Morgunblaðið - 25.02.1972, Side 16
16
MORGUTNTBL A-ÐIt>, FÖSTUDAGUR 25. FEBROAR 1972
Otgefandí hf. Awator, ffeyfojavfk
Pnamkvæmdastjórí Hairafdur Sveinss.on.
flteitjóirar Matíhías Johannessen/ ,
Eyjóltfur KonTáð Jónsson.
Aðstoðarritstjóri Sityrmlr Gunnarsson.
Riítstjömarfullitnó! fwbjðtin Guðmundsson
Fréttastjóri Björn Jólhannsson.
AuglýsingastjOn' Ami Garðar Kristinsspn.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðaistræti ©, sfmi 1Ö-100.
Augi'ýsingar Aðaistræti 6, simi 22-4-80.
ÁskriftargjaH 225,00 kr ð mártuði irvnaniandis
I fausasöfu 16,00 Ikr eintakið
Díkisreknum fjölmiðlum á
borð við Ríkisútvarpið,
hljóðvarp og sjónvarp, er
mikill vandi á höndum að
þræða hinn gullna meðalveg
í óhlutdrægum fréttaflutn-
ingi og jafnrétti fyrir mis-
munandi skoðanir í umræðu-
þáttum og öðrum samræðum
á vegum þessara fjölmiðla.
Að undanförnu hafa vaknað
nokkrar spurningar um það,
hversu Ríkisútvarpinu tekst
að sinna þessu hlutverki, og
er ástæða til að fjalla nokkuð
um þær.
Nýlega hefur nýtt útvarps-
ráð tekið til starfa, og er það
að meiri hluta til skipað full-
trúum stjórnarflokkanna.
Hlutverk útvarpsráðs er að
fylgjast með dagskrá útvarps
og sjónvarps og hafa yfir-
umsjón með henni. Nú er það
svo, að þrír af fulltrúum
stjórnarflokkanna hafa jafn-
framt með höndum stjórn
þátta í útvarpi og sjónvarpi.
Einn þeirra á aðild að þætti
um menningarmál í sjón-
varpi, annar stýrir umræðu-
þáttum í sjónvarpi og hinn
þriðji er einn af þremur
stjórnendum þáttar um er-
lend málefni í útvarpi.. Það
hefur um langt skeið tíðkazt,
að einstakir útvarpsráðsmenn
hafi með höndum stjórn þátta
í þessum ríkisreknu fjölmiðl-
um, en þetta fyrirkomulag er
í alla staði óeðlilegt. Útvarps-
ráðsmaðurinn, sem stjórnar
þætti í útvarpi eða sjónvarpi,
getur tæpast haft eftirlit með
sjálfum sér, eins og hann er
kjörinn til, og fastir starfs-
menn útvarpsins eru augsýni
lega í erfiðri aðstöðu að fylgj-
ast með athöfnum stjórn-
anda, sem um leið er yfir-
maður þeirra sem einn af
meðlimum útvarpsráðs. Hér
er um óheilbrigt fyrirkomulag
að ræða, sem ekki á lengur
að líðast. Það skal tekið
fram, að þetta sjónarmið er
ekki látið í Ijós vegna þess,
að Morgunblaðið vilji gagn-
rýna stjórn þessara útvarps-
ráðsmanna á þáttum þeirra.
Þvert á móti hefur einn
þeirra sýnt sérstaka hæfi-
leika til þess að stjórna fjöl-
mennum umræðuþáttum í
sjónvarpi. En hér á að vera
um grundvallarreglu að ræða,
sem eðlilegt væri, að útvarps-
ráð setti sér sjálft.
Um langt skeið hefur það
tíðkazt, að útvarpið hefur
flutt þætti um málefni ein-
stakra atvinnuvega. Þannig
hefur búnaðarþáttur lengi
verið í útvarpinu og í fyrra
var þar þáttur um iðnaðar-
mál. í vetur hefur útvarps-
ráð flutt þátt um verka-
lýðsmál og áhugi vaknaði hjá
samtökum verzlunarinnar að
útvarpið tæki upp þátt um
verzlun og viðskipti. Pró-
fessor í viðskiptafræðum við
háskólann var reiðubúinn til
þess að taka þennan þátt að
sér og gerði útvarpsráði
grein fyrir því, hvernig hann
hygðist vinna hann. Útvarps-
ráð hafnaði umsjón hans á
þættinum án sýnilegra rök-
semda. Slík afstaða vekur
óhjákvæmilega upp gnm-
semdir um, að önnur viðhorf
ráði hjá meirihluta útvarps-
ráðs en eðlilegt væri.
