Alþýðublaðið - 03.08.1920, Side 3

Alþýðublaðið - 03.08.1920, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 :: ” Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: Álíslenzk vörusýning. Undirritaður hefir opnað sýningu á íslenzkum vörum í Bárubúð og verður hún vegna hinnar miklu aðsóknar opin í dag, miðvikudag og fimtudag lil. 1—4 e. h. og ö—ÍO e. h. Á sýningTinm er sýnt: i I. Vefnaður frá klæðaverksmiðjunni Álafoss. T. d. Fatadúkir„ Prjónavörur, Band, Lopi, Sokkar og m. m. fl. Sokkar verða búnir tii á staðnum á io mínúturo, og getur hver sem vill fengið þá keypta. II: Frá sápuverksmiðjunni h.f. »Serosc. Blautasápa, Stangasapa, Sápuspænir, Bone vox, Vagnáburður. III. Frá Netaverzlun Sigurjóns Péturssonar. Botnvarpa alútbúin, Súd- arnet feld og ófeld. Þorskanet feld og ófeld, Aðdráttarnet o. m. m. ff. Skrá yfir sýningarmunina fæst við innganginn. Ef fólk vill fá keypta dúka eða annað þess háttar á sýningunni, verður tekið á móti pöntunum og þær svo afgreiddar við fyrstu hentugleika. Sýmngin er opin fyrir alla. Komið og skoðid allslenzkan iðnað. Virðingarfyllst Sigurj ón Póturssson. SÚ stjórn, sem hann hefir t;úið fyrir velferð sinni, sofi ekki. Hann a kröfu til þess, að hún sjái svo um. að einstaklingar fái ekki að °kra átölulaust á meðbræðrum sinum. Og sfðast en ekki sízt, konum ber skylda til að sjá svo Um. að stjórnin hjálpi ekki okr- Urunum til með kiaufalegum og ^fullkomnum lagafyrirmælum, að féfletta og gereyða iandið. Kv&sir. Slys. ^aðnr dettur út af danskri skonnortu og drnknar. Í gærmorgun lagði dönsk skonn- 0rt» af stað héðan af höfninni. Þegar komið var skamt út fyrir eyjar hrökk einn skipverja út- ^yrgðis og vissu félagar hans ekki alniennilega hvernig á því stóð. Þeir köstuðu til hans björgunar- hring og hepnaðist honum að ná I hann. Skonnortunni var jafn- skjótt beitt upp í vindinn og báti skotið út, en til þessa þurfti nokk- Urn tíma svo maðurinn og skipið höfðu fjarlægst hvort annað. Báts- mönnunum hepnaðist að ná mann- mum, en þá var hann orðinn mjög Þjakaður. Steriing var um þetta |eyti að koma hingað og var kom- 10 nær bátnum en skonnortan, Sem fjarlægst hafði enn meir vegna þess að allsnarpur vindur var á. Sigldi Sterling að hátnum og *6k manninn, sem þá var svo að fram kominn, að varla sást lífs- mark með honum, og dó hann e^*r Utla stund. Lífgunartilraunir reyndust ánangurslausar. Skonnortan snéii við aítur og Iagðist hér á ytri hötninni. Kongurinn kemnr ekki. í gær v>saðist að kongurinn ætlaði að koma hingað í september. Eftir uPpl. þeim sem Alþbl. hefir feng- f stjórnarráðinu, mun fregnin Vera g»ipin úr lausu lofti. ísland mun eiga að fara héðan á Krrrtudaginn til útlanda. Mibil' vandræði! Þvott- urinn minn núna er allur með ryðblettum, hvaða ráð er til að ná þeim úr og íorða honum við eyðileggingu ? Bœta má úr því. Sendu bara í verzlunina „Hlít“ á Hverfisgötu 56 A, hún er nýbúin að fá þýzkt efni, er tekur alla ryð- bletti strax úr þvottinum, án nokk- urra skemda á honum. Pakka þér hjartanlega fyrir bendinguna. Yörusýningu hefir Sigurjón Pétursson þessa dagana í Bárunni. Er þar margt að sjá og nytsam- legt. Sýningin er opin 1—4 og 5 —10 daglega. Hennar verður nánar getið í næsta blaði. Saltkjöt ágæt tegund ódýrast í verzlun Simoner Jónssonar Laugaveg 12 Sfmi 221. Gúmmíkápa af 8 ára dreng tapaðist á Laugardaginn í miðbænum. Skilist á afgr. Alþbl. Lyklakippa týndist á Laugardagskvöldtð. Skilist á afgr. Alþbl. gegn háum fundarlaunum. Undirritaður er fiuttur af Bergstaðastíg 40 á Urðarstíg 10. Magnús Benediktsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.