Morgunblaðið - 17.08.1971, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971
Finnur Garðarsson og Friðrik Guðmundsson — stórbæta arang-
ur sinn í hverri keppni.
tveimur keppendunum félags-
skap. 1 aðalriðlinum stóð keppn-
in milli bezta sundmanns Norð-
manna, Sverre Kile og Anders
Bellbring frá Svíþjóð, sem á
þriðja bezta tímann í heiminum
í þessari grein — 4.05.8 min, en
Kile á bezt 4.13.3 mín. Friðrik
Guðmundsson átti bezt 4.37.3
mín. Sverre Kile leiddi sundið í
upphafi, en eftir um 200 m sund
skreið Bellbring fram úr og hélt
forustunni þrátt fyrir heiðarleg-
ar tilraunir Norðmannsins að
komast upp að hlið hans. Frið-
rik synti ágætlega og varð
fimmti á nýju íslenzku meti
4.34.6 min, og var haft á orði
meðal sundáhugamanna, að
hann hefði þar með bjargað
heiðri islenzkra sundmanna, þvi
að íslenzka metið var til þessa
lakara en beztu kvennaárangr-
amir í heiminum. — Urslit:
3. grein: 400 metra
skriðsund karla:
N.meist:
Anders Bellbring S 4:12,4
2. Sverre Kile N 4:14,1
3. Borje Helmberg S 4:27,5
4. Antti Nikula F 4:28,0
5. Friðrik Guðmundss. í 4:34,6
Isl. met.
Það fór eins og búizt var við
I sömu grein kvennaflokksins —
að keppnin mundi standa milli
Marjatta Hara frá Finnlandi og
Gunnilla Jonsson frá Svíþjóð.
Þær voru hnífjafnar allt sundið,
þar til um 25 metrar voru i
mark, þá tók sænska stúlkan
góðan endasprett og náði bakk-
anum sjónarmun á undan
finnsku stúlkunni. Vilborg
Júlíusdóttir varð fimmta í þess-
ari grein, synti á 5.02.2 mín og
bætti eldra met sitt um 1.4
sekúndu. Það vakti undrun
manna, að norski keppandinn,
Trina Krogh, mætti ekki til
keppni, þrátt fyrir að ítrekað
væri auglýst eftir henni. Skýr-
ingin fékkst ekki fyrr en eftir
sundið, er landar hennar höfðu
gert ítrekaða leit að henni. —
Krogh hafði brugðið sér inn í
áhaldageymslu hjá sundlauginni
til að hita sig upp fyrir sundið,
en dragsúgur skellti hurðinni að
geymslunni aftur í lás. Og með-
an keppinautamir syntu 400 m,
hrópaði aumingja stúlkan á
hjálp og barði á dymar án þess
að nokkur heyrði. Urslit:
400 m skriðsund kvenna:
N. meist.:
Gunilla Jonsson S 4:46,4
2. Marjatta Hara F 4:47,0
3. Ilwi Johansson S 4:50,4
4. Kirsten Knudsen D 4:50,6
5. Vilborg Júlíusdóttir 1 5:02,2
Isl. met.
6. Jane Madsen D 5:22,0
1 200 m baksundi karla fór
aldrei á milli mála hver yrði
sigurvegari. Ejvind Petersen frá
Danmörku á beztan tíma Norð-
urlandabúa og hann tók strax
í byrjun forustuna. Kom hann
í mark 6—8 metrum á undan
næsta manni og á 5 sekúndna
tímanum. 1 þessari grein synti
Páli Ársælsson fyrir Island og
varð síðastur.
^Yvonna Brage, Svíþjóð, kemur að marki sem sigurvegari í 200 m
brifigusun di kvenna.
200 m baksund karla:
N.meist.:
Ejvind Petersen D 2:12,7
2. Svante Zetteriund S 2:17,5
3. Lars Börgesen D 2:18,0
4. Anders Sandberg S 2:18,5
5. Atle Melberg N. 2:22,6
200 m bringusund karla varð
skemmtilegasta keppnisgrein
mótsins. Keppendurnir höfðu
flestir mjög áþekkan tíma, og
þarna eygðu Islendingar e. t. v.
