Morgunblaðið - 16.06.1971, Page 27

Morgunblaðið - 16.06.1971, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVXKUDAGUR 16. JUNl 1971 27 Eg-g^rt G. Þorst<*nsBon og GyWi Þ. Gíslason ræAast yið nð lokn- um tríki.srá(W undinum |t gæmiorgun. Embættismenn fyrir rétt I Póllandi VARSJÁ 15. júmí — AP. Frá því var skýrt af opinberri hálfu í Póllandi í dag, að fjórum háttsettum starfsmönn- um innanrikisráðimeytisins hefði verið sagt upp störfum fyrir ýmsar saldr, m. a. fyrir fjár- drátt og samband við glæpsam- lega aðUa. Fylgir fregninni, að saksóknara ríkisins hafi verið afhent mál fjórmenninganna tU rannsóknar og megi búast við réttarhöldum í málum þeirra. — Ríkisstjórn- arfundur Framhald af bls. 28. Gíslason. Síðastur ráðherranna kom Emil Jónsson; „og við er- um bara kátir“, sagði hann áð- ur en hann gekk inn á fundinn. Forseti Islands kom svo laust fyrir 11.30. Ríkisráðsfundurinn stóð skamma stund og var lokið laust fyrir hádegi. Síðdegis i gær barst Morgunblaðinu svohljóð- andi fréttatilkynning frá ríkis ráðsritara: „Á fundi ríkisráðs i dag féllst forseti Islands á til- lögu Jóhanns Hafstein, forsætis- ráðherra, um að veita núverandi ráðuneyti lausn. Forseti fól ríkisstjórninni að gegna störfum áfram unz nýtt ráðuneyti hefur verið myndað. Ennfremur voru staðfestar ýmsar afgreiðslur, sem farið höfðu fram utan rikisráðsfund- ar. — Rikisráðsritari 15. júní 1971.“ — Fasistar Framhald af bls. 1. að gera að sínum þá mála- flokka sem faisistar lögðu mesta áherzlu á, þ. e. and- komimúnisma og lög og rétt. Giorgio AJmirante, fonmiaður fasista, sem var ráðherra í stjórn Mussoliinis, sagði að kosningum loknum að sigur- inn væri fynst og fremst að þakba amdstoðu þeirra við kommúnisma. Eldur í mosa Grindavík, 15. júní. SLÖKKVILIÐIÐ í Grindavík ( hefur verið kallað út þrívegis i síðustu daga til að slöbkva' eld í mosa meðfrnm Griinda-1 vikurveginum og í hraunimil í nágrenninu. All erfiðlegaí hefur reynzt að ráða niður-] lögum eldsins, en dælt hefurj verið á hann vatni og eimnig 1 reynt að rífa upp mosa utaní hins mgandi svæðis, til að’ hefta útbreiðslu eldsins. Erul allar líkur á að kvikraað hafií í út frá vindlingum, sem í fleygt hefur verið út úr bíl-' urn og eirnnig virðist gangandii fólk hafa farið óvarlega með { eld í hrauminu, þa r semi kviknað hefur í allfjarrll veginum. Hafa nú, sem oft I áður, orðið talsverð land- ( spjöll á þessum slóðum vegna/ elds og því eru það tilmæli! lögreglunmiar í Grindavík ogj reyndar Grimdvíkimga allra ] að þeir, sem leið eiga um' Grindavíkurveg og hraunið ( fari varlega með eld, og þá( einkum nú, þar sem mosinn/ er mjög þurr og eldfimur' vegna þurrkanna undanfarið. ( — Féttaritari. Kennaranámskeið í uppeldisfræði í GÆR var siett í Hjáisflcóila Is- lands niámislkeið í uppeildiis- og kenmsluifræðum og sækja það 17. júní á Hvammstanga Hvammstanga, 15. júní. 17. JÚNl háit'iðahöldin á Hvamms ta-nga hefjast klukkan 14 með guðsþjónustu í Hvammstanga- kirkjiu. Að hemni lokilnni verður farið í skrúðgöngu að félagsheim . ili staðarins en þar verður há- tiðin setL Fjallikonan flytur á- varp og kirkjiu'kórlnn syngur. Ktukkan 16 verða skemimtiatriði í félagsheimnflinu.. Meðal annars skemmtir Ríó tríóið, Guðtoundur Þ. Guðtoundsson flytiur eftir- hermiur, Heiðar Ástvaldsson verður með danssýningu, stutt- ar kvikmyndi'r verða sýndar o. fl. Kl. 21.30 hefst dansleikur fyr ir alla og Mkur fyrir dansi tríó Guðrnjundar og Rúnar Guðjóns- son syngur mieð. — Fréttaritaril. nær 70 háskólameninitaðir gagn- fræða- og m'enntaskóflakeninanar. HeimspekideiM Háiskóíla Islands stendur fyrir raámskieiðinu, en það er haldið að ósk kennairanna sjálfra. Námskeiðið mun sitanda tl 