Morgunblaðið - 02.03.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMAITUDAGUR 2. MARZ 1972
21
SPRENGJAN
FRÁ 1942
Sinnepsgas mjög varhugavert
SINNEPSSPRENGJAN, sem
Lenti í kvörn Sementsverks’miðj-
untnar á Akramesi, hefur nú ver-
ið ranmsökuð og er hún talin
vera frá áriou 1942.
Myndin til vin-stri sýnir þair sem
írinnepssprengjan stendur niður
úr mulningsvélinni. Myndin til
hægri sýnir þar sem búið er að
setja tseki á skeljasandsfæriband
ið, sem eiga að finna spfengjur í
sandinum. — í kennslubók,
sem Garðar Pálsson skipherra
tók saman er m.a. fjallað um
slikar sprengjur og segir þar að
þær séu lifshættulegar ef mikið
mang af vökvanum í þeim kemst
i snertingu við húð. Sinnepsgas
og lowisit fer í gegnum ve-fnað,
leður, gúmmi og plastik og er því
mjög varhugavert að öllu leyti
að koma nálægt því. —- Sinneps
gasvökvinn er brúnn eða svart
ur og olíukenndur. Eimurinn er
ósýnilegur og lyktin eins og af
piparrót eða hvítlauki.
(Ljósm.: H. Dan.)
Hverjir eiga að hanna
þjóðarbókhlöðu ?
Á UNDANFÖRNUM vikum hafa
átt sér stað umræður í fjöimiðl-
um um það hvort efna eigi til
samikeppni um Þjóðarbókhlöðu
þá, er reisa á fyrir árið 1974. En
byggimg hennar er hu-gsuð sem
einn þáttur í því að þá er minnzt
1100 ára byggðar á íslandi. Um
þetita mál efndi Arkitektafélagið
til 'umræðu'fundar nýverið, en sá
fundur var lokartur, þ. e. að
ákveðnum aðilum var boðið til
fumdarins. Það er álit stjórnax
BFÍ að bygging Þj óðarbókihlöðu
sé mál, sem engum sé óviðkom-
andi, enda húsið hugsað sem
sameign landsmanna allra eins
og nafnið reyndar bendir til. --
Stj óm Bygg ingafræðimg afélags -
ins er þeirrar skoðunar að efna
eigi til samikeppmi um þet.-t a verk
efni, og verður því eigi trúað að
óreynidu, að íslenzikir hönnuðir
geti ekki leyst þetta verikefni
jafnvel og erlendir starfsbræður
þeirra.
Það er og heifur verið álit
Byggingafræðingafélagsins að
efna eigi til samkeppni um sem
flestar opinberar byggingar og
mannvirki. Séu þær samkeppnir
að sjálfsögðu opnar öllum þeim,
er áhuga hafa á hvei'ju sinni, en
séu etoki einungis ætlaðar ákveðn
um hópi manna eins og verið
hefur. Framkvæmdaaðili, f. h.
hins opinbera gæti verið fram-
kvaamdadieild Innkaupastofnunar
ríkisins eða borgarverkfræðings-
embæittið í Reykjavik, eftir þvl
sem við ætti hverju simmi. Er orð-
ið löngu timabært að dómi stjórn
ar BFÍ að taka upp breytt vinnu-
brögð í þessum efnum. Einungis
með opnum samikeppnum fæst
trygging fyrir því að beztu og
hagkvæmustu lausnimar fáist
hverju sinni.
F. h. stjórnar Byggingafræð-
imgafélagsins,
Sigurður Giiðnunulsson,
formaður.
Húsavik:
Troðfull kirkja
— á strengjasveitartónleikum
Húsavík, 28. febr./ —
Á VEGUM Tónlistarskóla Húsa-
víkur hélt strengjasveit Tónlist
arskólans í Reykjavík hljómleika
í Húsavíkurkirkju í gær. Sveitina
skipa 10 uixgair stúlkur og léku 7
þeirra einleik, en stjórnandinn
er Ingvar Jónasson. Þessu unga
listafólki var mjög vel fagnað
og þakkað fyrir komuna svo
langt norður. Kirkjan var þétt
setin áheyrendum.
