Morgunblaðið - 16.06.1971, Side 18

Morgunblaðið - 16.06.1971, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNl 1971 Sigríður Jónsdóttir á Egilsstöðum - Kveðja Fædd 26. maí 1891. Dáin 9. júni 1971. SIGRlÐUR Jónsdóttir frá Egils stööum andaðist i Landspítalan- um í Reykjavík þann 9. júni si. Útför hennar veröur gerð í dag, miðvikudaginn þann 16. þ. m. frá Egilsstöðum og v - hún iögð í heimagrafreit þai Faðir Sigriðar, Jón Bergsson á Egilsstöðum var bóndi, kaup- maður og um skeið kaupfélags- srtjóri, póstafgreiðslumaður og íyrsti símastjórinn þar. Hann varð sjóndapur um aldur fram og alblindur í mörg ár. Homim reyndist vel að nota augu og hendur þessarar dóttur sinnar. Sigríður, sem hafði erft gaman- semi og létta kmd föður síns, lærði ung að umgangast og af- greiða fólk. Það varð hennar há- t Faðir okkar, Eggert Runólísson, Laugavegi 147, andaðist að heimili sinu föstu- daginn 4. júní Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd okkar systkin- anna, Jón Eggertsson, Hjalti Eggertsson, Magnús Eggertsson, Edda Eggertsdóttir. skólamenntun. Hún umgiekkst fólk af meðfæddri háttvísi og afgreiðslustörf léku i höndum hennar, fyrirhafnarlaust að þvi er virtist. Sigriður var nokkrum árum eldri en ég. Það man ég að þegar ég, ungur stráklingur, uppburðalaus og dauðfeiminn, átti erindi við hana þá leit ég upp til þessarar fögru og tigu- legu stúl'ku. Hún var fijót að venja mig af feimninni, en ég leit upp til hermar alla sevi. Ég var ekki einn um það. Hún var hefðarkona eins og þær gerast beztar. Sigriður var fædd á Egilssíöð- um þann 26. maí 1891, dóttir þeirra hjóna þar, Jóns bónda og kaupmanns Bergsisonar prófasts í Vallanesi Jónssonar, og konu hans frú Margrétar Pétursdótt- ur bónda í Vestdai, Sveinssonar. Sigriður 61®t upp í stórum systk- inahópi. Einn bróðir hetnmar er látinn, Bergur bóndi á Ketilsstöð- um. Hin eru þau: Þorsteinn frv. kaupfélagsstjóri Héraðsbúa á Reyðarfirði, Sveinn bóndi á Eg- ilsstöðum, Egill læknir, lengst af á Seyðistfirði, Ólöf frv. verzlun- t Sesselja Runólfsdóttir, Langeyrarvegi 8 B, Hafnarfirði, lézt að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 12. þ.m. Jarðarförin auglýst siðar. Vandamenn. t Maðurinn minn BERGUR KRISTÓFERSSON Keidunúpi, andaðist í Borgarspítalanum 13. þessa mánaðar. Jarðsett verður irá Prestbakkakirkju á Síðu, laugardaginn 19. júní kl. 1.30. Fyrir hönd vandamanna Wtorgrét Kannesdóttir. t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa RAGNARS J. LARUSSONAR, Brekkustíg 12. fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. þ.m. kl. 13,30. Andrea Jónsdóttir, börn, tengdaböm og bamaböm. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðar- för sonar okkar og bróður SIGURÐAR ÞÓRS PALSSONAR Skaftahlíð 15. Sérstakar þakkir færum við deildarhjúkrunarkonu og starfs- fólki á deild 8. Bára Sigurðardóttir, Páll Gísiason, Auðbjörg Pálsdóttir, Gísli Pálsson, Lilja Pálsdóttir, Kari Pálsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför REYNIS TRYGGVASONAR Isafirði. Bima Sigurðardóttir, Tryggvi Jóakimsson, :>•' i Tryggvi Tryggvason, Erlingur Tryggvason, Svanbjöm Tryggvason, Jóhanna M. Tryggvadóttir. arfkona á Egillisatöðum, Péifcur bóndi á EgiQsstöðum og Uraiur leiikfimikeraiaxi í Reykjavik. — Eftir að hafa aðsfcoðað föður sirm, sjóndaprain og alblindan siðar, við alis kanar störf, en þó sérsbaiklega póst- og sámaaf- greiðólu í mörg ár, var hún skipuð póst- og sámastjóri á Eg- iisstöðum árið 1924. Þvi starfl giegmdi hún, fyrsit heirna á Egils- stöðum, en sáðan í nýju póst- og simalhúsi í EgiJsstaðakauptúni þar til í byrjun árs 1960. Þá fh.tt.ist hún aifibur heim í Egiis- ataði og bjó þar með Ólöfu systur sinnd. Fyrir