Morgunblaðið - 31.08.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 31.08.1971, Síða 1
Línurnar Eftir að ÍBK sigraði Val 2-1 eiga aðeins tvö lið möguleika á sigri skýrast EFTIR leiki helgarinnar hafa lín urnar tekið að skýrast í 1. deild arkeppninni. Eftir sigur Keflvik inga yfir Val á sunnudagskvöldið 2:1 hafa nú aðeins tvö lið, ÍBK og ÍBV, möguleika á sigri í deild inni og eftir jafntefli ÍA og Breiðabliks geta aðeins tvö lið, IBA og KR fallið í aðra deild. Keflvíkingar hafa bczta stöðu í baráttunni, hafa hlotið 19 stig, en Vestmannaeyingar hafa hlotið 18 stig. Bæði liðin eiga einn leik eftir, ÍBK á eftir að leika við KR í Keflavík og ÍBV á eftir leik við Breiðablik í Reykjavík. I‘að má því með sanni segja að Islandsmeistaratitillinn blasi við Keflvíkingum. Greinilega var mikill áhugi á leik Keflavíkur og Vals, sem fram fór á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. — Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur auglýstu ókeypis far fyrir þá Sunnanmenn, sem vildu koma til að hvetja sína menn, og var greinilegt að margir höfðu orðið til þess að þiggja það boð, þar sem áhangendur Keflavíkur ■ liðsins virtust vera í miklum meirihluta á áhorfendapöllunum og létu óspart til sín heyra. IBK fékk sannkallaða óska- byrjun í þessum leik. Á 10. mín. lenti þeim Birgi Ein.a>rssyni og Halldóri Einarssyni saman á víta teigslxnunni við Valsmarkið. — Renndi Halldór sér fyrir Birtgi, »em féll við. Línuvörður flagg- : aði þegar í stað og dómari leiks itxs, Steinn Guðmundsson, dæmdi :'umsvifalaust vítaspyrnu. Fannst ínörgum þetta í senn hæpinn og strangur dómu-r, en eftir leikinn, sagði Steinn, að hann teldi engan vafa á því að þarna hefði átt að dæma vitaspyrnu. Markakóngur- inn í 1. deild, Steinar Jóhanns- son tók spyrnuna og skaut frem- ur lausu skoti í vinstra markhorn ið. Sigurður Dagsson kastaði sér, en náði ekki að verja. Tveimiur mínútum síðar barst boltinn svo upp vinstri kantinn í Mölitu, 29. ágúst. Einkasikeyti frá AP. FRAMARAR töpiiðu fyrri lcik sínum í Evrópubikarkeppni bik- árhafa, en liðið ltvk við malt- neska liðið Hibernians sl. laugar- dag. Urðu úrslit leiksins 3—0 fyrir Hibernians og voru öll mörkin skoruð í síðari hálfieik. Leikiurinn var nokkuð harður, en skemmtilegur, og þótti malt- iiieska liðið koma á óvart með frammistöiðii sinni, en keppnis- átt að Valsmarkinu. Var hann sendur fyrir maírkið, þax sem Sigurður Jónsson var í góðri að- stöðu til þess að hreinsa. En Sig urður var seinn að átta sig og firam hjá honum rann boltinn í rólegheitum, beint til Birgis Ein- arssonar, sem ekki var seinn á sér að þakka fyrir gott boð og sendi boltann í netið. MIKIÐ HLAUPIÐ — FÁ TÆKIFÆRI Margur hefði haldið að Kefla- víkurliðið myndi tvíeflast við svo góða byrjun, en þvert á móti var eins og sá móður sem á því hafði verið í byxrjun leiksins, rynni af því smátt og smátt. Knattspyrn an varð oft á tíðum heldur stór karialeg hjá liðinu, og tækifærin sem það náði að skapa sér voru fá sem veruleg hætta gat talizt &f. Það var helzt á 30. mín. í fyrri hálfleik að mikil hætta skapað- ist við Valsmarkið, en þá átti Steinar stórfallegt skot sem Sig- arðiw varði glæsilega. Upp xir út spyrnu Sigurðar kom svo horn- spyrna, og áttu