Morgunblaðið - 02.03.1972, Side 15
MOKGUNELAÐIÐ, FIMMTUDAGUE 2. MARZ 1972
15
Athuga-
semd
í GREIN minni „Nýtt viðhorf í
cðíisfræði" Mbl. 22. febrúar, hef
ur prentazt: „hefur orðið að
breyta (!) nokkurs konar ritskoð
unaraðferðum til að halda henni
(kenningunni) uppi.“
Rétt er setningin: „orðið hefur
að beita nokkurs konar ritskoð-
unaraðferðum til þess að halda
herani uppi.“
Það er kaldhæðið að setning
eins og þessi skuli ekki vilja
prentast rétt. Vesturlönd eru nú
með nokkrum hætti ein heild, þó
©'ð nrargt skilji á milli, og eitt af
því sem þau telja sér til gildis er
virðingin fyrir málfrelsi. Sé
þrengt að málfrelsinu í einu
landi, á einhverju sviði, þarf að
vera hægt að vekja athygli á þvi
i öðru landi. Um það verður ekki
deilt, að í Englandi hefur verið
reynt, á árunum 1969—1971 að
koma í veg fyrir umræður um
það sem leiðir til falls afstæðis-
kenningarinnar. Slikt er ekki
máifrelsi, og ekki er hægt að
sagja að um hjáróma raddir séx
vitringa sé þarna að ræða, því
að hinir kunnustu fræðimenn
koma þarna við sögu.
Þess vegna vil ég biðja Morgun
blaðið að birta þassa setningu
aftur: að reynt hefur verið að
heita n.k. ritskoðunaraðferðiim
til að halda afstæðiskenningunni
uppi.
Þorsteinn Guðjónsson.
Kaffikvöld
einstæðra
foreldra
EÉLAG einstæðra foreidra hefur
teatffiikvölid fyrir féiaga sína og
gesti þeáira að Haiiveigarstöðuím
á fimmtudagsikvöidið. Hafa
nokikrir ötulir félagar undirbúið
teaftfikvöldið og verða þar bornar
fram ágætar veitiwgar. Dr. Þur-
Sður Kristjánsdóttir mun koma
og svara fyrirspumum gesta og
■ræða við þá sam þess ósika um
u.ppeldisimál o. fl. Félag edn-
stæðra foreldra hefur haldið sli'k
teaffikvöld nokkrum sinnurn og
a&sókn jafnan verið mjöig góð.
— Hagalín
FraimhaM af bls. 4.
ieiðingar otfan við áiheyrend-
ur.
Menn mu«u kannekí setja
það fyrir sig hve margorður
Hagaiin er. Jóni Thoroddsen
gerði hann skil í tveimur fyr
irlestrum, sömuieiðis Verð-
andimönnum. En sannleikur-
inn er sá, að Hagaiin gefur
sér meira tóm en venjuiega
þegar mikið er í húfi; nauð-
synlegt er að fjalia ítarlega
um þá rithöfunda, sem kalla
má brautryðjendur isienskra
n ú tí m abókm enn ta.
Ef eiitthvað mætti gagnrýna
í fyrirlestrahaidi Hagahns er
það hve erfiðlega honum
gengur að komast að nútám-
anum. XJpphaflega var gert
ráð fyrir að hann talaði um
íslenskar nútímabókmenntir.
1 írétt í einu dagblaðanna ný
lega var frá því skýrt, að
Hagai'tn nálgaðist nútimann.
Það er auðvitað góðra gjalda
vert. Aftur á móti er Ijóst,
að Hagaiín er í fyrirlestrum
sinum að leggja dröig að al-
þýðlegri bókmenntasögu. Og
til þess að renna stoðum und-
ir viðhorf sín til samt'imabóík
mennta rifjar hann upp það,
sem mestu hefur ráðið um
þróun bókmenmtanna.
Sú upprifjun Guðmundar
G. Hagalíns hefur að ölium
líkindum verið hið eftirtekt-
arverðasta, sem átt hefur sér
stað í ísiensku bókmenntalifi
í vetur.
Féíog einstæðra foreldra
auglýsir kaffikvöld
að HALLVEtGARSTÖÐUM. niðri í kvöld 2. marz.
Byrjað verður að bera fram kaffi og meðlæti kl. 20,30.
Dr. Þuríður Kristjánsdóttir kemur á kaffikvöldið og ræðir
viö þá gesti sem þess óska um uppeldismál o. fl.
Félögum er velkomið að taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
Skrifvélm
Bergstaðastræti 3
Símar 19651 — 19210.
=Cánon
Framleiðendur Canon fullyrða: Með nýju Canola L gerðunum
verður ekki lengra komizt í smiði „elektroniskra" kalkula-
tora.
Canon býður fjölbreyttasta úrval slikra véla hér á landi, alls
14 gerðir þar af 3 gerðir prentandí, PRENTA Á VENJULEGAN
PAPPÍfl.
Og það nýjasta fullkoniinn kalkulator á aðeins kr. 18.780,00.
Aður en þér kaupið gerið samanburð.
♦ SÍBS
Endurnýjun
Dregið verður
mánudaginn 6. marz
QEÐVERNDARFÉUG fSLANDS
Happdrœttið
Vinningsnúmerið er
3889
RANGE-ROVER, árgerð 1972.
Geðvemd, sími 12139.
' I
Tadano vökvakraninn
býður upp á óvana-
lega lyftihœð — eða
samtals með enda-
turni um 45,3 metra.
Með samandregin-
metrar. íaaano
kranarnir eru full
komlega vökva-
knúnir, bœði
bóman, hífing
og útleggjarar.
Útleggjararnir
eru sjálívirkir,
rétta kranann
af á ójafnri
undirstöðu.
með
ákveð-
iríni þyngd
á krók.
aður kranans
er mjög full-
kominn,
Öryggis-
stuðull 78%.
Hlassmœlir
á krók og
sjálfvirkur
bómuút-
leggjara-
mœlir sem
útbúnaður
innifelur 2
vindur, enda-
turn, „free
fall” á báðum
vindum, ásamt
mörgum fleiri
tœkninýjungum.
Erlend lán
fyrirliggjandi.
Komið eða
skrifið eftir
nánari upp-
lýsingum.
Kvikmynd til
utlans, sem symr
kranann að starfi.
&*■ út
K./, H.v
ma
vikur frá pc-ntun.
Fjöldi krana nú
þegar í Skandinavíu
TADANO VÖKVAKRANINN
SVERRIR ÞÓRODDSSON & Cos/f |
Tryggvagata 10 sími 23290 .