31. júií, eða fuMar 6 vikur. Mál þeitita vehur mikla at- hygll, eklki sízt þar sem aðstoðanráðiuneytissitjóra í innan- ríkisráðuneytinu, Ryszard Mate- jewiski, var vísað frá störf- um fyrir þremur dögum án nokfeurra skýriniga, Virðiist ein- sýnt að meiri háfbtar breytimgar séu að geriast ininan ráðuney tis- ins en undir það heyrir m. a. leynilögreigia nikisinis. Sá, sem fyrir þessum breyt- inigum stendiur, er Stanislaw Kania, meðlimAir framlkvæmda- stjómar fllokksins, en harðMnu- maðuirinn Moczar, sem til skamimis táma hefur ráðið lögum og kxflum í ráðuneytinu er nú staddur i Hiellisiinki — er hann formaður sendineifndar pódskra miðstjórnarmanma á flundi mið- stjómár fimmskra kommúmisita. Mennimir fjórir, sem eiga rétt- airtiöíld yfir höfði sér, heilta: Hievjyk Zmijewski, Staniislaw Smidinik, Janiusz Kawala og Jerzy Milka. M.L.-hátið: 4 skóla- meistarar NEMENDASAMBAND Mennta- skólaras að Laugarvatni gengst fyrir M.L.-hátið í Sigtúmá i kvöld, — miðvibudagskvötd, og munu þar eldri stúd- ans, sem nú eru 31 talsins. — Merantaskólinn að Laugarvatni var stofnaðúr 12. apríl 1953 og ML-hátíðina í kvöld sitja allir skólameistarar skólams; Sveinn Þórðarson, sem var skólameist- ari 1953—58, Ólafur Briem, sem var skólameistari 1958 til ára móta 1959—60, Jóhanm S. Hann esson, sem var skólameistari 1960 til síðasta hausts og Kriist- inm Kristmundsson, núverandi skólameistari. — Chiang Framhald af bls. 2. fimm mánuðum hefði Formósa orðið að þola mótlæti, móðganir og þjáningar, en það væri að- eins myrkrið fyrir dögun. Hann minntist aldrei beint á Kín- verska alþýðulýðveldið eða Sam- einuðu þjóðirnar, en talaði aftur og aftur um erfiðleika, hættur og sársauka sem yfirvofandi væru á þessu ári. Chiang fjallaði um nauðsyn á algeru sjálfstæði og þótt hann gerði það óbeint og nefndi ekki nein nöfn, er nokkuð ljóst að hann átti við þau lönd, sem helzt styðja hann og þá sérstaklega Bandaríkin. Hann sagði: — Við verðum að skilja það að þegar þjóð verður fyrir áfalli, getur hún með tímanum jafnað sig af eigin rammleik. — 8 skuttogarar Framhald af bls. 28 til samninga, ef nauðsynleg ábyrgð fæst fyrir kaupiuinium. Þeir aðilar, sem hafa áskilið sér forkaupsréttinn, eru: Sæ- berg h.f., Ólafsfirði, Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður, Eski- firði, Síldarvinnslan h.f. Nes- kaupstað, Útgerðarfélag Hofsóss, Útgerðarfélag Dalvíkinga, Gull- berg h.f. Seyðisfirði, Hilmar Björnsson, útgerðarmaður, Hafn arfirði og Meitillinn h.f„ Þorláks- höfn með tvö skip. «- V - 17. júní Framhald af bls. 28. isins. Rennur ágóðinn af sölu þessara merkja í sérstakan sjióð sem er í vörziu borgairyf irvalda,, oig er ætliunin að verja honum til þess að reilsa minnisvarða um stofnun lýðvelcllisins. Merkið teiknaði aið þessu sinni Gísli B. Bjömsson. Kváðu talsmenn Þjóðhátíðar- nefndar eeskileigt, að fðlk gerði meira af þvi að koma á fram- færi við nefndina hugmyndum um tidhögun hátiðarinnar oig einndg væri gagnrýni á störf hennar sesikileg, þannig aið auð- veldara væri að koma auga á það, sem betrumbæta þyrflti. Loks kom fram á fundinum, að áætiaðiur heildárkostnaður við hátiðairhöldin í Reykjavík 17. júní í ár er 1,5 millij. króna. Dagiskrá þ j óóhátí ða r da gs in s 1971 verðuir í stórum dráttum sem hér segir: Kl. 10 legigur Gís'li Halddórsson, forseti borgar stjórnar, bliómsveig frá Reykvik- ing’u.m á lieiði Jóns Sigurðssou- ar. Kl. 10.30 leikur lúðrasveitin Svanur ættjarðariög á Austur- velli undir stjóm Jóns Si.gurðs- sionar. IG. 10.40 leggur forseti Is lands, dr. Krist'ján Eldjárn, blóm sveig frá íslenzku þjóðilnni að minnisvarða Jóns Sigurðissonar að Austu.rvelli. Þá flytur forsæt isráðlherra, Jöhann