Morgunblaðið - 02.03.1972, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972
14
Danskir rekstrarhag-
fræðingar í HÍ
Halda fyrirlestra í boði
viðskiptadeildar
HÉR á landi eru nú stödd í lioði
viðskiptadeildar Háskólans pró-
fessor Arne Rassmunsen frá
Verzlunarháskólanum í Kaup-
mannahöfn og kona hans, frú
Karen Gredal, sem einnig er
rekstrarhagfræðingur. Bæði
halda fyrirlestra fyrir nemendur
viðskiptadeildar H.Í., sem eink-
um munu fjalla um sölumark-
aðsstarfsemi og neytendamál.
Landsbanki íslands gaf árið
1961 í tilefni af 75 ára afmæli
bankans og með hliðsjón af 60
ána afmæli Háskólans, viðskipta-
deild fyrirheit um að standa
straum af erlendum fyrirlesur-
Akureyri, 29. febrúair.
STRENGJASVEIT TónJistarskól
ans í Reykjavíik iék á vegum
Tónlistarfélags Akureyrar í Borg
arbiói á laugardaginn. Stjómandi
var Ingvar Jónasson og 7 hinna
unigu stúlkna, sem s'kipa
sttrengjasveitina, léku einleik.
Viðfangsefnin voru eftir ýmsa
erien da höfunda O'g þar að auki
voru tilbrigði eftir stjómand-
anm og fjögur isilenzk þjóðlög i
útsetningu hans. Hinar ungu
listakonur fengu feiknagóðar við
tökiuir áiheyrenda, enda var
framimistaða þeirra með ágæt-
uin — Sv P.
um, sem væru hér til nokkuð
langs tima. Þá má getfi þess að
viðskiptadeildin er 30 ára á
þessu skólaári og því vel til fall-
ið að halda upp á afmælið með
þessum hætti.
Prófessor Ame Rassmunsen
hefur um langt skeið verið í röð
fremstu kennimanna í sölufræð-
um í Danmörku og undir hans
forystu og prófessors Max Kjær-
Hansens hefur byggzt upp hinn
svokallaði Kaupmannahafnar-
skóli í þeesum fræðum, sem sett
hefur spor bæði á Norðurlöndum
og t.d. í Bandaríkjunum. Hann
hefur skrifað fjölda bóka og
m.a. hefur lengi verið kennd við
deildina hér bók um rekstrar-
hagfræði og fá nú nemendur
tækifæri til að kynnast höfund-
inum af eigin raun. Innan
skamms kemur út í Dammörku
endurútgáía af doktorsritgerð
hans ásamt viðbótum og munu
fyrirlestrar hans styðjast mjög
við hana í fyrirlestrum sínum
hér. Sömuleiðis hefur hann ný-
lega ásamt fleiri höfundum unn-
ið að spá fyrir smásöluverzlun-
ina í Danmörku fram til ársins
1980 og er fyrirhugað að ræða
þá athugun á fundi með forsvars
mönnum í íslenzkri verzlunar-
stétt og fleiri aðilum.
Frú Kairen Gredal gaf út bók
árið 1959 um vöruval og neyzlu-
Frá vinstri: Prófessor Guðmundur Magnússon í viðskiptadeild Háskóla ísland, frú Karen Gredal
rekstrarhagfræðingur og prófess-or Arne Rassmunsen. — Ljósmynd Mbl. Kr. Ben.
mynztur og sú bók hefur nú kom
ið í nýrri endurbættri útgáfu.
Hún hefur látið sig miklu varða
neytendamál í Danmörku og á
bæði sæti í stjórn danska ney-t-
endaráðsins og sömuleiðis í ný-
lega stofnaðri nefnd, sem lætur
sig varða auglýsingasiðferði og
auglýsingareglur. Mörg lönd
h-afa samþykkt þessar reglur og
ýmis dönsk blöð væru til dæm-
is farin að framfylgja þeim og
birta ekki auglýsingar, nema
sannað væri að það sem stæði í
þeim væri rétt.
Það stendur til að Karen Gre-
dal haldi opinberan fyrirlestur
um neytendamál hér auk þess,
sem hún mun halda fyrirlestra
fyrir nemendur viðskiptadeild-
arinmar.
Arme Raissmunsen igiat þess í
viðtali við Morgunblaðið í gær
að hann væri mjög spenntur að
koma hingað til íslands og kynn
ast starfseminni hér við Háskól-
ann og þeim breytingum, sem
ættu sér stað á verzlunarháttum
og skipulags-uppbyggingu verzlun
arinnar. Honum virtist sem að
þær öru breytingar, sem orðið
hefðu á Norðurlöndum í þessum
málum, hefðu ekki ennþá látið
jafn mikið til sín taka hér.
Hann lagði áherzlu á nauðsyn
þess fyrir þá sem stunda kenmslu
í þessum efnum að hafa aðistöðu
til þess að stunda rannsóknir.
Frú Gredal gat þess að hún
hefði veitt því athygli að nærri
engar verðmerkingar væru á vör
um útstilltum i búðargluggum
og dagsetningu vantaði á vörur
í verzlumum og aJlm-ennar upplýs-
ingar um sitlhvað fleira eins og
þyn-gd og innihald.
