Morgunblaðið - 02.03.1972, Síða 8
8
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972
Hofirarijörðiif - sérhæð
Til sölu nýleg 100 fm íbúð á 1. hæð í þrí-
býlishúsi í Suðurbænum í Hafnarfirði. íbúð-
in skiptist í stofu, hol, barnaherbergi, hjóna-
herbergi og lítið herbergi í forstofu. Góðar
og miklar innréttingar eru í íbúðinni, sér-
hiti, sérinngangur, gott útsýni, lokuð gata.
r/#
f!
FASTEIGN AS AL A - SKIP
OQ VERÐBREF
Strandgötu 11, Hafnarfirði.
Símar 51888 og 52680.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.
Heimasími 52844.
Sjötugur í dag:
Guðmimdur Jónsson,
skólastjóri, Hvanneyri
ÞÓTT ég standi flestum fremur
álengdar í landbúnaðarmálum,
get ég ekki stiillt mig um að senda
skólastjórahjóinuimim á Hvann-
eyri hugheila-r ánnaðaróskir af
tilefni sjötugsafmælis húabónd-
arrs nú í dag. Það munu margir
mér fremri og kunnugri þeim
málum verða til þess að m inimast
Guðmundar Jónssonair skóla-
stjóra að verðleikum á þessum
tímiamótum. Svo lengi og áber-
andi hefír hann etaðið í farar-
broddi búnaðarfræðslu og bú-
vísinda í laindiinu. Mun því
margur hafa margt að segja og
miilkið að þalkka.
Það, sem mér er efst í huga
niú, er ininilegt þaikklæti tíl af-
mælLsbarnsins, og þeirra hjóna
beggja, fyrir ótalmargar gleði- og
ánægjustundir, þegar ég hefi
notið alkunnrar gestriani þeirra
og höfðingsskapar á umliðnum
25 árum. Það hefir jafrnan verið
gott tilhlökkunarefni að koma til
Hvanneyrar í tíð þeirra. Á það
jafnt við, hvort heldur er höfð
í huga landsþekkt gestrisni á
heimili þeirra eða óbrigðul hátt-
vísi og hlý elskusemi skólastjór-
anis, þegar mig hefir borið að
garði, sem talsmanin eða fyrir-
lesara um málefni, einkum aður
Árg. Tegund Verð þús. Arg. Tegund Verð þiis.
71 Ford 17M Station 410 71 Cortina 280
70 Ford 17M 370 71 Cortina 1600 4d. 310
64 Rambler American 150 64 Triumph 90
65 Taunus 20M 160 67 Falcon Fut. 295
67 Fairlane 500 260 70 Humber Sceptre 350
66 Transit Diesel 180 70 Capri 350
67 Toyota Corona St. 220 67 Plym. Valiant 250
71 Transit 320 66 Plym. Belvedere I. 190
67 Plym. Belved II. 240 65 Saab 135
66 B.M.W. 1800 2-10 70 Opel Rec. Station 375
68 Jeepster 320 66 Skoda 1000 70
68 Bronco V-8 450 63 Willya 120
69 Bronco V-8 480 63 Volkswagen 75
66 Bronco 310 71 Citroen GS 310
69 Opel Commodore 430 67 Cortina 170
Féiag Snæfeilinga og Hnappadæla
Aðgöngumi&asala
OG BORÐAPANTANIR verða i dag og á morgun hjá Þorgils
Þorgilssyni. Lækjargötu 6 A, simi 19276 og Þorkeli Guðmunds-
syni Keflavík, sími (91)2294,
STJÓRN OG SKEMMTINEFND.
TIL SÖLV - TIL SÖLU
I SMÁÍBÚÐAHVERFI, á bezta stað gott 80 fm. EINBÝLIS-
HÚS. búðin er á hæð stofa, eldhús, bað og tvö herbergi.
í risi hjónaherb., barnaherbergi, snyrting og geymsla, í kjall-
ara herb., þvottahús og mikið geymslurými, bílskúrsréttur.
í KÓPAVOGI, 128 fm GÓÐ neðri hæð í tvíbýiishúsi. íbúðin
er saml. stofur, 3 svefnherb., bað, eldhús og inn af eldhúsi
þvotta og vinnuherbergi, kalt búr, innri og ytri forstofa, góð
teppi, i kjallara kynding og ca. 30 fm geymslupláss. Lóð frá-
gengin og girt.
i GARÐAHREPPI 3ja og 4ra herb. íbúðir, sem eru hæð og
risíbúð i sama húsi, allt ný tekið í gegn.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 14.
SÍMAR 20424—14120 — HEIMA 85798.
fyrr, úr þeirri átt, sem sumir
spáðu, að honum mundi lítt að
skapi eða til ánægju. En það eir
skemmisit af að segja að allar
slikar hraikspár — sem satt að
segja höfðu eilítil áhrif á mig
meðan ég þelkkti ekkert til —
um varhugaverð, málef.naleg
samsk ipti okkar, brugðust svo
gersamlega, að fáa raunverulega
eða ímiynidaða samherja um þau
mál, sem ég hefi gerzt málsvari
fyrir, hefir verið ánægjulegra
að heimisækja og hafa undir að
sækja. Slíkt getur undir vissum
kringumstæðum hlýjað manmá
um hjairtairætuir og gert manini
„ekki svo létt að gleyma“. Fyrir
þetta er ég Guðmundi skólastjória
innilega þakklátur. Hann óx við
öll ok'kair kyninii,
Mér hefir skilizt, að nú muná
Guðmundur Jómsson sfkólastjóri
brátt láta af embætti fyriir
aldurs sakir, þótt enin sé harun,
svo hraustur og karlmannlegur
sem sjá má. Mun þá stutt í það,
að þau hjón, frú Ragnhildúr
Ólafsdóttir og hann, flytjist brott
frá Hvanneyri. Að þeim mura
verða miikill sjóniarsviptir, hvað
sem við tekur. Ég er einin þeirra
áreiðanlega mörgu, sem saíkma
þeirra og finnst meira en lítið á
vanba á þemnan sögufræga stað
þegar þau eru horfin . . . Ég bið
þeim og fjölskyldu þeirra heilta
og blessumar, hvar sem spor
þeirra heiðurshjóma kumna að
liggja, þegar kvölda tekar.
Baldvin Þ. Kristjánsson.
Heimdallur S.U.S.
F.U.F.
KAPPRÆDUFUNDUR
verður holdinn í Sigtúni mnnudnginn 6. mnrz nk. kl. 20,30
UMRÆÐUEFNI:
Aðgerðir og stefna ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar
Ræðumenn Heimdallar:
Anders Hansen, kennaraskólanemi,
Ellert B. Schram, alþingismaður,
Jakob R. Möller, lögfræðingur.
Ræðumenn F.U.F.:
Guðmundur G. Þórarinsson, borgarráðsmaður,
Tómas Karlsson, ristjóri,
Þorsteinn Geirsson, lögfræðingur.
Andcrs
Ellert
Jakob
Guðmundur
Tómas
Þorsteinn
Fundarstjórar: Markús Örn Antonsson, borgarráðsmaður og Alfreð Þorsteinsson, borgarráðsmaður.
Heimdallur S.U.S.
F.U.F.