Morgunblaðið - 16.06.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 16.06.1971, Síða 25
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÖVTKUÐAGUR 16. JÖNÍ 1971 25 Miðvikudagur 16. júni 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna um ,,Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (3). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tilkynningar kl. 9,30 Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 Kirkjuleg tónlist: Margot Guilleaume og Max Lúhr syngja með strengja- sveit og kór Bach-hátíðarinnar í Hamborg „Fúrwahr, er trug un- sere Krankheit‘\ kantötu eftir Buxtehude, Marie-Luise Bechert leikur á orgel og stjórnar / Ed- ward Power Biggs og Columbíu- hljómsveitin leika Orgelkonsert nr. 1 í C-dúr eftir Haydn; Zoltán Rozsnyai stjórnar. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar, 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjau“ eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islenzk tónlist a) „Á krossgötum“, hljómsveitar- svíta eftir Karl O. Runólfsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b) „Kaldalónskviða”, syrpa af lög- um eftir Sigvalda Kaldalóns í út- setningu Páls Kr. Pálssonar. Lög- reglukórinn í Reykjavík syngur; Páll Kr. Pálsson stjórnar. c) Lög eftir Árna Thorsteinson í útsetningu Jóns Þórarinssonar. d) Lög eftir Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson, Árna Thorsteinson, Markús Kristjánsson og Eyþór Stefánsson. Pétur Þorvaldsson leik ur á selló og Ólafur Vignir Al- bertsson á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Rafveita Snæfellsneshrepps Engilbert Ingvarsson bóndi á Mýri flytur erindi. 16.30 Lög leikin á ásláttarhijóðfæri 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20.00 Tónleikar í útvarpssal: Gisela Depkat leikur á selló og Árni Kristjánsson á píanó a) Sónötu í A-dúr eftir Boccher- ini, b) Adagio eftir Geminiani, c) „Bæn“ eftir Bloch, d) Lag úr ballettinum „Þyrni- rósu“ eftir Tsjaíkovský. 20.20 Sumarvaka a) Nokkur orð um hinn fornnorr- æna Finnmerkurseið eða galdur Jón Norðmann Jónasson bóndi í Selnesi á Skaga flytur erindi. b) Veðrahjálmur Sveinbjörn Beinteinsson fer með kvæði eftir séra Jón Hjaltalín. c) íslenzk sönglög Engel^ Lund syngur þjóðlög, dr. Páll ísólfsson leikur undir; Sigurð ur Skagfield syngur lög eftir Jón Leifs; Fritz Weisshappel Ijeikur undir. d) Eiríkur góði Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Árni‘‘ eftir Björnstjerne Björnson Þorsteinn Gíslason íslenzkaði. Arnheiður Sigurðardóttir les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bjarna-Salka“, þjóð lífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (8). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Fimmtudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 8,00 Morgunbæn Séra Jón Einarsson flytur. 8.05 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur lei-kur ætt- jarðarlög; Jón Sigurðsson stjórnar. 8.30 íslenzkir kórar syngja 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 fslenzk hljómsveitarverk a) „Guðrún Ósvífusdóttir“, annar þáttur Sögusinfóníunnar eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Sverre Bruland stjórnar. b) „Esja“, sinfónía 1 f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a) Hátíðarathöfn við Austurvöll Forseti íslands, dr. Kristján Eld- járn, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Jóhann Haf- stein forsætisráðherra flytur ávarp. Ávarp fjallkonunnar. Karla kór Reykjavíkur syngur og Lúðra- sveitin Svanur leikur. b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.16 Dr. Valdimar J. Eylands predikar. Séra Bragi Friðriksson þjónar fyr- ir altari. Dómkórinn og Guðrún Tómasdóttr syngja. Ragnar Björns son leikur á orgel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Viðtöl við Vestur-íslendinga Jökull Jakobsson ræðir við nokkra þeirra, sem staddir eru hér um þessar mundir. 14.00 Alþingishátíðarkantata eftir Pál ísólfsson við ljóð Davíðs Stefánssonar. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þorsteinn ö. Stephensen, karlakór- inn Fóstbræður, söngsveitin Fíl- harmonía og Sinfóníuhljómsveit íslands; Dr. Róbert A. Ottósson stjórnar. 14.45 „Allt fyrir þrimmið“, gaman- þáttur eftir Sigurð Ó. Pálsson '(Endurt. frá 12. apríl sl.). Leik- stjóri Jónas Jónasson. Persónur og leikendur: Steini/Rúrik Haralds- son, Kata/Sigríður Þorvaldsdóttir, Þorvaldur gamli/Jón Aðils, formað ur kvenfélagsins/Inga Þórðardóttir o. fl. 15.45 Einsöngur í útvarpssal: Sigur- veig Hjaltested syngur tíu lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leikur með á píanó. 16.15 Veðurfregnir íslenzk leikhústónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leikur syrpu af lögum eftir Emil Thor- oddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Jón Thoroddsen og „Ólaf liljurós‘‘, balletttónlist eftir Jórunni Viðar; Páll P. Pálsson stjórnar. 