Prófessor Guðmundur Magn-
ússon g-at þess í viðtali að við-
skiptadeildin fengi hér kærkom-
ið tækifæri til þess að skiptast
á skoðunum um kenn-slu, náms-
tilhögun og rannsóknir, en hainn
sagðist álíta -að Island væri mjög
hentugt til rannsókna í félags-
fræðum og ha-gfræðum og öruggt
væri að hjá þessum gestum væri
hægt að fá leiðbeiningar um
verkefnaval við raninsóknir í
framtiðinni. Taldi hann það
mikl-a andlega upplyftingu fyrir
bæði kennana og nemendur að fá
þessa hæfu vísindaim-enn í heim-
sókn.
By ggðask j alasafn
Vorkaupstefnan á Seltjarnarnesi
á Egilsstöðum
í tilefni 1100 ára íslandsbyggðar
Egilsstöðum, 28. febr. —
í DAG afhenti Póst- og símamála
stofnunin sýslusjóði Suður-Múla
sýslu húseignina nr. 2 við Kaup-
vang á Egilsistöðum, en nýlega
keypti Suður-Múlaisýsla húsið af
ríkinu á 3,3 millj. kr. Húsið var
byggt um 1954, sem aðal póst- og
símstöð fyrir Fljótsdalshérað. —
Húsið er þriggja hæða.
Fréttamaður Mbl. náði tali af
sýslumanni S-Múlasýslu í dag og
oagði hann að á síðasta aðalfundi
sýslunefndar S-Múlasýslu hefði
verið samþykkt að minnaist 1100
ára byggðar í landinu árið 1974
með þeim hætti að stofna byggða
skjalasafn með aðs-etur á Egils-
stöðum fyrir S-Múlaisýslu alla og
líklega N-Múlasýslu, að kia-up-
stöðum undanskildum. ,,Sj álf-
sagt verður rei-st safnhús hér á
Austurliandi í framtíðinni,“ sagði
Valtýr Guðmundsson, sýslumað-
ur, „en telja verður að hin
k-eypta húseign verði í fyllsta
máta nægileg næstu árin.“
Sýslumaður sagði að húseign-
in yrði nýtt þannig, að á efstu
hæð hússins er ætlunin að verði
íbúð safnvarðar, en safnið sjálft
á miðhæðinni. í kjallara verður
lö-greglustöð og aðstaða fyrir
aðra starfsmenn sýslunnar, sem
erindi eiga við héraðsbúa. — ha.
VORKAUPSTEFNA Félags ís-
lenzkra iðnrekenda, tslenzkur
fatnaður, verður ha-ldin í félags-
heimili og Iþróttahúsi Seltjamar-
nes-s, og hefst hún fyrir boðs-
gesti 2. marz kl. 13.20.
Verður kaupstefnan, sem stend
-ur yfir i þrjá daga, opin þennan
dag tiil kl. 18, föstudag og la-ugar-
dag frá kl. 10—18 og sunmudag-
inn klukkan 13—18.
Á kaupstefn-unni sýna 17 fram
leiðendiu-r vöru slna að þessu
sinni, og hafa verið siend úit boðs-
bréf til 500 aðila -um land allt.
Verður daglega tízkusýning kl.
14, o-g þar verður sýnd vor- og
sumartízíkan 1972.
Á fundi, sem framkvgeimda-
stjóri ka-upstefnunnar, Gísli
Benedi-ktsson, boðaði tí-1 með
fréttamönnum, var sýnd-ur ííz'ku-
klæðnaður fyrir 'komir og karla
Björgvin Lúthersson póst- og símstöðvarstjóri á Egilsstöðum handsalar Valtý Giiðmundssyni
húseignina Kaupvang 2. (Ljósm. Mbi.: Hákon)
og var sýnd glæsileg tízka árs-
tímans, sem nú fer í hönd. Litir
voru mjög fjörleigir og snið og
mynztur glœsileg og kenndi að
vonum margra grasa.
Þama var m. a. sýnd „unisex"
tízka, þ. e. eiins kl-æðnaður fyrir
stíilkur og pidta á táningaaldri.
Islenzku-r iðnaður er sifellt að
verða álltlegni og sagði G-ísli
Benedi'ktsson, að áberandi væri,
hve mikliu betri að.sókn og undir-
tektir innlkaiupastjóra uta-n af
landi hefðu reynzt á undanföm-
um kaupstefnum, en þetta er sú
áttunda í röðinni.
PáMna Jónmiundsdóttir stjóm-
ar tízkusýnin-gunum. Fyrirtækin,
sem þama sýna er-u Artemis s.f.,
nærfatagerð, Reykjaví-k, Belgja-
gerð, Reykjavík, Lady hf„
Kópavogi, Fa t ave rk.sm i ð j an
Hekla, A-k-ureyri, Fata-gerð JMJ
hf., Akureyrd, L. H. Mu-ller, Fata-
gerð Reykjavíkur, Lady hf.,
Reykjavíik, Model Magasiin h-f.,
Reykjavik, Peysan sf., Reykja-
vík, Prjónastofa Önnu Berg-
mann, Hafnarfirði, Prjónastofa
Önnu Þórðardótbu-r hf., Reykja-
vik, Prjónastofán Iðunn hif., Sel-
tjarnarnesi, Sjóklæðagerðin hf.,
Svona verða nngar döniur
í sumar.
Verkstmiðjan Max hf„ Skógerð-
in Iðunn, Akureyri, Verksmiðjan
Dú-kur hf., Reykjavík, Venksmiðj
an Föt hf. og Vinnufatagerð Is-
lands hf.
Kaupst-efnunni íslenzkur fatn-
aður lýkur 5. marz.
(I.jósni. Mbl. Kr. Ben.).