Alþýðublaðið - 09.07.1958, Qupperneq 1
Miðvikudagur- 9. j úlí 1953
151. tbl.
- vsgna eigonda sinna
STÓREIGNÆSKATTURÍNN er ehig'öngu lagður á einstakl-
inga. — Hins vegar má krefja þau fyrirtœki, er eiiístakling-
arnir eiga í, um skattinn og eiga fyriríækin lá endarkrö-furétt
á einstaklingana. Það fyrirtæki. er standa verður skil á hæstri
úþphæð, er Eimskipafélag ísiands. Verður það að greiða
3.833.099 milljónir króna. j
ŒJér fer á eftir skrá -yfir þau Eggert Kristjánsson & C'o.- h.
félög. í Reykjavík, er standa f. 992 792 kr.
. verða- skil á 900 þús. kr. og þar
yfir:
Áburðarverksmiðjan 914 514
krónur.
Austurstræti 16 h.f. 2 149 917
krónur. I
meS sild¥eiiamar
BJÖRGVIiN, þriðjudag NTB.
Bræðslusíldaraflinn á rniðun-
uni vi5 ísland hefur verið
miklu minni en við var bú'zt
hjá norskum skipum. ITann er
minni en í fyrra, samtals um
70 þus. hektólítrar.
Skemmliferiasklpió
kesnyr í dag,
SKEMMTIFERÐASKTFID
Caronia kemur til Reykjavíkur
í dag, og er það þriðja skeimnti
ferðaskipið1, sem kemur t.i
iandsins á fáum dögum. Grips-
holm kom á.laugardaginn, Ber-
gensfjord í fyrradag og nú Ca-
ronia.
Caronia hefur komið hingáð
no'kkur undanfarin sumur.
Ferðaskrifstofa ríkisins tekur á
móti ferðafólkinu og sk.pulegg
Ur ferðir til Þingvalla og um
nágrenni bæjarins.
Rimskipafélag
3 833 099 kr.
H. Benediktsson & Co h.f.
1 110 888 kr.
(Áslaug Benediktsson 476-
455, sama f. gr. arfur 281 197,
Björn Hallgrímsson 12.9 050,
Geir Hallgrímsson 124 186.)
Hamar h.f. 2 291 C47.
Hraðfrystistöðin, Rvík 1 038_
690.
Júpíter h.f. 1 986 351.
Kaupvangur h.f. 1 650 957.
Klappareignin h.f. 1 379 050.
Laugav. 105 h.f. 1 024 187.
Marz h.f. 1 144 647.
'Nýja bíó h.f. 1 647 226.
OHufélagið h.f. 948 402.
Ræsj h.f. 905 511.
iSlippfélagið h.f. 2 268 468.
Stálsmiðjan h.f. 951 628.
Smn«k-ísl frystihúsið h.f.
1 521 314.
Vélsmiðjan Héðinii
1 330 014. '
E«ils Skallágrímssón
ar 1 193 CS4.
MiSsumarsmót SUJ.
S
S
s
) FUJ í Hafnarfirði efnir til ý
• iiópferðar á miðsumarsmól (
^SUJ að Hreðavatni iaugar-V,
Islánds h.f. ^daginn 19. júlí nk. SkemmtiS
(atiiði verða mörg á mótinuS
og dans á laugardagskvöld.S
Áríð,andii er, að þátttaka til-ö
kynnist sem fyrst tii Árnaó
Gunnlaugssonar, fonnanns
FUJ í Hafnarfirði, sími •
50764. ' )
)
í gærkvöldj lék danska unglingaliðið Bagsværd I. F. við jafn-
aldra sína úr Þrótti. Þróttur sigraði með 3 mörkum gegn 1.
Á stinnudaginn sóttu Danir Akurnesinga heim til leiks. Akur-
nesingar unnu með 3 gegn 0. Áður hafði Bagsværd leikið við
KR og Fram og unnið bæði með 1 gegn 0. Bagsværd er hér
í boði KR og láta gestirnir mjög vel af öllum móttökum og
fyrirgreiðslu gestgjafanna. Áður en þeir fara utan leika þeir
annan leik við KR.
opinlberri Sieimsókn, heldur fer hér m
á leið sinni lil Grænlands.
iJ Cm' 1
ENGIN síldveiði var í geer,
enda veður óhagstætt, austan
stoimur og bræ’a. Lágu öli
síldveiðiskipin í liöfn, m. a.
um 200 skip á Sigluíirði.
