Alþýðublaðið - 09.07.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.07.1958, Blaðsíða 8
VEÐEIB : Brovtileg átt og bjartviðri; hætt við skúrura síðdegis. Miðvikudagur 9. iúlí 1958 Leikur vi3 Fram, Akranes, KR 05 úrval SuSvesturl. ANNAÐ kvöld er væntanlegt Mngað til lands úrvalslið frá Knattspyrnusambandi Sjá- lands. Ðanska liðið kemur hing að í boði Fram og !eikur hér fjóra leiki. Dveljast knatt-1 Næstved, Heisingör, spyrnumennirnir hérlcndis í 10”rval Sjálands. Fer að til lands og vann þá alla sína le.ki. Eru surnir ieikmenn nú hinir sömu og komu þá. Fram dvelst á Sjálandi í 10 daga og leikur fjóra leiki, við Köge og sá le.kur Fulltrúar og gestir á 11. þingi SÍBS að Reykjalundi. — (Ljósm. Gunnar Rúnar). Mótmælsr, að Kristneshæli verði iagt niður. ELLEFTA þing SÍBS var hfldið að Reykjalundi dagana 4.-6. júií 1958. Milli 70 og 80 íulltiúar fiá sambandsdeildun- um mættu til þings, auk þess sem margir gestir, erlendir og ínnlendir, voru við setningu þingsins. Þ.ngsetning fór hátíðlega fram, enda var jafnframt minnzt 20 ára aimælis SÍBS á þessu ári. (Stofnað að Vífils- stööum 24. okt. 1938 af fulltrú. urn sjúklinga á heilsuhœlum og sjúkrahúsum landsins.) A þessu ári eru einnig 10 ár liðin frá stofnun Berkiavarnasarabands Norðurlanda, DNTC. og þing þess stóð að Reykjaíundi 1.—3. þ. m. Iiljómsveit undir stjórn Carls Billich lék þjóðsöríginn og að því loknu flutt, Þórður EKKI er enn farið að yfir- Cieyra strokufangana þrjá, sem náðust á sunnudagsmorgun eftir mikinn eltingaleik. Höfðu þeir há verið matarlausir í út- íegðinni í fióra sólarhringa. ISáfuðu þeir um Gnúpverja- og Mrunamannahrepp, en komu aldrcj til bæja. 'Grunur lék á að beir hefðu brotizt inn á Flúðum og stolið þar nokkurri peningaupphæð, en. við nánari rannsókn korn í Ljós að þar hefðu einhverjir eðrir verið að verki. Stri.okumennirnir voru hegar á sunnudag fluttir austur að Litla-Hrauni. Þá um kvöld.ð gerði einn þeirra tiiraun til að fyrirfara sér, en unnt. var að i:oma í veg fyr r það. Og i fyrra kvöld kveikti sami maður í svampdýnu í klefa sínum, en rangaverðir runnu á lyktina og náðu manninum út og slökktu oldinn. Föngum er hannað að hafa eldspýtur í klefum sín- um, en þessum hafði tek.zt að smygla þeim inn. Benediktsson forseti SÍ'BS þing setningarræðu Og minntist stofnunar sambandsins og starfa í tuttugu ár. Þingforsetar voru kosn;r Jónas Þorbergsson, Jón Raíns- son og frú Kristbjörg Dúadótt- íir. j Þa voru kosnar þingnefndir og að því búnu voru fluttar skýrslur sambandsstjórnar og hinna ýmsu stofnana og deilda ; sambandsins. Rædd voru störf sambands- ns og framtíðaráætianir og nokkrar samþykktir gerðar í þvj efni. meðal annarra þessar: „11. þing SÍBS, haldið i Reykjalundj dagana 4.—6. júlí 1958, heimilar stjórn sambandí ins að koma á fót v.nnustofum fyrir almenna öryrkja.” ,,11. þing SÍBS vill beint j þeim ákveðnu tilmælum til he’I | brigðismálastjórnarinnar, að j fresta um sinn þeim ráðstöfun um a5 leggja Kristneshæij nif ur sem heiisuhæii fyrlr berkia- veikt fólk. Þingið lítur svo á að. með þeim aðgerðum væri o' I fljótt siakað á þeim vörnum, sem komið hefur verið upp gegn berklaveikinnj.