Hafstein, á- varp og Karlakór Reykjavíkur sy.ngiur, Því naest er ávarp f jaM konu, og loks er guðSþjórausta í Dómkirkjunni kl. 11.15. Dr. Valdimar J. Eylands prédikar. Hátíðarhöldin eftir hádegi hefj, ast sivo M. 14.00. Verður þá far- ið í skrúðgöngur. Safnazt verð- ur saman á Hlemmitorg.i, Sunnu- torgi, Grensásvegi oig Klepps- vegi. Frá Hlemmtorgi verður gengið um Laugaveg, Suður- landsbraut, Krinigiumýrarbraut og Sigtún. LúðraLsveit verkalýðs ins ledkur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. Frá Siumutorgi verður gengilð um La.u garásveg, Sundlaugaveg og Reykjaveg. Lúðrasveit Reykjavikur ieikur undir st.jórn Páls P. Pálssonar. Frá gatnaanótiim Gransásvegar og Fellsmúla verður gengið um Feldsmúla, Safamýri, Haliar- múla, Suðdrlandsbraut og Reykja veg. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Jóns Siguúðssonar, Frá gatnamótum Kleppsvegar og Dalbraiutar verður gengdð um Dalbraut, Rauðalæk, Laugalæk, Sundlaugaveg og Reykjaveg. Lúðrasveit barna og un.gliniga leikur undlilr stjórn Stefláns Step hensen. Skátar ganga undir fán um fyrir skrúðgöngunum og stjóma þeim. KL 14.45 hefst sivo barna- skemmtun við Laugardalshöil. M.a. munu félagar úr Fliugbjörg unansveitinni sýna þar faldihlífar stökk ag einnig verður sti.ginn dans. KL 16.30 hiefst svo 17. júní mót ið í frjádsium íþrótitum á Laugar dalsvelldnum og sundmót í Laug ardaÍshöKMtnni. KL 17.00 hefjast svo síðdegis- tónleikar á Austurvelli. Karia- kór Reykjavíkur ag Lúðnasiveit ReykjavSkur syngja og leika. Um kvöddið hef jast skemmtan ir svo kl. 21.00, en þá syngur Þjóðaeikhúskórinn I Lækjargötu undir stjóm Caris Billich. Lóks 'befst dansinn kl. 21.30 og verður dansað á þrem stöðum i gamla miðbænum. 1 Lækjar- götu leikur Mjómsveit Ragnars Bjamasonar, í Tempdarasundi leikur Mjómsveit Ásgeirs Sverr issomar og við Vesturver leika Trúbroit. 1 Þjóðhátíðamefnd eiga nú sæti: Markús Öm Antonsson, for maður, Böðvar Pétuirsson, Guðni Jónsson, Hilmar Svavarsson, Már Gunnarsson og Óskar Pét- urssion. — Leyniskjöl Framh. af bls. 1 ölium opinbeirum tilmæluim um að hætita birtingu kaiflla úr leyiniskjöiunum, og saigt að það miuni berjiaist í rétibairsailnium, ef neynt verði að neyða það tíl þesa. Bdaðið tefeur fram að það miumi þó að sjáilífisögðu hlita end- anlieigum dómsúnskurði. — Rækja Framliald af bls. 1. kalla saman fund rækju- vinnsluaðila til þess að ræða, hvað gera skuli. Bretland er aðalmarkaður norskrar rækjuvinnislu, en salan þar hefur um langt skeið verið treg. Eru um 200 lestir af rækj u óseldar í Noregi og innflytjendur í Bretlandi liggja með allmiklar birgðir, sem þeir ekki geta selt. Margir framleiðendur hafa hvatt til þess að rækjuvinnsla verði þegar í stað stöðvuð, en aðrir hafa mælt gegn þvi, vegna þess tjóras, sem það mundi valda sjómöramuim. Rækjuveíðair hafa farið mjög vaxandi undanfarið og afli verið drjúgur við strönd Finnmerkur. Þá hefjast og veiðar við Svalbairða inraan. Skammis. - Kommúnistar Framhald af bls. 1. Þýzkalandi, en um frekari samskipti landa sem hefðu svo ólíkt stjórnarfar, yrði ekki að ræða. Þetta er fyrsta ræðan sem Horaecker flytur á flokks- þingi, sem leiðtogi flokksina, og hann fjallaði þar mest um innanríkismál, þótt hann verði nokkrum setningum til að fordæma Bandaríkm fyrir striðsrekstur þeirra í Víet- nam. Það vakti athygli að Waílter Ulbricht, fynrum flokksleiðtogi, var ekki við- staddur, og var sú skýrimg gefin að hann væri veikur. Varsjárbandalagsrílkin sendu öll fulltrúa á þingið, og eiranig kommúnistaríki önn- ur en Kína Crindavík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni Mánagarði 3 eða afgreiðslustjóra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.