skömmu varð hún fyrir því óhappi að fót- brotna og var þá fflutt á Land- spítalanm i Reykjavik og amdað- ist þar. Vissulega mæitti skrifa margt um frú Margréti og Jón Bergs- som á Egitastöðum, svo og systk- imin öll og Egilsstaðalheimilið. Það verða aðrir að gera. Ég er að skrifa um Sigríði Jónsdóttur. Hún var hjarfca þesisa heimi'lis. Frá Egilsstöðum liggja vegir til allra átta. Þangað áttu margir erindi og flestir við Sigriði. Ég held að árin sem hún starfaði í nýja póst- og sámahúsinu, haffl orðið henna erfiðust. Hún var þreytt þegar hún hætfi störfum og naut sín ekki siðustu æviór- in. Ég kýs að ganga upp bratt- am stiga inn í liitla póst- og símaherbergið heima á Egils- stöðum og iitast þar um. Þar var skrifborð á miðjum vegg, fullir eða tómir póstpokar sitóðu á gðlfi eftir ástæðum og peniniga- kista með þungu loki úti i horni. Samt var aldrei þröngt í kring- um Sigriði Jónsdótfcur. Þama af- greiddi hún alla. Héraðsmenn þekkti hún auðvitað alla með natfni nema þá helzt nýskirð böm. Hún samdi sikeyti fyrir þá sem ekki kunnu það, taliaði í sáma fyrir þá sem ekki treystu sér til þess og annaðist peningavið- skipti héraðsmanna við Kaupfé- lag Héraðstoúa á Reyðarfirðí áð- ur en það setti upp útibú í Eg- ilsstaðakauptúni og sparaði þeim þannig marga kaupstaðarferð- ina. Vinnudagur hennar var ekki mældur í klukkustundum og yf- irvinna var orð sem ekki var til í hennar munni. Á Egilsstöðum mæbtuet landpóstar. Þegar við, Sigurður Ba.ldviinsson, þá póst- meistari á Seyðisiflrði fórum uþp í Egiisstaði tSJ þess að færa Sig- ríði útvarpsviðtæki, lagði Eðvald pósrtur til hesta sána og fór sjálf- ur með. Eklki minnist ég þess að Eðvald haffl, áður eða siðar farið yfir Fjarðarheiði póstlaus. Það er ekiki sama að tala i sáma og tala við mann augliti til aug- litis. Við erum ekki eins varkár við símatækið og látum þá gjam an ýmislegt fjúka. Einu sinni 'leit Sigríður brosandi til mín og sagði: „Ég held að það sé ekki hægt að komast hjá þvá að vera dálitiM mamnþekkjari á þvi að vera við síma.“ Er nú ekki hægt að segja meira um Sigríði Jóns- dóttur? Jú, efalaust, en það er ekki á mánu færi. Þeigar Sigríð- ur hæfcti störfum var henni hald- ið samisæti. Þar munu hatfa stað- ið að affir hreppar á Héraði. Þá var íjölmienni á Egilsistöðum og illa þekki ég Héraðsmenn etf þeir haía setið þegjandi í þvi hótfi. Þar hefúr sjáifsagt Xífi Sigríðar verið gerð góð skil og reynt að kvitta fyrir störtf hennar, etf það er þá hægt með ræðuhöldum. Fyrir nokkrum dögum var ég staddur í Fossvogskirkjugarðá. Þar standa hváitir trékrossar með svörtum nafnspöldum í hundr- aðatali. Noktour nöfn las ég, en var jafnnær. Ég vissi ekfcert um þetta fólk. Jú, ég viasi alveg nóg. Þetta fóHk hetfur flest, unn- ið hversdagsleg störf sem ekki t Þökkum af alhug auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför MARGRÉTAR SIGURÐARDÓTTUR Súðavk. Kari Þorláksson, Kjartan Geir Karlsson, Sigriður Sigurgeirsdóttir, Salbjörg Þorbergsdóttir, Garðar Sigurgeirsson, Ragnheiður Gísladóttir, Kristján Sigurgeirsson, Guðmunda Amadóttir, Jóna Sigurgeirsdóttir, Gunnar Klængsson, bamabörn og barnabarnabörn Okkar innilegustu þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐBJARGAR FNNBOGADÓTTUR Jón Bergsson, Jónsna J. Ward, Leslie Ward, Bergur Jónsson, Rut Amadóttir, Magnús Jónsson, Selma Kristinsdóttir, Finnbogi örn Jónsson, Elín Tryggvadóttir, og barnaböm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og útför HALLDÓRS SÖLVASONAR, kennara, Skípasundi 3. Katrín Sigurðardóttir, Irtgiriður Halldórsdóttir, Þórhildur Halldórsdóttir, Signý Halldórsdóttir, Sigrún Halldórsdóttir, Oddný Dóra Halldórsdóttir, Pétur Eggertsson, Jón Amason, Hrafn