Morgunblaðið - 17.08.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAEOÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 17. ÁGÚST .1971
3
Enn eiga Skagamenn
möguleika
Sigruðu Val 3-2 í skemmti
legum og vel leiknum leik
Sigfiirður sækir bolta.nn í netið, eftir að Matthías hafði skorað
úr vitasp yrnunni.
Akurnesing-ar hafa heldur bet-
ur tekið fjörkipp, þvi á sunnu-
dagskvöldið unnu þeir sinn
þriðja leik í röð með því að
sigra Val á Laugardalsvellinum,
en það er nokkuð sem þeim hef
ur ekki tekizt I mörg ár. Sigur-
inn að þessu sinni var fyllilega
verðskuldaður, því þeir áttu að
sigra með a.m.k. tveggja til
þrigg-ja marka mun eftir gangi
leiksins.
Með þessum sigri sínum eiga
Akurnesingar möguleika á að
taka þátt í baráttlinni um efstu
sætin, þótt Vestmannaeyingar
eða Keflvikingar verði að telj-
ast líklegastir tii sigurs. En allt
getur gerzt í knattspyrnu og það
er alls ekki ólíklegt að tvö, eða
jafnvel þrjú lið verði efst og
jöfn í lok mótsins og það er
ekki útilokað að Akurnesingar
vcrði í þeim hópi.
Leiikur Vals og Akurnesinga á
sunnudagskvöldið var vel leik-
inn og skemmtilegur, þar sem
spennan hélzt alit fnam á sið-
ustu mínútu. Áhorfendur, sem
ekiki voru ýkja margir að þessú
sinni, voru einnig mjög lifleglr
og hvöttu liðin ákaft, sérstak-
iega þó Akurnesinga.
Blautur og háll völlurinn virt
ist ekki há leikmönnum mikið,
því sj'aldan hafa þessi lið sýnt
betfi ag skem.mtilegri leik í sum
ar, en að þessu sinni. Bæði liðin
lögðu mikið upp úr sókninni,
enda sköpuðust góð tækifæri á
báða bóga og höfðu markverð-
irnir nóg að starfa og sýndu
báðir góðan leik.
FYRRI HÁLFLEIKUR:
Fyrsta mark leiksins kom á 5.
min. og má að mestu skrifa það
á reikning Þrastar Stefánsson-
ar. í stað þess að gefa knöttinn
til markvarðar ætlaði ha.nn að
'gefa knöttinn fram, sem varð
til þess að Hermann Gunnars-
son náði honum og skaut föstu
skoti að marki. Davíð Kristjáns-
son varði, en hélt e'kki knettin-
um, sem hrökk til Ingvars Elís-
sonar og skoraði hann örugg-
lega. Á 13. min er Hörður Jó-
hannesson í góðu færi, en Sig-
urður Dagsson varði ve.l
Fátt gerist markvert næstu
miín. en liðin sækja til skiptis
á.n þess að veruleg hætta skap-
ist.
Á 22. min ná Aknrwsingar
Jíóöri sókn og fékk Eyleifur
knöttinn inn fyrir vöm Vals og
ætlaöi að fara að skjóta, er
honum var brugðið illilega inn-
an vítateigs og dæmdi dómar-
inn nmsvifalaust vítaspyrnu.
Björn Lárusson tók vitaspyrn
una og skoraði örugglega.
Tveim mín. síðar munaði
minnstu að Akurnesángum tæk-
ist að skora aftur, en skot Matt-
híasar af wstuttu færi fór yfir
markið. Valsmenn eiga fá tæki-
færi næstu mínúturnar en reyna
í þess stað langskot, en eiru ekki
hittnir og skot þeirra fara yfir-
leitt langt frá markinu.
Á 37. mín. eiga Akurnesingar
góða sókn. Björn Láruisson er
með knöttinn á vítateig oig lék
hann á tvo varnarmenn, en skot
hans hafnaði i varnarmanni
Vals og hrökk knötturinn af
honum til Jóns Alfreðssonar,
sem stóð rétt utan vítateigs.
Skaut hann strax og hafnaði
knötturinn í netinu án þess að
Siigurður Dagsson gæti vörnutn
við komið.
Síðustu 5. mín hálfleiksiins
voru spennandi, því á 40. min
átti Hörður Jóhannesson góðan
skalla að marki Vals, eftir að
hann hafði fengið knöttinn frá
Halldóri Einarssyni, en Sigurð
ur Dagsson varði.
Tveim min. síðar munaði mjóu
að Valsmönnum tækist að jafna,
©r knötturinn fór í markstöng
eftir hornspyrnu.
Á 43. mín eru Akurnesingar
komnir í sókn, en Matthías skall
ar rétt framhjá markinu.
SlÐARI hálfleikur
Valsmenn voru aðgangsharð-
ir við mark Akurnesinga fyrstu
5. mínúturnar oig voiru nálægt
því að skora, því á 3. mín. er
Ingvar Eldsson í dauðafæri, en
Davíð Kristjánsson varði vel.
