Morgunblaðið - 02.03.1972, Qupperneq 2
2
MORGUIN'RLAJ)®, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972
*
■*
Svartminka
skinnin
— hækkuðu um 5-14%
SKANDINAVISK minkaskinn
voru boðin upp hjá Hudson Bay
I London i gær og þar á meðal
voru svört ísienzk skinn. Meðal-
verð á karldýraskinnum var 15
til 16 hundruð krónur, en á kven-
Vestmannaeyjar
Eyverjar, félagf ungra sjálí-
stæðismanna í Vestmannaeyjum,
efna tit fundar i samkomuhúsinu
nk. sunnudag kl. 16 um vinstri
stjórnina, aðdraganda að stofnun
hennar og horfur í stjórnmálun-
um. Fundi þessum var aflýst 20.
febrúar sl. vegna samgönguerf-
iðleika. Framsögumaður á fund-
inum verður Styrmir Gunnars-
son. Fundurinn er öllum opinn.
dýraskinnum uni 8 litindruð krón
ur. Salan á hinum fyrrnefndu
var um 95%, en minni á karldýra
skinnum, eða um 81%. Karldýra-
skinn höfðu hækkað um 5% frá
síðasta uppboði, en kvendýra-
skinnin um 14%.
Skúli Skúlason, umboðsmaður
Hudson Bay á Islandi sagði í við-
tali við Mbl. í gær, að aðalkaup-
endumir hefðu verið Bretar og
hefðu þeir keypt uim 95% skinn-
anna. Einnig hefðu V-Þjóðverj-
ar keypt mikið magn. Á upp-
boðinu voru um 4000 skinn og
seldust um 85% þeirra. Salan
hjá Hudson Bay í gær nam 250
þúsund sterlingspundum.
Einn aðili keypti á uppboðinu
um 2 mil'Ijónir skinna fyrir um
það bil 2 miUjarða króna.
V ör uskiptaj öf nuður
óhagstæður í janúar
HAGSTOFAN hefur reiknað út
bráðabirgðatölur út- og innfltitn-
íngs í janúar 1972. AIls var út-
fhítt fyrir 887,4 milljónir króna,
e«i innfiutt fyrir 1.051,7 milljón-
Ir króna. Vöruskiptajöfnuðurinn
var því óhagstæður nú um 164,3
mitljónir króna. í fyrra var hann
í janúarmántiði óhagstæður um
179.5 milljónir króna.
Af áimelimi var nú flutt út
fyrir 13,7 tnillj., en í fyrra 76,8
milljónir. Innflutt var til ÍSALs
og Búrfellsvirkjunar nú fyrir
120.6 milljónir króna, en í fyrra
fyrir 134,1 milljón króna.
Bæjar- og héraðs-
bókasafn Akraness
í ný húsakynni
LAUGARDAGINN 26. febrúar
1972, var Bæjar- og héraðsbóka-
safnið á Akranesi onnað til starf-
semi í nýjtim húsakynntim við
Heiðarbraut. Bókasafnið fær nú
til afnota rúmgott húsnæði fyrir
deildaskipt bókasafn ásamt lestr
araðstöðu fyrir börn og fuil-
orðna. — Ti! gamans má geta
þess, að lengi framan af fóru út-
lán bókasafnsins fram í turni
Akraneskirkju. — Að undan-
förnu hefur verið unnið að því
að endurskipuleggja safnið með
ttllitá til bókaskráningar og út-
lánakerfis, en tekizt hefur að
lcoma upp álitlegu safni, þar sem
safnið á nú um 15000 bindi, en
við brtina bókasafnsins árið 1946
eyðilögðust fiestar bækur safns-
ins.
Við opnun hússins tóku til
máis auik bæjarstjóra, formaður
bókasafnsstjómar Bragi Þórðar-
son og Þórleifur Bjamasom, fyrr-
verandi formaður safnsstjórnar,
sem flutti bókasafninu og að-
standendum þess hvatningarorð.
