Morgunblaðið - 02.03.1972, Page 23

Morgunblaðið - 02.03.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FrMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 23 Lions-félagar í Þór að pakka s'jöfnm jþeim, se.m samkomugestir fá á baraaskemmtununum. Tal- ið frá vinstri: líjörn Guðjónsson, Gunmnar Ö. Nielsen, sem er form. fjiröfhmarnefndar Þórs, Indriði G. Þorsteinsson, formaður Þórs, Sigrurður Egiisson, Hannes Þ. Mafstein, Knud Kaaber, Helgi Sæmundsson og Friðfinnur Ólafsson. Efna til barna skemmtana SVO sem vetrið hefur undanfarm ár efniir Lionts-klúbburimn Þór til foarmaslkemtmtana í Háskólabíói, en þessar akemmtanir hafa verið kenndar við hinia frægu teikni- myndapersómu Walt’a Disney: Aintdrés önd. Á sketmtm.tuntum þessum eru sýntdar kvitkmyndir um Artidrés önd og félaga, auk margra anmarra skemantiatriða, sem Svavar Gesrts stjórnar. Við brottför af stkemmtuinunr utm fá svo börnin afhenta pakka' með ýmtsum Andrésar andar- vörum. Fyrsta Andrésatr andarskemmt- un þeiirra Þórsfélaga verður í Háslkólabiói kl. 1.15 á sunnudag- intn, en síðan eru fleiri skemmt- ainir áformiaðar. Lionis-iklúbburinin Þór hefur með slkemimtunum þessum aflað fjár til ýmissar líknarstarfsemi, en klúbburinn hefur fyrst og fremet eimbeitt sér að því að styrkjia bairmaheimilið að Tjalda- nesi í Mosfeilssveit. Athugasemd — við athugasemd ÞEGAR ég las grein Sigurðar Ólasomair síðastl. sumimudag í Morguiniblaðiniu, var ég ósköp feginn að svo fáir Danir skilja og lesa íslenizik .blöð, en hrollur fór um mig við hugsunina um, ef einhverri illviljaðri sál skyldi nú detta í hug að þýða þessa grein og birta í dönisku blaði sem dæmi um, hvað maður má lesa hér! Þessi orðmarga og um- svifamikla grein á víst að vera svar við afhugasemd minini Mér þykir það miður að þurfa að biðja lögfræðiinig að haida sig við málefniið, sem er þetta: 8ig- urður Ólason hefur brigzlað Dönum um að reyua, vísvitandi, að fela að Edvard Eriiksen var hálfur íslenidingur og ég hef sýnt, að hann fer með rangt mál. Ég hélt að þar með vaeri ég búinn að kveða þennan draug niður, en hvað gerist? Eftir langa mæðu skýtur S. Ó. kollin- uim upp aftur, endurtekur sína röngu fullyrðingu og lætur hana Standa, „áfram i fullu gildi“. Þá er ekki talandi við Sigurð Ólason og ég skal hætta þessu stagli! Reykjavik 28. febrúar 1972 Aage Nielsen-Edwin. Bjarni Guðjónsson sýnir í Bogasalnum SL. laugardag, 28. febrúar, opn- aði Bjarni Guðjónsson málverka- sýningu í Bogasalnum og sýnir þar 20 oliumyndir, 10 pastelmynd ir og 4 höggmyndir. Við hittum Bjarna aðeins að rnáli, þegar hann var að enda við að hengja upp og spurðum almæltra tíð- inda. „Jú, ég lærði útskurð hjá Ágústi Sigurmundssyni, en fyrir 20 árum fór ég að mála.“ „Truflar eklki útdkurðurinn og höggmyndimar myndirniar hjá þér, Bjarni?“ „Það er ekki frítt við það, að útsikurðurinn hafi svolítil áhrif á þær, leiti óafvitandi inin í mál- verkið, en ég held ég sé að losna úr viðjum hans núin:a.“ Frá Síðustu sýningu Bjarna eru liðin 3 ár, og frá þeiim tima eru flestar miyndanma, einkanlega þó frá síðasta ári. „Jú, ég gef þeim öllum nöfn, þessi stóra þairna heitir No-rður- Vjós.“ „Mér sýnist þessi við hliðima vera af ballettdansmær.“ „Ekki er nlú það, en það má sjálfsagt finina alls kyns mjyndir út úr þessu,“ sagði Bjarni a£ hægð. Útskurðarmyndirnar Gamall maður og Súla og kúla eru skorm- ar í íslenzkt birki, konumyndini er af ákveðinni konu, sem ekki víll láta nafn síns getið, og svo er þarna gullfallegur gosbrunn- ur. — Bjarni er 65 ára gaimiall. fæddur í Bæ í Lóni, en dvaldist i 36 ár í Vestmaninaeyjum, sinniti list sin/ni, málaði og módeleraði, og dkar út eftir því, sem til féll. Sýning hans í Bogasalnum er sölusýning og verðið á myndun- um frá 7.000 krónum allt í 85.000 krómur, og sýningin er opin alla daga frá kl. 2—10, og henni lýk- ur kl. 10 sumnudaginn 5. marz. Bjarni lijá málverki