H. C. HANSEN, forsætis- og utanríkisráðherra Dana kem-
jj-f ,| lir lil Rcykjavíhur með dönsku lierskipi í dag. Eins og skýrt
var ftá í Alhýðublaðinu í gær, varð flugvél, sem átti að flytja
ráðh'’rroTf-i hingað, að snúa aftur yfir Færeyjum, án þess að
gata Jent bar og frestaðist því koma hans, þar til í dag.
Um. þal hafa verið fregnir í
erlendum blöðum, að feoma for
sætisráðherrans til íslands
standi í samband; við útfærslu
-Fi.cVvejðilandhslginnar, og hafa
sum verið með mikiar vanga-
veltur í því sambandi. 1 t.lefni
af þessu hefur Alþýðublaðið átt
stutt tal við Guðmund í. Guð-
mundsson utanríkisráðherra,
og skýrði hann frá því, að for-
sætisráðherrann væri hér ekki
í op’nberri heimsókn, heldyr
færi hér um á
Grænlands.
leið sinni til
ÆTLAÐI AD FARA Á LAND
Á SEYÐISFIRÐI
Forsætisráðherrann steig á
skipsfjöl kl. 5.30 í gær, og var
GAMLI BÆRINN í SELINU í SKAFTAFELLI,
en bangað liggur m. a. leiðin í einni af sex ferðum Páis Ara
sonar, sem hefjast á laugardaginn kemur. Þær eru: 8 daga
ferð um Vestfirði, 8 daga ferð um Suðausturland. 10 daga
hringferð um ísland og 16 daga hringferð um austurhluta
landsins, suður yfir Sprengisand til Veiðivatna og Reykjavík-
ur. Ennfremur verður helgarferð í Þjórsárdal, sem hefst á
laugardag kl. 2.
í C. Hansen íer í ©pin-
hera heimsókn lil
BELGRAD, þriðjudag. H C.
Hansen, forsætis- og utanríkis-
ráðherra Danmerkur, fer 25.
ágúst í opinbera heimsókn til
Belgrad. Tito foseti hefur boð-
ið honum, og átu har.n í fyrstu
að fara í heimsóknina í vor, en
var frestað.
1
í ÞINGKOSNIN GUNUM,
sem fram fóru í Finnlandi um
öfgaflokkarnir, íhald og komm
únistar, unnu nokkuð á. Þ.ng-
sæti helztu flokkanna eru nú
sem hér segir, í svigiím talan
frá síðustu kosningum: Jaínað-
armenn 50 (53), kommúnistar
50 (43), Bændaflokkurinn 48
(53), ílhaldsmenn 28 (24).
Sænsk; og finnski þjóðflokkur.
inn töpuðu þingsætum, en flokk
ur óháðra jafnaðarmanna, sem
bauð nú fram, hlant 3 þingsæti.
Kosningaþátttaka var um 70%.
Talið er, að atvinnuleys; í Finn
landi hafi aukið fylgi komra-
únista.
H. C. Hansen.
upprunalega ætlunin, að skipið
skilað honum á land á Seyðis-
firði, en hann færi þaðan með
flugvél til Reykjavikur. En það
var heldur ekki hægt vegna
dimmvlðris, og kemur hann
því beint hingað með skipinu.
FER Á LAUGARD AG |
Forsætisráðherrann mun
1 hafa haft hug á að ferðast um
I landið, en nú hefur farið for- |
| görðum dýrmætur tínu, svo að
I af því getur naumast orðið.
Hann fer héðan áieiðis til
I Grænlands á laugardaginn.
sfúdenia í skák.
BORIZT hefur fyrsta skeyt
ið fm héimsmeistaramóti
stúdenta í skák í Varna í
Búlgaríu. Skeytið hefur
brenglazt nokkuð á leiðinni,
en af því má ráða, að 16 þjóð-
ir hafa sent sveitir til móts-
ins og teflt er í fjórum riðl-
um. ísland er í riðli með
Bandaríkjunum, Búlgaríu og
Albaníu. í fyrstu umferð
tefldu íslendingar við Búlg-
ara oe er það eitt kunnugt
úr þeirri umferð, að Stefán
Briem gerði jafntefli við Pa-
devvsky. — Bandai'íkjamenn
hafa fengið tvo vinninga
gegn Albönum.
íc rsjpasuiivnn:
Ðanska ungiingafiðið Bagsværd.
XXXIX. árg.