Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 •V A»a hann hefur drepið Mar- ceilu, skal ég skera hann á háls með eigin hendi. Hann þáði vindlding og nú virt- ij»t skjálftinn farinn af honum. — En hvað Thews snertir, þá drap ég hann eteki, enda þótt mig hafi oft langað tij þess. Hann var bölvuð skepna, ekki sízt við þig. Veit lögreglan um ykkur Mel? — Guð minn góður, nei! Ef hún vissi það, sæti ég í varð- haldi. Ef hún nær einhvem tíma í þig, Max og fer að spyrja þi-g, þá hef ég, að þvi er þú bezt vissir, aidrei séð hann fyrr en í samkvæminu hjá Flóru. Þú ert eini maðurinn, sem þekkir aha söguna. Hann . . . hann sagði Flóru og Whitfield frá því öMiu, en þau hafa ekki sagt orð um það. Ekki enn, að minnsta kosti. Jafnvel þau vita ekki um krakkann. Hann seildist til og klappaði mér á öxiina. Helgar- innkaup í ■MA verzlun — Veslingurinn . . . Veiztu það, Liz, að ef ég væri ekki . .. svodd- an auminigi, sikyldi ég . . . í>ú þarft að hafa einhvern til að sjá um þig. Ég stökk upp og kisa datt nið ur á gólifið, en gekk svo virðu- lega inn i setustofuna. — Æ, Max, segðu þetta ekki. Ég . . . Nei, ég vildi ekki segja honum af Hue. — Þú æt-tir að fara héðan se-m fljótast. Maður- inn sem á heima hérna í gang- innm, er a-líltaf að detta hér inn öðru hverju. Héma . . . Ég tæmdi budduna mína að þessum átján dölum og fjöru-tiu sentum, sem í henn-i voru og rétti hon- um peningana. — Ég á dálltið ef ir, sem dugar mér bangað ti'! ég fæ útborgað. Hrin-gdu í mig þeg ar þú ert orðinn biankur og ég [|)r með auðmýktars-vip s-kal hiibta þig einhvers staðar. Dyrabjöliliunni v-ar hringt. Vi-ð horfðum hvort á annað, g.ræn i framan. -— Fljótiur n-ú! hvtslaði ég. Farðu þama inn, meðan ég sé, hver þetta er. Ég ýtiti hon- um inn í skápinn þar sem bedd- inn var, fiey-gði fratekan-um hans og hatitinium á efitir honum og lokaði dyrunum. Aftur var bjöilund hringt og n-ú lengur en áður. —Hal-ió! sagði ég veikluile-ga. Þe-tta var Gordon Parrot-t, eins og ég hafði búizit við. Hann kom inn og svipað-isit u-m í stof-unnd. — Mér heyrðist þú vera að tala við einhvem, — Það var útvarpið. Kosniniga ræða . . . — Jæja, sagði hann. — Ég 1-ei-t nú rétt inn tid þess að sjá hvem ig þér liði í úlniMðnu-m og vi-ta, hvort þér hefði snúizt huigur og ætiaðir að leys-a frá skjóðunni. — Já, úlMldðurinn. Hann er nú orðirm -góður. Það er að segja slkárri. Ég ætlaði einmitt að fara að skdipta á hon-uim. — Hvað er að þér, Liz? Þú skelfur eins og hrisla. Hver skrattinn! Hvað er þetta? „Þe-tta“ var ýlfur í kis-u, sem einhver h-afði sti-gið ofan á sikof t ið á. — Liz Boykin, hvern ertu eö e-la hér-na? — Hvem-ig dirf istu ? Hver h-eldurðu að þú sért ? Kannski eiiginmaður að ko-ma adl-t i emu heim? — Hættu þessiu, sa-gði hann harkalega og tók u-pp byss-u. Hann reif s-vo upp hve-rja hurð- ina eftir aðra. Gekk að baðher bergi.n-u og opnaði það. Ég