Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÖVEMBER 1971
n
Fyrirspurnatími á Alþingi:
Hringvegur um landið
á árinu 1974
— ef fer sem horfir
Dómkirkjan j Reykjavík
I sameinuðii þing-i sl. þriðjiulag
var á dagskrá fyrirsp. frá Stein-
þóri Ge :tssyni (S) til samgöngu
ráðlierra um framkvæmd laga
um happdrættdslán ríkis-
sjóðs. Eru það iög nr. 12/1971,
sem vitnað er til en samkvæmt
þeim lögum var áætlað að fjár-
magna vega- og brúargerð á
Skeiðarársandi, er opnaði hring
veg í kringum iandið með út-
gáfu liappdrættisskiildabréfa.
Var fliitningsmaður þess frum-
varps á siðasta þingi Jónas Pét-
ursson, þáverandi þingmaður
Sjálfstæðisflokksins.
Fyrirspurnin var svohljóð
andi:
Með vísun til laga um happ-
drættislán ríkissjóðs fyrir hönd
Vegasjóðs vegna vega- og brúa-
gerða á Skeiðarársandi, er opni
hrimigveg utn landið, er spurt:
1. Hvað liður framkvsemd lag-
antna ?
2. Hafa happdrættisskuJdabráf
in verið gefin út?
3. Hvernig gengur sala þeirra ?
Fyrirspyrjandi, Steinþór
Gestsson, taldi að áhugi manna
á hringvegi í kringum landið
hefði mjög aukizt á undanförn-
um árum. Þó að áhuiginn væri
að sjálfsögðu mesíur hjá þeim,
sem byggju við enda núverandi
vega en væru aðskildir vegna
þess að ekki væru samgöngur
milM þeirra fyrir hendi. Á síð-
asta þingi hefðu verið samþykkt
lög uim sérstaka fjáröflun tii
þessarar framkvæmdar að frum-
kvæði Jónasar Péturssonar. Á-
taldi hann seinagang þann er orð
ið hefði í málii þessu. Ósk-
aði fyrirspyrjandi sérstakrar yf-
iirlýsinigar ráðherra til stuðn-
rogs máliinu og taldi slika yfir-
lýsingu nauðsynlega til árétting
ar þvi að hafizt yrði handa um
fmmkvæmdir næsta vor, eins og
gert hefði verið ráð fyrir.
Hannibai Valdimarsson, sam-
göngumálaráðherra, sagði að
undirbúningur málsins væri i
fulLum gangi. Lei’tað hefði verið
til Seðlabanka Islands um að
hafa forgöngu um fraimkvæmd
laganna og heíði fjármálaráðu-
neytið haft milligönigu í málinu
í lok júnimánaðar. Samgöngu-
málaráðuneytið hefði skrifað
fjármálaráðuneytinu 29. okt.
vegna þessa máls og ítrekað síð-
an fyrirspurn sína 10. nóv.
Bankinn hefði látið uppi efa-
semdir um, að bréfin seldust
og hefði verið undirbúið ný.t
frumvarp um útgáfu skuildabréf
anna, þar sem gert væri ráð íyr
ir breytingum á bréfunum, þann
ig að líklegra væri að þau seld-
ust. Þær breytingar væru eink-
um fólgnar í því, að höfuðs ol:
bréfanna yrði bundinn vísitölu,
en einniig væri gert ráð fyrir
öðrum breytingum, svo sem því,
að heildarfjárhæðin, sem aflað
yrði með þessum hætti hækkaði
úr 200 mililj. kr. í 250 millj. kr.
Breytingartdllögur þessar hefðu
verið bornar undir þingmenn úr
Austurlandskjördæmi og þeir
lýst sig samþykka þeim.
Steinþór Gestsson átaldi það,
að einungis væri ráðgast við
þingmenn úr Austf jarðakjördæmi
um þetta mál, en ekki við aðra
þingmerm, svo sem úr Suðurlands
kjördæmi. Hann beníi á, að þá
fyrst hefði komíð skriður á mál-
ið, þegar fyrirspurnin hefði leg-
ið fyrir og taldi, að ef fyrirspum
in gæti orðið til þess að tryggja
framigang málsins, þá væri til-
ganginum náð.
