Morgunblaðið - 17.08.1971, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.08.1971, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971 Islenzkir milliríkjadóm arar í Evrópukeppnum Dæma á Highbury og Ullevall 29. september n.k. Viðbragðið i 200 metra flugsundi karla. Sigurvegarinn í sundinu, Bellbring, er á sjöttu braut, en á fjórðu braut er Guðmundur Gíslason, er varð þriðji. — Norðurianda- mót Framhald af bls. 2 egi og komst á verðlaunapall- inn. Það varð fagnaðarefni. Úr- slit: 1. Yvonne Brage, S 2:48,9 2. Eva Olsen, S 2:56,0 3. Helga Gunnarsdóttir 2:58,9 4. Brit Bergman, N 2:50,4 5. Marjatta Hara, F 3:02,0 100 m baksund kvenna: Hafi nokkur komið þarna á óvart var það íslenzki þátttak- andinn, Salóme Þórisdóttir. Hún náði sínum langbezta tíma og stórum bætti ísl. metið, sem Sig- rún Sigggeirsdóttir átti. Salóme blandaði sér um tíma i bar- áttuna um 3. verðlaun, en við því bjuggust fáir. Hún varð að vísu af bronsinu, en sund henn- ar og árangur voru með ágæt- um. Finnsk stúlka kom þarna i veg fyrir tvöfaldan sænskan sig- ur, en á eftir fulltrú-um þessara stórþjóða á norræna vísu kom Salóme og sómdi sér vel. Úrslit: 1. Eva Folkeson, S 1:11,5 2 P. Apponen, F 1:12,8 3. A. Zarnowiecki, S 1:13,0 4. Salóme Þórisdóttir 1:13,7 ísl. met (gamla 1:15,5) 5. Lone Mortensen, D 1:15,3 ' ' *r ' Finnsku keppendurnir kunnu vel að meta heitu laugina og hafa þarna safnazt saman, til þess að ná úr sér hrollinum. 200 m flugsund karla: Sviarnir Bellbring og Rolf Pett erson voru þarna i sérfloikki og við þá þýddi ekki að eiga fyrir aðra keppendur. En baráttan var mikil um 3. sætið og stóð hún milli fslendings og tveggja Finna. Guðmundiur Gíslason var þarna í enn einni hildi og kom £rá henni með sóma eins og svo oft áður. Hann tryggði með glæsilegu sundi og ágætu ísl. meti 4. bronsverðlaun íslendinga á mótinu og var sá eini af fs- lendingum sem tvivegis mætti á pallinum. Var sund hans gott og vel útfært. Úrslit: 1. A. Bellbring, S 2:13,0 2. R. Petterson, S 2:14,1 3. Guðm. Gíslason 2:18,6 fsl. met 4. J. Terasvuori, F 2:21,2 5. A. Nikula, F 2:24,2 4x100 m fjórsund kvenna: Þarna varð ekki um mikla keppni að ræða og úrslitin hrein og bein eftir stærð þjóðanna. ísl. sveitin sem rak lestina og átti ekki sérstaklega gott sund, setti þá landsveitarmet 5:07,4 en hið eldra var 5:08,1. Úrslit: 1. Svíþjóð 4:48,2 2. Finnland 4:55,4 3. Danmörk 5:00,1 4. Noregur 5:01,5 5. ísland 5:07,4 4x200 m skriðsund karla: Svíarnir voru í sérflokki I þessar-1 grein og færðu heim 15. gullið af 18 mögulegum. Norð- menn unnu jafnörugglega sclftir- verðlaunin en um tíma stóð nokk ur barátta um 3. sætið. Þar reyndust Finnar sterkastir og siðan Danir og íslendingar, en danska sveitin gerði sitt sund ógilt vegna ólöglegrar skipting- ar milli manna. Úrslit urðu: L Sviþjóð 8:10,5 2. Noregur 8:21,5 - EM Framhald af bls. 5 Úrslit Mín. J. Pierre Villain, Frakkl., 8:25,2 D. Moravick, Tékkóslóv., 3:26,2 P. Sysojev, Rússlandi, 8:26,4 R. Bitte, Rússlandi, 8:27,0 M. Ala-Leppilampa, Finml., 8:33,2 FIMMTARÞRAUT KVE.VNA Úrslit Stig H. Rosendahl, V-Þýzkal., 