Þá töluðu Stefán Júlíusson, bóka
íulltrúi ríkisins og Þorvaldur
Þorvaldsson, forseti bæjarsitjóm-
ar, en siðan bauð Stefanía Eirí'ks-
dóttir, bókavörður samikomugest
um að skoða safnið.
Við opnunarathöfnina afhenti
Sikúli Þórðarson, form. Verka-
lýðsfélags Akraness, bökasa-fn-
inu að gjöf, mynd af Sveinbirni
Oddssyni, en Sveinbjöm var
lengi bókavörður og starfaði
manna mest að málefnum safns
ins.
Arkiitekt hússins var Sigurjón
Sveinsson.
Burðarþolsteikningar, vatns-,
frárennslis- og hitatei'kningar
geirði Verkfræðistofan, Skaga-
braut 35, Akranesi.
Magnús Oddsson, tæknifræð-
ingur gerði teikninigar af raflögn-
um,
Trésmíðameistari hússins var
Leifu-r Ásgrímsson.
Múra-rameisitari: Engilbert G-uð
jón&son.
Pípu-lagningameistari: Haf-
steinn Sigurbjömsson.
Rafvirkjameisitari: Jóh. Boga-
son.
Málarameistari: Rikharður
Jónsson.
Trésmíðaverlcstæðið Aku-r hf.
sá um smiði á innréttfn-gum,
hurðum o. fl.
Húsið er 356 ferm. og 3468
rúm-m. og nem-u-r kostnaður við
það, um 9,5 mil-lj., þa.r af hefur
Menningarsjóður Akraness lagt
fram kr. 1,8 mMlj., en frá ríkis-
sjóði hafa komíð um kr. 800 bús
h.j.þ.
Bókhi íí
Forseti Islands, herra Kristján Eidjárn og kona hans Halldóra Eldjárn, fóru í gær utan til Finn-
lands í opinbera heimsókn. Myndin er tekin við brottför þeirra frá Keflavíkurflugvelli, þar sem
þan kveðja handhafa forsetavalds, Loga Einarsson, forseta Hæstaréttar, Ólaf Jóhannesson, for-
sætisráðlierra og Eystein Jónsson, forsetæ sameinaðs Alþingis. — Ljósm. M.W. Lund.
Brekkukotsannáll kvikmyndaður;
Leita eftir þátttöku
íslenzka sjónvarpsins
Þjóðverjar gera kvikmyndina
hér í júlí og ágúst
UNDIRBtJNINGUR er hafinn að
því að kvikmynda fyrir sjónvarp
Brekkukotsannál eftir Halldór
Laxness. Það eru menn frá Norð
ur-þýzka sjónvarpinu, sem ráð-
ast í þetta verkefni í félagi við
danska og norska sjónvarpið og
fyrir nokkru hefur verið leitað
eftir þátttöku íslenzka sjónvarps
ins í framltvæmdinni. Einnig
hefur koniið til tals að finnska
og danska sjónvarpið verði aðilar
að kvikmyndagerðinni.
Mongun'blaðið átti í gær ta-1 við
Jón Þórarinsson, dagsk-rárstjóra
í Sjónvarpinu og spurðíst fyrir
um þetta mál. Jón sagði að siðast
liðið sumar hefði komið hin-gað
maður að nafni Rolf Hadrioh,
sem skrifar handritið í samráði
við Haildór Laxness og stæði til
að hann yrði einnig leiikstjóri.
Hádrich kynnti Jóni hu-gmynd
ir að þessari kvikmiyndagerð og
fyrir nokkrum dögum skrifaði
honum Dieter Meichner, forstjóri
leiklistardeildar Norður-þýzka
sjónvarpsi-ns. Hádrich er nú kom-
iinin aftur til ísl-ands og með hon-
um Sölve Kem frá norska sjóm-
varpinu, en Kem mun eiga að
verða firamleiða'ndi myndairin-nar.