Eysteinn Jónsson (F) lýsti á-
nægju sinni með, að þingmaður
úr Suðurlandskjörda;mi stæði að
þessari fyrirspurn. Þetta hefði
Iengst af verið áhugamál þing-
manna Austurlandskjördæmis
og bæri að fagna nýjum stuðn-
ingi við málið.
Hannibal Valdiniarsson, sam-
gönguráðherra, sagði það vera
rétt, að áherzla hefði verið lögð
á það, að fraimkvæmdum lyki á
árum. Upplýsti hann snn fremur,
að nýja frumvarpið v"æri komið
í prentun, og yrði fljótlega lagt
fyrir þingið. Væri þess að
vænfa, að ekki yrðu tafir á mái-
inu, þótt þessi háttur væri á
hafður.
Halldór E. Sigurðsson, fjár-
málaráðherra, lýsti þeirri skoð-
un sinni, að ekki hefði verið
meiri seinagangnr á þessu má'ld
en ýmsuim öðrum. Hér væri ver-
ið að leggja áherzlu á, að árang
ur næðist af tekjuöfluminni til
framkvæmdarinnar. Þá iýsti
hann á sig sökinni á því, að ekki
hefði verið falað við aðra en
þingmenn úr Austurlandskjör-
dæmi.
Steinþór Gestsson kvað það
vera aðalatriðið, að allir væru
sammála um að hraða bæri fram
kvæmdum sem mest. Þá kvaðst
hann vona, að þingmenn virtu
sér það til vorkunnar að hafa
hreyft málinu, þrát't fyrir að á
það væri minnzt í málefnasanm
inigi ríkis,s t jóma.ri nna r. Þar værí
minnzt á öl’l mál milli himins og
jarðar.
Magnús Jónsson (S) benti á
að frumvarpið, sem samþykkt
var í fyrra hefði verið þing
mannsfrumvarp en ekki stjórn-
arfrumvarp, þótt það hefði kom
ið í sinn hlut sem fjármáiaráð-
herra að undirrita lögin með for
seta. Þeir vankantar, sem kynnu
að vera á því væru þess vegna
ekki fyrrverandi ríkisstjórn að
kenna. Sagðist hann enn fremiur
viilja ítreka, að málinu hefði ver
ið komið áfram eftir eðHiegum
leiðum, áður en stjórnarskiptin
urðu.
Sverrir Hernmnnsson (S)
taldi að hér Væri um eitt
af stærsitu málum þjóðarinnar að
ræða. AlMr þingmenn blytu að
fagna því, að ráð væri fyrir þvi
gert, að framikvæmdum yrði Iok
ið að 3 árum liðnum.
Frá Dóm-
kirkjunni
UNDANFARNA áratugi hefir
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar leyst af hendi ágætt starf
að fegrun og prýði kirkjunnar
og á ýmsan annan hátt. Á morg-
un, sunnudag, hafa konur.nar í
kirkjunety.dinni sína árlegu kaffi
sölu í Tjarnarbúð með basar og
happdrætti. Veiður húsið opnað
kl. 2,30.
Að venju verður kaffiborðið
sannkaliað veizluborð. Basarinn
verður fjölbreyttaxi en nokkru
sinni fyrr, m.a. að mörgum ágæí
um munum til jólagjafa. Þá gef
ur happdrættið möguleika á
mörgum eftirsóknarverðum mun
um, sem konurnar og aðrir Dóm
kiiftjuvinir hafa unnið og gefið.
Meðal þess sem óvenjulegt er, má
nefna, að flestöll hótel og meiri
háttar matsölustaðir hafa gefið
til happdrætt/sins viðhafnarmál-
tiðir.
Það þarf hvorki að höfða til
sjálfsagðrar ræktarsemi Reykvík
inga til gömlu Dómkirkjunnar né
að minna þá á, að í Tjarnarbúð
verður hátíðlegt að koma og um
að litast hjá konum kirkjunefnd
arinnar.