sina einu sigurvon — Leikni
Jónsson. Bn Svíinn Göran Eriks-
son hafði fyrir keppnina betri
tíma og vitað að hann yrði ekki
auðunninn. Þetta varð æsispenn-
andi keppni milli þeirra tveggja
— þeir voru hnífjafnir fyrstu
150 metrana, en þá tókst Svían-
um að mjaka sér fram fyrir
Leikni og náði bakkanum einu
til tveimur sundtökum á undan
Leikni. Guðjón Guðmundsson
synti einnig mjög vel, og varð
fjórði en keppendur voru sjö
talsins. — Úrslit:
200 rn bringusund karla:
N.meist.:
Göran Eriksson S 2:35,3
2. Leiknir Jónsson 1 2:37,6
3. Freddy Jaeobsen N 2:39,6
4. Guðjón Guðmundsson 1 2:40,3
5. Tomas Jensen S 2:42,7
6. Karl Chr. Koch D 2:43,5
7. Petri Laaksomen F 2:44,0
1 100 m flugsundi kvenna varð
tvöfaldur sigur Svia — Eva
synti sérlega vel. Var það fyrir-
boði þess, er mundi koma síðari
daginn i 100 m skriðsundinu. —
Úrslit:
4x100 in fjórsund karla:
N.meist.: Svíþjóð 4:10,7
2. Noregur 4:16,1
3. Danmörk 4:20,5
4. ísiand 4:21,0
Landssv.m.
5. -Finnland 4:26,1
SÍÐARI DAGUR:
1500 m skriðsund karia:
Þeir skáru sig úr þegar í upp-
hafi Anders BeUbrinig fré.
Sviiþjóð og Sverre Kile frá Nor-
egi. Fór KLIe hraðar af stað og
hafði um tima 4—5 m forystu.
Hann hafði beztan millitima á
400 m eða 4:24,7 móti 4:26,9 hjá
Bellbring. Skyndilega vann Bell-
bring þetta forskot upp og síðan
syntu þeir svo til hlið við hlið
lengst af. 800 m fóru þeir á
8:59,2 og 8:59,6 (Bellbring á und
an) og á síðustu 100 m tryggði
Bellibring sér öruggan sigur.
Friðrik Guðmundsson og
Gunnar Kristjánsson syntu af
Islands hálfu. Friðrik reyndist
mun sterkari. Hann setti tvö
met i sundinu, synti 800 m á
9:44,1 (gamla metið var 9:46,0)
og 1600 m synti hann á 18:17,0,
og klippti nær 20 sekúndur af
nokkurra daga gömlu íslands-
meti. Úrslitin:
1. A. Bellbring, S 16:53,7
2. Sverre Kile, N 16:59,1
Helga Gunnarsdóttir — krækir í bronzverðlaun í bringsundinu.
Wikner sigraði en Gunilla And-
ersen fylgdi henni fast eftir.
Guðmunda Guðmundsdóttir varð
fimmta í þessari grein.
100 m flugsund kvenna:
N.meist.:
Eva Wikner S 1:08,7
2. Gunilla Andersen S 1:09,8
3. Eva Sigg F 1:11,5
4. Kirsten Campbell D 1:13,1
5. Guðmunda Guðmundsd.
í 1:14,8
6. Pia Sögaard D 1:15,2
Svíarnir unnu bæði boðsund-
in þennan dag — 4x100 m skrið-
sund kvenna og 4x100 m fjór-
sund karla. í kvennaboðsundinu
var mikil keppni milli Noregs
og Dana um annað og þriðja
sætið, og Islands og Finnlands
um fjórða og firnmta. Finnsku
stúlkurnar höfðu betur, en ís-
lenzka sveitin setti engu að síð-
ur landssveitarmet.
4x100 m skriðsund kvenna:
N.meist.: Sviþjiíð 4:16,8
2. Noregur 4:22,9
3. Danmörk 4:23,7
4. Finnland 4:29,7
5. Island 4:31,0
í boðsundi karla var æsi-
spennandi keppni milli Dan-
merkur og Islands um þriðja
sætið. Danirnir urðu sjónarmun
á undan, og fengu 5/10 betri
tíma, en íslenzka sveitin setti
nýtt landsveitarmet. Gefur þetta
óneitanlega til kynna, að búast
megi við skemmtilegri keppni í
þessari grein í landskeppninni á
morgun. Finnur Garðarson synti
síðasta sprettinn fyrir fsland, og
3. Börje Holmberg, S 17:48,5
4. Lars Fine, F 18:02,8
5. Friðrik Guðmundsson 18:17,0
6. Gunnar Kristjánsson 19:03,7
800 m skriðsund kvenna:
Þarna fuku þrjú met, islenzkt,
danskt og norskt og auk þess
var hörkukeppni, einkum um
þriðja sætið. Sænski sigurimn var
þó þarna alltryggur. fsl. stúlk-
urnar ráku lestina. Viiborg Júl-
íusdóttir varð 6. á 10:21,5 sem
er nýtt met, en með betri út-
færsltu má telja að hún hefði
átt að geta unnið norska þátt-
takandann. Guðmunda Guð-
mundsdlóttir varð 7. á 10:39,3.
