Morgunblaðið - 17.08.1971, Qupperneq 8
MORGUNELAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971
í_8__________________
< , ^
Útihandknattleikur:
Haukar komnir í úrslit
Líflegir leikir á laugardag
ÓVEN.TULEGT fjör var í leikj-
ununi í útUiandknattleikmim á
laugardag:. Linurnar ern nú tekn
ar að skýrast, og veruleg spenna
farin að færast í mótið.
IB — HAUKAB 15:16
Með sigri sínum í þessum leik
má hifklaust telja, að Haufkarnir
séu öruiggir í úrslit mótsins, og
verða ekki auðunnir í úrslita-
Erlendur
gerði ógilt
EBLENDUB Valdimarsson
tók þátt í undankeppninni í
kringlukasti á Evrópumeist-
aramótinu, en hún fór fram
á laugardaginn. Gerði Erlend-
ur ÖU köst sín ógUd, en þau
munu hafa verið 54—55 m.
Lágmark til þess að komast
í aðalkeppnina var hins veg-
ar 58 metrar. Meðal þeirra
sem ekki komust f aðalkeppn
ina var Daninn Kaj Andersen,
en hann hafði kastað tæpa 59
metra nú skömmu fyrir þetta
mót.
leiknum — hvort sem það verða
FH-ingar eða Framarar, sem
þeir mæta. Liðið hefur leikið
langjafnast liðarma í A-riðld.
Haukarnir urðu þó að hafa
fyrir sigrinum gegn ÍR. Þeir
byrjuðu af miklum krafti, og
náðu i fyrri hálfleik fjögurra
marka forskoti. 1 siðari hálfleik
tóku ÍR-ingar góðan sprett, og
sfðustu minútur leiksins voru
æsispennandi, en Haukarnir
héldu þó forustunni og sigruðu
16:15.
Stefán Jónsson átti afbragðs-
leik hjá Haukunum að þessu
sinni ag skoraði sjö mörk, en
Viðar var næstur honum með 4.
Hjá iR voru þeir ViHhjálmur og
Ágúst Svavarsson drýgstir —
með 4 mörk hvor.
VALUR — ÞBÓTTUB 16:13
Þjálfari getur gert kraftaverk
á liði á ótrúlega skömmum tíma.
Þetta sannaðist á Þrótti á laug-
ardaginn. Dr. Ingimar Jónsson
hefur tekið við þjálfun liðsins,
og undir hans leiðsögn er þetta
unga lið óþekkjanlegit frá fyrri
leikjum.
Raunar mega Valsmenn telj-
ast heppnir að sleppa með
skrekkinn frá þessum leik. Ef-
laust hafa þeir álitið þetta auð-
unninn sigur, og því kom prýði-
Jegur samdeikur Þróttarliðsins
þeim algjörlega i opna skjöldu.
Vamarleikurinn var ágætlega út-
færður, og sóknarmennirnir
voru lagnir að finna gloppur á
VaLsvörninni. Og fyrri háffleik-
Lnn vann þetta unga Þróttarlið
8:9.
Framan af síðari háffleik
héldu Þróttararnir þessu eins
marks forskotí sínu, en er um
10 mínútur voru eftir, var stað-
an jöfn 13:13. Þá fóru taugar
hinna ungu leikmanna að gefa
sig, og reynslan kom Valsmönn-
um til góða. Skoruðu þeir þrjú
siðustu mörk leiksins, þannig að
lokatölur urðu 16:13.
Eftir öllum sólarmerkjúm að
dæma er útlit fyrir að dr. Ingi-
mar ætti að ná góðum árangri
með þetta Þróttarlið, þvl að ekki
vantar efniviðinn. Heíði það ein-
hvern tíma þótt ótrúleg saga, að
þetta Þróttarlið næði svo góð-
um árangri án Halldórs Braga-
sonar, sem verið hefur þeirra
aðalskytta en hann var ekki með
að þessu sinni. Erfitt er að gera
upp á milli leikmanna liðsins,
en markahæstir voru Trausti
Þorgeirsson og Ólafur Magnús-
son.
