Morgunblaðið - 24.07.1971, Page 10

Morgunblaðið - 24.07.1971, Page 10
10 MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1971 Má stjórna jöklum? Bráðnun hraðað eða seinkað JökuU í Sovétríkjunum. Fyrir 5 áriun gekkst UNESCO fyrir þvi, að næstu tíu árin yrði fylgzt með vatnsjafnvægi lun all an heim eftir einni áætlun. Markmiðið með þessu starfi er að kanna vatnsbirgðir jarðar. Jöklafræðingar Sovétrikjanna taka virkan þátt í þrem liðum þessarar áætlunar: Að kanna is- magn á jöklum, fylgjast með samspili vatns, iss og hita á jök- tilsvæðum, og svo að fylgjast með breytingum á jöklum. í þess ari grein úr „Fréttir frá Sovét- rikjunum," gefið út af APN á Islandi segir Évgení Singer, rit- ari jöklaðeildar Landfræðistofn unar Vísindaakademíunnar, frá rannsókniun á þessu sviði. Hann hafði forystu fyrir fyrsta sov- éska jöklarannsóknarleiðangrin um til Svalbarða 1965—‘67 og var síðan formaður jökiarann- sóknaleiðangurs í Pamir, en þar eru stærstu háfjallajöklar Sov- étrikjanna. Með ári hverju fækkar þeim svæðum á jörðunni sem maður- inn hefur enn ekki numið, og munu jökiar þar í fyrsta sætá. Þessair köidu eyðimerkur hvíla yfir meira en 16 milljómum fer- kílómetra, eða næstum því 11% alis þurrlendis. 1 jöMum eru frystar fimamiklar birgðir af fersikvatni: 24—27 miUjónár rúm kilómetra, en það er mestur hluti alls ferskvatns í jörðunni. Sovétrlkin eru með mestu jöklalöndum. 1 þeim eru margar þúsundir jökla af öllum hugsan legum gerðum, sem mótazt hafa vlð margvlslegar aðsitæður. „Is öldin" heldur á okkar dögum enn áfram á sumum eyjum og eyjaMösum Ishafsins og á him- um háu fjallgörðum Mið-Asíu, í Kákasus, í norðausturhluta Si beríu og á fleird stöðum. JöM- ar eru samtaLs 80 þúsumd fer- kilómetrar I Sovétrikjunum. 1 þessum sérkennillegu birgða- geymslum náttúrunnar eru firna miklar birgðir af fersku vatnl, eða um 14 þúsund rúmMlómetr- ar. Mestur er meglnlandsisinn á eyjunum Novaja Zémlja, Sévem- aja Zémlja og Zémlja Frantsa- Josifa. Um fjórðumgur íssins er í döium og hlíðum háfjallanma í suðurtiluta landsins. Úr jöklum Pamírs, Tjan-Sjans og Kákasus koma meiriháttar ár, sem fflytja vatn til frjósamra en þurrviðra samra héraða. Jöklarannsóknir hafa i landi okkar öðlazt æ hagnýtari þýð- ingu upp á síðkastið. Þetta er fyrst og fremst tengt landnámi í fjallahéruðum, þar sem eyðing aröfl náttúrunmar eru oft að verM: skriður, snjóflóð og jök- ulhlaup. Á vLssu tímabili safn- ast aukabirgðir af snjó og firn ofarlega í jöklum, það er sem þeir safni i sig aukaþrýstimgi. Þegar vissu hámarki er náð er umframbirgðum af snjó og ís ýtt fram á jökultunguna og kast að niður í dalinn. Fræðimenm hafa sannfærzt um að unrnt er að segja fyrir um skriðuihlaup þessi. En ekki er unmt að ganga frá öruggum spádómsaðferðum fyrr en dregnar hafa verið sam- am niðurstöður af þeim margvis legu rannsóknum sem jöMaÆræð ingar fást nú við. Annað þýðingarmiksið verk- efni fyrir þjóðarbúskapimn er tengt rannsóknum á bráðnum íssins. Náttúra MiðAsiu er hlað in sterkum andstæðum: Við hlið heitra og þurra sléttna hefjast tindar skýjum otfar og skarta með ishettur, en undir þeim eru stór svæði af frjósömu landi, sem ekM er nýtt vegma skorts á vatni. Er þá ekM hægt að neyða jöklana, þessa náttúrulegu stjórnemdur fljótanma, til að láta af hendi meira af vatni simu? Við skuluim muma, að hreinn snjór getur endurkastað af yfir- borði slnu allt. að 90% af þeim sólargeislum, sem á hanm falia. En ef að hluti yfirborðs snævar og íss er „litaður“ dökkur, þá þiðnar hann ffljótar. Þetta hafa menn reyndar