Morgunblaðið - 16.06.1971, Side 28

Morgunblaðið - 16.06.1971, Side 28
nuGLVsmcnR #V-^*22480 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1971 ■••gagimZSMRW takmaikanir i ■SsaaiBBiBttt [‘UCIÍSIHC4F DBGLEGn 17. júní í Reykjavík: Skemmtiatriði 1 Laugar- dal - dansað í miðbænum I>.JÖÐHÁTÍf)IN í Reykjavík verð ur nú með svipnðu sniði og verið hefnr undaffifarin ár. Daífskráin hefst kl. 9.55 fyrir hádegi á sam hljónii kirkjuklukkna i Reykja- vík. Fyrir hádegi fara svo fram ýmis dagrskráratriði í miðbæn- um, em eftir Siádegi verður farið í skrúðgöngur um Reykjavík og aameinast göngnrnar sáðan við Laug'ardaJlshö]]. Þar fer fnam barnaskemmtun og elinnig verð- ur keppt í ýmsum íþróttagrein- um í La.ugardaJ. Um kvöldið verður svo stiginn dans í mið- bænum. Kom þetta fram á fundi sem f>jóðh át'í ðarnefnd hélt með fréttamönnum í gær. Ennfrem- ur kom þar fram að nú verða nokkru færri liðir á dagskrá r Viðræður um stjórnarmyndun FORSETI íslands hóf í gær I óformlegar viðræður við leiðtoga stjórnmálaflokkanina um myndun nýrirar ríkis- stjómar. Engin ákvörðun hefur þó enn verið tekin um það, hverjum forsetinn felur endarilega að gera tilraun til stjórnarmyndunar. en verið hefur undanfarin ár, og er það í samraami við þá á- kvörðun nefndarinnar, að sér- lega skuli vanda til þjóðhátíðar ininar fimimta hvert ár, þ.e. næst 1974, en þess á milli skuli hún vera með látlausara sniðS. Reynt verður nú, svo sem und anfarin ár, að skreyta borgina eftir þvi sem aðstæður leyfa, og eru menn hvattir til að leggja sitt af mörkum til þess að koma hátíðarblæ á borgina og þá sér- staklega að nýta þær flag'gsteng ur sem til eru. Gefið verður út sérstakt merki í tilefni dagsáns, en slilk merki hafa verið gefin út ár hvert síð an 1954 á 10 ára afmædi lýðveld-. Framhald á bls. 27. Átta íhuga skuttogarakaup ÁTTA útgerðaraðilar hafa nú áskilið sér eins konar forkaups- rétt að því að gera samninga við Samband spænskra skipa- smiðja um smíði á 490 tonna skuttoguriim, en eins og fram hefur komið í Mbl. voru nýlega hér á ferð tveir fulltrúar spænsku skipasmiðjanna og gerðu þeir íslenzkum útgerðar- mönnum tilboð. Bjóða Spánverj- arnir skuttogarana fyrir 78 milljónir króna og bjóða 80% andvirðisins sem lán til 8 ára. 1 samræmi við óskir Islend- inganna eru Spánverjarnir nú að gera nokkrar breytingar á teikningum og smiðalýsingu og vonast þeir til að geta lagt þær fram fljótlega, að þvi er Þórir Ólafsson, fulltrúi umboðsmanns tjáði Mbl., en hann er nýkom- inn frá Spáni. Þegar endanleg- ar teikningar og smíðalýsingar liggja fyrir er hægt að ganga Framhald á bls. 27. Jóhainni Hafsttln og Auður Auðuns ganga af ríldsráðsfundi £ gær, eftir pð iforseitá fsiiands veittt rikSsstjóminnt Uuisn. Ofair í fcröppumism isitiendur Guðmundur Bemiadiktsson, ríkisiráðsn'ittii’i. Ríkisstjórninni veitt lausn 1 gær Falið að gegna störfum unz nýtt ráðuneyti verður myndað A FUNDI ríkisráðs, sem hald- inn var árdegis í gær, féllst forseti íslands á lausnar- beiðni ríkisstjórnarinnar og fól henni jafnframt að gegna störfum þar til nýtt