Morgunblaðið - 02.03.1972, Síða 22

Morgunblaðið - 02.03.1972, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 Eiginmaður minn, ívar Alexander Jónsson, andaðist að Elliheimili Isa- fjarðar 29. febrúar. Fyrir hond systkina og annarra vandamanna, Hallgerður Hallgrrímsdóttir. Minning: Kristján Pétur Stein- grímsson, fyrr- verandi bæjarfógeti Systir okkar, Vigfúsína Vigfúsdóttir, er andaðist 20. febrúar, verð- ur jarðsungin frá Grafar- kirkju, Skaftártungu, laugar- daginn 4. marz kl. 14. Systkinin. F. 4. september 1909 D. 21. febrúar 1972 ÞEIR voru fimmtán talsins stúdentarnir, sem brautskráðir voru frá Menntaskólanum á Ak- ureyri vorið 1930. Það fór frisk- ur andblær um byggðir Eyja- fjarðar þetta vor. Hin unga menntastofnun — fyrsti mennta- skólinn utan Reykjavikur — var í mótun, en byggði engu síður á eldri arfleifð. Á þessum vor- Eiginmaður minn, Guðmundur Pjetursson, fyrrv. símritari, lézt 29. febrúar sl. Ingibjörg Jónasdóttir. Útför mannsins mins, Ólafs Vilhjálmssonar, sjómanns frá Vestm.eyjum, Grettisgötu 28B, fer fram frá Frikirkjunni föstudaginn 3. marz kl. 13,30. Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hins iátna, vin- samlegast látið Slysavarna- féiagið njóta þess. Fyrir hönd ættingja, Maria Jónsdóttir. dögum var þess minnzt, að fimmtiu ár voru liðiin frá stofn- un Möðruvallaskólans. Það var efnt til skólaháöðar á þvi forna menningarsetri að Möðtuvölium í Hörgárdai og þar var úti á túninu hinn fámenni stúdenta- hópur útskrifaður. Nú eru fimm úr þessum hópi horfnir af sjónarsviðinu. 1 dag er hinn fimmti kvaddur, vinur minn og bekkjarbróðir, Kristján Steingrimsson, sem nú hefur lokið sinni jarðreisu. Kristján var fæddur i Húsa- vik, Suður-Þingeyjarsýslu, árið 1909, var því á 63. aldursári er hann lézt. Foreldrar hans voru Stein- grimur sýslumaður og bæjar- fógeti Jónsson Sigurðssonar á Gautlöndum og Guðný Jónsdótt- ir á Grænavatni í Mývatnssveit Jónassonar. Að Kristjáni stóðu því á báða vegu hinar merkustu þingeysk- ar ættir. Faðir oi.kar, tengdafaðir og afi JÓN SIGURÐSSON, póstm., Hverfisgötu 59 R., lézt 29. febrúar. Hannes H. Jónsson, Hrefna Magnúsdóttir, Hörður H. Jónsson, Elina Guðnadóttir, og barnaböm. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar, Baldurs Steingrímssonar, eftirlitsmanns, Akranesi. Oddrún Reykdal, Sævar Baldursson, Steinar Baldursson, Guðný Baldursdóttir, Bernharð Vilmundarson, Guðný Jóhannsdóttir, Kristinn Gunnlaugsson. Kristján lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1930 eins og áður er að vikið. Lögfræðiprófi lauk hann frá Há- skóla íslands 1936. Strax að prófi loknu réðst hann til opin- berra starfa og var fljótt settur til að gegna ýmsum merkum embættum. Má í þvi sambandi nefna bæjarfógetaembættið í Neskaupstað og sýslumanns- embættið í Snæfelis- og Hnappa- dalssýslum. Hin síðustu árin starfaði hann hjá rikisendur- skoðuninni. Árið 1934 gekk Kristján að eiga Kristine Gundu Imsland frá Seyðisfirði. Varð þeim hjónum sex bama auðið og lifa þau öll Þau eru Pétur Gautur, lögfræð ingur, kv. Höllu Steingrimsdótt ur; Steingrimur Gautur, bæjar fógetafuUtrúi í Hafnarfirði, kv Guðrúnu Einarsdóttur; Hólm friður Sólveig, g. Kristni Bjama syni, Sjöfn, g. Jóni Eiríkssyni; Guðný Stefania, g. Sigurði Þökkum samúð við andlát og jarðarför Guðmundar Sigurðssonar. Sérstakar þakkir færam við frú Sesselju Magnúsdóttur, forstöðukonu og starfsfólki EUiheimilisins í Keflavik. Vandamenn. t