Einarsson, Birgir Þorsteinsson, Kristján Kristinsson. og barnaböm. eru HkDeig til að halda nöfnum þess á loft. Fáein nöfn geym- ast etf tíl vöil. En hvað er þefcta tfóllk fyrir neesbu kynslóð? EMd meiifct, eða i hæsta lagi nöifin sem utngir skólanemar þylja upp á IsQandssöguprófium. Sigríður Jónsdófctír Mmdi firámerki á brétf-, ftoktoaði póst, tróð í potoa. Sfcrif- aði skýrsiur, taldi peninga, seindi skeyti, aifigreiddi sámtöl og gerði mönnium greiða, stóra eða smáa eftir ástæðum. Þetta eru allt hversdagsleg störf og ekki um- talsverð. Þeirra vegna getur niatfn henniar gleymzjt. Þá væri hún í góðum félaigsskap, nafnlauss fólks, sem hetfiur borið uppá menninigu Islamds á umliðmum áraibugum og öldium, en það er til fóHto sem samtíðarmiennimir gieyma ektoi. Þar er Sigríður ein. FjöOdi fófltos á Fljótsdalshér- aði og á Austf jörðum, í Reykja- vik og á öfflu Mandi man eftir Si.griði Jónsdótbur á Egiisstöð- um og á þá minmingu ber enigan skugga. Kniil Jónassom. MAkil kona og göfug er horf- in sjönum okkar, er hana þekkt um. Ég minnist ársins 1960, seinnipartinn í marzmánuði, er ég kom fyrst í EgiOsstaðakaup- tún með rúmlega tveggja vikna dóttur mina, til að setjast þar að ásamt manni minum, sem þá tók Við stöðu stöðvarstjóra pósts og sima þar, af Sigríði Jónsdottur sem hatfði gegnt því starfi í fjöldamörg ár. „Það var gott að taka við starfinu eftir hana," sagði maðurinn minn ailtatf, „þó að ávallt sé erfitt að taka við starfá af svo vinsælum manni.“ Og mér þótti gott að setjast I húsmóðurstöðuna i hennar fyrr- verandi íbúð og Ólafar systur hennar, I póst- og símastöðvar- húsinu. Mér fannst eins og ég væri komdn í móðurhemclúr þarna á Austurlamdi, þar sem ég þekkti engan og hafði aldrei stig ið mínum fæti fyrr. Móðurhjart- að átti Sigríður i rikum maeli, þótt aldrei bæri hún móðurtitil- inn, því að hún var kona ógdft og barnlaus al'la ævi. Hún rækt- aði fögur blóm og falleg tré í stórum og glæsilegum garði á æskuheimilá sínu, bænum að Egilsstöðum, sem litotist meira herragarðd en venjulegum bómda bæ, eins og flestir lamdsmemn kannast við. Þær systur, Sdgríður og Óiöf, létu útbúa sér fal'lega og smekk lega íbúð í Egdlsstaðahúsinu, þar sem er umdursaimlegt útsýni yí- ir garðinn fagra og Lagarfijót- ið, sem oft er eins og spegild á að lita, og er þá varla hægt að hugsa sér falliegra útsýni en þar er, með Snœfeli gnætfamdi í f jarska fyrir enda Fljótsins. Var þetta Si-gríði mjög hjartfóligim sjón, þvi að hún var mikild feg- urðariunnandi, eins og sýndi sig i öllu sem hún lagði hönd að, t.d. hverndg húm klæddi sdg. Alditaf á íslenzkum búmdngi, en hann fór henmd sérstaklega vel, því að húin var vel og tigulega vaxim,, grönn og bar sig fallega. Oft bað Sigriður mig að koma með dætur minar, sem þá voru mjög ungar að árum, í gaxðinn til sín, því að þar væni svo skýlt og loftið svo hreint, en ryk- mökkurdnn alitaf kring um póst- húsið, sem þá var stöðug hring- keyrsla i kring um. Ég mmn.ist hvað ég varð allt- af himiniifandi, þegar hún kom gamgandi í morgunheim- sókn til min, fallega klædd eins og ævinlega, með fangið fiuldt aí blómium tii að gleðja okkur með; þá flýtti maður sér að skerpa á könnunnd! En aðaierindd henn- ar var yfirleitt að færa mér blóm oig fá að sjá bömin. Sigrlðiur Jónsdóttir var kona sem allir virtu og dáOiu, og það með réttu, þvi að hún var mann- vdnur sannur og kom alils staðar fram tdl góðs. Og eins og hún sáði, mun hún uppskera. Guð blessi minningu hennar! Elsku Sigriður! Þetta eru að- eins örfá fátækteg kveðju- og þakkarorð frá Bjama, Hönnu- Guriru, Ragnheiði og mér. Hjartans þakkir! Ingibjörg Bjömsdóttir IJiuiet.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.