Hjá Val var Ólafur 'Jónsson
langdrýgstur, skoraði 5 mörk,
en einnig var Ágúst ógraunds-
son óvenju frískur og skoraði
4 mörk.
Vatnsfötum stillt upp
við hliðarlínur
— svo að leikmenn gætu kælt sig
í Mallorcaveðrinu á Akureyri
Keflvíkingar sigruðu
3-2 í skemmtilegum leik
ÞAÐ mun vera heldur fátítt hérlendis er knattspyrnuleikir fara
fram, að þörf sé á því að raða fötum með köldu vatni meðfram
leikveilinum til þess að leikmenn geti ausið yfir sig og kælt sig.
Slíkt gerðist þó á Akureyri á sunnudaginn, er heimamenn léku við
Keflvíkinga í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, en þá var hit-
inn á Akureyri 22 stig í forsælu og því snöggtum meiri á vellin-
um, þar sem glampandi sólskin og logn var á. Og áhorfendur þurftu
þvi ekki heldur að kvarta yfir kulda, og skemmtunin sem þeir
fengu var einnig hin ágætasta í þessum leik, sem sennilega er
fjörugasti og bezti leikur, sem fram hefur farið á Akureyri á þessu
smmri. Þegar á lieildina er litið, var leikurinn mjög jafn, og úrslitin
gátu orðið á hvern veginn sem var, allt fram á síðustu mínútu.
Bæði liðin áttu ágæta leikkafla, en urðu fyrir óheppni, eins og
gengur, einkum þó Akureyringar. Reyndar er oft erfitt að gera
upp á milli óheppni og klaufaskapar í knattspyrnu.
KEFLVÍKINGAR FYRRI
TIL AÐ SKORA
Keflvíkiingar áttu fyrstu mark
ekotin í þessum leik, sem ýmist
íóru framhjá eða voru varin, en
markvarzla Árna Stefánssonar í
leiknum vakti verðskuldaða hrifn
inu, þar sem hann bjargaði hvað
eftir annað með því að hirða
boltann af tám Keflvíkinga.
Þannig var t. d. Steinar Jóhanna-
son tvívegis kominn óvaldaður
iran fyirir Akureyrarvörnina, er
Árni kom út og bjargaði.
Á 15. mínútu leiksins kom
fyrsta tækifærið, sem veruleg
hætta var af. Þá var Sigbjöm
kominn í dauðafæri fyrir opnu
tnarki, en varð að láta sér horn-
epyrnu nægja og upp úr henni
var Sigurður Lárusson mjög
nærri því að skora, er hanm
dkaut í þverslána. Skömmu siðar
átti Eyjólfur Ágústsson hörku-
skot í þverslá af stuttu færi, og
það hefði verið mjög erfitt að
verja, ef boltinn hefði farið þver-
máli sínu neðar, enda reyndi Þor
steinn Ólafsson lítið til þess, þar
sem honum sýndist boltinn vera
vel yfir markinu.
Fyrsta markið kom á 32. mín-
útu fyrri hálflei'ks og var það eitt
fallegasta mark sem sézt hefur á
Akureyri um langt skeið. Karl
ÍHermannsson, Keflvíkingur,
sendi þá eldsnöggt skot í netið,
þaðan sem hann var staddur
skammt fyrir utan vítateig.
KÁRI JAFNAR
Akureyringar voru ekki á
þeirnri buxunum að láta eiga lengi
hjá sér, því að ekíki var nema
ein mínúta liðin, þegar Káxi
Ámason jafnaði með öðru glæsi-
skoti, en af styttra færi en mark
Karls hafði verið skorað af.
Þannig var staðan 1:1 í háffleik
og mikill spenningur í áhorfend-
um, sem gerðu sér góðar vonir
um að heimamenn myndu krækja
tveimur Stigum frá hinum leiknu
Keflvíkingum, en þær vonir áttu
eftir að bnegðast.
