdimarsson Magnús Ólafsson Ólafur G. Flóvenz Skafti Halldórsson Torfi Jóhann Steinsson Yngvi Pétursson Þorbergur Karlsson Utanskóla: Jóhann Scheving Jóhannes Ólafsson Jón Benediktsson — Hamrahlíðar- skóli Framhald af bls. 12. að leggja af stað gangandi með noikkrum samstúdentum sínum til Þingvalla, þar sem þeir ætla að dvelja í tjaldi í viku. Og missa af stúdenttshófinu ? ÞaS skiptir ekki máli, sagði hann. Aðrar áætlanir kvaðst hann i fyrstu ekki hafa, en þó kom upp að námsgrein, sem á ensku nefn ist Sociai Behaviour of Sciences og ekki er enn til nafn yfir á islenzku, freistar hans. Beztu skólar eru í Bandaríkjiumim, þar sem er svo dýnt að vera og Bret landi, en hann veit ekki hvað verður. • UPPRENNANDI KVENLÆKNIR Loks hittum við snöggvast Rag-nheiði Skúladóttur, dóttur Skúla Guðmundssonar verkfræð ins og Aðaibjangar Björnsdóttur, sem er 25 ára stúdent á þessu vorum, Hún var önnur af tveim ur hæstu stúlkunum með 9 í að aleinkunn úr náttúnufræðideild. Ragnheiður kvaðst liklega faxa í læknisfræði. Hún vann i sjúkra húsi í Svíþjóð s.l. sumar til að átta sig á þessu og líkaði veL Og í sumar ætlar hún að vinna í lyf jabúð. — En fyrst ætla ég að hvíla mig, sagði hún. Það er svo ótrú l'egt að þetta skuli vera búið. Prófið var ekki svo erfitt, en upplestrarfríið er svo Iangt og það er þreytandi til lengdar. Nýstúdentar frá menntaskól- anum í Hamrahlíð eru: 4. BEKKUR A Ástr. Thorarensen Baldur Kristjánsson Dagmar Pétursdóttir * Edda Harðardóttir Gréta Úlfsdóttir Guðlaug Pálsdóttir Hanna Unnsteinsdóttir Helga L. Guðmundsdóttir Hrafnhildur ValdimarsdótUr Hulda Hákonardóttir Jóhanna Sveinsdóttir Karitas Kvaran Kristín Valdiimarsdóttir Lára Hansdóttir Margrét Geirsdöttir Margrét Óskarsdóttir Matthías Kristians. Ragnh. Þórarinsdóttir Rebekka Ingvarsdóttir Stefanía Kj artansdóttir Steinunn Lárusdóttir Steinvör Einarsdóttir Þóra Guðmundsdöttir Þóra Sen Þórh. Líndal 4. BI2KKUR B Aðalsteinn Á. Guðmundsson Ásgeir Óskarsson Elísabet Bjarnadóttir Guðlaugur Bergmundsson Guðmundur Helgason Gylfi Gunnlaugsson Halla Hannesdóttir Iðunn A. Valgarðsdóttir Jón R, Sveinsson Kolbrún Helgadóttir Kristín Geirsdóttir Kristján M. Magnússon Lilj a Jónasdóttir Ólöf Thorarensen Páll Guðjónsson Ragnar Gunnarsson Sigríður Hauksdóttir Sigurborg E. Billich Sigurjón Heiðarsson Stefán Þ. Sigurðsson Steinar Þ. Guðlaugsson Viðar Böðvarsson Þorv aldur J ónsson Ævar Árnason Utanskóla: Helga Óskarsdóttir Rúníir Björgvinsson Steingrímur Steinþórsson 4. BEKKUR L Árni Einarsson Ásgeir Kristjánsson Ásgeir önundarson Baldur Sigurðsson Björn Guðmundsson Dagmar Hjörleifedóttir Eiríkur Hermannsson Flóki Kristinsson Franklín Georgsson Guðbjörg Eggertsdóttir Gunnar S. Jónsson Halldór Torfason Haukur Haraldsson Helgi Helgason Hjördís H. Jónsdóttir Júlíus Friðjónsson Kjartan Aðalsteinsson Kristín Ástgeirsdóttir Margrét Árnadóttir Ragnar Daníelssen Snorri Hauksson Steingrímur Eiríksson Svavar Ó. Hjartar 4. BEKKUR N Aðalbjörg Þórðardóttir Anna V. Eggertsdóttir Ásgrímur Guðmundsson Daníel Viðarsson Helgi Jóhannsson Kolbrún Garðarsdóttir Kristín Jónsdóttir Óli II. Jónsson Páll Hjaltason Ragnh. Skúladóttir Sigfús Jónsson Sigurður R. Sigurðsson Stefán H. Ólafsson Vigdis Pálsdóttir Þóroddur Þóroddsson Utanskóla: Einar M. Sigurðsson