hljóp á eft-ir honum og hékk á hand- leggnum á hon-um. — Hætt-u þessu! Þú hefuir efckert Leyf-i til að gera húsleit án úrsfcurðar. Hann hristi mi-g af sér og opn- aðd skápinn þ-a-r sem beddinn va-r. Kisa kom út bálvond og hvæsti á hann. — Mér da-tit það í hug, sagði hr. Parrott. Komið þér fram, Loch'e. Hvað hafið þér lengi fadið yður héma? — Um það bil fimm minútur, sagði Max ögrandi, en höndin sk-alf þegar hann þerraði á sér skato-n. — Og ég er adveg að stikn-a, Það er hitarör þarna innd. — Lochte! Hr. Parrott sveifl- aði byssunni og Max s-etitist nið- Ég ætia að minnista kos-ti að fá sannleik- ann upp úr yður. Þér eruð i kMpu og ha-fið líka komið ung- frú Boykin í klápu, og það iit- u-r helzt út fyrir, að þið f-arið s-annleikann. Og þér verðið að starf þitt í llítR. þér oj? öðr- næstinmi. Roturðu lokið verlii Hrúttirinn, 21. ntarz — 19. apríl. Royndu að láta ekki einstakliiiRa trufla Nautið, 20. apríl — 20. maí. IfuRmyndir þínar mæta mótþróa, einkum lijá eldra fólki. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. I»ú skalt snúa þér og einbeita að fáum verkefnum, sem skipta miklu máli. Krabbinn, 21. júní — 22. jiílí. Gerðu ráð fyrir möi-Riim breytingum hjá sjálfum um á næstunni. Ljónið, 23. júií — 22. ágúst. Flestar iiiipástuiiR'ur þínar fá svipaðar móttökur Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ef þú byrjar tlmanlega og I Róðu skapi, þínu iiokkuð tímanleRa. Voffin, 23. september — 22. október. I»ú ska.lt reyna að fá einhverja sróða menn til liðs ef þú þarft að taka mikilvægar ákvarðanir. Sporðdrekinn, 23. októlær — 21. nóvember. I»ótt þú hafir tekift til hendinni vift eitthvert verk nokkrum siniium máttu ekki ofmetnast af þvf. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Iteyndu að skýra afstiiðu þína strax. I»íi R*-tnr nfit hagkvæmar breytiuRar á uæstunui. Steingeitin, 22. desemlier — 19. janúar. Það skiptir litlu, live vel l>íi liefur uuuið verk þitt, þvl að þ* liefur Rleymt einu eða tveimur atriðum. Leiðrðttu þetta strav, »*R þá er allt i lavi. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Pú gretur verlð fastur fyrir os ákveðinn og það skaltu vera uúna. Fiskarnir, 19. fehrúar — 20. marz. 1*0 verður að vera við því búinn að gera miklar hreytingrar með stuttum fyrirvara. við þig, bæði i fajiigel-sd. Það var sn-iðiuigit af hon-urr, að draiga mig inn í málið. — Segðfu honum ekker- mín vegna, Max, sa-gði ég. — Ég skal sjá u-m mig sjálf. — Sjáið þér tid, Lochte! Segið mér nú alla söguna, ann-ars far- ið þér . á lögreigd-us-töðina og ég skal sýn-a yður, að þér hafið h-el-duir ld-tla-r h-u-gmyndir um að- ferðir otekar til að fá fram játnimgu. Og þú, Liz Boykin, skiptir þér ekki af þess-u, an-n- ars færð þú sömu með-ferð. Seztu n-iður og hadtu þér saman. Max dró stólinn sinn til baka og hal-liaði homum upp á aftur- fæturna. — Allit i lagi sa-gðd hann í