VAFASAMT MARK
Síðari háffleikur hófst með
miklu fjöri og sóknarlotuan á
báða bóga. Á 7. mínútu ginntu
þeir Kári og Sigbjöm, Þorstein
miarkvörð langt fram, og sendi
Sigbjörn síðan boltann í netið.
Mark þetta var dæmt af, vegna
rangstöðu.
Á 11. mínútu háffleíksina kom
svo vafasamasta mark leiksins.
Þvaga myndaðist við mark Ak-
ureyringa og tveir Keflvlkingar
hlupu á Árna markvörð, þair sem
hann var að hæidsama boltann
og felldu harun um koll, og tókst
þeim síðan að þræla boltanum
irm fyrir marklínu. Dómarinn lét
þetta gott heita og dæmdi mark-
ið löglegt, þannig að srtaðan var
orðin 2:1.
Skömmu síðar var svo allt út-
lit fyrir að Keflvíkingum tækist
að auka forskot sitt, er Birgir
Einarsson hljóp óvaldaður upp
allan völl, var kominn framhjá
Áma Stefánissyni og átti ekkert
eftir annað en að skila boltanum
í markið, er Hauki Jóhannssyni,
bakverði Akureyringa, tókst að
bjarga í horn á síðasta andar-
taki.
VÍTASPYRNA
Á 17. mínútu hálfleiksins var
dæmd vítaspyrma á Keflvíkinga.
Einar Gunnarsson brá Kára
Ámasyni innan vítateigs og dó»n
arinn hafði engin urnsvif, held-
ur benti á vítapunktinn umsvifa-
laust. Magnús Jónatansson skor-
aði úr vítaspyrnunni af miklu
öryggi og aftur var staðan jöfn,
2:2.
Tveimur mínútum síðar gerð-
ist leiðinlegt atvik, er Einar
Gunraarsson sló til andstæðings
síns eftir einvigi um boltann, en
slapp með harða áminningu, þótt
haran hefði áður sýnt fremur
grófan leik á köflum.
SIGURMARK ÍBK
Á 28. míraútu kom svo sigur.
roark Keflvíkinga og var þar
Kari Hermannsson að verki.
Hann skoraði leiftursnöggt og
fallega eftir homspyrnu, án þess
að Árni hefði möguleika á að
verja.
Eftir þetta tók að halla heldur
meira á Akureyringa, en þó var
fjarri því að þeir misstu móðinn
og áttu góðar sókraariotur. En úr-
slitin voru ráðin og Keflvíkingar
fóru heim með tvö stig í pússi
sínu — dýrmæt stig, sem geta
dugað þeim langt í baráttunni
um efsta sætið í mótimu.
Jafntefli
KR og Breiðablik gerðu jafntefli
í 1. deild í gærkvöldi, ekkert
mark var skorað í leiknum. NéLn
ar á morgun.
f STUTTU MÁLI
Akureyrarvöllur, 15. ágúst.
ÍBA — ÍBK 2:3.
Mörk ÍBA: Kári Ámason á 32.
miínútu og Magnús Jónatansson
(vítaspyrna) á 62. mínútu. Mörk
ÍBK: Kari Hermannsson á 32. og
á 73. mínútu, en varla er hægt
um að segja hver skoraði rnarkið
á 56. mlinútu.
Beztu menn ÍBA:
1. Ámi Stefánsson,
2. Gunnar Austfjörð og
3. Kári Árnason.
Beztu menn ÍBK:
1. Gísli Torfason,
2. Kari Hermannsson og
3. Ástráður Gunnarsson.