5.299 B. Pollack, A-Þýzkalandi, 5.275 M. Herbst, A-Þýzkalandi, 5.179 K. Mack, V-Þýzkalandi, 5.052 V. Tikhomirova, Rússlandi, 4.386 O. Ducas, Frakklandi, 4.926 3. Finnland 8:35,2 4. ísland 8:38,4 fsl. met Finnur Garðarsson synti fyrsta sprettinn í boðsundimu og þótt honum tækist engan veg- inn vel upp, synti hann á nýju ísl. meti 2:07,8 mín. Gamla met- ið var 2:08,2 mín. 1500 METRA HLAUP KVENNA Úrslit Mín. 1. Karin Bareleti, A-Þýzkalandi 4:09.5 2. Gunhild HoEfmeister, A-Þýzkalandi 4:10.3 3. Eilen Tittel, V-Þýzkalandi 4:10.4 4. Rita Ridley, Bretlandi 4:12,7 5. Regime Kleinau, A-Þýzkalandi 4:13.7 6. Ljudmila Bragima, Rússlandi 4:13.9 Knattspyrnusamband Evrópu hefur falið Knattspyrnusam- bandi fslands að skipa dómara á tvo leiki í 16 liða úrslitum Evrópukeppninnar. Annar leik- urinn, Arsenal gegn Stroms- godset IF (Noregi), er síðari leik- ur þessara félaga í 16 liða úr- slitum Evrópukeppni meistara- liða og fer leikurinn fram á Highbury, heimavelli Arsenal. Hinn leikurinn er S. F. Lyn, Oslo gegn Sporting Olube de Portugal, og er hann síðari leik- ur þessara félaga í 16 liða iir- slitum Evrópukeppni bikarhafa. Báðir leikirnir fara fram 29. september nk. Stjórn KSÍ hefur skipað eftir- talda menn á leiki þessa; og eru allir dómararnir úr hópi ís- lenzkra milliríkjadómara. Arsen- al — Stromsgodset IF — dómari Hannes Þ. Sigurðsson og llnu- verðir Einar H. Hjartarson og Valur Benediktsson. S. F. Lyn, Oslo — Sporting Clube de Portugal — dómari Magnús V. Pétursson og línuverðir Guð- rnundur Haraldsson og Guðjón Finnbogason. íslenzkir milliríkjadómarar hafa getið sér gott orð er þeir hafa dæmt landsleiki fyrir Alþjóða- Keppa ytra STJÓRN FRÍ hefur valið ungl- ingalandslið, sem keppa á í Ála- borg dagana 21. og 22. ágúst nk. Liðið skipa: Marinó Einarsson, KR, Vilmundur Vilhjálmsson, KR, Sigvaldi Júlíusson, UMSE, Ágúst Ásgeiirsson, ÍR, Sigfús Jónson, ÍR, Borgþór Magnússon, KR, Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, Elías Sveinsson, ÍR, og Guðni Sigfússon, Á. - Landskeppni Framhald af bls. 1 bandarísks þjálfara, sem var mjög ófús að gefa honum leyfi til íslandsfararinnar. Var það ekki fyrr en formað- ur danska sundsambandsins gekk í málið, að leyfið fékkst. í dag verður keppt I eftir- töldum greinum, og hefst keppnin kl. 20.00: 200 m baksund karla 400 m skriðsund kvenna 200 m bringusund karla 200 m flugsund kvenna 200 m bringusund kvenna 200 m flugsund karla 200 m baksund kvenna 400 m skriðsund karla 4x100 m fjórsund kvenna 4x100 m skriðsund karla HART BARIZT í MÖRGUM GREINUM Ef litið er á keppnina í ein- stöku greinum, þá má ætla að Danir vinni eina grein tvö- falt, 200 m baksundið, og ís- lendingar eirna, 200 m bringu sund. í 400 m skriðsundi kvenna má telja Kirsten Knudsen öruggan sigurveg- aira, en Vilborg ætti að vera jafnörugg um annað sætið. í 200 m flugsundi kvenna er út- koman óvissari, en þar gæti Guðmunda komið á óvart og sigrað, þótt heldur séu samt meiri líkur á dönskum sigri. í bringusundi kven.na ætti hins vegar að verða ís- lenzkur sigur, og Guðrún knattspyrnusambandið og