Alþýðublaðið - 09.07.1958, Page 3
Miðvikudagur 9. júlí 1958
Alþýðublaði3
3
Alþýöublaöiö
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson
Emilía Samúelsdóttir.
1 4 9 G 1 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Sjálfhelda Sjálfstæðis-
flokksins
FORUSTULIÐ Sjálfstæðisflokksins hefur setið á ráð-
stefnu og gefið út tilkynningu til þjóðarinnar. Þar kennir
margra grasa. Meðal annars er vikið að efnahagsmálunum
og farið um bau svofelldum orðum: „Sjálfstæðisflokknum
er ljóstj að eins og nú er komið efna'hag og framleiðslu þjóð-
arinnar, er þörf víðtækra ráðstafana til bóta. Flokkurinn
hefur ætíð talið það meginatriði að þjóðin í heild geri sér
Ijós lögmál efnahagslífsins, og fyrst og fremst það, að hún
verður að miða eyðslu sína við arð framleiðslunnar. Án
þess að viðurkenna þá staðreynd, er ekki hægt að koma
íslenzkum efnahagsmálum á réttan kjöl.“
Þetta er gott og blessað út af fyrir sig, en nokkurrar
tilætlunarsemi kennir bó í ályktuninni. Sjálfstæðisflokkur.
inn vill að þjóðin gerj sér ljós lögmál efnahagslífsins. En
sjáifur hefur hann ekki komið þessu smáræði í verk. Hann
forðaðist að móta nokkra stefnu, þegar alþingi fjallaði um
þessi mál fyrir nokkrum vikum. Sjálfstæðisflokkurinn
reyndist þá andvígur fyrirætlunum og ráðstöfunum nú-
verand: ríkisstj órnar, en hafði ekkert annað til málanna að
leggja. — Svo kemur hann saman á ráðstefnu og mælist til
þess að þjóðin geri sér grein fyrir þeim vanda, sem er
honum alger ofraun. Sjá ekki allir, að hér er um leikara-
skap að ræða?
Auðvdtað ber að' ætlast til þess af stærsta stjórnmála-
flokki lanclsins að hann hafj einhverja stefnu í efnahags-
málunum. i>að er vandalaust að setja orð’ á blað’ og eggja
þjóðina að gera sér grein fyrir liinu og þessu. Hitt er
erfiSara viðfangs að koma með tillögur og vísa veginn.
Og Sjálfstæðisflokkurinn ætti að tala varlega um efna-
hagsmálin, meðan hann hefur ekkert annað til þeirra að
leggja en vera fyrirfram andvígur ráðstöfunum núver-
andi ríkisstjórnar. Ályktun forustuliðsins, sem hér er
gerð að umræðuefni, sýnir og sannar, að Sjálfstæðisflokk
urinn er hér í eins konar sjálfheldu. Hann vill látast, en
hefur ekki af neinu að státa.
Loks er í ályktuninnj skorað á landsmenn að taka virk-
an þátt í baráttunni fyrir nýrri, athafnameiri og heiðarlegri
ríkisstjórn og fimbulfamfoað um sjálfstæðisstefnuna í því
samfoandi. Þetta eru hlægileg mannalæti. íslendinga.r muna
mætavel stjórnarfarið á valdadögum Sjálfstæðisflokksins.
Þar með er ekki sagt, að sjálfstæðisstefnan, sé úr sögunni.
En Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekkert með það að gera
að sigra og komast til valda nema hann hafj eitthvað til
málanna að leggja, hætti neikvæðri sýndarmennsku Og geri
sér far um að leysa vandamál þjóðarinnar. Þess vegna munu
Íslendingar skilyrðislaust krefjast þess, að bann kunngeri
stefnu sína og úrræði áður en þeir fela honum aukin áhrif
og trúa honum fyrir völdum. Honum nægir áreiðanlega
ekkj að vilja komast í stjórn. Það eru engin tíðindi. En
hann þarf að hafa stefnu til að íslendingar geti trúað hon-
um og treyst. Þess vegna væri ekki úr vegi að forustulið
hans kæmi bráðlega saman til nýrrar ráðstefnu og semdi
betri og raunhæfari ályktun en orðaskvaldrið, sem Morg-
unblaðið birtir á forsíðu sinni í gær og naumast er annað
en dálkafylling í „stærsta biaði landsins“. Ljósmyndin er
hins vegar ágæt. Sjálfstæðisflokkurinn myndast dável.
Hraðbáíur flughafnarinnar
á Skerjafirði er til sölu.. ef viðunandi tilboð fæst.
