Morgunblaðið - 17.08.1971, Side 21
MORGUWBLAÐtÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971
21
Þriðjudagur
17. ágúst
7,00 Morgnnútvarp
VeOurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45:
Kristján Jónsson les söguna um
„Börnin i Löngugötu“ eftir Krisíján
Jóhannsson (5).
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaöanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliOa, en kl. 10,25
Sígild tónlist: Walter Trampler og
Búdapestkvartettinn leika Strengja
kvintett í g-moll (K516) eftir Moz
art (11,00 Fréttir) Pina Pozzi leik
ur á píanó Incontri eftir Carlo Flor
indo Semini.
Rudolf am Bach leikur á pianó
Idyllen op. 7 og Píanólög op. 9
eftir Gustav Webern
Hansheinz Schneeberger leikur á
fiölu, Walter Kági á lágfiOlu, Rolf
Looser á selló og Franz Josef Hirt
á píanó Píanókvartett „Skógar-
ljóÖ“ op. 117 eftir Hans Huber.
12,00 Dagskráin
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregntr.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“
eftir Kristmann Guðmundsson
Höfundur les (16).
15.00 Fréttir
Tilkynningar.
15,15 Klassísk tónlist
Fílharmóníusveitin 1 Los Angeles
leikur „Don Juan“ tónaljóO op. 20
eftir Richard Strauss;
Zubin Mehta stjórnar.
Andor Foldes leikur píanóverk eftir
Béla Bartók.
Zino Francescatti og Fílharmóníu-
sveitin I New York leika
FiOlukonsert nr. 3 I b-moll op. 61
eftir Saint-Saéns.
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög
17,30 Sagan: „Pía“ eftir Marie Louise
Fischer
Nina Björk Árnadóttir les (8)
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar.
Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar
19,30 Frá útlöndum
Magnús ÞórOarson og Tómas Karls
son sjá um þáttinn.
20,15 Lög unga fólksins
RagnheiOur Drífa Steinþórsdóttir
kynnir
21,05 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn
21,25 Strengjakvartett nr. 2 op. 9
eftir Dag Wirén
Saulescokvartettinn leikur
(Hljóöritun frá sænska útvarpinu)
21,45 Lundúnapistill
Páll HeiOar Jónsson segir frá.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Fegar rabbíinn svaf
yfir sig“ eftir Harry Kamelmann
Séra Rögnvaldur Finnbogason les
(17).
22,35 Vísnakvöld i Norræna húsinu
Birgitta Grimstad kynnir lögin,
sem hún syngur viO eigin
undirleik
(HljóÖritaO á tónleikum sl. vor)
23,30 Fréttir í stuttu máli
Miðvikudagur
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Kristján Jónsson les söguna um
„Börnin 1 Löngugötu** eftir Kristján
Jóhannáson (6).
TJtdráttur úr forustugreinum dag-
blaOanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliOa, en kl. 10,25
Kirkjuleg tónlist eftir Bacli: Tóm-
asarkórinn í Leipzig syngur mót-
ettuna „Vertu ekki óttasleginn“,
og Robert Köbler leikur nokkur
orgelverk á Silbermannorgeliö I
Pönitz. (11,00 Fréttir).
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur).
12,00 Dagskráin
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fiéttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“
eftir Kristmann Guðmundsson.
Höfundur les (17).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 ísleuzk tónlist
a. Syrpa af lögum eftir islenzka
höfunda i hljómsveitarbúningi
Karls O. Runólfssonar.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Ragnar Björnsson stjórnar.
b. Sónatína fyrir píanó eftir Jón
Þórarinsson.
t>uríður Pálsdóttir syngur.
Jórunn ViOar leikur á píanó.
C. Islenzk þjóðlög í útsetningu Jóns
Þórarinssonar. ÞurlOur Pálsdóttir
syngur. Jórunn ViOar leikur á
píanó.
d. Hugleiðing um fimm gamlar
stemmur" eftir Jórunni Viðar.
Höfundur leikur á píanó.
e. Sex islenzk þjóOlög I útsetningu
Þorkels Sigurbjörnssonar.
Ingvar Jónasson leikur á víólu og
Guörún Kristinsdóttir á pianó.
f. Tvö tónverk eftir Leif Þórarins-
son „Kadensar“, kvintett fyrir
hörpu, óbó, klarínettu, bassaklari
nettu og fagott og „Óró“ nr. 2.