Önnur úrslit:
1. GuniIíLa Jonsson, S 9:55,6
2. Marjatta Hara, F 9:57,5
3. Ilwi Johansson, S 9:58,6
4. Kirsten Knudsen, D 9:58,6
Danskt met
10:18,2
Norsikt met
5. Trina Ki'og, N
100 m skriðsund kvenna:
Þarna varð slagurinn hvað
jafnastur- og t.d. skildu aðeins
6/10 úr sekúndu þær fjórar að
sem skipuðu 2.—5. sæti. Var
þetta sériega góður sprettur hjá
stúlkunum. fslenzku stúlkurnar
höfðu. ekkert í þennan slag að
gera og þótt Lisa Ronson Pét-
ursdióttir byrjaði vel, rnátti hún
sín einskis í lokaátökunum. Vil-
borg náði 1:09,0 í fyrri riðli, en
Lisa Ronson 1:09,2 í síðari riðli,
o,g ráku þær báðar lestina í sin-
um riðlum.
Grete Mathiesen frá Noregi
átti fyrir mótið beztan tíma og
hún stóð mjög vel við sitt. Sigr-
aði hún með sekúndiu mun og
var sigur hennar skemmtileg tiil-
breytni frá sífelldum sænskum
sigrum. Úrslit urðu:
1. Grete Mathiesen, N 1:02,8
2. A. Zarnowiecki, S 1:03,5
3. Kirsten Campell, D 1:03,8
4. Elisabet Hjort, S 1:03,8
5. Eva Sigg, F 1:04,1
100 m skriðsund karla:
Þessa sunds var beðið með
hvað mestri eftirvæntingiu.
Spurnirngin var: Hvað tekst
Fi.nni Garðarssyni að gera? Og
snarpur var spretturinn. Kepp-
endur voru mjög svipaðir við
snúninginn en Finnur e.t.v. Lvið
fremstur. Og nú var það barátt-
an um sekúndubrotin. Svíinn
reyndist sterkastur eins og bú-
izt var við en Finnur var lengi
í baráttu um annað sætið. Þar
reyndist Ejvind Petersen, Dam-
mörku þó sterkari, en Finnur
stóð af sér hörku-lokasprett ULf
Gustavssens frá Noregi, sem
geystist að marki eins og hvirf
ilvindur. f ljós kom að Petersen
varð að setja danskt met til að
tryggja sigur yfir Finni. Finnur
sýndi mestar framfarir aLlra
keppenda því hann bætti fárra
daga met sitt um 9/10 úr sek-
úndu. Úrslitin urðu:
1. Göran Jansson, S 55,0
2. Ejv. Petersen, D 55,5
Danskt met (var 55,9)
3. Finnur Garðarsson 56,8
ísl. met (var 56,7)
4. Ulv Gustavssen, N 56,0
5. Bengt Wedin, S 56,5
f fyrri riðli þessa sunds synti
Sigurður Ólafsson, Ægi. Hann
náði sínum langbezta tíma, 588
og sómdi sér vel í keppninni þó
að hann yrði 9. í röðinni.
200 m bringusimd kvenna:
Þarna reyndist Yvonne Brage
frá Sviþjóð í algerum sérflokki
og kom aldrei til keppni um L
sætið. Athyglin beindist að HeLgu
Gunnarsdóttur, sem átti í harðri
baráttu og jafnri lengst af. En
á siðustu 50 metrum sýndi
Helga sína góðu keppnishlið og
með ákveðni og hörku reif hún sig
fram fyrir Brit Bergman frá Nor
Framhald á bls. 4.
Andres Rellbring, Svíþjóð, — mesti afreksinaður Norðurlanda-
sundmót sins.