Alþýðublaðið - 30.07.1930, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þegar {haldsneii niddist á Hakkiia.
Þá brast hjark pegar peir ætlnðn að Híiáta bann.
fflorgnnblaðlð teknr málstað illræðismannanna, sem níðast á
Það var 18. júlí, að Hakkila
borgarstjóri í Tamarfors og
varaforseti finska pingsitns hélt
heirn á leið seinni hluta dags,
eftir að hafa setið á bæjarstjóm-
arfundi. Ætlaði hann til sumar-
bústaðar síns, sem er nokkuð fyr-
ár utan borgina Tamarfors. Ók
hann í hestvagni og var maður
með honum. Komu pá tvær bif-
reiðar á móti peim og úr þeim
10 vopnaðir menn. Miðuðu peir
sfeammbyssum á Hakkila og
sögðu honum, að pað skyldi
verða eins fljótt um hann eins
og bæjarfulltrúann Holm (en
pann mann skutu finsku íhalds-
mennirnir mn daginn með köldu
blóði), ef hann ekki kæmi niður
úr vagninum og inn í annan bíl-
inn, er peir bentu á. Þótti Hak-
kila ráðlegra að gera sem peir
vildu; héldu síðan báðar bifreið-
axnar af stað norður í land og
fóru hratt.
En ökumaður Hakkila hélt til
sumarbústaðar hans og sagði
konu hans fréttimar. Ætlaði hún
pá að síma til Tamarfors og láta
vita hvað gerst hafði, en síminn
hafði pá verið kliptur sundur.
Það var um kl. 6 að atburður
pessi skeði, en pað var ekki fyr
en kl. 9 um kvöldið. að frú Hak-
kila gat komið boðum til Tamar-
fors.
En nú er að segja frá Hakkila,
að ránsmennirnir óku með hann
i hálfan sjötta tíma og voru pá
komnir norður í Lappóhérað, en
par er aðalbækistöð finsku í-
haldsmannanna. Stönzuðu peir
fyrir utan pinghúsið í Lappó
Kirkjubæ, en svo heitir porp eitt
par. Fóru fjórir peirra, sem voru
í bifreiðinni, út úr henni, en einn
varð eftir hjá Hakkila, og var
honum sagt að sitja kyrrum.
Þegar hann hafði beðið parna í
hálftíma fór hann að gerast ó-
polinmóður, enda var hann pá
búinn að sitja 6 tíma í bifreið-
inni. Veit hann pá ekki fyr til
en að maðurinn sem átti að gæta
hans rekur honum svo ákaft högg
á kjálkann, að honum lá við ó-
megini. Þegar prír stundarfjórð-
ungar vom liðnir komu menn-
irnir aftur og var nú haldið til
suðurs og ekið með hann inn í
skóg einn. Stanzaði bifreiðin par
og leiddu fjórir menn Hakkila
inn í skóginn. Tóku peir gler-
augun frá honum og sá hann lít-
ið hvert farið var, pvi hann er
mjög nærsýnn. Tveir af pessum
fjórum mönnum vora með lurka,
og lömdu peir Hakkila með
peim, pegar peim ekki pótti hann
ganga nógu hratt, og stundum
án. pess tilefni væri sjáanlegt,
enda voru peir báðir með víni.
Er pedr höfðu gengið með hon-
um um stund sögðu peir honum
að tæma alla vasa sína, pví nú
ætti að framkvæma dauðadóm, er
kveðinn hefði verið upp yfirhon-
um. En hann kvaðst ekki mundi
gera petta, og gerðu peir nú
ýmist að formæla honum eða
lemja hann með lurkunum, og
voru peir auðsýnilega að reyna
að koma honum til pess að
hlaupa undan, til pess svo að
„skjóta hann á flóttanum" eða
viðhafa sömu niíðingsaðferðina og
pýzku íhaldsmennirnir höfðu, sem
myrtu Karl Liebknecht. En par
eð Hakkila vék ekki frá peim
gáfust peir að lokum upp við
að framkvæma líflát hans, eða
pá vantaði kjark pegar til kom
til pess að fremja fólskuverk pað,
er peir höfðu áformað. Sögðu
peir honum að lokum, að dauða-
dómi hans væri frestað, en hann
yrði að lofa að segja hvorki lög-
reglu né blaðamönnum frá, hvað
á daga hans hefði drifið. Fóra
peir nú með hann í porpiö Kuor-
tane og skildu hann eftir við
veitingahúsið par. Símaði' hann
pegar eftir leigubifreið til pess að
fara með sig á næstu járnbrautar-
stöð. Kom pá maður í einkiennis-
búningi skotfélags ihaldsmanna
og hauðst að aka honum( í 'bifiteið
sinni alla Ieið til Tamarfors. En
Hakkila afpakkaði pað; sagÖist
ekki fara óneyddur upp í neina
bifreið íhaldsmannia. Fór hann í
/
leigubifreiðinni til Alavó-járn-
brautarstöðvar, og paðan um
nóttina til Tamarfors, og kom par
&8 morgni. Fór hann pegar til
læknis og var pá illa til reika.