þá nokkrir Kefl víkingar gutt færi, en allir mis- notuðu það. VÍTASPYRNU SLEPPT? Á 40. mín. gerðist atvik x leiknum, sem er mjög umdeilan- legt. Þá voru Valsmenn í sókn og Ingi Bjöm átti í höggi við Þorstein Olafsson, Keflavíkur- markvö-rð. Varð ekki annað séð, en að Þorsteinn gripi i Inga Björn og varnaði honum þannig að ná til boltans. Hvorki dómarar né línuverðir voru í aðstöðu til þess að sjá þetta atvik, enda sögðust þeir ekki hafa orðið varir við það. í síðari hálfleik mátti segja að Valsmönnum væri svo veitt „upp bót“ fyrir að þessari vítaspyrnu var sleppt, en þá var Hörður Ragnarsson kominn í gott skot- færi inni í vítateigi Vals, þegar honum va-r brugðið. tíinabilið á Möltu er nú nm það bil að liefjast. I'Jtir leikinn sögðn t. d. Framarar, að þeh’ hefðu ekki átt von á því að Möltuliðið væri eins gott og raun bæri vitni, og þeir hefðu heldur ekki búizt við eins vTel útfærðri og leikandi knattspyrnu og Hibernians hefði sýnt. Aldrei fyrr hefur láð koanið eins langt að til Möltu og Fram, ag fylgdist mangt manna með leiiknum, og tó(k Framliðinu veh GLÆSILEG FYRIRGJÖF HERMANNS í siðaili hálfteik héldu bæði liðin áfram að leika heldur til- þrifalitla knattspyrnu. Valsliðið virtist þó breytast til batnaðar er Hörður Hilmarsson kom inn á, en hann virðist hafa gott auga fyrir möguleikum sem skapast í sókn arleiknum. Þegar um það bil stundarfjórð ungur var til leiksloka, var dæmd aukaspyma á ÍBK úti við vítateigslínu hæg-ra megin. Hermann Gunnarsson tók spyrnuna, og sýndi nú rétt einu sinni hversu laginn knattspyrnu- maður hann er. Hann skaut smin ingsbolta, sem virtist ætla að snú ast inn í vinstna horn Keflavík- urmarksins, en Þorsteinn var vel á verði og kastaði sér. Boltinn snerist þó úr höndum hans og mikill darraðardans upphófst í markteignum. Tókst Herði að senda boltann til Inga Bjarnar sem afgreiddi hann viðstöðulaust í netið og breytti stöðunni í 2:1. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn, og án mikilla marktæki- færa, en snemma í síðari thálí- leiik urðu Framarar fyrir því óhappi að fá á siig sjálfsmank. Marteinn Geirsson ætilaði að hreinsa frá, en hitti bolitann illa og hann hafnaði í Framimankinu. Þetta mark gaf Hibemians tón- inn og á stuttri sfcundu bsettu þeir tveirnur möilkum við. Fleiri mör*k voru ekkd sikonuð í leikn- iim, enda jafnaðist hann þegar leið á hálfleikinn. Fram leikur Síðari lei'k sinn við Hiibemians á Möd/bu n. k. mið- vi(k udagsikvöld. ÐAUFAR LOKAMÍNÚTUR í fyrstu virtist lifna yfir Vals liðinu við markið, og sótti það öllu meira, en þó án árangurs. um niður, sagði Steinn Guðmunds Stoppuðu flestar sókna.rlotur Vals manna á hinni sterku framvarða línu ÍBK — Karli, Einari, Guðna og Gísla. Eina umtalsverða tæki færi Vais á þessum minútum var er Ingvar Elísson var kominn inn fyrir, er. flestum til mikillar furðu sendi hann boltann út, þaí' sem hann lenti til Keflvíkings. Keflvíkingar fengu svo eitt af- bragðs tækifæri, er Valsvörn.in gliðnaði illa, en þeim tókst ekki að notfæra sér það. BIRGIR REKINN ÚT AF Þegar örfáar mínútur voru til leiksloka, lenti þeim saman Birgi Einarssyni og Jóhannesi Eðvalds syni. Mun hafa fokið í Birgi í hita leiksins, og réðst hann að Jóhannesi, efti.r að boltinn var