Það fjölmenni, sem þekkir þess
ar samkomur frá ilndanförnum
árum, veit að hér er ekki ofsagt.
Jón Auðiins.
Námskeið í
lýsingartækni
LJÓSTÆKNIFÉLAG íslands
heldur námskeið í skipulagningu
lýsingarkerfa innanhúss dagana
24. til 26. nóvembor að Lauga-
vegi 26. Innritunarfrestiir er til
20. nóvember.
Námskeiðið liefst miðvikudag-
inn 24. nóvember kl. 2 og flytur
Aðalsteinn Guffjohnsen, formaff
ur LFÍ, sefningarræffu. Erindi
halda þau Daffi Ágústsson, Ólaf
ur Björnsson, Sigiirður Halldórs
son og Albína Thoroddsen. Þátt
takendur munu skoffa lýsingu
Búnaðárbankans við Hlemm og
hiff nýja verkstæði Strætisvagna
Reykjavíkur; ennfremiir verffnr
lýsing Breiðholtsskóla skoffuff.
(Fréttatilkynning).
Aðstaða fatlaðra
Ellert B. Schram um Iþróttasjóð:
Styrkurinn sé
inntur af hendi
— í samræmi við greiðsluáætlun
en samið um vangoldin framlög
Tillaga Odds Ólaf ssonar
— hlýtur einróma stuðning 1 borgarstjórn
Á FUNDI neðri deildar s.l. mið-
vikudag var tekið til 1. uinræðu
frumvarp Ellerts B. Scliram í þá
veru, að föstum reglum yrði kom
iff á greiffsiur íþróttasjóðs og sam
ið um vangreidd framlög hans.
Lagði þingmaðurinn áherziii á,
að ástandið í þessum málum
væri með þeim hætti, að það
krefðist tafarlausra og skjótra
aðgerða.
Ellert B. Schram (S) sagði, að
breytingunum væri ætlað að
leysa úr þeiro geysiLegu fjárhags
liegu erfiðleikum, siero allir ættu
í, sem stæðu fyrir iþróttamann-
virkjuim hér á landi, og væri frum
varpið annars vegar hugsað sem
frambúðarlausn og hins vegar til
þe* að bæta úr erfiðleikunum
nú. En í frumvarpinu er gert ráð
fyrir því, að styrkur ríkisins tid
íþróttamannvirkja nema 40% af
stofnkostnaði viðkomandi mann-
virkis og skuli styrkurinn inntur
af hendi í samræmi við greiðsiu-
áæíliun, sem samþykkt er af
íþróttanefnd. Þá er það ákvæði
til bráðabirgða, að vangreiddur
bókfærður sitofnkostnaður íþrótia
mannvirkja hjá íþróttasjóði skuli
gerður upp á næstu 5—6 árum
og skuli sú áætlun liggja fyrir
við afgreiðsliu fjárlaga á hausti
komanda.
ELlert B. Schram gerði síðan
grein fyrir fjárhagserfiðleikum
íþróttasjóðs á umliðnum árum
og sagði, að um síðustu áramót
hefðu vangreidd framiög hans
numið 77 millj. kr., þar af til
Reykjavikurborgar 55 mildj. kr.
og til iþróttafélaga í Reykjavík
10 millj. kr. Sagði hann, að þeita
ástand krefðist skjótra og tafar-
lausra aðgerða og sagðist ætla,
að flestir þeir, sem íþróttasjóður
skuldaði, yrðu til viðræðu um ein
hvem afslátt, ef loforð eða áætl
un fengist um einhverja greíðsiu-
tilhögun.
Haiidór E. Sigtirðsson fjármála-
ráðherra tók undir það með flutn
ingsmanni, að taka yrði á þessu
málii með myndarskap.