Guðjón Guðmundsson Sigurður S. Sigurðsson Þorvaldur Jóhannesson 4. BEKKUR R Árni Siemsen Ásmundur Magnússon Geir Gunnlaugsson Hermann Sveinbjömsson Hjálmar Viggósson Hjalti Lúðvíksson Ingi V. Jóhannsson Júlía Hannam Kristinn Sigmundsson Kristín Traustadóttir Lóa Bóasdóttir Sesselja Halldórsdóttir Símon Ólason Sverrir Ólafsson Vilhjálmur Siggeirsson Þorbjörg Helgadóttir Þröstur Finnbogason örn Elíasson 4. BEKKUR Y Ari Hálfdánarson Baldur Þ. Þorvaldsson Barði Þorkelsson Bjarni R. Bjarnason Einar Ingimarsson Elías Ólafsson Erla K. Jónasdóttir Halldís Ármannsdóttir Heimir Sigurðsson Jóhanna HálfdánardóttJr John Fenger Margrét Þormar Oddur Einarsson Ólafur Andrésson Ólafur Axelsson Óskar Jónsson Úlfur Björnsson Þórhallur Jónasson 4. BEKKUR X Baldur Pálsson Brynjar Brjánsson | Brynjólfur Helgason Garðar Mýrdal Guðrún Óskarsdóttir Helgi Þórsson Hörður Kristjánsson Jón Ingimarsson Jón F. Sigurðsson Jónas Snæbjörnsson Jónas Vigfússon Ólafur W. Finnsson Ólafur Vigfússon Ragnar Þ. Ragnarsson Þórdís Magnúsdóttir Utanskóla: Halldór Á. Sigurðssoo — Verzlunar- skólinn Framliald af bls. 11. í Verzlunarskólanum að þessu sinni og fékk einkunina 8.71. — Þórlaug fékk 6 verðlaun fyriir góðan árangur í námi og hafði því nóg að gera við að ganga upp og fara aftur í sæti sitt á meðan á verðlaunaafhendingu stóð. Þórlaug er dóttir hjónanna Ásu Kristjámsdóttur og Haralds Þórðarsonar sem starfar í Fé- lagsprentsmiðjunni og er hún tvítug. — Þórlaug var að von- um glöð við skólaslitin og vinir hennair og skólafélagar sam- fögnuðu henni imnilega að at- höfninini lokinni. Eftir nokkra stund náði Morgunblaðið þó tali af Þórlaugu. Þórlaug kvaðst vera á förum til Þýzkalands þar sem hún hef- ur fengið loforð um vinnu á skrifstofu í sumar. — í haust langar mig til þe33 að fara í fornleifafræði í Sví- þjóð, en þó er erun ekkert ákveð- ið í því sambandi, sagði Þór- laug. — Ég hef mikinn áhuga á gömlum hlutum og hef útbúið herbergið mitt í þeim anda. Fyrir utan áhuga sinn á göml- um hlutum virðist Þórlaug einnig hafa haft mikinn áhuga á námisbókunum og sýna einfk- unnir hennar það. Hefur hún dúxað úpp úr öllum bekkjum Skólanis, en hæstri eimkunn náði hún á verziunarprófi 9.01. Um útkomuma nú sagði Þór- laug að sér þætti vænst um ár- angur sinn í íslenzku, en hún fékk 10 í munmlegri íslenzku og 9 í skriflegri. HÉR koma nöfn þeirra stúdenta, sem útskrifuðust frá Ver/lunarskóla is- lands t gær: Agnar O. Norðfjörð Anní O. Haugen Arnljót Eysteinsdóttír Ásta Egilsdóttir Árný Benediktsdóttir Bjarni Jónsson Berghildur Valdimarsdóttir Guömundur Guðjónsson Guðmundur Halldórsson Guðmundur Hannesson Guðrún Jóhannesdóttir Gunnar Nielsen Hildur Valgeirsdóttir Ingibjörg Broddadóttir Ingibjörg R. Guðmundsdóttir Jóhanna Jónasdóttlr Jóhannes örn Oliversson Jón R. Kristjánsson Margrét Eggertsdóttir Ólafur Orrason Sigrún Sigurðardóttir Stgurbjörg Ragnarsdóttir Sigurbjörg Svala Valdemarsdótttr Sigurður Greipsson Sígurður R. Jónmundsson Sonja Garðarsdótttr Steinunn Helga Jónsdóttir Steinunn Helga Jónsdóttir Torfi Kr. Kristinsson Tryggvi Gunnarsson Vilhelmína Hauksdóttir Valgerður G. Schram 1 Þórhalla Björnsdóttir Þórlaug Haraldsdóttir Ævar Guðmundsson örn Gústafsson LESIÐ DHGLECn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.