fárinn frá þeim. Dómarinn var i góðri aðstöðu til þess að sjá hvað fram fór og vísaði hann Birgi um svifalaust af velli. — Hann réðst á Jóhannes og sparkaði hann niður, sagði Steinn Guðmunds- son, — og það var ekkert að gera annað en að reka manninn út af. Aganefnd KSÍ fær því eitt málið enn til meðferðaf, og má segja að hún hafi nóg að gera þessa dag- ana. „DÚJKKUSPIL" Valsliðið hefur verið óvenju- lega dauft í sumar, og svo var einnig í þessum leik. Flestir leik manna liðsins eru liprir, og reyna að spila knattspyrnu, en spil þeirra er alltof þröngt og gengur undantekningalítið upp miðjuna. Slikt eí ekki vænlegt til áramg- urs þegar leikið er gegn liði sem ÍBK. Greinilegt er að ÍBK liðið er nú í mjög góðri æfingu, og bar- áttuvilji þess er í góðu lagi. Flest ir leikmanna liðsins eru likam- Fram tapaði f yrir Hibernians 0-3 eftir að jafnt haf ði verið 1 hálfleik Kampakátir Keflvíkingar yfirgefa leikvanginn, og er ekki ann- að að sjá en að vel fari á með þeim Herði Hilmarssyni og Steinari Jóhannssyni. Aðrir á myndinni eru Jón Ólafur Jóns- son, Vilhjálmur Ketilsson og Gísli Torfason. lega sterkir og nota sér það. Þó er alls ekki hægt að segja að liðið leiki grófa knattspyrnu. hi'emur að liðsmenn þess séu ákveðnir og harðir, og er ekki ósennilegt að það séu þessir tveir kostir, sem öðrum fremur færa íslandsbikar inn til Keflavíkur — fari hann þangað. í STUTTU MÁLI: Lauga-rdalsvöllur 29. ágúst. Valur — ÍBK 1:2. Mörkin: — ÍBK: Steinar Jó- hannsson úr vítaspyrnu á 10. mín. og Birgir Einarsson á 12. mín. — Valur: Ingi Björn Albertsson á 75. min. Lið Vals: Sigurður Dagsson Páll Ragnarsson Róbert Eyjólfsson Jóhannes Eðvaldsson Halldór Einarsson Sigu-rður Jónsson Þórir Jónsson Hermann Gunnarsson Ingvar Elisson Alexander Jóhannesson Ingi Björn Albertsson Varamenn: Sigurður Haralds- son, Hörður Hilmarsson, Lárus Ögmundsson, Helgi Björgvinsson og Vilhjálmur Kjartansson. Kom Hörður inn á í siðari hálfleik í stað Alexanders. Lið ÍBK: Þorsteinn Ólafsson Vilhjálmur Ketilsson Ástráður Gunnarsson Karl Hermannsson Guðni Kjartansson Einar Gunnarsson Birgi,r Einarsson Hörður Ragnarsson Steinar Jóhannsson Gísli Torfason Jón Ólafur Jónsson Varamenn: Reynir Óskarseon, Ingimundur Hilmarsson, Magmxs Torfason, Grétar Magnússon og Ólafur Júlíusson. Beztu menn Vals: 1. Róbert Eyjólfsson 2. Jóhannes Eðvaldsson 3. Sigu.rður Dagsson Beztu menn ÍBK: 1. Gísli Torfason 2. Vilhjálmur Ketilsson 3. Karl Hermannsson. Dómari: — Steinn Guðmunds- son og dæmdi hann nokkuð veL Honum urðu á mistök í sambandi við vitaspyrnurnar, svo sem áð- ur greinir, en var röggsamur og ákveðinn þegar þess þu-rfti og féll aldrei í þá freistni að efna til fiautukonserts vegna smábrota, sem þessi leikur gaf þó tilefni tH. Línuve.rðirnir þeir Guðnjundur Guðmundsson og Bjarni Pálmars son stóðu sig vel. Enn frestur AGANEFND KSÍ kom saman til fundar í gær, og fjaliaði þá um þrjú mál, sem fyrir hana hafa verið lögð; þ. e. broUvísun þewra Skúla Ágústssonar, Birgis Eiin- arssonar og Áma Steinssonar af leikvelld. Verður dómur kveðinn upp í miáli Skúla í dag, en í máli Birgis var veittur vikufrestur og S máli Áma var veittur frestiurj til 6. september n. k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.