Morgunblaðið - 31.08.1971, Qupperneq 3
MOítGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971
3 H
IA—UBK 3-3:
Matthías bjargaði öðru
stiginu á elleftu stund
Breiðablik öruggt með að halda
sæti sínu í 1. deild
ÞÆB voru æsispennandi síðustu
mínúturnar í leik Skagamanna
og Breiðabliks á Akranesi á
sunnudag. Breiðablik hafði eitt
mark yfir — 3:2 — og Skaga-
menn sóttu án afláts, en knött-
urinn vUdi ekki inn. Matthías
skæðasti sóknarmaðiu- Skaga-
manna var orðinn draghaltur og
hafði beðið um að fá að fara út
af. En áður en af því varð, fékk
hann knöttinn fyrir framan vita-
teig Breiðabliks og lék á hvern
varnarmanninn á fætur öðrum
og skoraði glæsUega. Hafði hann
þar með bjargað öðru stiginu
fyrir lið sitt á eUeftu stimdu, en
áður í leiknum hafði hann skor-
að giæsUegt mark og er þvi
markhæstur í 1. deUd ásamt
Steinari Jóhannssyni, ÍBK, með
11 mörk.
Það gekk á ýmsu í leiknum,
sem ekki var vel leikinn, en mik-
ill baráttuleikur. Komu Breiða-
bliksmenn á óvart, þvi fáir höf ðu
reiknað með að þeir mundu
gera stóra hluti á blautum gras-
vellinum á Akranesi, enda höfðu
þeir stórtapað — 5—0 — i fyrri
leik liðanna á Melavellinum í
Rvik.
En margt fer öðru vísi en
ætlað er i knattspyrnu og undir
lokin var svo komið að Skaga-
menn máttu þakka fyrir að ná
öðru stiginu.
FYBBI HÁLFLEIKUB
Fyrsta mark leiksins kom
strax á 3. mín. Jóhannes Guð-
jónsson hafði leikið með knött-
inn fram og mistókst sending.
Steinþór náði knettinum og gaf
hann til Guðmundar Þórðarson-
ar, sem var frír og skoraði hann
örugglega af stuttu færi. Þarna
voru varnarmenn Skagamanna
illa á verði, þar sem enginn
hafði tekið stöðu Jóhannesar
þegar hann lék fram.
Leikurinn var jafn fyrst fram-
an af, en smám saman taka
Skagamenn að sækja og eiga
nokkrar sóknarlotur, án þess að
þeim takist að skora, þar til á
19. mín. að Eyleifur sendir knött-
inn til Bjöms Lárussonar, sem
skoraði framhjá Ólafi Hákonar-
syni.
Á 25. mín bæta svo Skaga-
menn öðru marki við og gerði
Matthías það á sérlega skemmti-
legan hátt. Hafði hann leikið
upp vinstra megin og var kom-
inn í gott skotfæri og skaut, en
Ólafur varði. Hélt hann ekki
knettinum og reyndi að ná
honum aftur með því að fleygja
sér fram. Matthías varð á und-
an, lék rólega utar og vippaði
síðan knettinum yfir varnar-
menn og sigldi knötturinn ró-
lega yfir höfuð þeirra og í netið,
án þess að þeir gætu neitt að
gert.
Siðustu 15 mín. sóttu Breiða-
bliksmenn meira og áttu hættu-
leg tækifæri og á 39. mín. átti
Guðmundur Þórðarson í baráttu
við varnarmenn lA, sem lauk
með þvi að Jóhannesi Guðjóns-
syni tókst að bjarga á línu og i
horn. Eftir hornspyrnuna á Guð-
mundur hörkuskot, sem Davíð
varði, með þvi að slá knöttinn
út fyrir stöng. Ólafur Friðriks-
son tók hornspyrnuna og fékk
Hinrik Þórhallsson knöttinn á
marklínu og átti auðvelt með að
skora.
SÍÐABI HÁLFLEIKUB
Skagamenn áttu fyrsta tæki-
færið í siðari hálfleik, er Andrés
Ólafsson skaut hátt yfir mark-
ið eftir að hafa fengið sendingu
frá Matthiasi.
Á 5. mín. er dæmd auka-
spyrna á Skagamenn úti við
miðlínu vallar vinstra megin.