Á I'TJNDI í borgarstjórn Reykja-
víkur, sem haldinn var sl.
fimmtiulag var samþykktur ein-
róma stiiðningnr við þingsáiykt-
iinartillögu, sem Oddnr Öiafsson,
þingmaður Sjálfstæðisi'Iokksins,
hefur fiutt á Aiþingi iim bætta
aðstöðu fatlaðra í þjóðféiaginu.
1 þingsályktunartillögu Odds er
gert ráð fyrir að ríkisstjórniu
skipi nefnd, er kanni leiðir, sem
tryggi, að byggingar og umferð-
aræðar framtíðarinnar, er njóti
fjárhagslegrar íyrirgreiðslu op-
inberra aðila, verði hannaðar
þannig, að fatlað fólk komist
sem greiðlegast um þær.
Jafnframt því, sem lxirgar-
stjórnin samþ.vkkti stuðning við
þessa tillögu Odds, fól hún
liorgarráði að athuga á hvern
hátt helzt mætti flýta framgangi
máisins í Reykjavlk.
Tillagan, sem samþykkt var
einróma í borgarstjórn og flutt
var af Guðmundi G. Þórarins-
syni (F), er svohljóðandi:
„Borgarstjóm Reykjavíkur
leggur áherzlu á, að Alþingi taki
til jákvæðrar afgreiðslu tillögu
Odds Ólafssonar, alþingismanns,
um aðstöðu fatlaðra i þjóðfélag-
inu. Jafnframt felur borgar-
stjórn borgarráöi að athuga á
hvern hátt megi helzt flýta fram-
gangi málsins í Reykjavík.“
1 greinargerð fyrir tillögu sinni
á Alþingi segir Oddur Ólafsson
m. a.:
Hér á landi eru um 15 þús.
manns, sem eiga erfitt með að
komast um vegna ýmiss konar
fötlunar. Skipulagning svæða og
hönnun bygginga, sem almenn-
ingur ferðast um, hefur því
mikla þýðingu fyrir fjölda ein-
staklinga. Þrep og tröppur fram-
an við útidyr gera það að verk-
um, að fatlaðir í hjólastólum
komast ekki hjálparlaust inn i
slík hús og geta því ekki án
aðstoðar notið þjónustu, sem
þar er veitt. Margs konar aðrir
umferðarþröskuldar verða á vegi
fatlaðra, bæði innandyra og ut-
an. Oft er málum þannig háttað,
vogskirkjugarði verða í ár eins
og verið hefur frá þvi er Ijósa-
skreytingar voru fyrst settar
upp á leiðuni árið 1955. í fyrra
var fyrirhugað að ekki yrði af
frekari skreytinguin uni jólin og
var þá sagt að skreytingarnar
væru leyfðar í síðasta sinn.
Nú hafa hins vegar tekizt
samningar með Rafmagnsveitu
að nálega enginn aukakostnaður
væri við gerð húsa, þótt tekið
væri t.illit til þarfa fatlaðra, í
öðrum tilvikum væri um nokk-
urn aukakostnað að ræða, en nýt
ing bygginganna mundi einnig
aukast verulega. Á sama hátt
mætti auka möguleika fatlaðra
til útivistar og umferðar um
skipulögð svæði, er þarfir þeirra
væru hafðar í huga.
Nokkrar umræður urðu um
málið í borgarstjórninni og tóku
þar til máls auk flutningsmanns,
Guðmundar G. Þórarinssonar,
þau Gísli Halldórsson (S) og
Margrét Guðnadóttir (Ab). Var
tillagan samþykkt samhljóða að
umræðum loknum, eins og áður
segir.
Reykjavíkur og frú Guðrúnu
Runólfsson, sem sér um leigu á
perum til skreytinga. Samning-
urinn er til tveggja ára, svo að
sýnt er að á jólum 1972 verður
einnig ljósaskreyting í garðin-
um. Frú Guðrún sagði í viðtali
við Mbl. í gær, að venjan væri
að uppsetning skreytinganna
hæfist um 14. desember og er
stefnt að því að svo verði einn-
ig í ár.
Jólal j ósaskr ey tingar
JÓLASKREYTINGAR í Foss-