vitað lemgi. Her- menn Alexanders miMa bera því vitni að íbúar Pamirs hafi fflýtt fyrir þvi að snjór bráðn- aði af ökrum simum með því að strá yfir þá ösku og mold. 1 Sovétrikjunum hdefur í fyrsta simn verið prófuð aðferð til að flýta bráðnun íss á há- fjaliajöklum Mið-Asíu. Hinm þekkti jöMafræðimgur G. Asjúk hefur gert tilraunir með hana á Tjam-Sjan. Síðar hafa aðrir vís- indamenn haldið áfram í Mið- Asíu. Það hefur fengizt stað fest, að það er hægt að fá jöM- ana til að gefa af sér meira vaitn með því að dreifa yfir þá ryki, en verulegir erfiðleikar eru á þvi að beita þessari að ferð með viðtækum hættL Þeir eru fyrst og fremst tengdir því, hve erfitt er að flytja dökMeitt efni upp í aiit að 4500 metra hæð og dreifa því þar, sem og erfiðu veðurfari. Auk þess er nauiðsynlegt að gamga alveg úr sfcugga um það, að slák gervi- þíða í stórum stíl breyti ekki í framtiðinni til hins verra vatms bindandi hlutverki jöfclamna eða Ieiði til þess, að þeir hverfi smám saman, Þess vegna er ann að vandamál rannsakað samtím- is: Hvernig er hægt að auka smjómaigm í fjöllum með gervi- úrkomu að vetrarlagi? Þær rannsóknir sem sovézkir jöklafræðimgar gera nú sam- kvæmt hinni alþjóðlegu tiu ára áætlum munu- leggja fram góðan skerf tii þess að alhæfa megi það sem vísindamenn hafa þeg- ar safnað og þær miunu einnig bæta verulega við þekkingu manna á jöklum. Samkvæmt áð- umefndri áætlum er nú verið að setja saman JöMaskrá Sovét- rlkjamna, grundvallarrit í 100 hlutum. Þegar eru prentuð þau bindi, ?em fjalla ítaxilega um jökla á Zemlja Framtsa-Josifa, I Úralfjöllum, Khibin, Kamt- sjatkaskaga, Fedtsjenko-jökul- inm og jöbla á ffleiri vatnasvœð um. EkM mun líða á löngu þar til skýrt verður frá leyndarmálum þróumar himna náttúrulegu ís- skápa jarðarinmar. Þá verða og leyst þau mál sem lúta að þvi, hvemig hraða megi eða seinka bráðnun ísa í stórum stíl eða Ekið á kyrr- stæðan bíl EKIÐ var á kyrrstæðan bíl, R- 19183, sem er nýlegur Fíat, á stæði að húsabaki við húsið nr. 8 við Kirkjustræti á timabilinu frá M. 13.30 til 14 í fyrradag. Beyglað var vinstra afturbretti. Tjónvaldurinn er beðinn um að gefa sig fram við rannsóknar- lögregluna svo og sjónarvottar, ef einhverjir voru. jafnvel stækka jökla. Maðurinn mun læra að gera sér jöklana undirgefna og stjóma þeim, Sovétskí Sojús. — APN. Danir skipa í skiptanefnd ísl. handritanna MENNTAMÁLARÁÐUNEYT- INU hefur nú verið tilkynnt um það hvaða tveir Danir hafi ver- ið útnefndir í sfciptanefnd iis- lenzku handritanna, en þeir eru skipaðir af Kaupmannahafnar- háskóla. Eru dönsku fulltxúam- ir dr. Westergaard-Nielsen, pró- fessor í Árósum og dr. Ole Widd ing orðabókarritstjóri í Kaup- mamnahöfn. Háskóli Islands hefur enn eMd skipað íslenzku fulltrúana í skiptanefndina, en hennar hiut- verk er að ábveða hvaða handrit skuli koma í hlut Háíúcóla ís- ilands og hver I hlut Ámasaifns í Kaupmammahöfn. Islandsbréfin vöktu mesta hrifningu og urðu upphaf fslandskynn- inga Pat Keough í Kanada Ferðamannastraumurinn stendur nú sem hæst og að vemju ber allmikið á þeim ferðamönmum, sem oft eru nefndir „bakpokalýður". Marg ir líta þessa bakpokaferða- langa hornauga og finnst að i þeim geti tæpast verið mik- 111 fenigur, enda 9lá þeir ekM um sig á betri hótelium og veitimigastöðum og gera lítið af því að koma þvi á fram- færi við íslendimga, hve hrifn- ir þeir séu af íslandi og hve miMir Islandsvinir þeir setli að vera í framtiðinni. Þeir eiga það flestiir sameiginlegt að vilja ferðast ódýrt, sofa gjaman í tjöldum eða á far- fuglaheimilum og freista þess