ráðu- neyti hefði verið myndað. Þetta kemur fram í frétt, sem blaðinu hefur borizt frá ríkis- ráðsritara. Fundur ríkisráðsins hófst í ráðherrabústaðnum við Tjarnar- Fyrstur kom Ingólfur Jónsson og þá Auður Auðuns. Siðan kom Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra, og um leið og hann gekk upp að tröppum ráðherrabústað- arins sagði hann við frétta- menn: „Þið getið verið alveg vissir um það, að við erum í sólskinsskapi í dag." Þá komu I ráðherrar Alþýðuflokksins, Egg- ert G. Þorsteinsson og Gylfi Þ. Framhald á bls. 27. Bíllinn fannst á flugvellinum 1 HÁDEGISÚTVARPI í gær var auglýst etfttr bíl, serri tejkinn hafði verið á le/igu Jijá Vilaieiigu, en elkki skilað á réttum ílima og Víií' faráð (að óttiast um mlanin og götu kl. 11.30 i gærmorgun. bíl. Skömmu eftir að tilkynning Tökum þessu öllu með ró - segir stjórnarform. Loftleiða 'ui vwr leisin l*om bíii'iinn í leitirn- ar á bílastæöi Uoftieiða á Keiflo- víkurflugvelli. Hafði útlending-ur tekið biiinn. á leigu hjá bílateigiu Loftleilða í Reykjavífk 10. júni oig ætlaði að hafa hamn einn dag. Þegar ekk- ert hafði spurzt til bílsins og leigutakans s.l. sunnudag var. farið að athuga málið og í gær au'glýsti rannsóknarlögerglan. Kom þá í ljós að bíllinn hafði verið skillinn eftir á bílastæði Loftleiða í Keflavik, og ferða- maðurinn að líkindum floginn — og er taldð alveg eins liklegt að bíl'liinm hafi staðið þar frá kvöldi, þess 10., án þess að honum hafi verið veitt eftilrtekt. Þau e*n ung og líta björtu m ástföngnum augum tíl fram ttðárhvnar 1— til hanúngju stú dentar. — Ljósm. Ól. K. M. „VIÐ tökum þessu öllu með ró, ein fylgjumst veJ með því sem er að gerast í mál- inu,“ sagði Kristján Guðlaugs son stjórnarformaður Loft- leiða er Mbl. spurðist fyrir hjá honum um aðgerðir Loft leiða í fargjaldastríðinu svo- nefnda. „Við höfum ákveðið fargjaldalækkun fyrir náms- fólk og fengið hana sam- þykkta hér en eigum eftir að fá hana staðfesta í Banda- rikjunum, en þar ætti hún að fást þegar hennar verður ósk að.“ Kristján sagði að þótt bók- anir væru minni nú en venju- lega væri farþegafjöldinn mik dll — og flygju, þoturnar yfirleitt með yfir 200 farþega, nema milli Islands og Skandi- navíu. Ekki hefði þurft að af- lýsa flugferðum, en iðulega væru tvær ferðir sameinaðar í eina og væri það ekkerf nýtt. 1 viðtalinu við Kristján kom fram að IATA heldur fund í Montreal síðar í mánuðinum og má þar vænta þess að far- gjaldamálið verði á dagskrá og línurnar skýrist eitthvað, því félögin, sem nú bjóða lækkuð fargjöld eru aðilar að IATA. Seldu í Bretlandi TOGSKIPIÐ Venus soldi afla sinin í Grimsby í gærmorgun, alls 63 tann, fyrir 1 miíiljóin 821 þúsund króanur. Afllimn var að mestu þorekur og reyndist brú'ttómieðaíverð tæplega 29 kr. fyrir hvert kiló. Þá seldi Karts- efni í Húli í gær, 162 tonn, fyrir 20 þúis. pund eða 4 millj. 253 þús. kr. Aflinn var að mesibu þorsíkur og ýsa og er brúittómeðallverðið 26,25 kr. fyrir hvert kiló. 1 dag áætlar togs'kipið Dagný a, selja í Grimslby 70—80 tonn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.