Alþýðublaðið - 25.07.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1930, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ of Sagas“. 1 grein þessari lýkur Mr. Steele miklu lofsoröi á verk Einars Jónssonar og leik ungfrú Önnu Borg í Fjalla-Eyvindi. Hann lýsir einnig fyrirkomulagi hér á landi í skólamálum o. s. frv. 1 „Manchester Guardian" birt- ist 8. júlí grein um Island. Er þar lýst ferðalagi um Suðurlandsund- irlendið. Greinin er hlýlega og ■skemtilega skrifuð. 1 „Times“ 7. júlí birtist grein, sem heitir „Iceland in the Lime- _ light". Frásögnin er rétt og hlý- Jeg. í sama blaði 7. júlí er ítar- leg lýsing á flugferðum „S— 1264“. I „The Glasgow Herald" 27. júní er langt fréttaskeyti frá Þingvöllum. Frásögnin er rétt og hlýleg. I „L’ami du peuple" 30. júní birtist grein um ísland eftir Hen- ri Bernay. I „Ny Tid“ í Gautaborg birtist 15. júní grein uin ísland með all- mörgum myndum. Auk framannefndra greina hef- ir birzt fjöldi af greinum um Is- land í ýmsum frakkneskum, svissneskum, ítölskum og tékkó- slafneskum blöðum. Flestar eru greinarnar með myndum. Beztu og stærstu myndirnar, sem sum- ar taka yfir hálfa síðu, eru í sumum brezkum blöðum. (FB.) Einkenniieg bón. Fyrir nokkru kom kiona til forráðamanns Hróarskeldu-dóm- kirkju og bað um að fá — gefins eða gegn borgun — svona tiu múrsteina úr kirkjunni. Steinana ætti að nota í kirkju, sem verið* er að reisa við háskóla í Conn- ecticut-ríki í Bandaríkjunum og væri ætlunin að fá nokkra steinal úr öllum helztu kirkjum mót- mælendatrúarmánna í Evrópu, og ætti það að tákna sambandið milli hinna gömlu og hinnar nýju heimsálfu — Vesturheims. Þar eð verið var að gera lítils háttar breytingu í einni kjallarahvelf- ingu kirkjunnar og þar gengu af nokkrir múrsteinar, var hægt að verða við bón konunnar og láta hana fá steinana. Usm ©§r veglisis. Nætuilæknir Idr í. nótt Óskar Þórðarson, Ás- vallagötu 10 A, simi 2235. < Veðrið. Kl. 8 í morgun var 12 stiga jhiti í Reykjavík. Útljt á Suðvest- urlandi frá Mýrdal vestur á Snæ- fellsnes: Vaxandi norðaustan- og austan-kaldi. Skýjað loft og dá- lítið regn, einkum sunnan til. Fiugið. „Súlan“ varð að snúa aftur í Orninn 44 Karla-, Kven- og Barnare iðkj( .Matador' Karla ogbarnareiðhjól V. K. C. kven-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands beztu og ódýrustu reið- hjól eftir gæðúm. Allir varahlutir tii reiðhjóla. Reiðhlólaverkstæðið ðrninnM 99 Siml 1161. fiolítreyjDr ullar og silki. Smá- barnafatnaður allskonar Sokkar, húfur, slæður, og margt freira. Matthildnr BJðrnsd. Laugavegi 23. gær við Hornbjarg vegna þoku á leið hingað að norðan. Hún er væntanleg í dag. E. t. v. flýgur hún síðdegis eftir að hún kemur hingað, vestur til Stykkishólms, Þingeyrar og ísafjarðar. Sundmót verður á sunnudaginn kemur úti við Örfirisey og hefst kl. 6 síðdegis. Verða margir keppendur og margs konar sund þreytt. Pétur Jónsson, hinn alkunni óperusöngvari, ætlar að syngja í K.-R.