Morgunblaðið - 17.08.1971, Page 7

Morgunblaðið - 17.08.1971, Page 7
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971 4. Geir Svansson, GR, 45 55 388 5. Júlíus Bemburg, GR, 49 51 400 6. Kristinn Ólafsson, GR, 61 54 439 Verðlaunagripirnir sem um varkeppt. Myndir tóku Markús Jóhannsson og Kjartan Kristjánsson. GR sínu striki. Hann lék af ör- yggi síðasta daginn, en hafði áð- ur náð þvi forskoti, sem vart var hægt að ógna nema með slysni af hans hendi. Nokkrar breyting- ar urðu á næstu sætum síðasta daginn. Lokastaðan varð: 1. Hannes Hall, GR, 50 52 388 2. Ólafur Gunnarsson, GR, 57 47 397 3. Jón Agnars, GR, 50 57 398 4. Ævar Sigurðsson, GL, 50 48 399 5. Jón N. Karlsson, GK, 56 49 401 6. Garðar Halldórsson, GR, 49 51 405 UNGLINGAFLOKKUR Þar hafði Jóhann Óli Guð- mundsson tryggt sér gott for- 5. Konráð Gunnarsson, GA, 44 45 348 6. Ægir Ármannsson, GK, 46 45 351 DRENGJAFLOKKUR Sigurður Sigurðsson, 13 ára piltur, reyndist þama í sérflokki. Einn daginn vann hann 16 högg af öðrum keppinautum sínum, en þá gekk líka allt vel hjá hon- um en miður hjá hinum. En það er athyglisvert, að árangur Sig- urðar er betri en sigurvegarans í 2. flokki og leika þó allir sömu brautir. Þetta sýnir hverju dreng imir geta náð, þegar áhuginn grípur þá. Oft mátti sjá strákana fara öðru visi að en þeir full- orðnu gera — og - of t tókst það betur hjá þetai. Lokastaðan varð: 1. Sigurður Sigurðsson, NK, 48 46 349 2. Ragnar Ólafsson, GR, 47 43 361 3. Jóhann R. Kjærbo, GS, 44 45 373 Sigríður Erla Jónsdóttir fær sigurlaun í flokki stúlkna. Veglegt samkvæmi kylfinga í mótslok AÐ LOKNU landsmótinu í golfi var lialdið fjölmennt samsaeti í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. Varð þar húsfyllir fólks og fór þar fram verðlaimaafhending í öllum flokkum mótsins og auka greimun þess. Var þetta hóf ágætur endir á góðu móti, sagði Páll Ásg. Tryggvason, sem endurkjörinn var form. Golf- sambands fslands á ársþingi GSÍ fyrir mótið, en þar voru gerðar ýmsar samþykktir, sem getið verður síðar, og kjcrin stjórn,. Gunnar Sólnes forimaður Golif- klúbbs Akureyrar og foringi þess f jölmenna liðs sem að möt- inu vann, bauð samkomugesti velkomna í stubtu ávarpi. Síðan var sýnd kvikmynd frá Eisen- ihower-keppninni í golifi sem háð var >í Madrid á »L haiusti og spænska golfsamlbandið lét taka. Páli Ásg. Tryggvason form. GSl afhenti svo verðiaun í öllum fioikkum og auk þess í sveita- keppninni fyrir mótið og öld- ungakeppninni. Síðar flut'tu ávörp þeir Sveinn Einarsson frá GV og Ólafur Bjarki Ragnarsson frá GR. Það er mikil vinna að fram- kvæmd móts eins og lEindsmóts- ins í goOifi. Unnu Atoureyringar að þvi svo tuigum manna skipti. — Yfirleitt tókst framíkvæmdin vel, en þó mátti vel heyra óáuægju- raddir inn á miili. Mestiri óánægju ollu ýmsar sérreglur sem settar voru jafnvel eftir að mót var hafið. Almennt þóttu keppendum vell imir ertfiðir og ollu hoJiuflatir einkum óánægju manna. En þetta gekk jafnt yfir álla, þó að tilviljanimar réðu anzi miklu á stundum. Þegar á heildina er litið tókst mótið bærilega. Veðrið lék yfir- leitt við kylfingana og þeir munu án efa minnast mótsins lengi. Veittu norrænu meist- urunum harða keppni I>rír íslenzkir kylfingar á móti í Danmörku Árni R. Árnason — sigraði í 2. flokki. skot, en á fyrri hringnum síð- asta daginn var honum veru- lega ógnað og það skert mjög. En Jóhann Óli tók sig mjög á í siðari hringnum og vann örugg- tega. Hermann Benedilktsson GA, lék langbezt síðasta daginn og komst með þvi í annað sæt- ið. Þarna varð keppnin svip- minni en undanfarin ár, því tveir af þeim beztu hættu við keppni og kepptu í meistaraflokki vegna lagabreytinga á golfþinginu fyrir mótið. Er líklegt að beztu ungl- ingarnir verði í framtíðinni með meisturunum, enda leika sumir unglingar á við beztu kylfinga landsins — eða nálægt því. Loka- staðan: 1. Jóhann Óli Guðmundss., GR, 48 43 336 2. Hermann Benediktss., GA, 41 43 340 3. Þórhallur Pálsson, GA, 46 43 342 4. Atli Arason, GR, 46 47 345 ÞRÍR úr hópi okkar