Faðir okkar HANNES ANDRÉSSON, fyrrv. verkstjóri, Eyrarbakka, lézt að morgni hins 1. marz á sjúkrahúsinu Selfossi. Gunnlaug Hannesdóttir, Andrés Hannesson, Fanney Hannesdóttir, Bernh. Hannesson, Jórunn Hannesdóttir, Hannes Hannesson, Svanlaug Hannesdóttir, Haraldur Hannesson, Garðar Hannesson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og virðingu við andlát og jarðarför móður okkar og systur INGIBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR, Holtsgötu 15, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á handlækningadeild Landspítalans. Stefania Þómý Þórðardóttir, Guðriður Þórðardóttir, Bjöm Jónsson, Einara G. Bjömsdóttir, Benedikt Björnsson. Útför föður okkar og tengdaföður RUNÓLFS RUNÓLFSSONAR, fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 3. marz kl. 2. Gyða Runólfsdóttir, Júlíus Magnússon, Asgerður Runólfsdóttir, Georg Amórsson, Lára Runólfsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, er vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og útför JÓNU S. MÖLLER, Siglufirði, og heiðruðu minningu hennar. Alfreð Möller, Rögnvaldur Möller, Jóhann G. Möller, Kristinn Möller, Alvilda Möller, Unnur Möller, Gunnar Möller, tengdaböm, bamabörn og barnabamaböm. Útför dóttur minnar SESSELJU EINARSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. marz kl. 1,30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Styrktarfélag iam- aðra og fatlaðra. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Einar Bjamason. Safamýri 46. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu LARU s. sigfúsdóttur, Sogavegi 148. Böm, tengdabörn, barnabörn, og bamabamabörn. Bjömssyni og Þórann Helga, g. Vigfúsi Guðmundssyni. Frú Gunda andaðist um aldur fram 1964. Eins og að framan greiinir hlóðust snemma á Kristján um- fangsmikil embættisstörf. Þvi miður átti hann löngum við heilsubrest að búa, sem oft á tíð- um skóp honum nokkuð and- streymi. Nýttust honum því ekki hans góðu gáfur og mennt- un sem skyldi. Enigu að síður var Kristján ætíð sama ljúf- mennið, trúr og tryggur. Hjá vinum hans og skólabræðram vaka góðar minningar, sem við hann verða jafnan bundnar. Það var Kristjáns gæfa í líf- inu að eignast góða konu og gáfuð og mannvænleg böm. Slik gæfa er öllu öðra meira virði. Ég sendi systkinunum beztu kveðjur, minnugur margra mætra stunda, er ég átti á heimiii afa þeirra og ömmu á Akureyri. Árni Snævarr. Samþykkt þingsályktunar- tillaga um dómsmál á Suðurnesjum SAMEINAÐ Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar frá þingmönnum Reykjaneskjör- dæmis um skipan dómis- og lög- reglumála á Suðurnesjum. Er til- lagan svohljóðandi eftir að sam- þykkt haíði verið á henni breyt- ing frá allsherjamefnd: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að láta leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um skipan dómis- og lögreglumála á Suðumesjum á þann veg, að á svæðiniu suminan Hafnarfj arðar- kaupstaðar heyri þessi mál til einu embætti í Keflavík.“ Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, Snorra Mikaelssonar, frá Siglufirði. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfóliki hjúkr- unar- og endurhæfingardeild- ar Borgarspxtalans við Bar- ónsstíg. Fyrir hönd bama, tengda- barna og barnabama, Cecilie Mikaelsson. Allar litfararskreytingar biómaucil Gróðurhúsinu, Sigtúni. sími 36770. Grensásvegi 50. simi 85560

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.