Eru þeir að leita eftir þátttöku
íslenejka sjónvarpsins.
Fyrirhugað er að íslenzkir leik-
arar leiki í myndimni og verður
hún tekin með íslenzku tali. -—
Norðurtlaondaþjóði-rnar m-unu sið-
an setja texta inn á myndina, en
Þjóðverjar m-unu látia tala inin
á hama á þýzJku. Fyrirhugað er
að kvikmyndin taki hálfan anin-
ain tíma í sý-ningu. H-ún verður
toki-n upp í júlí- og ágústmón-
uði og á að verða tilbúin fyrir
áramót.
Þá hefur Morguníblaðið fregn-
Halldór Laxness.
að að ráðið hafi verið í eitt hiut-
verk — það er Jón Laxdal leik-
ari sem leikur Garðar Hólm.
Gizur Bergsteinsson.
Gizur Berg-
steinsson lætur
af embætti
HINN 18. febrúar 1972, veitti for-
seti íslands Gizuri Beigsteins-
syni hæstaréttardómara lausn frá
embíetti frá og með 1. marz að
telja. Va-r þetta gert sa-mkvæimt
tillögu dómsnnálaráðherra, að
jrví er segii i fréttalil'kynninigu,
sem Mbl. barst í gær frá Dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu. Gizur
hefur manna iengst gegnt em-b-
ætti hæstaréttardómara, en lœt-ur
nú áf störfúm fyri-r alduns saikir.
43 bátar
yfir 2000
FRÁ því var skýrt í Morgnn-
blaðinu í gær að 216.184 lestir
væru komnar á land af loðnu á
yfirstandandi vertíð. Hér birtist
listi yfir þá báta, sem fengið
hafa 2000 smálestir af loðnu eða
meira á vertíðinni:
Lestir
Akurey RE 4290
Álftafell SU 3409
Árni Magn-ússon SU 2987
Ásberg RE 5027
Ásgeir RE 4975
Bergur VE 4677
Birti-ngur NK 4898
Bjaurni II EA 2879
Börkur NK 4926
Dagfari ÞH 3342
Eldborg GK 8639
Bldey KE 2070
Fífill GK 6300
Gí-sli Árni RE 7238
Gjafar VE 3040
Grindvíkingur GK 6687
Gullberg VE 2382
Halkion VE 3244
Heimir SU 3555
Helga Guðmundisdóttir BA 5545
Hilmiir SU 6136
Hrafn Svein-bjöunisson GK 3804
Hugirun II VE 3790
Höfrumgur III AK 2162
Isleifur VE 5826
Lsleifur IV VE 4783
Jón Garðar GK 7083
Jón Kj-artanfiscm SU 4409
með
lestir
Jörundur III RE 3392
Keflvíikingur KE 3217
Loftur Bal-dvi'nisson EA 6268
Magnús NK 3666
Náttfari ÞH 3918
Ólafur Sigurðsson AK 3960
ÓSkar Halldórsson RE .6336
ÓSkar Magnúisson AK 6424
Reykjafoorg RE 2483
Seley SU 3776
Súlan EA 6858
Þórður Jómasson EA 5043
Þorstein-n RE 4438
Örfirisey RE 6294
Örn SK 2535
Týndi hestinum
um miðja nótt
HESTUR með reiðtygjum fannst
í Víðidal hér rétt utan við borg-
ina í fyrrinótt. Óttazt vár að
um slys gæti verið að ræða ög
maður dottið af baki. Var
mannsins leitað um nóttina af
lögreglu, en fannst ekki.
1 birtingu í gærmorgun kom
svo maðurinn fram. Var hann
þá að leita að hesti síhum, sem
hann hafði týnt um nóttina. AS
sögn lögreglu hefur maður þessi
áður bakáð henni óþægindi í
meðferð hesta og áfengis. i - i .