Morgunblaðið - 02.03.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.03.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 3 Lw WHflii ii ■ ,i jg |Kw Æ M. ',-f H|| wvm (fra§l P m | IJm !'jSy 1M iM I | m llflP & ' Hækkanirnar koma á óheppilegum tíma * Húsfyllir var á tízkusýningu í Reykjavík. Flíkurnar vúru Félags kjólameistara í Súlna- 35 talsins og síðast kom brúð- sal Hótel Sögu í fyrrakvöld, arkjóll að hefðbundnum sið. þeirri þriðju í röðinni. Þar Kynnir var Hermann Ragn- var margan fallegan módel- ars. Á meðfylgjandi myndum kjólinn að sjá, svo og buxna- sjást sýningarstúlkur í módel- dragtir og sportfatnað, allt flíkum. saiunað af 15 kjólameisturum „ALL.AR hækkanir eru vænlegar fyrir Iaunþega,“ sagði Björn Jónsson, forseti A.S.Í. þeg- ar Mbl. hafði samband við hann í gær vegna nýrrar verðlagsupp- bótar á laun og hækkana á ýms- um nauðsynjavörum, sem orðið hafa. „En það er auðvitað ekkert deilumál," hélt Björn áfram, „hvemig ber að reikna þessar hækkanir inn ■ kaupgjaldið. Að vísu -verðum við að bíða eftir þeim í þrjá mánuði og þannig lagað má segja, að þessar hækk- anir komi á óheppilegum tíma. Það segir sig sjálft, að það hlýt- ur að vera launþeganum óhag- stætt, þegar hækkanir verða í byrjun visitölutímabils og þá á meðan það stendur." Um 0,92% verðlagsuppbót á laun, sem til fram-kvæmda kom í gær, sagði Björn. „Ég tel, að í útreikningum kauplagstnefndar hafi falizt viðurkenning á því að taka inn þyngingu tekjuútsvars á móti niðurfellingu nefskatt- anma. Annars eiga þessi mál eft- ir að skýnast betur, þegar þau fá fastan grunn í lagastaðreynd- um.“ Mbl. sneri sér til fleiri verka- lýðsforingja í þessu sambandi Varð fyrir mótorhjóli SEXTÍU og fjögurra ára kona, Ólöf Anna Benediktsdóttir, Kárastíg 4, fótbrotnaði, fingur- brotnaði og marðist illa, þegar hún varð fyrir mótorhjóli á Laugavegi í fyrrakvöld. — Hún liggur nú í Borgarspítalanum. Olöf Anma var á leið norður yfir Laugaveg, rétt fyrir austan ganigbraut á móts við hús mr. 178. Mótorhjólið kom austur götuna og segist stjórnaindi þess ekki hafa séð til korounmiar á götummd, fynr en í þamm murnd, sem hjólið skall á hemmi. og fara svör þeirna hér á eftir, en aðrir treystu sér ekki til að svara blaðinu með svo stuttum fyrirvara: KVÍÐINN VEGNA VERÐHÆKKANA Guðjón Jónsson, form. Félags jámiðnaðarmamna, sagði: „Ég er í grundvallaratriðum sammála samþykkt miðstjórnar Alþýðusambands íslamds frá þvi í janúar sl. varðandi skattakerfis breytingarnar. Sérstaklega er ég samþykkur niðurfellingu „nefskatta" þ. e. sjúkrasamlagsgjalds og almanna tryggingagjaldsims, sem hver og einn hefur orðið að greiða, án tillits til hárra eða lágra tekna. Hins vegar tel ég að tryggja verði að breyting á kaupgjalds- vísitölunni verði sú, sem raun- verulega verður á útgjöldum fjölskyldu með lágar eða miðl- ungstekjur, vegna allra skatt- kerfisbreytinganna. En í dag liggur þetta ekki ljóst fyrir, vegna þess að skatta- frumvörpin hafa ekki verið af- greidd. Ég er að öðru leyti kvíðinn vegna þeirra miklu verðhækk- ana, sem orðið hafa nýlega og spáð er að verði. Þótt: þessar verð hækkanir komi vafalaust í hækk aðri