— Fréttaritari
Óska ettir
að taka á leigu 15—25 tonna bát með sjálf-
virkum handfævarúllum.
Upplýsingar í símum 1251 og 2303 Vest-
mannaeyjum.
Ályktun
Vinsælu sænsku tréklossarnir
STJÓRN Félags islenzkra rithöf-
unda harmar þau viðitöl og önn-
ur sikrif, sem birzt hafa að und-
anfömu um úthiutun listamanna
launa í Visi, Þjóðviljanum og Al-
þýðublaðinu. Stjórnin harmar
liika, að útflutningsmefndin
skyldi ekki geta gert fleiri lista-
mönnum úrlausn. En það er ekki
hennar sök, heldiur vegna tak-
markaðs fjárframlags til lista.
Vér teiljum þó fráleitt, að fyrir-
komulagi á úthlutiun þessara
iauna steuii breytt í það horf, að
fjöigað verði þeim, sem heiðui's-
laun hljóta, upp í 30, en þar fyr-
i.r utan teomi aðeins stiarifsstyrkir,
eins og lagt hefur verið til. Með
þvi yrðu uim 35 lisitaimenn, sem
nú fá laun í efra fiokki, og allir
listamenn neðra flokks sviptir
þeim, en dáldtil fjölgun heiðurs-
laumþega og happa- og glappa-
fyrirkomulag starfssityi'kja tekið
upp i staðinn. Er auðsætt hvilíte-
an ójöfnuð og hvert öryggisleysi
sflitet mundi hafa í för með sér.
Og hver vild draga sauði frá
höfrum á svofelldan hátt?
Eintoum og sér i lagi vill stjórn
F.Í.R. lýsa yfir furðu sinni á því,
að einn úthluitunarnefmdarmaður
Skuli hæitta sér í þann dilkadrátt,
sem hér um ræðir, og deila jafn-
framit á meðneínda-rmenn siina
fyrir uppfærslu þriggja nafn-
greimdra rithöfundia á kostnað
þriggja annarra nafngreindra
höfunda. Virðist slikt vera brot
á a-lmennu veisæmi og eiga helzt
skylt við atvinnuróg. Að sj-álf-
sögðu verða alltiaf sikiptar skoð-
anir um einsitök nö-fn, þ. e. verð-
ieika hvers og eins. En vér fá-
um ekki betur séð en í heild
hafi útihlutunin tekizt von-um
framar og að nefndin hafi unnið
störf sín af sanngirni og hæfni.
— Að gefnu tilefni leggjum vér
til, að fjárframlög til listamanna
verði aukin verulega, s-vo að þar
til kjörin nefn-d geti gegnt hlut-
venki sinu sem allra bezt. (Sam-
þykkt á stjómarfundi Féfags ís-
lenzkra rifchöfunda 25. febrúar
1972).
Stjórn Félags íslenzkra
rithöf unda..
TUDOR rafgeymar
allar stærðir og gerðir í bíla, bátavirmuvélar
og rafmagnslyftara. Höfum sérstaka raf-
geyma fyrir rafdrifnar handfærarúllur með
P.g. sellum.
NÓATÚN 27, sími 2-58-91.
Hafnarfjörður — Hafnarfjörður
Hraunver auglýsir 1
Frá og með laugardeginum 4. marz verður
verzlunin lokuð á laugardögum, en opin á
mánudögum til föstudags frá kl. 9—6 og
föstudaga frá kl. 9—7.
Vinsamlegast gerið helgarinnkaupin á föstu- •
dögum.
HRAUNVER
ALFASKEOi 115 SÍMI 52690
URVAL
KASETTUTÆKJA
rr\
Satíona
fyrir:
^ heimili (220v)
^rafhlöÓu
Tfrog bílinn
[HATIOHAl , f s
, Hi-ToP J l#*,