Og tveim mín. síðar er Hermanm
í góðu færi, eftir að hafa feng-
ið knöttiinn eftir innkast, en
varnarmönnum Akurnesinga
tókst að bægja hættunni frá.
Akurnesingar sneru nú vöm í
sókn og áttu hverja sóknarlot-
una á fætur annarri án þess að
þeim tækist að skora, því annað
hvort varði Sigurður Dagsson,
eða þá að þeir hittu ekki mark-
ið.
Á 14. mín. á Ingi Björn Al-
bertsson gott skot að marki eft
ir sendingu frá Þóri Jónssyni,
en Davíð varði og aiugnalbliki
siðar fær Hermann knöttinn, en
hann hitti ekki markið.
Á 16. mtn. er aftur hætta við
mark Akurnesinga, en Davið
bjargaði fallega með þvi að
fleygja sér fyrir fætur Inga
Björns og hirða frá honum
knöttinn.
Á næstu mín. sækja Akurnes-
ingar og eiga bæði Björn Láirus
son og Matthías skot að marki
Vals, sem Sigurður Dagsson
varði. Á 26. mín. fékk Jóhannes
Eðvaldsson knöttinn á miðjunni.
Lék hann á hvern manninn á
fætur öðrum, en skaut síðan af
stuttu færi, en Davíð Kristjáns-
son varði skot hans mjög vel.
Tveim mín. síðar er Matthías
kominn i dauðafæri, ætlar að
fara að skjóta er honum er
brugðið rétt fyrir framan mauk
ið. Dómarinn dæmdi vitasipyrnu,
sem Matthías tók. Skoraði hann
örugglega úr vítaspyrnunnd við
gifurleg fagnaðarlæti áhorf-
enda. Skömmu síðar er Andrési
brugðið rétt við vítateig Vals,
en dómarinn sleppti brotinu ag
hefur eflaust þótt nóg komið af
vítaspyrnum. Næstu min. sækja
Akurnesingar ákaft, en allt kem
ur fyrir ekki, þeim tekst ekki
að skora.
Á 38. raín ná Valsmenn mjög
skemmtilegri sókn, sem endaði
með því að Inga Birni Alberts-
syni tókst að skora.
Síðustu mín. færist mikill
spenningur i leikinn þvi Vals-
menn gera örvæntingarfullar til
raunir til að jafna, en Akurnes-
ingar voru fastir fyrir og tókst
að halda markinu hireinu og
sigra í þessum mjög svo skemmti
lega og spennandi leik.
Liðin: Akumesingar voru
greinilega sterkari aðilinn í
þessum leik og hefðu verðskuld
að stærri sigur. Davíð Kristjáns
son var góður í markinu og lék
sinn bezta lei'k á sumrin,u. Bak-
verðirnir Benedikt Valtýsson og
Jóhannes Guðjónsson stóðu fyr
ir sínu. Jón Gunnlaugsson átti
mjög góðan leik og bjargaði vel,
sérstaklega undir lokin í siðari
hálfleik, þegar hver sóknarlota
Valsmanna á fætur annarri
strandaði á honum. Þröstur var
daufari en oft áður, en Jón Al-
freðsson var bezti maður liðs-
ins og á maður erfitt með að
■skilja þá ákvörðun einvaldsins
■að kippa honum út úr 17 manna
iandsliðsmannahópnum á móti
Japönum á dögunum.
Hörður Jóhannesson lék nú
sem tengiliður í fyrsta skipti í
stað Haraldar Sturlaugssonar,
sem var ekki með að þessu sinni
vegna meiðsla. Slkilaði Hörður
þessu erfiða hlutverki veQ; enda
eitt mesta efni í knattspyrnu-
mann, sem fram hefur komið á
Akranesi í mörg ár.
Eyleifur var betri í þessum
leik, en oft áður og sömuléiðis
Andrés. Bjöm Lárusson og Matt
hías voru beztir í framlínunni,
enda báðir hættulegir sóknar-
menn, svo sem kunnugt er.
Valsmenn voru svipaðir i þess
um leiik og á móti Vestmanna-
eyingium í fyrri viku. Sigurður
Dagsson virðist kominn í sitt
gamla form og varði vel í þess-
um leik. Sérstaklega voru út-
spörk hans góð, sem þvi miður
eru alltof fáséð hjá mark-
vörðum í dag.
Halldór Einarsson og Sigurð-
ur Jónsson voru sterkir á miðj-
unni, en hættir til að vera full-
grófir i leik siinum.
Þórir Jónsson var mun lakari
að þessu sinni, en í síðasta ieik
en Bergsveinn Alfonsson stóð
fyrir sinu eins og fyrri daginn.
Jóhannes Eðvaldsson var einnig
ágætur, en virkaði þungur á
blautu grasinu.
Ingvar Eldsson var beztur í
framl'ínunni og virðist honum lit
ið fara aftur, þótt hann sé orð-
inn með elztu knattspyrnumönn
um okkar í dag.