17.00 Barnatími „Heimilið á Felli“, lcikrit eftir Helgu Þ. Smára Leikendur og sögumaður: Ævar R. Kvaran. Nerruendur í leikskóla Ævars Kvarans flytja. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 „Frelsisljóð“, kantata eftir Árna Björnsson við texta eftir Kjartan J. Gísla- son. Karlakór Keflavíkur syngur; Herbert H. Ágústsson stjórnar. Einsöngvari: Haukur Þórðarson. Ásgeir Beinteinsson leikur á píanó. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.30 Fánahvöt Ræða eftir Guðmund Finnbogason frá 1906. Finnbogi Guðmundsson flytur. 19.50 Kórsöngur I útvarpssal: Karla- kórinn Þrymur frá Húsavík syng- ur. Söngstjóri: Jaroslav Lauda Vera Lauda leikur á píanó. Kór« inn syngur lög eftir Smetana. Bull Suchon, Weber, Gounod, Kremser, Sigurð Sigurjónssön, Emil Thoroddsen, Södermann, Jaroslav Lauda, Molly, Lehár og Brahms; einnig nokkur þjóðlög. 20.25 Milli stcinsins og sleggjunnar Sigrún Harðardóttir og Jón Guðni Kristjánsson lesa ljóð. 20.40 íslenzk píanómúsík iesio DRGIECR Gísli Magnússon leikur Rapsódíu yfir íslenzk þjóðlög og Barkarótu í B-dúr eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, og Hans Richter Haas- er leikur „íslenzkan cLans“ eftir Hallgrim Helgason. 20.50 Leikrit: „Dúfnavei?lan“ eftir Halldór Laxness Fluttur verður fyrsti þáttur og fyrsta atriði annars þáttar. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21.50 Brúðkaupsmúsík eftir Leif Þórarinsson úr „Dúfnaveizlunni" eftir Halldór Laxness. Vilhjálmur Guðjónsson, Grettir Björnsson, Árni Scheving, Magnús Blöndal Jóhannsson, Jóhannes Eggertsson og Jón Sigurðsson flytja undir stjórn höfundar. 20,30 Carmina Buran* Kórverk með dönsum eftir Carl Orff, einn af kunnustu tónsmið- um og tóniistarfrömuðum Þýzka- lands á tuttugustu öld. Tónverkið Carmina Burana er samið seint á fjórða tug þessarar aldar, en söngtextarnir eru fengnir úr handritum, sem skráð voru 1 klaustrum miðalda. Söngvarnir eru hér fluttir á frummálunum, alþýðu-latínu og gamalli þýzku og frönsku. Flytjendur eru nemendur úr skóla Hartvigs Nissens í Osló. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,20 Portúgal Fylgzt með portúgölslcu þjóðlífi og svipazt um 1 höfuðborginni Lissa bon og litlu fiskiþorpi í héraðknl Aigacve suður með sjó. Þýðandi og þulur Karl Guðmundssol^ 21,4S Fær í flestan sjó (The Second Time Around) Bandarísk bíómynd frá árit«4 1961. Leikstjóri Vincent Sherman. Aðalhlutverk Debbie Reynolda. Steve Forrest og Andy Griffith. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Ekkja nokkur flyzt búferlum féA New York til Arizona í byrjuu þessarar aldar. Þar lendir hún £ ýmsum ævintýrum og er ioks Ml ið að gegna valdamiklu emhætti. 23,20 Dagskrárlok. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Létt lög. 22.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík Dansleikur á götum úti 1 miðbæn- um: Hljómsveitir Ragnars Bjarna- sonar og Ásgeirs Sverrissonar leika, svo og Trúbrot og Þórs- rnenn. Söngkonur: Sigga Maggý og Didda Löve. 02.00 Hátíðarhöldum slitið. Dagskrá rlok. Miðvikudagur 16. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar Notaöir bílartil sölu Sunbeam Alpina, sjálfsk. '70 390 þús. Hitlman Hunter '70, 300 þ. Singer Vogue '68, 220 þús. Sunbeam Arrow sjálfsk. 280 þús. Hillman Minx '67, 150 þús. HiHman Super Minx station '66, 140 þús. Willy's með blæju, nýyfirfár- inn '65, 180 þús. WiHy's með Mayers húsi '66, 150 þús. Bronco '66, 240 þús. Commer 2500 sendiferðabif- reið '64, 45 þús. Fiat 600 '68, 100 þús. Taunus 20 m, 4ra dyra, '66 165 þús. Taunus 12 M '64, 75 þús. Peugeot 404, '67 230 þús. Plymouth Valiant, 2ja dyra '67, 270 þús. Dodge, 4ra dyra '60, 70 þ. Dodge vörubifr., 3 tonna '67, 250 þús. Volvo Duett station '62, 110 þús. Daf '67, 135 þús. Consul Corsair 2ja dyra '64, 130 þús. Bílar gegn Skuldabréfum. Rambler Rebel '67, 280 þús. Rambler American '67, 250 þ. Plymouth Belvedere '67, 260 þús. Ford Custom 500, 8 cyl. sjálf skiptur '68, 270 þús. Ford Custom 500 '66, 220 þ. Allt á sama stað EGILL, VILH J ALMSSON HE Laugavegl 118 — Síml 2-22-40 Skrifsfofumaður Viljum ráða góðan skrifstofumann, nú þegar. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrtuðum fyrr 22. þ.m. Olíufélagið Skeljungur h.f., Suðurlandsbraut 4, Rvík. CHAMPION SUPER SEVEN kartöfluhýðarar eru mjög hentugir fyrir mötuneyti og matsölustaði. Ennfremur i báta og skip. Leitið nánari upp'ýsinga. Jóhannesson & Co. heildverzlun — Sími 15821. Jón E JAKKAFÖT MEÐ AG ÁN VESTIS HÖNNUÐ AF COLIN PORTER. □ Aðeins 1. fl. fataefni □ Klæðskeraþjónusta. mKARNABÆR l isk I I I IULI A f.Vtl f O/ fc V/.V.V IsIalsBlsIsIslslálslsIa Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.