á íslandi." ..11. þing SÍBS samþykkir eftirfarandi um starfssvið j Vinnu'heimilis SÍBS að Reykja j lundi. 1. Heimilt er að -taka að . Reykjalundi almenna öryrkj.i ’ t 1 fímabundinnar dvalar og sé hámark dvalartíma 4 mánuðir nema samþykki vinnuhejmi’is. stjórnar komj til. 2. iic mild þessi miöast við að : sjúkrarúmum fyrir berk-lasjuk- liríga fæk'ki ekki frá því, sem ríú er. 3. Heimiid þessa má því að- eins nota, að berklasjúklingar þurf ekki á vist að halda að dcmi stiórnar vinnuheimilisins. 4. Slíkir vistmenn hlíti sömu reglum og g.Ida um þá vsst- menn, sem nú dvelja að Reykja lundi. 5. Samþykkt þessi gúdir að- eins 1:il næsta þings SÍBS og endurskoðast þá í ljósi fenginn 1 ar reynslu.“ (Tillaga þxessi er háð sam- þykki heilbrigðisvf.'i vaidanna.) 'Fór þingið hið bezta fram og ríkti mikill samhugur og brenn andi áhugi fvrir málefnum sam taandsins. j Framkvæmdastjóri finnska sambandsins, K. Vatanen, flutti fræðsluerindi um ástandið í fé. lagsmálum finnskra berklasjúk linga. I Þ.ngið sendj margar heilla- óskir og kveðjur til vina sinna og stuðningsmanna, enda bár- ust því margar heiUa.óskir frá ýmsum löndum. i daga og verður meistaraflokkur Fram þeim samferða utan í kenpnisför um Sjáland. Móttökunefndina skipa þess- ir menn: Harry Fredrikserí for maður, Böðvar Pétursson, Guðni Magúnsson, Jón S gurðs son, Karl Bergmann. Ragnar lárusson og Sæmundur Gís’a- son, auk Ingvars Pálssonar sem tilnefndur er af Knatt- spyrnusam.bandi íslands. For- maður Fram, Haraldur Stein- þórsson, og r.okkrir nefndar- manna ræddu við blaðamenn i gær um komu hins danska liðs. AI-LS 4 LEIKIR í fyrra hófust viðræður við SBU um að fá hingað l:ð á fram í Roskilde. v’r.rðu-: Jón Fararstjóri 1 par„ ÞORLEíFS- GUÐBJOF.G DÓTTT/R í Múlakoti í Fljóts- h’íð andaðist að heim li sínu í gærmorgun. Hafði hún iengi verið rúmföst og átt við van- heilsu að stríða. Guðbjórg heit .n var löngu landsk.unnisökum,v áhuga síns á skógrækt og hfefur trjágarðurinn í Múlakti, sem hún lagSi löngum mikla rækt við, vakið einróma hrifn ngu þessu sumri sem einn þáttinn í þeirra, sem til þekkja. Gu.ð- hátíðahöldunum á 50 ára af- mæli Fram,. Þetta tókst greið- lega og er lið SBU væntanlegt hlngað annað kvöld, eins og fyrr segir. Fyrsti leikur þess er næstkomandi föstudagskvöid kl. 8.30 við gestgjafana, Fram, og fer fram á Laugardalsvellin um. Annar leikurinn fer fram á Melavell; nk. mánudagskvöid kl. 8.30 við Akranes. Þriðji leik urinn nk. miðvikudagskvöld á sama stað og tíma við Reykja björg var tæcra 88 ára að aldri, þegar hún lézt. sicovar i míí EABAT, þriðjudag, Óskinu- lagði freisisherinn í Marokko tilkynnir, að hann b.afi gert á- rás á fronsku herstöðina Dou- mel í Sahara. Þar er tilrauna- víkurme stara KR og fjórði og 1 svæð: með fjarstýrði fiugskeyti. síðasti leikurinn annað föstu-. Frelsis/herinn upplysir einnig, ' að slegið