Steinþór Steinþórsson frani-
kvæmdi spyrnuna og sendi
háan bolta að marki Skaga-
manna. Jón Gimnlaugsson
ætlaði að skalla frá, en náði
ekki til knattarins, sem
strauk hár hans og kom nið-
ur á marklínuna og þaðan i
netið. Mjög óvænt mark og
vægast sagt klaufalegt hjá
varnarmönnum Skagamanna.
Eitthvað er ekki góð sam-
Benedikt Valtýsson, ÍA er mikill
baráttumaður, enda leynir það
sér ekki á svipnum á honimi á
þessari mynd.
vinna milli markmanns og
varnarmanna, þegar svona
lagað getur komið fyrir?
Nokkrum mín. siðar mun-
aði minnstu að Steinþóri tækist
að leika sama leikinn aftur, að
skora úr aukaspyrnú. Var nú
dæmd aukaspyrna eina 30 m
frá marki Skagarrianna og náði
Jón Gunnlaugsson nú knettin-
um, en illa og skallaði hann aft-
ur fyriir sig, að markinu, en
Jóhannesi Guðjónssyni tókst að
bjarga í horn á síðustu stundu.
Á 21. mín. eiga Breiðabliks-
menn gott færi til að auka for-
skot sitt. Var þá Þór Hreiðars-
son í „dauðafæri“ en hann sendi
knöttinn með lausri innanfótar-
spyrnu i hendur Daviðs mark-
varðar.
Áhorfendur fara nú að ókyrr-
ast á pöllunum og hvetja Skaga-
menn ákaft. Liðsmenn hrifust af
ópunum og fara nú að sækja
og voru i sókn að mestu til
leiksloka.
Við skulum aðeins lita í minn-
isbókina:
26. min. Jón Alfreðsson, And-
rés og Teitur léku laglega upp
vinstra megin en lint skot Teits
átti Ólafur auðvelt með að
verja.
28. mín. Sókn Skagamanna,
en skot Matthiasar af vítateig
fór yfir.
30. mín. Matthías brunar inn,
en markvörður varði í horn. Eft-
ir homspyrnuna mikil hætta
fyrir framan markið, en enginn
hittir knöttinn.
31. mín. Óbein aukaspyrna á
Breiðablik innan vítateigs þeirra.
Spyrnan mistókst.
33. mín. Skagamenn í sókn og
hörkuskot frá Teiti fór í stöng.
35. mín. Skagamenn í sókn, en
skot frá Andrési er varið í
horn.
39. min. Breiðabliksmenn
sækja, en Davíð ver frábærlega
vel skot frá Þór.
40. mín. Skagamenn sækja
og fær Matthías knöttinn við
vítateig. Lék hann á hvern
varnarmanninn á fætur öðr-
um og skoraði við gífiu-leg
■ fagnaðarlæti áhorfenda og
þustu ungir aðdáendur inn á
völlinn og föðmuðu Matthías.
Fleira gerðist ekki markvert
til leiksloka og lauk því leikn-
um með jafntefli og má segja,
að þau úrslit hafi verið sann-
gjörn eftir gangi leiksins, en
allavega mega Skagamenn telj-
ast heppnir að ná öðru stiginu
úr þvi sem komið var.
LIÐIN
Skagamenn voru langt frá
sínu bezta í þessum leik. Sókn-
arleikurinn var of einhæfur og
hætti oft tii að enda með því
að menn fóru að einleika og
Matthías Hallgrímsson íA reyn
og skoraði tvö mörk. Hér sést
mundur Jónsson UBK
misstu þannig knöttinn. Þá var
vörnin óörugg og nægir í þvi
sambandi að nefna, að öll mörk-
in, sem liðið fékk á sig komu
af því að vörnin var ekki vel
á verði. Davíð varði vel á milli
stanganna, en háu boltarnir og
úthlaupin eru hans veika hlið.
Benedikt og Jóhannes stóðu sig
yfirleitt ágætlega, en baráttu-
gleði Benedikts er til fyrirmynd-
ar. Jón Gunnlaugsson átti slak-
an leik að þessu sinni og sömu-
leiðis Þröstur. Honum hættir til
að fara of framarlega. Eyleifur
varð að yfirgefa völlinn vegna
meiðsla um miðjan fyrri hálf-
leik, en hann var með daufara
móti meðan hann var inni á. Jón
Alfreðsson var bezti maður liðs-
ins, sívinnandi, enda á hann
sjaldan lélegan leik. Matthías
var beztur i framlínunni, en ein-
leikur um of, en fyrirgefst það,
þegar hann skorar eins og hann
gerði í þessum leik.