Lið fBA:
Árni Stefánsson,
Haukur Jóhannsson,
Aðalsteinn Sigurgeirsson,
Steinþóir Þórarinsson,
Guntnar Austfjörð,
Sigurður Lárusson,
Sigbjöm Gunnarsson,
Þormóður Einarsson,
Kári Ámason,
Magnús Jónatansson og
Aðalfiindur Knattspyrnufé-
lagsins Víkings var haldinn í
félagsheimilinu þriðjudaginn 13.
júlí 1971. Fundarstjóri var Ingv-
a.r N. Pálsson og fundarritari
Anton Kærnested.
Formaður félagsins Gunnar
Már Pétursson las skýrslu
stjórnar og Ólafur Jónsson las
og skýrði reikninga.
í skýrslu stjórnar kom fram,
að starfsemi félagsins hefur ver-
ið með miklum blóma á árinu.
Knattspyrraudeild vann á síð-
asta ári alls 7 mót, allt frá 5.
flokki til 1. flokks, og heildar
stigatala deildaninnar var 226
stig. Fonmaður Knattspyrnu-
deildar er Ólafur Jónsson.
Handknattleiksdeild vann
Reykjavíkurmótið í Meistaraifl.
kvenna, Reykjavikurmeistarar í
3 og 4 flk. karla, og Islands-
meistarar í 4 flk. karla, Formað-
ur Handknattleiksdeiidar er
Sigurður Jónsson
Skiðadeildin vann nokkuð Öfl-
ugt starf við uppbyggingu skíða
skálans, og vantar nú að-
eíns herzilumun á, til að full-
gera hinn vandaða skála. For-
maður skíðadeiQdar er Björn
Ólafsson.
Eyjólfur Ágústsson.
í síðari háffleik kom Benedilkf
Guðmundsson inn á í stað Eyj-
ólfs Ágústssonar.
Lið ÍBK:
Þorsteinn Ólafsson,
Ástráður Gunnarsson,
Vilhjálimur Ketilisson,
Einar Gunnarsson,
Guðni Kjartansson,
Karl Henmannsson,
Jón Ólafur jtmsson,
Gísli Torfason,
Steinar Jóhannsson,
Hörður Ragnarsson og
Ólafur Júlíusson.
í síðari hálfleik kom Birgir
Einarsson inn á í »tað Ólafa
Júlíuasonar.
Dómari í leiknum var Baldur
Þórðarson og stóð sig vel, ef frá
eru skilin mistökin er Keflvik-
imgar skoruðu sitt annað mark.
Baldur hefði eiranig mátt vera
heldur afskiptasamari í leiknum.
Lírauverðir voru Þorlákur Þórð-
arson og Þóorður Eiriksson.
Sv. P.
Formaður Fudltrúaráðs Víkings
er Ingvar N. Pálsson.
Á íundiraum lá fyrir lagabreyt
ing, sem hveður á um, að á að-
aLfuradii félagsins hafi 41 fulltrúi
sikipaðir af hiraum ýmsu deildium
og fulltrúaráði félagisins at-
kvæðisrétt. Að sjáflsögðu hafa
allir skuldlausir félagar 16 ára
og eldri, tiilögurétt og máMrelsi
á aðaltfundi félagsins. Tillagan
var saimþykkt samhljóða.
Þá kom fram á fundinum, að
fjöimargir Víkingar léku i hin-
um ýmsu úrvalsliðum í knatt-
spyrnu og handknattleik á
liðnu ári.
:Á reikningum félagsins má
sjá, að kostnaður við sldk-
an félagsrekstur vex hröðum
skrefum, þó ýmsir tekjiuMðir, svo
sem af getraunum, hafi bætzt
við á undanförnum árum. Fjár-
hagur félagsins er góður, þótt
hinar ýmsu deáitdir standi misvel
að vígi peningalega séð.
1 stjórn Knattspyrnufélagsiiis
Vlkingis voru kosnir:
Formaður: Gunnar Már
Pétursson, Vilberg Skarphéðins
son, Anton Kærnested, Sig-
urður Óli Sigiurðsson, Sigurður
FramhaUl á bl». 4
Blómlegt félagslíf
hjá Víkingum