sínu af baHettdansmeynni. — (Ragnar Lár tók myndina). — Feluleikur Framhald af bls. 10. ástæða lengur til að amast við óhindraðri starfsemi sjónvarps varnarliðsins, við hlið þess ís- lenzka. FELULEIKURINN HEFST Það var svo tiltöiulega fá- inennur hópur manna, sem var, og virðast örfáir enn, á annarri skoðun í þessu efni. Ekki skal það fullyrt, hvort rétt sé að tala í þessu sambandi um hinn háværa minnihLuta og hitrn þögla meiriihluta, en öllum er þó í fersku minni það flóð áróð- urs með og móti varnarliðssjón- varpinu, sem náði hámarki fyr- ir nökkrum árum í opinberri yf- irlýsingu sextíu-menninganna svokölluðu annars vegar, og undirskriftum og yfirlýsingum sextán'þúsund-menninganna svo kölluðu hins vegar. — En sjálf sagt er flestum einnig minnis- stæð sú sérkennilega útkoma þessara átaka, að ofan á varð sjónarmið hinna sextíu, — og upphófst þá feluleikurinn með Keflavíkursjónvarpið. — Því einn góðan veðurdag urðu þær þúsundir, sem höfðu komið sér upp hinum rándýru Keflavíkur loftnetum, þess áþreifanlega varar að búið var, hvort sem raönnum líkaði betur eða ver, að skrúfa fyrir, svo að tæpast var glætu að sjá á sendirás Kefía- víkursjónvarpsins. Svo Iiðu mánuðir og ár. En llðngu seinna, eða að hausti 1970 fóru menn á nokkrum dreifð- um stöðum á Faxaflóasvæðinu að verða varir við heldur sterk- ari útsendingarorku frá Kefla- víkurstððinni, og það í þeim mæli að allvíða hefur síðan mátt ná sæmilega notihæfri mynd. Hefur, þar til nú nýlega, mál- efni þetta verið látið tiltöiulega afskiptalaust, og orðið til þess að þær þúsundir, sem áður höfðu afnotaútbúnað fyrir Keflavíkursjónvarpið hafa tek- ið hann í notkun aftur, og fjöl- margir aðrir bætzt við. — En nú skal eigi við svo búið lengur látið standa, og hótað er að skrúfað skuli nú fyrir aftur. — Er nú visað í reglugerð sem sögð er til, um bann við hvers konar samkeppni við Ríkisút- varpið, varðandi sjónvarp og hljóðvarp hér á landi. — Þvi mætti spyrja, hvers eðlis næsta skrefið til að trygigja þennan rétt Ríkisútvarpsins, kynni að verða. Verður einnig lokað fyrir hljóðvarp varnarliðsins í Kefla- vík? — Má ætla að skrefið verði ef til vill stigið til fulls með innsiglun útvarpstækja, þannig að til engra útvarps- stöðva verði náð, nema Reykja- víkurútvarpsins ? FJÖLMIÐLAR OG ÍSLENZK MENNING En án gamans, þá er það stað- reynd að mörgum finnst felu leikurinn með Keflavikursjón- varpið vera hinn fjarstæðu- kenndasti skrípaleikur, og raun ar til minnkunar fyrir þjóðfé- lag, sem vill láta telja sig með- al frjálsra vestrænna menning- arþjóða. Það verður að telja ör- ugigt, þar til annað reynist sann ara, að það hafi verið sjónarmið tiltölulega fámennra hópa, sem fengu að ráða í þessu efni, þeg- ar skrúfað var fyrir afnot varn arliðssjónvarpsins hér á árun- uim. — Annars vegar var um að ræða lítinn hluta þjóðarinnar, sem almennt er skoðaður sem pólitískir öfgamenn. Hins vegar verður ekki annað séð en að hinn hópurinn hafi verið enn og langtum fámennari, og sá hópur hafi að mestu samanstað- ið af mönnum, sem töldu óæski- legt að ein sjónvarpsstöðð, er- lend, starfaði i landinu, og að nokkru af góðviljuðum en nokkuð þröngsýnum einstefnu- mönnum í menningarmálum, sem að jafnaði finnast, og er.u þá oft andvígir öllu sjónvarpi, hvers eðlis sem það kann að vera. — Þannig er nú talið, að þeir sem nöfn sín léðu á lista sexttu- menninganna, mundu nú marg- ir hverjir ekki telja ástæðu til að halda til streitu fyrri afstöðu sinni, og hafa jafnvel gefið i því efni yfirlýsingar á opinberum vettvangi. Mætti þar meðal ann- ars minnast þeirrar kosninga- baráttu, sem seinna var háð hér á landi, og einna minnisstæðust mun núlifandi Islendingum. En dómur sumra manna um óhæfi íslenzkrar menningar til að þola sambúð við menningar- og f jölmiðlaáhrif umheimsins, er marghrakinn og af langri reynslu staðfestur sem óraun hæfur, enda fer talsmönnum