Alþýðublaðið - 03.08.1920, Side 4

Alþýðublaðið - 03.08.1920, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ & «5g-3rei<J.<ÍMm t>r,MKial>óta,g-|öld.wi.iii[i föllnum í gjalddaga 1. apríl 1920 á fram að fara og verður lögtakið framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógeíinn í Reykjavík, 31. júií 1920. Jóh. Jóhannesson. Eftir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh.). VIII. óeirðaiaust kómust þeir á á- kvörðunarstaðinn. Hallur hugsaði niáiið á ieiðitmi. Ef honum átti að takast að láta þennan mann- grúa frá öllum löndum skilja sig, varð fyrst að greina þá i sundur eftir tungumálum og fá svo túik fyrtr hvern hóp. Þegar þessu hafði verið komið svo fyrir hóf hann máls. En hann haíði ekki sagt margar setningar, þegar alt komst á ringuireið. Allir túlkarnir æptu þýðingar sínar, hver upp í annan, af öllum mætti. Haliur heyrði ekki mannsíns mál. Hann fór' að hiægja, og áheýrendahóparnir tóku iíka að hlægja. Ræðumennirttir hættu truflaðsr, en tóku svo líka að hiægja. Hver hláturshviðan at annari gresp managrúann. Á einu augnabliki var æðið og aivaran breytt í óstjórisiega kátínu. Þetta var íyrsta kenslustundin, þar sem Hallur iærði að stjórna þessum manngrúa, sem var eins og barna- hópur; svo fljótur var hann að skifta skapi. Hailur varð að halda ræðu sína til enda og greirsa svo hópana að og láta túlkana tala til þeirra. Ets hvernig var bægt að verða þess vís, hvað túlkarnir sögðu fólkifiuf Það var t. d. gríski túlk- urinn, maður með úfið hár og flöktandi augu. Hann stóð uppi á tunnu, og ioguðu tveir námu- lanipar sinn hvoru nsegin við hann. Havm pataði með höndunum upp í loítið, hann æpti og öskraði. Haiii fanst hann fara nokkuð geystj íil þess að það væru hans orð, sem hann túikaði, og spurði ann- an Grikkja, sem kunni ensku, hvað msðurinn segði. Hann iofaði löriduni sínum að eins, að lög og réttur skyldi framvegis ríkja í Norðurdalnumi Hailur veitti hinum geisiiega fjálgSí-tk hans athygli. Hann rétti úr sé>- og hvelfdi brjóstið, svo honum iá við að detta aftur á •b.ik rúður af tunnunni. Þetta var takn þess, að námuverkamennirnir útsu nú að verða færir um, að líta upp eins og menn. Hann hleypti 'sér í kút og laut höfði aumkvunarlega: það þýddi, hvað ské mundi ef þeir gæfust nú upp. Hann þreif f sítt, s.várt hár sítt og togaði ákaflega í það. Því næst sýndi hann hendurnar, þær voru tómar. Hallur spurði, hvað hann segði nú, og honum var svarað: „Hann segir, haldið verk- mannafélaginu fast fram! Haldið samanl Rykkið í eitt hár, og það iosnar! Rykkið í öll hárin, og þau sitja öli föst“. Haiii fanst hann verða fluttur til tíma Esops og dæmisagna hans. Tom Olson haíði sagt honum eitthvað um skipuiagsaðferðir. Menn áttu að stagast á því sama, hvað eftir annað. Engin hætta var á, að tilheyrendunum ieiddist, þeir voru þolinmóðir, og höfðu um langan aidur liðið skort; nú voru þeir reiðubúuir að berjast fyrir alvöru. PCoregí^fréttir. Norska þingið hefir veitt 300 þús. ‘kr. til ankins eftirlits með hrennivínslögunnm. 15. jú!í samþykti stórþingið, með öllum atkvæðum gegn 18, að veita 300 þús. kr. tii þess að auka eft- irlit með „banniögunum" í Nor egi. Er ætlast til að fé þetta verði notaö til að halda út sérstöku eftiriitsskipi, Voru sumir þÍDgmennirnir þessu mótmæltir vegna þess, að þeir telja þetta „bann“ elcki þess vert, að eyða fé í það. Vilja þgir fá aigert vir.bann. 300 þús. kr. til verkamanna- Mstaða. Norska þingið hefir nýíega sam- þykt að veita 300 þús. kr. til verkamannabústaða við Vok.sdaÞ roylnu, sem er eign ríkisíns. Virkjnn Faselefossins. Nýiega hafa sveitiinar Nordur- Árdalúr, Gjövíkurbær og fl. svejt- ir í Noregi ákveðið að yirkja Fasslefossinn. Virkjunin mun kosta 10 miljÓEtir króna og fá sveitimar 7200 hestöfl til notkunar fyrst urfl sinn, en roeð auknum tilkosínaði má auka það upp í 12,000 hestöfl- Kolaíarmgjald lækkar í Noregi* 14. júlí tilkynti fé'ag norskra skipaútgerðarmanna að farmgjald fyrir koi iækkaði frá og með i5- júií um 25 kr. á smálest á strand- lengjunni frá Frednkshald til Tromsö og 35 kr. á strandlengj' unai fyrir norðan Tromsö. Koks og „brikets" farmgjöld iækka jafnframt um 40 og 50 kt- á smáiest á sömu svæðutn. Tvö herbergí og eiöhús óskast til Ieigu fyrir 1- okt. — Afgreiðsla vísar á. Ritstjóri og ábýrgðKfiösður: Ölafur Friðriksson. Prentsmiöjan G-utenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.