Starfsmönnum sjónvarps er
mikill vandi á höndum, ekki
sízt vegna þess, að sjónvarp-
ið er nýr fjölmiðill og mjög
áhrifamikill. Þess vegna
verða ákvarðanir þeirra jafn-
an umdeilanlegar. Þá er
nauðsynlegt fyrir sjónvarpið
að hafa sterk og augljós rök
fyrir þeim ákvörðunum, sem
teknar eru. Sem dæmi um
ráðstöfun, sem ekki sýnist
hafa við nokkur rök að styðj-
ast, má nefna viðtal, sem birt
var í þætti sjónvarpsins um
erlend málefni sl. föstudags-
kvöld. Þá var flutt viðtal við
mann, sem nýlega hefur gerzt
blaðamaður, um Kínaför Nix-
ons og þær skýringar gefn-
ar, að hann hefði sérstaklega
kynnt sér málefni Kína. Þessi
blaðamaður hefur vafalaust
mikla þekkingu(i) á málefn-
um Ungverjalands vegna
þess, að þar var hann í mörg
ár við nám, en það kom
glögglega í ljós, í samtali
þessu, að hann hafði enga
sérþekkingu á málefnum
Kína umfram það, sem hver
vel upplýstur maður um er-
lend málefni hefur aflað sér
af lestri erlendra blaða.
Þetta tækifæri notaði þessi
maður til þess að koma á
framfæri margvíslegum póli-
tískum áróðri. í þessu tilviki
verður ekki séð, að sjónvarp-
ið hafi nokkur haldbær rök
fyrir því að flytja þetta við-
tal, en hins vegar verður það
að horfast í augu við þá stað-
reynd, að sá sem viðtalið var
haft við, notaði sjónvarpið
sem áróðursvettvang þetta
kvöld. Hér er dæmi um mis-
tök, sem ekki er hægt að una
við, sérstaklega þegar það er
haft í huga að nokkrir íslend-
ingar hafa verið í Kína og
allkunnugir högum þar.
Útvarpsráð og starfsmenn
Ríkisútvarpsins verða að gera
sér ljósa grein fyrir þeirri
miklu ábyrgð, sem á þeirra
herðum hvílir á dögum vax-
andi áhrifa fjölmiðla. Þeir
verða að sýna sanngirni og
hafa rök fyrir gerðum sínum.
Yfirleitt hefur þetta tekizt
vel hjá starfsfólki ríkisút-
varpsins, þótt alltaf megi eitt-
hvað gagnrýna. En gæti út-
varpsráð og starfsmenn ríkis-
útvarpsins ekki vel að sér
getur þessi ríkisrekni fjöl-
miðill orðið miðdepill mik-
illa pólitískra átaka og
deilna. Væri illt til þess að
vita. Ríkisútvarpinu hefur
farnazt vel undir stjórn
Andrésar Björnssonar, út-
varpsstjóra, og fyrirrennara
hans. Allir eru þessir menn
húmanistar, sem útvarpsráð
gæti lært mikið af.
ÚTVARP OG S JÓN VARP - VAND-
RATAÐUR MEÐALVEGUR
íW?
\ x H&P /
Hvernig Kremlarbúar
brugðust við
Eftir
Hedrick Smith
MOSKVU. — Á þeim sex mé.nuðum,
aem liðmir eru £rá því að Nixom
Bandaríkjaforiseti skýrði frá fyrir-
hugaðri Pekin g-heimsókn siruni, hafa
Rússar gripið til gagnráðs'tafama, sem
hafa aukið mjög áhrif þeirra í Asíu
einimitt nú er heimsótonim sitendur
yfir.
Rússar hafa heldur ekiki verið að-
gerðarlausir í Evrópu og annars
íhaldssamir Kremlar-leiðtogar voru
fljótir að haga seglum eftir vindi í
samræ-mi við yfirlýsingu Nixons um
að Moskva og Waishington ættu ekki
að hafa einkarétt á að fjalla um
vamdamál heimsins heldur einmig
Peking, Tókíó og aðrar meiiriháttar
höfuðborgir. Á sl. hausti hófu Sovét-
leiðtogarmir mikla diplómatíska her-
ferð í Evrópu til að bæta sambúð við
Evrópuríkin og auka þrýsfimginm á
Bandaríkjamenm um brottflutning
herja þeiirra frá Vestur-Evrópu. Þeir
gerðu samkomulag um Berlín, og
héldu toppfundi með Willy Bramdt,
kanslara Vestur-Þýzíkalands, Pornpi-
dou, Frakklandsforaeta, Trudeau, for-
sætisráðherra Kamada, og leiðtogum
Norðurlamdaþj óðamima.