uppgjafartón. Ég skai segja all- Varpköggiar heílfóöur EINKAR HAGSTÆTT VERD KYNNIÐ YÐUR VERÐ OC GÆÐI HJÁ OKKUR EÐA NÆSTA KAUPFÉLACI DANSKT ÚRVALSFÓDUR FRÁ FAF Samband ísl. samvinnufélaga INNFLUTNINGSDEILD trúa mér af því að það er sann- leikur. Ég kom hvergi nærri morð-imu á Thews né held- ur morðinu á frú Payne. Ég vissd ekki ein-u sinnd, að hún var dauð, fyrr en ég sá blöð-in í morgun. Ég skal jáfa, að það Lei-t iiMa út, að ég skyldi blau-pa burt. En sann-leik-u.rinn var sá, að ég v-iLdi ekki láta taka fin-graförin mán. — Hvers ve-gn-a ekki? Hr. Par- rott leit upp úr mi-nn-is-blöð-unum símum. —- Löggan h-efur þa-u fyrir. Og þegar hún fór að taika fingra för þarna í samkvæminu, fór að fara um mdg. Ef ég hefði haft tíma til að h-ugisa mi-g um, hef ði ég séð, að það var ráðlegra að vera kyrr og segja sann-leikann belduir en fa-ra að hl-aupa bu-rt og verða gruniaður u-m morð. En úr þvi sem komið var, vild: ég vera í fel-um þanigað til þið hef ð uð n-áð í morðingjann, og þá munduö þið láta miig í friöi Haf- ið xið sleppt Payne? — Hann er í fan-gelsisspítal- anum með drykkjuœði, sagði hr. Parrott. En það er al-it í iagi með f jarverusönn-undna hans. Max bað u-m vindldng, siðan sauig h-ann vinidldniginn og hék áfram með sögu síma, og rödd- in var róleg, enda þótt han-n héldi aMita-f áfram að þurrka af skaManium. — Það er tilgamgsiaust að lenigja söguna. Ég er ldstamað ur, og þið ætiuð að viita, þó að þið kanns'ki gerið það eteki, að 1-isitamenn vaða ekki beinMn-is í pe-ndnig-um nú á dögum. Svo að hven-ær sem einihver önnur vin-na býðsit, þá tek ég hana, ef ég get haft einhverj-ar situndir af lögu tid að mála. Ég hef selt jóla kort, ekið lieiigiu-bíl og ve-rið dyra vörður í nœturklúbbum. Og urn tíma var ég næturvörður í vín- búð. Það var þá, sem ég kynnit- isit Liz. Hann settd uipp skjálf- andi bros. Og þá va-r það, sem ég k-om a-uig-a á ráð til að vinna mér inn dáMtið meira. 1 næs-ta húsi við búði-na bafði ég . . . spilavítd. Nei, það var ekki stórt. Teningar, spilaborð, hjól og ein ar tvær véliar. Gestirnir voru aM ir kairl-menn — rnenn, siem ég gat treys-t, eða hél-t é-g gæt-i treysit. Liz hafði enga hugmynd um þet*a, eða var það, Liz? Ég h-ris-td höfuðið. — Þegar é-g héit, að ölJu væri óhætt, hélt Max áfram, — var ég varnur að láta orð berasit til . . . viðskipta-vinianna, o-g þá komu þeir. Melcbior Th-ews var einn þeiirra. Han-n var alveg vitJaus í spiJamennsik-u — hvaða tegund- ar s-em v-ar. Va-r alltaf aö þykj- a»t fimna út eitithvert kerfi. Hann var aJl-taf óheppinn, en vildi siamt ekki hætta og sfund- um var hann orðinn skuJduigur ö IH lÚ'MbAteNII *) IHIF. AUÐBREKKU «3 — KÓPAVOGI — SÍMl 41694. OPIÐ TIL KL. 4 í DAG I^Tn IDSCACNAWDSII*) HF. AUÐBREKKU 63 — KÓPAVOGI — SÍMI 41694. IMA verzlun á Seltjarnar- nesi Cunnarskjöt Melabraut 57 sími 20785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.