hafi í bardaga við Eouka.n í Zc^iila,. Bou Ayech dagskvöld kl. 8.30 á Laugarials vellinum við úrvalslið Suðvest urlands. — 1950 kom SBU hing Einar Hiiler, formaður Sam- bands norrænna berklasjúk- linga, flytur SÍBS kveðju sam- bandsins á 20 ára afmælinu. I | Kjörnir voru þrír aðalfulltrú ar í stjórn sambands.ns, Júlíus Baldvinsson, Árni Einarsson og Hjörleifur Gunnarssor., en auk ' þeirra eru í stjórninni Þórður : Benediktsson, Oddur Óiafsson, 1 Árn_ Gúðmundsson og Kjartan Guðnason. Formaður vinnu- heimilisstjórnar var kjörinn : Ástmundur Guðmundsson, enn fremur eru í vinnuheimil.s. stjórn Höskuldur Agústsson, Ba’dvin Jónsson, Guðmundur Jchannesson og Jón Benjarníns i son. Fyrsti forseti þingsins, Jón- as Þor'bergsson, sle;t þinginu ; með snjallrj ræðu. ! Að þingfundum loknum sátu fulltrúar boð félagsmáiaráð- herra, Hannibals Valdimarsson ar, í ráð'herrabústaðnum við Tjarnargötu. MAÐUR sá, er slasaftist í fyrrakvöld, er hann varð nndir I kranaskúffu á steypubil, iézt af meiðslunum. Maðurinn hét \ Anton Friftriksson verkstjóri, til heimilis að Miklubraut 76. Eins og Alþýðublaðið skýrð; j frá í gær vann Anton við bygg- :ngu að Glaðlheimum 10. Var áann að hreinsa kranann í -^--nu.bíÍ.nurn að lokinni stevnu v nnu, er hemlarnir losnuðú , ’-r.-ú pii-hverjum hættj og. !-■t"vr.ijsk,'ffan féll á har.n.: KVmmdNt hann milii hennar ■ 05 iárnbita í krananum. —Var An+on fluttur á sjúkrahús, en lézt skömmu síðar. og Telzara. Ekki er getiö um manntjón. Fralsísherinn st,i'c ~ orusfum' við Frakka áður en Marokko varð sjálfstætt 1955 og hluti hans hefur síðat verið endur- vakinn og átt í skærum v.ð Frakka á landam'ærasvæðunum við Sahara. ■ Fregn til Albýðutdaðsins HCFSÓ'S í gær. HEYSK.APUR fer nú að byria víða her í grenndinni. Þó mun ekki meira en svo í Stifiu, að tún séu komin undan snió, þótt u'ndarlegt kunni að virð- ast. Hefur vorið orff'ft bæ”d- um í Stíflu ærið erfitt. Kal skemmdir á túnum hafa þó ver ið minnj þar, en sums staðar annars staðar. enda hlífðj sniór inn jörðinni lengi fram eftir vori. WIESBADEN og WASH- INGTON, 8. júlí (NTB). Banda ríska ITutningaflugvélin, sem nauðlenti í Armeníu 27. júní, var skotin niður af tveim rúss- neskum MIG-orustuþotum, upp lýsti yfirmaður bandaríska fiug hersins í dag. Flugmennirnir níu voru kyrrsettir í 16 daga, en voru látnir 'lausij. a landa- mærum Persíu á mánudaginn. Hin opinbera yfirlýsing um að vélin hafi verið skotin niður var send út við komu áhafnar- innar til Wie-sbaden, eu þar eru bækistöftvar flughers Be.nda- ríkjanna í Evrópu. Flugmennirnir segja, að or- ustuþotur Sovétríkjanna hafi skot.ð tvisvar og þá hafj kvikn að í vél þeirra í 4500 metra hæð. Fimm menn stukku út í fallhlíf 0g björguðu séj- á þann há'tt, en fjórir voru eftir og i-eyndu að nauðienda á léleg- um' flugvelli. Meðan flugmenn- irnir svTu í fallhlífum sínum og logandi vélin var é leið til jarðar, gerðu rússnesku véiarn ar enn eina árás á bandarísku vélina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.