Báturinn er yfirbyggður, 42 fet á lengd með tveim-
ur Perkins Dieselhreyflum, 80 hestöfl hvor.
Slökkvilið Reykjavíkurflugvallar veitir nánari upp-
lýsingar um bátinn og sýnir hann þeim, sem þess óska,
þar sem hann liggur á Nauthólsvík.
Tilboð í bátinn sendist skrifstofu minni fvrir 25.
þessa mánaðar.
Reykjavík, 8. júlí 1958.
Flugmálastjórinn
Agnar Kofoed-Hansen.
ið ber kaupendur raðhúsanna furðulegum ásökunumi
í síðasta Mánudagsblaði, 7.
júlí s.l., birtist grein undir
fyrirsögninni „Hneykslanleg
framkoma íbúa raðhúsanna".
Er grein þessi hin mesta árás-
argrein á íbúa raðhúsanna, er
eins og aðrar greinar þessa
biaðs byggjast á rangfærslum
og illvilja í garð þeirra manna,
er blaðið skrifar um. Er engu
iíkara, en að ritstjóri blaðsins
heyri eina eða tvær setningar
um rnáiið hyerju sinni á kaffi-
húsi og seiji síðan saman utan
urn þær langa samsuðu, sem
ekki er nokkur fótur fyrir, því
að venjulega afbakast þessar
fáu réttu seiningar, er ritstjór.
inrí heýi.r í upphafi. Það mun
ekki venja að svara Mánudags-
hlaðinu., þar eð blaðið gengur
almannt undir nafninu sorp-
blað og fáir reiða sig á frásagn-
ir þess. Þó verður hér gerð und
antekning Og nokkrum orðurn
farið um helztu rangfærslurnar
í grein Mánudagsblaðsins urn
unum. Hitt er annað mál, að
kaupendum er það í sjálfsvald
sett hvort þeir kaupa þær inn-
réttingar, er bærinn hefur á
boðstólum eða einhverjar aðr-
ar.
4) Þá segir Mánudagsblaðið:
„Hefur ekki offjár veriS eytt
í slíkar framkvæmdir sem þess
ar en lánþurfendur síðan stór-
s.kemmt þær með breytingum
og heimtufrekju?“ Ja, von er
að maðurinn spyrji. Mér vitan-
lega hafa breytingar á innrétt-
ingum þeim, er bærinn lét
viðarhurðir í þeirra- stað“? Ja,
lengi má teygja lopann. Aðeins
útidyrahurðir voru í raðhúsun-
um, er þau voru afhent og mér
vitanlega hefur ekki ein einasta
þeirra verið rifin úr.
Hér hafa nú verið hraktar
helztu fullyrðingar í greýy
Mánudagsbl. og eftir stendur
ekkert nema ilíyrðin í garð þess
fólks; sem raðhúsin ka.upir. í
greininni fer Agnar Bogascn
einníg nokkrum orðum am
heimtufrekju þess fólks, er
heimti það, að bærinn byggi
smíða, ekkj kostað bæinn eyri, yfjr það ... o. s. frv. Það er úi
enda ekki nm brevtingar að j af fyrir sig ekkert undrunar-
ræða hjá öðrum. en þeim, er j efn þó, að maður eins og Agn:-
raðhúsin.
1) Mánudagsblaðið byrjar á
þyí að segja, að raðhúsaíbúar
hafi „samþykkt og látið g'&ra
bréf þess efnis, að auk þeirra
framlaga, sem bærinn og hús-
næðismálastjórn hafi þegar lát
ið í þeirra garð, skuli bætast
við um 24 þús. kr. í aukagjald,
sem auðvitað greiðist af al-
mannafé.“ Þetta er misskiln-
ingur .Hið rétta er, að í upphafi
tilkynnti bærinn, að húsin
mundu kosta 140 þús. kr. fok-
held og jafnhá upphæð mundi
fást ao láni.sKaupendur mundu
því ekki þurfa annað en full-
gera húsin enda er það út af fyr
ir sig ærið verk ofí kostnaðar-
samt. Þetta stóðst gagnvart 45
kauípendum en 99 húsanna
urðu 24 þús. kr. dýrari. Þsss
vegna var óskað eftir lánahækk
un, til þsss eins að það stæðist
er bærinn sjálfur hafði f.ilkvnnt
að lán fengjust fyrir húsunum
fokheldum eða eins og þau
væru afhent.
2) Þá segir Mánudagsfolaðið
orðrétt: „Er það ekki staðreynd,
að þetta bágstadda fólk hefur
látið rífa úr nýjum, húsum, sem
bærinn byggir, eldhúsvaska ein
falda, af því að vaskar bessir
voru ekki nógu fínir fyrjr það“.