beztu kylfinga, þeir Björgvin Hólm, Einar Guðnason og Þorbjöm Kjærbo, tóku þátt í opna skandinavíska meisitaramót- inu i golfi, sem háð var í Ny- borg í Danmörku í byrjun þessa mánaðar. Þeir félagar komu heim beint til íslands- mótsins á Akureyri. Þeir létu mjög vel af ferð sinni til mótsins. Þátttakend- ur í því voru nokkuð á annað hundrað og var sá háttur hafð \ 11 Einar Guðnason ur á að efnt var til holukeppni í tveggja manna riðlum, þar til eftir voru 32 kylfingar, sem léku 72-holu höggleik til úrslita. Menn voru dregnir í riðla eftir forgjöf hvers kylfings, en aðeins þeim sem hafa for- gjöf 4 eða minna var heimil þátttaka í mótinu. Þorbjörn Kjærbo hefur for gjöf 2 og Einar og Björgvin forgjöf 4. Vakti það fyrir mótið athygli að til væri á íslandi kylfingur með 2 í for- gjöf. Þorbjörn Kjærbo mætti sænska meistaranum Michael Friberg, Þeir voru jafnir eft- ir 18 holur og gerðist það að- eins í tveimur leikjum þenn- an dag, að ekki fengust úr- slit á heilum hring. Friberg hefur 0 í forgjöf. Þeir hófu annan hring og það var fyrst á 24. liolu, sem Friberg vann. Þetta þótti mest spennandi keppni dagsins á þessu opna skandinavíska móti. Einar Guðnason lenti á móti danska meistaranum Iíjeld Frieke, sem hefur forgjöf 2. Þar fengust úrslit á 15. holu, Átti Daninn 4 unnar er 3 voru eftir. Þorbjörn Kjærbo Björgvin Hólm lenti og á móti manni með 2 í forgjöf og tap- aði þótt hann stæði sig vel. Það var álit þeirra félaga að ferðin hefði sýnt, að ísl. kylfingar stæðu kollegum sin- um á Norðurlöndum á sporði og ættu erindi í keppni við þá. Létu þeir mjög vel yfir ferðinni. Einar Guðnason sat þing norræna golfsambandsins og voru íslendingar nú formlega teknir inn í það. Verða Islend- ingar með á næsta Norður- landamóti í Svíþjóð og talað er um að halda Norðurlanda- mót í golfi hér á landi 1973. Hættulegt að skera golfbolta UNDANFARNA daga hafa orðið slys á augum þriggja borgarbúa vegna þess að þeir hafa verið að skera í sundur golfbolta og fengíð oMu úr bolit unum í augun. Inni í goif- boltunum er mjög sterk oilía og á henni er mikill þrýst- ingur, en oMan er brennandi. Þeir sem skáru boltana I sund ur stóðu í þeirri trú að inni íi1 golfkúlunni væri MtiH bolti, L en svo er ekki og er því ástæða til þess að fólk viti af því að hér er um hættiu- legt athæfi að ræða. Einn þremenninganna var lagður inn á sjúkrahús vegna ölíu úr golfbolta, sem fór í f auga hans. Enska knatt- spyrnan ÚRSLIT- í ensku knattspyrnunni um helgina urðu þessi: 1. deild: Arsenal — Chelsea 3:0 Coventry — Stoke 1:1 Crystal Palace — Newcastle 2:0 Derby — Manchester U. 2:2 Huddersfield — Leicester 2:2 Ipswich — Everton 0:0 Liverpool — Nott. Forest 8:1 Manchester City — Leeds 0:1 Sheffield U. — Southampton 3:1 West Ham — West Bromw. 0:1 Wolves — Tottenham 2:2 2. deild: Blackpool — Swindon 4:1 Bristol City — MillwaH 3:3 Cardiff — Burnley 2:2 Carlisle — Preston 0:0 Charlton — Hull 1:0 Fulham — Watford 3:0 Luton — Norwich 1:1 Oxford — Orient l;l Portsmouth — Middlesbr. 2:1 Q.P.R. — Sheffield Wednesd. 3:0 Sunderland — Birmingham 1:1 3. deild: Aston Villa — Plymouth 3:1 Barnsley — WaisaiH 4:2 Blackburn — Rotherham 2:1 Boumemouth — Shrewsbury 3:1 Bradford City — Swansea 0:2 Mansfield — Halifax 0.0 Notts County — Roöhdale 4:0 Oldham — Bolton 2:2 Port Vale — Brighton 1:1 Tranmere — Wrexham 2:1 York — Bristol Rovers 0:0 Keppa í Þránd-i heimi SEX ungmenni úr Ungmennafé- iagimu Breiðabliki I Kópavogi halda utan til keppni í Þránd- heimi í Noregi n.k. fimmtudag. Er þarna um að ræða vinabæj a- mót, sem haldin eru árlega. Keppendurnir sex eru: Kristín Björnsdótrir, sem keppir í há- stökki og 100 metra grindahlaupi, Björg Kristjánsdóttir, sem kepp (r í langstökki og 100 metra grindahlaupi, Böðvar Sigurjóns- son, sem keppir í 800 metra hlaupi, Ragnar Sigurjónsson, sem keppir í 3000 metra hlaupi, Einar Óskairsson sem keppir í 800 og 3000 metra hlaupum og Hafsteinn Jóhannesson, sem kepp • ir i hástökki. ®

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.