Hermann Gunnarsson var
dauifur í þessum leik, en hann
fór út af í síðari hálfleik og
kom Ingi Bjöm Albertsson inn á
fyrir hann og skoraði mark
Vals. Þá kom Alexander Jóhanr,
esson inn á í síðari hálfLeik í
stað Harðar Hilmarssonar.
LEIKURINN I STUTTU
MÁLI:
VALUR — AKRANES 2 3 (1-2)
á Laugardalsvellinum 16. ágúst.
Mödkin: 5 mín. Ingvar Elís-
son Val, 22. mín. Björn Lárus-
son lA (vítaspyrna) 37. mín.
Jón Alfreðsson lA, 73 mín. Matt
hías Hallgrímsson ÍA (víta-
EINS og frá hefur verið
s'kýrt hafa teikdagar Keflavík
ur og Tottenham verið
ákveðnir 14. september í
Reykjavik og 28. september í
London. Mjög mikill áhugi er
á ieikjum þessum hér, og
hafa nú Keflvíkingar á'kveð-
ið að efna til hópferðar á
leikinn i London. Verður far-
ið siunnudaginn 26. september
og koimið aftur heim að
kvöldi 3. október. Þota frá
FlugféQagi Islands hefur ver-
ið tekin á leigu til þessarar
ferðar, og þegar hafa 170—
180 manns pantað miða I
ferðina. Sala hefst hins veg
ar í dag og stendur einnig á
morgun. Þá skúltu þeir sem
pantað hafa saskja miða sina,
og verða þeir afgreiddir í
þeirri röð sem pantanirnar
bárust, en alls tekur fiugvél-
in 119 manns.
Þeim sem í ferð þessa fara
gefst kostur á að sjá marga
skemmtilega leiki í ferðinni,
fyrir utan led'k Keflavíkur og
Tottenham. M. a. verður unnt
spyrna) 83. mín. Ingi Bjöm Al-
bertsson Val.
Beztu menn Vals:
Bergsveinn Alfonsson
Ingvar Elisson.
Sigurður Dagsson.
Beztu menn Akraness:
Jón Alfreðsson
Jón Gunnlaugsson.
Hörður Jóhannesson.
Lið Vals:
Sigurður Dagsson, RÓbert Eyj
ólfsson, Páll Ragnarsson, Jó-
hannes Eðvaldsson, Þórir Jóns-
son, Bergsveinn Alfonsson, Hall'
dór Einarsson, Sigurður Jóns-
son, Ingvar Elissan, Hermann
Gunnarsson, Hörður Hilmars-
son, Alexander Jóhannesson og
Ingi Björn Albertsson komu inn
á i síðari hálfleik í stað Harð-
ar Hilmarssonar og Hermarms
Gunnarssonar.
Lið Akraness:
Davíð Kristjánsson, Benedikt
Valtýsson, Jóhannes Guðjóns-
son, Jón Gunnlaugsson, Þröstur
Stefánsson, Hörður Jóhannes
son, Jórp Alfreðsson, Eyleiíur
Hafsteinsson, Matthías Hall-
grímsson, Björn Lárusson, And-
rés Ólafsson.
Dómari: Þorsteinn Eyjólflssion
og slapp hann sæmilega frá
leiknum.
Armann
- FH
EINN leikur fer fram í Bikar-
keppni KSÍ i dag. Mætast þá Ár
mann og FH á Melavellinum í
Reykjavík og hefst lieikurinn kl.
19,30. Má búast við jöfnum og
skemmtilegum leik, þar sem
bæði þessi lið eru nú meðai þeirra
efstu í II deild.
að sjá leik Arsenal við norsku
meistarana, en þann leik dæm
ir islenzkt dómaratríó. Þá
gefst einnig kostur á að sjá
leik Chelsea og Wolves og e.
t. v. fleiri leiki. Verð farmið-
anna fram og ttl baka er 8000
kr. og sem fyrr segir verða
þeir afgreiddir til þeirra sem
hafa pantað i Sundhöil Kefla-
vílkur í dag og á morgun.
f viðtali við Morgunblaðið
í gær, sagði Hafsteinn Guð-
mundsson, að ef nægileg þátt-
taka fengizt væri alls ekki
útilokað, að þotan yrði feng-
in til þesis að fara tvær ferð-
ir með farþega. Myndi það
óneitantega vera gaman fyrir
Keflvíkinga, ef á þriðja
hundrað rnannis mætti á leik-
vangi Tottenham og hvetti þá
til dáða. Mjög er algengt að
stórir hópar áhugamanna fylgi
félagsliðum í Evrópubikar-
keppnum, og má t.d. geta
þess að á aranað hundrað
áhangendur Tottenham munu
koma með liðirau hingað.
Það var orðið ellitið skuggsýnt undir iok leiks Vals og ÍA. Þarna slær Sigtirðnr frá, en Matthí-
as er viðbúinn, ef Sigurði mistekst.
Hópferð á leik
ÍBK — Tottenham