verðlagsuppbót á laun, þá munu víxlhækkanir verðlags og kaupgjalds leiða til vaxamdi verðbólgu. Verðbólga, með þeim stjórnar- ráðstöfunum, sem henni fylgja, hefur sjaldnast verið verkafólki til hagsbóta, heldur þvert á móti. VILL S.IÁ DÆMIÐ ALLT „Er uon annað að ræða en við þolum þetta bótalaust tii 1. júní?” spurði Margré't Auðums- dóttir, form. Sóknar. „Annars vil ég nú sjá dæmið ailt, hvemig það stendur 1. júmí, áður en ég segi af eða á um þessi mél. segir Björn Jónsson forseti ASI geig- Danmörk: Ekki aukin mjólkursala — hækkaö verð Að gefnu tilefni hefur Upplýs- ingaþjónusta landbúnaðarins beð ið fyrir eftirfarandi: „Undaníarna daga hafa birzt í blöðum fréttir af aukinni vnjólk- ursölu í Danmörtou á sl. ári. Sam kvæmt upplýsingum sikrifstofu- stjóra félagssamtæuka danskra ney zl-um j ólkuirbú a, hefur ekki orðið aukning á sölu nýmjólkur á sl. ári. Hins vegar hefur orðið alimi'kil hækkun á verði neyzlu- mjólkur í Danmörku, svo að dansikir neytendur hafa greitt meira fé fyrir mjólk á árinu 1971 en á árirou 1970. Samkvæmt uppilýsingum í nýju fréttabréfi danska búnaðar- ráðsins er meðaiverð nýmjólkur árið 1971 tæplega 20% hærra en meðalverðið á árinu 1966—1970 og verðið i febrúar 1972 er um 19% ihasrra en það var í febrúar 1971. Hitt get ég vél sagt nú, að ég er þeirrar skoðunar, að það eigi að taka upp tverons konar kerfi, sem láti þá, sem há laun hafa, greiða meira fyrir nauðsynjavör- urnar, en þá, sem lægri lauin hafa. Mörkin þama i milli þyrfti að draga við eittlhvert ákveðið „Músagildran“ í Kópavogi Frumsýning verður í kvöld launastiig." OF SNEMMT AÐ SEGJA NOKKUÐ Eðvarð Sigurðlason, fonmaður Dagsbrúnar, kvaðst ekki geta rætt um þetta meðam sumir þætt- ir, skattamáliro, væru enn óljós- ir. „Það er of snemmt að segja niokkuð meðam dæmlð er ekki allt á pappírnium," sagði Eðvarð. Innbrot á 4. hæð BROTIZT var inn í húsið Brautarholt 4 í fyrrtnótt. Inn brótið er heldur óvenjulegt, því að þjófamir fóru inn i húsið á 4. hæð. 1 húsinu er Dansskóli Heiðars Ástvalds- sonar og var þaðan stolið tveimur plötuspilurum og noikkru magni aí hijómplöt- um. Aðstæður eru þannig að þjófarnir hafa þur'ft að fara eftir þökum að húsabaiki, Skiipiholtsmegin. Em þar mun minni l'íikur á umferð að nóttu til. Rannsóknarlögreglan bið- ur alla, sem kunroa að hafa orðið manroaferða varir á þess urn slóðurn í fyrrinótt, um að hafa samband við sig strax. LEIKFÉLAG Kópavogs frum- sýnir í kvöld hið ikumina leikrit, Músagildnuna, en það leiikrit sýndi félagið 1960 við mikla að- sókn. Þess má geta að Músa- gildran hefur verið sýnd i mörg ár samfleýtt í London og er sýn- ingahæsta leiikritið þar með 8000 sýnirogar. Lei'kfélag Kópavogs hefur nú i hyggju að færa starfsemi siroa í fastara fonm og reyna að hafa 2—3 sýningar a. m, k. á ári og eitt bamaleikrit, en fjölsótt- usitu sýningar LK hafa verið bamasýningar og Hárið. Þessi erodursýnin'g á Músagildr unni í Kópaivogi á sér stað vegna þess að tuttugu ár eru liðin frá frumsýnirogu Músagi'Mruninar i London og í tilefni þess er Músa- giidran roú endursýnd u.m allan heton. Leikhúsforlag Eric Class bauð Leikfélagi Kópavogs að taka þátt í