Var hann víða marinn og stór sár
á fótum, handleggjum og um lend-
arnar. Einnig var mjög bólginn
annar kjálki hans. Réði læknirilnn
honum að fara í spítala, en hann
kaus heldur að fara heim til sín.
Sá, er petta ritar, stóð einn
alpingishátíðardaginn á brúnni
fram undan Þingvallabænum. Á
brúnni stóðu auk pess maður og
kona, og virtist mér í fyrstu, að
pau mæltu íslenzku, en brátt
heyrði ég að svo var ekki. Gaf
ég mig á tal við hjón pessi, en
p,au svöruðu alúðlega, en petta
voru einu Finnarnir, sem voru
á alpingishátíðinni, Hakkila borg-
arstjóri í Tamarfors og kona
hans. Reyndust pau að vera furðu
kunnug Islandi og öllu, sem ís-
tenzkt var, enda mælti Hakkila á
íslenzku að Lögbergi, er hann
færði kveðju Finna, og mælti svo
skýrt, að allir skildu.
Morgunblaðið mælir á sunnu-
daginn bót pessum aðförum
finsku flokksbræðra sinna, og má
.
wb ® ¥V.t, <£•
900 ára
I I
inaalng.
Norðmenn eru nú að halda há-
tíðlega 900 ára minningu Stikla-
staðaorrustu og falls Ólafs kon-
ungs helga Haraldssonar. Hátíða-
höld pessi fara fram, í Niðarósi,
og er mynd sú paðan, sem er
yfir pessum línum. Á henni er
öðrum megin likneski Ólafs
Tryggvasonar, en hinum megin
erkibiskupssetrið og hin fræga
Niðaróss-dómkirkja.
Frá hátiðahöldunum.
NRP. 30. júlí. FB.
Kirkjuleg athöfn í Niðaróss-
dómkirkju fór fram í gær með
miklum hátíðleik'. Allir gestirnir,
biskupar og 300 prestar, gengu t
skrúðgöngu frá dómkirkjunni um
Munkagötu til „vestfronten". Á
meðal hinna erlendu kirkjuhöfð-
ingja voru erkibiskupinn í Upp-
sölum, Sjálandisbiskup, islands-
biskup, formiaður hinnar norsku
lútersku kirkju í Vesturheimi,
jbiskupinn í Guiltford, sem er full-
trúi erkibiskupsins af Canterbury
(Kantaraborg), og fulltrúar allra
peirra kirkna, sem voru í Niðár-
óssbiskupsdæmi. Ræðu fluttí
Stern biskup. — í gærkvel'di var
biskupsguðspjóiiusta í dómkirkj-
unni, og flutti Hognestad biskup
ræðuna.
ZeppeUn við Rio de Janeiro.
Myndin sýnir loftskipið við kennilega lagaði stapi era sunnara
höfuðborg Brazilíu, Rio de Ja- við borgina.
neiro. Höfði pessi og hinn ein-
af pví sjá hver tilgangurinn var
hjá íslenzka auðvaldinu pegar
pað ætlaði að koma hér upp
vopnuðu liði.
Jafnadarmadur.
Islenzku knaítspyrnumemsirn-
ir í Færeyium.
Þörshöfn, FB., 29. júlí.
■ Kappleikurinn við úrvalslið
Færeyinga fór pannig, að íslend-
ingar unnu með 1 :0. Léku Fær-
eyingar ágætlega. Samleikur ís-
iendinga var mjög rómaður.
.Keppendur af íslendinga hálfu:
Jón Kristbjörnsson, Sigurjón Sig-
urðsson, Jón Oddsson, Daníel,
Hrólfur, Þorsteinn, Hansi, Jón Ei-
ríksson, Gísli og Agnar.
Næsti kappleikur fer fram í
Trangisvaag. Orvalalið bæjarins
keppir. — Allir heilir.