Morgunblaðið - 02.03.1972, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972
13
Renault 6 T.L. 1971
Til sölu vel með farinn Renault 6 TL, ekinn
26 þús. km.
Allar nánari uppl. hjá Renault-umboðinu.
KRISTINN GUÐNASON HF.,
Klapparstíg 27, sími 21965.
Handklœði
Heildverzlun Jóns Heiöberg Laufásvegi 2 A.
Sími 13585 tilkyrmir:
Ódýru kínversku handklæðin, stærð: 50 x 100 cm, eru að
koma aftur, sama verð og síðast, seljast aðeins gegn stað-
greiðslu. Á eftir koma bama og unglinga sokkabuxur, stærðir:
1 til 14 i mörgum iitum, seijast ódýrt eins og handklæðin.
IMæst á eftir koma í sölu ungversku aluminium pottamir
margar teg. Svo óbleigað undirtakaefni 180 cm breið, seljast
breidd fyrir lengd, svo koma ýrrtsar smávörur. Með vorinu
koma blárósóttu bollapönn 5 tegundir.
Fyrirtæki
Til sölu leðurvöruverzkm á Miðbæjarsvæðinu. Góð verzlun
og kunn í sinni grein. Útb. ca. 400 þús.
★
Hérgreiðslustofa í góðu nýlegu húsrtæði i nágrenni Reykja-
víkur.
★
Litil nýlenduvöruverzlun við eina fjölmertnuslu umferðargötu
Reykjavíkur. Auðvelt að bæta annarri verzlun eða vörudeiíd
við í núverandi húsnæði.
★
Fjöldi fyrirtækja af ýmsum stærðum og greinum.
★
RAGNAR TÓMASSOW. HDL.,
Austurstræti 17 (Silti & Vatdi).
óskar eftir starf sf ólki
í eftirtalin
storf>
BLAÐB URÐARFOLK
ÓSKAST
í Digranesveg, Kópavogi
Sími 40748
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunbiaðið afhent
til kaupenda í verzl. Rjörns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
Kuldaúlpurnor
Stœrðir 30 fil 46
Sendum í póstkröfu
Grata óskast
Óskum eftir að kaupa góða traktorsgröfu.
Þarf að vera í góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í Bílasölunni Hafnarfirði,
Lækjargötu 32, sími 52266.
Barnabílsœti
með öryggisbeltum
nýkomin
VIIUFMBÚÐIN
Laugavegi 76 - Hverfisgötu 26
Sími 15425
LEIKFANGAVER
Klapparstíg 40 .— Sími 12631.
Nú er rétti tíminn
til að endurskoða tryggingarupphæðir
á hvers konar brunatryggingum.
Á þessum árstíma er ársuppgjöri iokið og því hægt að sjá, með hægu móti,
verðmæti vörubirgða, véla, áhakfa og annarra tækja.
Öllum forsvarsmönnum verzlunar- og iðnfyrirtækja er því nauðsynlegt að
taka til endurskoðunar tryggingarupphæðir og tryggingamál fyrirtækja sinna.
Starfsfólk Aðalskrifstofunnar, Ármúla 3,
og umboðsmenn leiðbeina um hagkvæmt
fyrirkomulag á hvers konar tryggingum.
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500
SAMVIIVrVUTRYGGIINGAR