Ja, nú er farið að slá rækilega
út í fyrir Agnari B.ogasyni, rit.
stjóra Mánudagsblaðsins. Það
verður að upplýsa hann um það
að raðhúsin eru seld fokheld
með hitalögn og gluggum að
vísu, en mér vitanlega hafa eng
jr eldhúsvaskar fundizt í steyp-
unni. Agnar hetfði því getað
•sparað sér illyrðin í garð þessa
fólks.
3) Þá heldur Mánudagsblaðið
áfram: „Hefur þetta fólk ekki
sömuleiðis látið rífa heilar eld.
húsinnréttingar, vegna þess, að
þessu erfiðlega stadda fólki geðj
aðist ekki að smekk bæjararki-
tektanna, sem létu smíða þær?“
Hér gætir hins sama misskiln-
ings hjá Agnari Bogasyni. Agn-
ar virðist halda það að raðhúsin
séu seld fullgerð, eða a. m. k.
með eldhúsinnréttingum 'Og síð
an hafi það verið verkefni kaup
endanna að rífa þessar innrétt-
ingar út aftur. Agnar hlýtur
því að hafa verjð meira en lítið
illa fyrirkallaður, er hann fékk
upplýsingar sínar og er það
furðulegt, að ritstjórinn skuh
vaða í þessarj villu.
Hið rétta er, að kaupendurn.
ir taka við berum steininum og
engar innréttingar éru í hús-
keypt hafa innréttingarnar og
koma þá allar breytingar á
kostnað kaupenda sjálfra. Hins
vegar mun það svo, að annað
hvort taka menn innréttingar
bæjarins óbreyttar eða þá að
þeir taka þær alls ekki. Sumir
smíða innréttingarnar sjálfir og
er það engan veginn víst, að
þær verði neitt dýrari á þann
hátt nema síður sé.
5) Enn segir Mánudagsblaðið:
„Hefur þetta fólk, sem þarf að
leita til bæjarins um viðunandi
húsnæði og fær til þess stórfé
að láni, ekki rifið ihurðjr úr nýj
um íbúðum, ágætar hurðir sem
áttj að mála, en látið setja harð
ar Bogason býsnist út af því,
að hið opinbera aðstoði lág-
launafólk við að eignast íbú'O.
Agnar var svo heppinn að eiga
duglagan föður er skaut yíir
hann húsaskjóli og hefur haun.
því aldrej þurft fyrir því að
hafa að standa í húsbyggingu.
Enda er það vafalaust, að hantii
hefði aldrei nennt að leggja á
sig þá vinnu, sem raðhúsakaup-
endurnir verða að leggja á
sig til þess að fullgerahúsin. En.
það er ekki til of mikils mælzt,
að menn eins og Agnar Boga-
son láti fólk þetta í friði.
Raðhúsabúi.
Skrifsto'fur okkar í Reykjavík eru fluttar í
Austurstræti 10, 4. hæð.
SÍLDARÚTVEGSNEFND.
i
NR. 13, 1958.
Tilkynning.
Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að verð
hverrar seldrar vinnustundar hiá eftirtöldum aðilum
megi hæst -vera sem hér segir:
BifreiðaverkstæSi, Vélsmiðjur og blikksmiðjur :
Dagvinna Eftirivmna Næturvinna
kr. 44,35 kr. 62,05 kr. 79,80
kr. 32,95 kr. 46,10 kr. 59,25
kr. 32,25 kr. 45,15 kr. 58,00
kr. 48,80 kr. 68T5 kr. 87,80
SÖluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið
verðinu.
Sveinar
Aðstoðarmenn
Verkamenn
Verkstjórar
Skipasmiðastöðvar:
Dagvinna
Sveinar
Aðstoðarmenn
Verkamenn
Verkstjórar
kr. 41,70
kr. 30,20
kr. 29,55
kr. 45.85
Eftirvmna
kr. 58,40
kr. 42,30
kr. 41.40
kr. 64,25
Nætur\dnna
kr. 75,10
kr. 54,40
kr. 53,25
kr. 82,60
Reykjavík, 8. júlí 1958.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Hjartanlega pa\\a ég Hinu íslenzpa prentarafélagi og saninings-
aðiljum þess, stéttarsysthinitm, samstarfsfólþi, vinutn og vtfpu'st-
mönnum miþla scemd og hlýja vináttu, tjáða mér í'-heiinsádyium,
blómum, heillaós\um og dýrmcetum gjöftim á sjötugsafmæh mtnUj,
og óska jafnframt öUum alls góðs, _ , .
Hallbjörn Halldorsson f