Hörður Jóhannesson er ungur
og efnilegur leikmaður. Stóð
hann sig vel meðan hann lék á
kantinum í fyrri hálfleik, en eft-
ir að Eyleifur fór út af lék hann
sem tengiíiður.
Björn Lárusson er harðsæk-
inn leikmaður, en hefur ekki
alltaf árangur sem erfiði. Andrés
var slappur.
Ólafur Hákonarson markvörð-
ur Breiðabliks varði vel I þessum
leik, en Guðmundur Jónsson og
Steinþór voru beztu menn varn-
arinnar.
Þór Hreiðarsson og Guðmund-
ur Þórðarson voru góðir í fram-
línunni. Þá eru útherjamir báð-
ir athyglisverðir leikmenn. 1
heild lék liðið vel og barðist
fram á siðustu stundu og hef-
ur það sennilega verið af reynslu
dist Breiðabliksmönniun erfiður
hann spyrna knettinum, en Guð-
er við öllu búinn.
leysi, að þeim tókst ekki að
halda báðum stigunum, því auð-
vitað áttu þeir að leika hreinan
varnarleik síðustu 10 mín. að
minnsta kosti. En annað stigið
dugði þeim tii að komast úr
fallhættu og gerðu leikmenn sig
ánægða með að ná þeirn
árangri.
ÍA — Breiðablik 3—3 (2—2)
á Akranesi 29. ágúst.
Mörkin:
3. mín. Guðmundur Þórðar-
son UBK, 19. mín. Björn Lárus-
son lA, 25. mín. Matthías Hall-
grímsson ÍA, 40. mín. Hinrik
Þórhallsson, UBK, 50. mín. Stein-
þór Steinþórsson UBK, 85. mín.
Matthías Hallgrímsson IA.
Lið ÍA:
Davíð Kristjánsson, Benedikt
Valtýsson, Jóhannes Guðjónsson,
Hörður Jóhannesson, Þröstur
Stefánsson, Jón Gunnlaugsson,
Matthías Hallgrímsson, Eyleifur
Hafsteinsson, Björn Lárusson,
Jón Alfreðsson, Teitur Þórðar-
son.
Andrés Ólafsson kom inn á í
fyrri hálfleik í stað Eyleifs
Hafsteinssonar.
Lið Breiðabliks:
Ólafur Hákonarson, Magnús
Steinþórsson, Steinþór Stein-
þórsson, Bjarni Bjarnason, Guð-
mundur Jónsson, Hreiðar Breið-
fjörð, Ólafur Friðriksson, Þór
Hreiðarsson, Guðmundur Þórð
arson, Einar Þórhallsson, Hinrik
Þórhallsson.
Helgi Helgason kom inn á und-
ir lok síðari hálfleiks i stað
Hreiðars Breiðfjörð.
Beztu menn ÍA:
1. Jón Alfreðsson, 2. Matthias
Hallgrímsson, 3. Hörður Jóhann-
esson.
Beztu menn Breiðabliks:
1. Guðmundur Jónsson, 2.
Steinþór Steinþórsson, 3. Þór
Hreiðarsson.
Dómari:
Guðmundur Haraldsson og
dæmdi hann ágætlega.
— Hdan.
Teitur Þórðarsen lA sést hér í baráttu
Ólaf Hákonarson, markvörð UBK.
Reykjavíkur-
meistaramót
AÐALHLUTI meistaramóti
Reýkjavíkur í frjálsum íþróttun
fer fram um næstu heigi. — J
laugardag verður keppt í eftir
töldum greinum: Karlar: 200, 80<
og 5000 m hlaupi, 400 m grinda
hlaupi, hástökki, langstökki
kúluvarpi, spjótkasti og 4x100 n
boðhlaupi. Konur: 100 m hlaupi
hástökki, kúluvarpi, kringlu
kasti, 100 m grindahlaupi. Síðar
dagur: Karlar: 100, 400 og 1501
m hlaupi, 110 m grindahlaupi
stanganstötoki, þrístökki,. kringlu
kasti, sleggjukasti. Konur: 200 n
hlaupi, langstökki, spj ótkasti o,
4x100 m boðhlaupi.
Þátttökutilkynningar skuli
berast skriflega á Melavöllinn ti
frjálsíþróttadeildar KR eigi síð
aa- en nik. miiðvikudagskvöld.