leiki í Evrópukeppnum fyrir Evrópu- sambandið, en þeir af disilenzkiu milliríkjadómurunum, sem lið- gengir eru til að dæma leiki í aðalkeppnum Evrópusambands- ins eru: Hannes Þ. Sigurðsson, Einar H. Hjartarson, Guðmund- ur Haraldisson og Magnús V. Pétursson, en milliríkjadómar- arnir Guðjón Finnbogason, Rafn Hjaitalin og Valur Benedikibsson hafa rétt tíl að dæma í Evrópu- keppni 23 ára og yngri, Áhuga- mannakeppni Evrópu og Ungl- ingamóti Evrópu. Kvennahand- knattleikur Islandsmót meistara- og 2. flokks kvenna í handknatlteik verður haldið í ágústmanuði. í 2. flokki kvenna verður keppt á Húsavik þar sem Völa- ungar sjá um framkvæmd móts- ins, dagana 20. til 22. ágúst. Þátt í mótinu taka eftirtalta 14 félög: 1. Fram 2. Ármann 3. Valur 4. Haukar 5. F.H. 6. Huginn, Seyðisfirði 7. Völsungur. 8. Umf. Njarðvíik 9. Víkingur, Ólafsvík 10. Breiðablik, Kópavogi. lil. l.B.V. 12. Í.B.K. 13. Þróttur, Neskaupstað. 14. Víkingur, ReykjavSk. í meistaraflokki kvenna verð ur keppt í Njarðvikum dagana 28. og 29. ágúst og sér Ung- mennafélag Njarðvíkur um mót ið. 9 félög taka þátt í mótinu. 1. Fram 2. Ármann 3. Valur 4. F.H. 5. K.R. 6. Umf. Njarðvíkur. 7. Völsungur, Húsavík. 8. Breiðablik, Kópavogi. 9. Víkingur, Reýkjavík. Magnúsdóttir á möguleika á þriðja sætinu. Guðmundur Gíslason er svo mjög líklegur sigurvegari í 200 metra flugsundinu og spurningitn er meiri um það hvort Gunnari tekst að kom- ast upp á milli Dananna. Eftir hima frækiiegu frammi stöðu Salome Þórisdóttur í Norðurlandasu'ndmótinu, er ástæða til þess að gera sér von ir um íslenzkan sigur í bak- sundi kvenna, en fyrir Norð- urlandasundmótið þótti það heldur vonlítið. 400 m skriðsundið getur einnig orðið mjög spennandi, þ.e.a.s. fyrir utan keppnina um fyrsta sætið, sem Ejvind Petersen er öruggur með. Frið rik og Sigurður eru í stöðugri framför og gætu krækt i 2. og 3. sætið, ef allit gengur að ósk- um. Boðsundin bæði verða svo væntanlega mjög jöfn. HVETJUM LANDANN í þessari képpnii getur það skipt sköpum hvaða stuðning sundfólkið okkar fær frá áhorfendum. Með samistillt- um hvatningarhrópum er hægt að áorka miklu og létta kepp- endum róðurinn. Er vonandi að áhorfendur fjölmen.ni til þessarar keppni, sem hægt er að slá föstu fyrirfram að verð ur mjög skemmtileg, og látl óspart tif sín heyra. Sumd- fólkið okkar á sann.arlega skil ið að áhorfiendur geri sitt til þess, að aðstoða þdð. 1500 METRA IILAUP Úrslit Mín. F. Arbie, Ítalíu, 3:38,4 H. Szogdowski, Póllandi, 3:38,71 B. Foster, Bretlandi, 3 -39,0 J. Kirkbridge, Bretlandi, 3:39,5 J. Boiberger, Frakklandi, 3:39,6 J. Pierre Dufresne, Frakkl., 3:40,7 Níundi í hlaupinu varð Pekka Vasala, Finnlandi, á 3:41,5 mín. og Gerd Larsen, Danmörku, varð tólfti á 3:45,7 mínútum. — Víkingar F’ramhald af bls. 8 Ge'rsson. Til vara: Jóhann Gunnlaugsson, Brynjar Braga- son, Hjörleifur Þórða.rson. Gunnar Már Pétursson flutbi á íundinum sérstakar þakkir tll þeirra Ólafs Jónssonar og Gunn laugs Lárussonar, sem láta nú aif stjórnarstörfum eftir áratuga störf fyrir Víking.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.