þeirri 'keðju og var því boði tökið. Æfirogar hófust á Músagildr- unni um miðjan janúar og hafa gengið vel. Leilkstjóri er Kristján Jónsson, ieikari. Kristján hóf nám í leiíklistarsikóla Ævars Kvaram, en útsikrifaðist úr leik- listarskóla ÞjóðleiWhússins árið 1960 að loknu tveggja ára námi þar. Kristján hefur hin seinni ár verið leiiksitjóri hjá Bandal. ísJ. ieik'f. og á vegum bandaiagsins sett á svið yfir fjörutiíu leikrit. Leilkmynd er gerð af Magnúsi Pálssyni. Þetta er þriðja leik- Norður-Atlantshafsfiugleiðin: Biðja um allt að l°/o far- g j aldahækkun Washington, 1. marz — AP NÍU erlend flugfélög hafa beðið bandarisku fliigniálastjórnina nm að saniþykkja hækkun á flugfargjöldnm yfir Norður-At- lantshaf, sem nemi 4—7%, vegna gengislækkunar dollarans og annarra gengisleiðréttinga. 1 bréfi tii flugmálastjórnarinn- ar segir H. Don Reynolds, að- stoðarframkvæmdastjóri IATA, að þessar fargjaldabreytingar myndu auka tekjur flugfélag- anna á þessari flugleið um 4,5% (eða 43 milljónir dollara) miðað við árið 1971. Hann segir, að au'kakostnaður flugfélaganna vegna gengisbreytinganna verði 9,8% (eða 94 milijónir dollara) miðað við 1971. Þessi beiðni um hækkun nægi því hvergi nærri til að meeta hin- um aukna kostnaði, heldur sé þetta málamiðlunartillaga, þar sem tekið sé tillit til hagsmuna bæði bandarískra og erlendra flugfélaga. Beiðnin er borin fram fyrir hönd eftirtalinna flugfélaga: Aer Lingus (frlandi), Air France, BOAC (Bretlandi), Lufthansa (V-Þýzkalandi), KLM (HoHamdi), Quantas (Ástraiíu), SABENA (Belgiu), SAS og Swissair. myndin, sem Magnús gerir fyrir Leikfélag Kópavogs. H'luitverkasikipttoi'g er þessi: Frú Ralstone: Amhiidur Jóns- dóttir. Herra Ralstone: Sigurðuir Grétar Guðmiundsson. Frú Boyle: Auður Jónsdóttir. j Major Medcalf: Ámi Kárason. Kristofer Wren: Leifur Hauks- soil Ungfrú Casewell: Hu'grún Gunn- arsdóttir. Herra Paravisine: Magnús Bær- I ingur Krisitinsson. Trotter undirforinigi: Bjöm Magnússon. Sýningar á Músagildrumni verða á miðvikudagsikvöldum og sunmudagskvöldum kl. 20,30. (Úr fréttatiikynminigu). Frá æfingu á Músagildninni. L eikstjórinn gefur línuna. Góður afli Horna- f jarðarbáta Höfn, Hornafirði, 1. marz. ÞRÁTT fyrir miklar ógæftir og mikið aflaleysi hjá Hornafjarð- arbátum í janúar og fyrri hluta febrúar, er afli nú heldur meiri en á sama tima í fyrra. Aflinn í janúar og febrúar 1971 var 1.114 lestir í 237 sjóferðum. Afl- inn er nú 1.200 lestir í 132 sjó- ferðum, en var í janúar aðeins 78 lestir í 28 sjóferðum. Línuafli brést algjörlega, en bátarnir skiptu yfir á net um miðjan febrúar og hefur afli þeirra verið góður siðan. Afla- hæstur er Gissur hvíti með 198 lestir í 20 sjóferðum, með línu og net. Næstur kemur Ólafur Tryggva9on með 173 iestir með net. Af loðnu eru hér komnar á land 11.340 lestiir, en heildarafl- inn í fynra var 7.650 leistir. -— Gunnar. „Fólk með eymd í arf“ BÓKMENNTAFYRIRLESTUR Guðmundar G. Hagalíns i 1. kennsilustofu Hásikólans í dag hefst W. 6,15 að venju. — Fyrir- lesturinn nefnir Hagalán „Fólk með eymd i arf“. — ÖMum erj heimill aðgangur. ■s V ' r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.