Gunther Schuller stjórnar flutn-
ingi bandarískra hljóðfæraleikara.
16,15 Veðurfregnir
Svoldarrímur eftir Sigurð Breið-
f jörð
Sveinbjörn Beinteinsson kveður
sjöundu rímu.
16,30 Lög leikin á sláttarhljóðfæri
17,00 Fréttir. Tónleikar.
18,00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Jón Böövarsson menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,35 Norður um Diskósuud
Ási í Bæ flytur síOasta hluta frá
sögu sinnar.
19,55 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
Páll P. Pálsson stjórnar.
20,20 Sumarvaka
a. Fskja
Einar Bragi les úr nýrri bók sinni
um Eskifjörð.
b. „Blótveizla“, óprentuð ljóð
eftir Karl ísfeld
Hjörtur Pálsson les.
c. Kórsöngur
Karlakór Reykjavíkur syngur nokk
ur lög;
Sigurður Þórðarson stjórnar.
d. Sumardagar á Kili
Halldór Pétursson flytur fyrri
frásöguþátt sinn.
21,30 Útvarpssagan: „Dalalíf“
eftir Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (26).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf
yfir sig“ eftir Harry Kamelmann
Séra Rögnvaldur Finnbogason les
(18).
22,35 Brezk nútímalónlist
Halldór Haraldsson kynnir siðari
hluta.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20,00 Fréttir
20,35 Veður og auglýsingar
20,30 Kildare læknir
Gervinýrað, 2. og 3. hluti.
Þýðandi GuOrún Jörundsdóttir.
I fyrsta þætti þessarar sögu,
greindi frá þvi að læknarnir,
Kildare og Gillespie, áttu i erfiðu
stríði við að velja þá fjóra sjúkl-
inga úr stórum hópi, sem meO notk
um gervinýra, gátu fengið bót
meina sinna.
21,20 Skiptar skoðanir
Einkarekstur og þjóðnýting.
Umsjónarmaður Jón Hnefill Aðal-
steinsson.
21,55 íþróttir
M.a. mynd frá landsleik I knatt-
spyrnu milli Islendinga og Japana.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok.
Handlagin
manneskja getur fengið létta aukavinnu
í lengri eða skemmri tíma.
Nafn, heimili og sími leggist inn á afgr.
blaðsins, merkt: „5740“.
Stúlkur — atvinna
Okkur vantar, nú þegar, duglegan kvenmann á fatapressu. Einnig vantar stúlkur til sauma frá 1. sept. nk. Helzt vanar. Upplýsingar í skrifstofunni í dag og næstu daga.
Verksmiðjan MAX HF„ Skúiagötu 51.
Börn óskast
til blaðburðar
HÖFÐAHVERFI,
LAUGAVEGUR, neðri,
SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvaílar,
ESKIHLÍÐ, frá 5—15.
Afgreiðslan. Sími 10100.
UTANHÚSS-MÁLNINGIN
PERMA-DRI
er olíumálning, sem hefur sannað það ótví-
rætt síðastl. 4 ár hér á íslandi á hundruðum
húsa um land allt (bæði gömlum og nýjum)
að hún hvorki flagnar af né springur. Ken-
Dri er silicon, og að þeir fletir sem það er bor-
ið á, þurfa að vera vel þurrir.
1) Málning í sérflokki
2) Enginn viðhaldskostnaður
3) Algjör bylting.
Hringið — skrifið — komið. — Sendi í póst-
kröfu.
Ný sending var að koma. — Flestir litir til á
lager.
Heildv. Sigurðar Pálssonar, byggingam.,
Kambsvegi 32, Reykjavík. Símar 34472 og 38414.
TRÉSMIÐIR
Fyrirliggjandi 12" borðsagir frá Multico.
Hagstætt verð.
C. Þorsteinsson & Johnson hf.
Grjótagötu 7, Ármúla 1, sími 24250.
VERÐLISTINN
VERÐLISTINN
Kvöldkjólar
Dagkjólar
Maxikjólar
Buxnasett
Tækifæriskjólar
Blússur
Pils
40-60°fo
afsláttur
ÚTSALA
<að Hverfisgötu 44 40-60°h
afsláttur
Allar síddir í tízku
Telpnakápur
Sumarkápur
Terylenekápur
Dragtir
Buxnadragtir
Síðbuxur
Peysur
VERÐLISTINN
VERÐLISTINN