Eftiir að hafa komið Vesturlöndum
á bragðið um bætt samskipti hafa
Rúasar og bamdamemm þeirra að und-
anförmu færzt imdam tilraumum
Bandaríkj amarma til að koma á við-
ræðum um gagnkvæma fækkun í
herjum austurs og vesturs í Evrópu
um leið og þeir hafa nálgazt eigið
markmið, sem er að staðfesta eftir-
stríðslamdamæriin í Evrópu. Auk þess
hafa Rússar lagt sig fram um að
bæta samskiptin við Júgóslava. og
þó að minma hafi verið, við Rúmena,
í tilraumium sínum til að einangra
Pekimg.
Bkki síður mikilvæg, þótt rnimma
haifi verið tekið eftir henmi, hefur
sóten þeirra í Asíu verið, en þar hafa
Rúss-ar mikið reymt að skjóta Kín-
verjum ref fyrir ras3 og þamnig, eins
og reyndur evrópskur diplómat sagði
nýlega, „sýna Washington að þrátt
fyrir allt orðagjálfrið séu aðeims tvær
miðstöðvar ákvarðama, eem máli
skipti.“
Asíusókn Rússa hefur borið áþreif-
amlegan árangur, að dómi hlutlausra
diplómata. Rússar hafa ekki aðeina
náð traustri fótfestu á Indlandsskaga,
heldur hafa þeir einmig tryggt stöðu
stma í Norður-Víetnaim, átt mikilvæg-
ar samræður við j'apamska leiðtoga og
hljóðlega dregið að sér athygli leið-
toga Malaysíu, Singapore og Indó-
mesíu með hlutleysistali. Það sem
Rúsisum hefur orðið ágenigt hefur
yfirleitt verið á kostnað Kínverja.
Það er aðeins í Norður-Kóreu, sem
Kímverjar hafa verið rikjandi áhrifa-
vald, en Kim 11 Surng, forsætisráð-
herra, hefur nú lagt til að gerður
verði friðarsáttimáli, er komi í staðLmn
fyrir vopmahléssaminimginn við Suð-
ur-Kóreu.
Mesta áfallið fyrir Kínverja, sem
raunair var eimnig áfall fyrir Bamda-
ríkin, var herför Indverja til að
tryggja sjálfstæði Bamgladesh, Ind-
verjar hér í Moskvu segja, að helzta
ástæðam fyrir því að Indverjar skrif-
uðu undir vináttu- og samstarfssátt-
málanm við Sovétríkin í ágú®t sl., hafi
verið að indverskum leiðtogum hafi
fumdizt þeir vera settir til hliðar af
Kissinger, ráðgjafa Nixonis, er hamn
koim við í Indlamdi og Pakistan á leið
sinmi heim frá Peking og að þeir hafi
þá þega-r tekið eftir áberamdi breyt-
imgu í hugsanagamgi Kisisimgers.
f Indókína hafa leiðfogarmir í
Kreml lagt sig alla fram um að láta
í ljós á áberandi og hávaðasaman hátt,
stuðming við stjórmima í Hanoi, á
sama tíma og samiskipti Peking og
Hanoi hafa verið stirð, vegma heirn-
sóknar Nixons.
Þrátt fyrir diplómatíska sigra
Kremlar-leiðtogamima að umdamförtnju
ber áróður þeirra gegm Pekimg vott
um kvíða yfir framtíðarsamsk ipt urn
ISHMiid Brezhnev
Kínverja og Bandaríkj amianm-a. Sov-
ézkir fjölmiðiar hafa ekki aðei-ns sak-
að Pekirng stjórnimia um samisæri við
Bamdaríkjamienm, heldur eiranig iwn
að hún hafi gefið fyrirfram sam-
þykki sitt fyrir stóraukmum loftáráa-
um Bandaríkjamanna á Norður-Víet-
mam.
Sovézkir fréttaskýrendur bafa und-
anfarið nær algerlega látið undir höf-
uð leggjast að fjalla opinberlega ura
hvaða áramgri megi búa3t við af för
Nixoras til Pekimg og sín á milli eru
þeir ekki samimála. Sumir telja, að
heimisóknin sjálf verði aðalstjóm-
málaviðburðurimn og að aðeims verði
gerðair mimmiháttar samiþykktir, svo
sem að Peking fallist á að sfcipzt verði
á fréttamönmmum. Aðrir eru órólegri
og telja að undirstöðusamkomulag
verði gert um raunverulegt samistarf
Kíniverja og Bamdaríkjamianinia gega
Sovétrfkjunium í Asíu og hugsanlega
jafmvel í því titviki að til meiriháttar
styrj aldair komi.