-húsinu í kvöld kl. 9. Mun þetta eitt af síð- ustu tækifærum í sumar til að heýra þennan ágæta söngvara. Dagsbrúnarfundur er annað kvöld kl. 8. Ivað er að frétta? „Fram“. Þriðji flokkur hefir æf- ingu í kvöld kl. 8—9. Skipafréttir. „Goðafoss" kom í gærkveldi frá útlöndum og Aust- fjörðum og „Súðin“ úr strand- ferð. „Suðurland" kom í nótt úr Borgarnessförinni. Frá Kristiansund í Noregi hefir borist sú fregn, að verið sé að stofna stórt útgerðarfélag, sem ætlar sér að stunda botnvörpu- veiðar við' Bjömeroya dg í Hvíta- hafinu. Botnvörpungarnir láta afl- ■ann í tvö stór kæliskip, sem hafa bækistöð í norðurhluta Noregs, og flytja hann til sölu í Eng- landi og Þýzkalandi. ÍFB.) Ingolf Stregler verkfræðingur, fer héðan í hringferð austur um iand mánu- daginn 28. p. m. Tekið verður á móti vörum í dag og til hádegis á morgun. Skipadtgejp® ríkisiiss. Vélarelmar m Eelmalása hefi ég nýlega fengið. Klapparstíg 29. Sími 24. Verzlunin verður iok- uð á moFgim vegna breytinga. Glænýr smálax, nýtt nauta- kjöt, nýtt alikálfakjöt, hakkað kjöt, kjötfars og pyísur. Kjöt- og fiskmetis-gerðin, Grettisgötu 64. Sími 1467. Nýtt grænmeti. Tomatar (rauðaldin) kr. 3,20 kg. Gurkur 0,75 stykkið. Næpur (matrófur) á 0,35 búntið. Matardeild Sláturfélagsins Hafnarstræti, Sími 211. sem var á meðal farþega á „Stella Polaris“, er kom til Ber- gen á þriðjudaginn, hefir í við- tali við blöðin skýrt frá síldar- bræðslustöðinni á Siglufirði, sem verður stærsta síldarverksmiðja á Islandi og getur brætt 2000 mál á dægri. Stregler bendir á, að verk- smiðjan sé reist fyrir rikisfé, og sé þetta einn þáttur í baráttu þjóðarinnar til þess að verða öðr- um þjóðum óháð á öllum svið- um. (FB.) Á morgun: Nýtt nautakjöt 1,10 pr. V2 kg, nýslátrað dilkakjöt, rúllu- pylsur soðnar og ósoðnar, smjör kartöflur nýjar, 18 aura. Kjötbúðin Grettisgötu 57, sími 875. Vanur kaupamaður óskast upp í Borgarfjörð. Upplýsingar hjá Guðm. Jónssyni skósmið, Bergstaðastræti 22. HnnlAy afi hölhrevttasta úr- valið áf véggisiyudiim og spor< öskjurömmmn *íp ú Freyjugðtí II, sfimi Sna&ðmnt' allar iiiý|usl:», fgevðir ai StoppnAKiB, ÍM&sglIflainm. — 'átaH Hyrirliggjanál* tiSmvS Siús- jgSgn áe?kiMi tll tífi wíðsjerð- »sf. Vfinfinð wlfflesa. Sann« giariat fPíSÉDsitie & MJæltl, BræðratferafiiæP'gftfip • sfiml IfSSo . Solklkar h'h prjónastotaal Mw iu em is>« ienzkfe, «QdÍngrirtse*tlTi hlýjastir. MUNIÐ: Ef ykfewr Vámtai' iiús- gögn ný og v'ðadoft — einnig hotuð þá kemiö í fomsðiuna,, Áðalstræti 16, sími 1089 eða 1738. PIANO-ORGEL. Ágætar teg- undir. Afsláttur ef kaup eru gerð strax. Góðir borgunarskilmálar. Ben. Elfar, Laugavegi 19. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverftsgötu S, síml 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erftljóð, að- göngumiða, kvlttanii, relknlnga, bréf 0. s. frv., og áfgreiðlr vinnuní ''jótt og vlð . réttu veiði. ROL; KOKS, beztá tegund, með bæjarins lægsta verði, ávalt fyrir- liggjandi. G. Kristjánsson, Lækjartorgi 1. Síraar 807 ogl009. Peysnfatakðpur, margar fallegar og góð- ar tegundir. Verð frá 48,50. — Nýkomið í Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir. Rltstjóri og/ ábyrgðarmaðmr: Haraldur Goðmundsson. Álþýðopreutsmiðjan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.