Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNl 1971 23 FjaSnr. fjaðrablöð. hljóökútar. púströr og fteíri varahtutir i margar gortSr bifreiða Btlavörubúðin FJÖDRIN Laugavogi 169 - Sírra 24180 JOHNS - MiVNVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. BÚIN FJÖLDA NÝJUNGA örugg, sjálfvirk klukka. Innstunga framan á vélinni fyrir hrærivél. Geymslurými fyrir bökunarplötur o. fl. Innbyggöur gufuþéttir i bakarofninum. Stór og góður hitaofn með diskagrind. 4Ó Sér undir- og yfirhiti ó bakarofninum. Mjög gott að baka i vélinni. O* Laust glóðar- steikingarelement. nm Tvöföld ofnhurð. Algerlega örugg. Börn geta ekki brennt sig. 9g> Og KPS eldavélin er auðvitað á hjólum. Norsk framleiðsla eins og hún gerist bezt. GÓÐIR GREiÐSLUSKlLMÁLAR Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverzlun Bergstaðaslr: 10A Sími 16995 Dularfull og afar spennandi ný amerísk mynd í litum og Cin- emascope. Islenzkur texti. Stjórnandi Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Maurice Ronet, Yvonne Furneaux. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Síml 50 2 49 FLINT HiNN ÓSIGRANDI Æsispennandi amerísk Cinema- scope iitmynd um ævintýri og hetjudáðir Derik Flint. James Coburn og Lee J. Cobb. Sýnd kl. 9. ISLENZKUR TEXTI Skuldabréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fy ri rg re iðsluskrif stofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ i Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund kr. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. <r MÍMISBAR IHlÖTflL GUNNAR AXELSSON við píanóið. GLAUMBÆR Náttúra - Diskótek Opið til kl. 1. GLAUMBÆP símiii777 AUSTURBÆJARBÍÓ frumsýnir: Sjálfsmorðssveitin Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. mstm OPId í KVÖLD MASCOIt RQÐULL HLJÓMSVEfT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm, Jón Ólafsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 1. — Sími 15327. Veitingahúsið LÆKJARTEIG 2. Hljómsveit Jukobs Jónssonui Tríó Guðmundnr Opið til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 8. Borðpantanir í síma 35355. Ólympíuleikarnir í IVIexikó 1968 Afar skemmtileg ný kvikmynd í litum og CinemaScope. Olympíuleikar nútímans eru ein mesta friðarhátíð mannkyns. 19. Olym- píuleikarnir, Sumarleikamir fóru fram í Mexíkóborg. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.