stundum að ferðast „á puitt- anium", sér til spamaðar og skemmtunar. Þegar þeasir ferðalangar hafa verið teknir tali í ís- lenztoum dagblöðum, hafa ótrúlega margir ekki aðeins reynzt kommir himgað af fróð- leiksfýsm einni, heMur og af löngum til að miðla öðrum af fróðleik stnum gegnum blaðagreinar, fyrirtestra o@ myndasýningar, kvikmyndir og jafn-vel bækur. Yfirleitt berast ekM fregnir himgað af þessum Islandsfcynningum, nema fyrir tilviljum — þamnig fékk Morgunblaðið nýlega í hendur greinar eftir ungsan Kanadamann, Pat Keouigh, sem himgað kom í vebur. Hanm toom hér fyrst um mán- aðamótin janúar-febrúar á lieið simni til Svias, þar sem hann ætlaði á úkíði, og leizt svo vel á sig að hanm átovað að hafa lengri viðdvöl hér á leiðinni heim og fara á sMði á Akureyri. Er hanm að lok- inni dvöl í Hlíðarfjaillli bar sMðalöndim þar i nágrennimu saman við skíðalöndin í Sviss, varð samanburðurimn HMðar- fjaUi í hag, — hreinum og ósnortnum snjónum, trjálaus- um afcíðabrekkumum, tæra Loftinu og fögru útsýni. Pat Keouglh er frá Renfrew, liitflum bæ nálægt Ottawa í Kamada. Meðan á Evrópu- ferðimni stóð akrifaði hann löng og ftóðleg bréf heim til foreldra sinna og vora 9 þeirra síðan biit í blaðinu Mercuiry-Advanoe. Þar segir hann fyrst frá dvöl sinni i New York, þá á Islandi, Belg- íu, Luxembourg, Hollandi, Sviss, ItaHu, Paris og London. Af þessum níu bréfum fjalla þrjú um Islandi og lýsir Keough þar léttt og skemmti- Lega hinni óvæntu hrifnimigu sínni af Islandi. I bréfi, sem Keough sendi nýlaga fcunm- ingja, sem hann eigniaðist hér á Landi, segir hann Islands- greinairmar hafa vaMð lamg- mesta hrifningu og síðan þær birbust hafi hann áitt íuMit i fangi með að verða við öllum þeim beiðnum, sem homum hiafa borizt frá skólum og ferðaklúbbum um að koma og segja frá Islandi og sýna þaðan mymdir. I bréfum sínum segir Keough frá þvi, sem hamn sér og heyrir á Islandi og fléttar inn í það ýmsum tödulegum upplýsingum. Fyrstu áhrifxrm sínum af Islandi, á leiðinni frá Keflavík til Reykjavítour lýsir hann svo: „Við erum öll gripin sömu tilfinningunni (ég talaði við hina farþegana á eftir): tilfinningunni xrm að þetta sé allt óraunveralegt — þebta gebur efcM verið svona, við erum ekki hér á jörðu. Við getum ekM á nokfcurm háibt sett það, sem við sjáum og heyrum í samibamd við noktouð, sem við höfum séð fyrr. Undariegt land, með eld- fjöM, grágræna mosavaxna Metta og fjöll, engam gróður, emgin tré, emga ramma — ekfc- ert. Þetta er undariega heiM- amdi og ógnandi í semm.“ Síðar í frásögnum sámum fcemur Keough aftur og afbur að þvi, hve honum fimnist allLt óraunverulegt á Isflandi og hve heillliaður hanm sé af óspilltri náttúrummi. Núbíð og fiortíð virðist renna saman i eitt og hanrn segir sér ekM miundi bregða, þótt hann sæi vikingaskip með drekahöfuð í stafni koma sigiandi inm Faxafflóann. Síðasta bréfi sínu lýkur Keough þannig: „Skilnaðar- stumdin kom alllt of fljótt og á filugvellinum kvaddi ég vini mlma og lofaði þeim að koma ffljótt aftur. Þegar fflugvélin hóf sig á loft og stefndi i átt til hinnar tryllingslegu New Yorfc borgar og sfcýin huldu siðasta fjaLLstindinm óskaði ég þess af nokkurri eigingimi, að þessi sömu ský mundiu að minnsta kosti um sinn slkýla þessu hreina landi, hjarta- hlýjum íbúum þess og stór- kostlegu landsHagi fyrir inn- rásarhjörðum erlendra ferða- manna. En ferðamemnimir munu koma og þegar þeir koma breytist þebta allt. Þannig fer það allls staðar. — Sjáuimst bráðlega, beztu kveðjur frá Pat.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.