þessarar skoðunar án efa fækk- andi. Ber nú minna en áður á vantraustsyfirlýsingum framan- greinds minnihlutahóps á þrótt íslenzkrar menningar, enda slík ar gjaldþrotsyfirlýsingar illa grundaðar, óraunhæfar og óþarfar, og allur þorri þjóðar- innar á annarri skoðun í því efni. — Spakur maður hefur svo mælt, að þá sé íslenzk menning vanmetin og þróttur hennar mis skilinn, ef menn viiji fara með hana eins og viðkvæma gróður húsajurt eða forngrip á safni. — Islenzk menning er nefnilega ekki sú lekabytta eða brotalöm, sem sumir minnihlutamenh vilja vera láta. Islenzk tunga og menning standa nú með meiri blóma, en oftast áður, þrátt fyr- ir öhindrað flóð erlendra bók- mennta, tímarita, útvarpsmót- töku, kvikmynda, ferðalaga Is- lendinga til útlanda, ferðalaga útlendinga til Islands, að ógleymdu Keflavíkurútvarpinu, sem starfað hefur um áratugi. Verður ekki séð hvers vegna annað ætti að verða uppi á ten ingnum varðandi sjónvarp þó er lent sé, og mætti í því efni minn ast þess að efni sjálfrar Reykja vfkurstöðvarinnar mun að meirj hluta erlent. EFNI SJÓNVARPSSTÖÐVA Úr þvi farið er að minnast á efni sjónvarpsstöðva, skal þess getið, að hvar sem er í heimin- um mun slíkt efni áþekkt að gæðum, og er íslenzka sjónvarp- ið þar engin undantekning. Fjöl breytni og samkeppni í þessu efni sem öðru, er þó alltaf æskileg. íslenzka sjónvarpið hef- ur sýnt að það er vel samkeppn isfært, og er velferð þess á eng- an hátt í hættu stefnt með starfi við hlið annarra sjónvarps- stöðva, nema síður sé, og mætti þess vegna koma hér upp mót- töku gervihnattasjónvarps hið fyrsta. Efni sjónvarpsstöðvarinn ar á Keflavíkurflugvelli er al- mennt bandarískt sjónvarpsefni ætlað til heimilis- og fjölskyldu notkunar þar í landi. Er það hugarfóstur öfgamanna að efni stöðvarinnar sé sérstaklega mið að við og ætlað hermönnum. Sjónvarpsefni þetta er hvorki verra né betra en gengur og gerist um aðrar sjónvarpsstöðv- ar, og engin frambærileg ástæða til að setja hömlur við afnotum þess á íslenzkum heimilum, þar sem þess er óskað á annað borð að nota það, og til þess næst. GAGNKVÆMUR RÉTTUR Nú mætti einnig geta þess að ekki er annað vitað, en að fjöl- skiyldur þær, sem búa á Kefla víkurflugvelli, hafi frjáls og ðhindruð afnot af sjónvarpi ís- lenzku stöðvarinnar. Verður ekki séð að nein ástæða sé til að koma i veg fyrir þetta. En varla getur það talizt sann- gjarrrt að þessi réttur verði aft- ur gerður einhliða. Gæti það því ekki talizt óeðlilegt að hreinsað væri til í þessum efnum, með því að teknar væru upp sem fyrst viðræður við varnarliðið um gagnkvæman rétt til sjón- varpsafnota hér á landi, með þeim eðlilegu skilmálum að varnarliðið, starfsmenn þess og fjölskyldur gætu haldið áfram frjálsum afnotum sjónvarps frá Reykjavikurstöðinni, en á móti kæmi sams konar réttur is- lenzkra sjónvarpsnotenda, sem þess óska, — að þeir hefðu einn- ig óhindruð afnot útsendingar Keflavíkurstöðvarinnar. Annað verður varla séð, en að hér sé ekki aðeins um réttlætiskröfu að ræða, heldur einnig jafnrétt- iskröfu! ERU ÍSLENDINGAR ANNARS FLOKKS ÞJÓÐFÉLAG? Á meðan varnarliðið og bandarískar fjölskyidur á Kefla víkurflugvelli fá frjáls og óhindruð afnot af sjónvarpi Is- iendinga, á enginn Islendingur að sætta sig við þá lítillækkun að vera talinn óhæfur til að hafa frjáis og óhindruð afnot af því sjónvarpi, sem sent er frá sjónvarpi varnarliðsins tii bandarískra fjölskyldna á Keflavíkurflugvelli. Með því láta Islendingar stimpla sig setm annars flokks þjóðfélag. — Is- lendingar eiga ekki að gera sér að góðu setu á óæðri bekk og skör lægra í þessu efni, né öðru, í samskiptum við erlenda þjóð, — samskiptum sem til er stofn- að með fullu frelsi og á lýð- ræðisgrunni. — Slíkt er ekki að eins til óþurftar, heldur bein- línis til skammar. Skal svo að lokum enn itrek- uð sú réttlætiskrafa, að vilji sjónvarpsnotenda sjálfra verði kannaður í þessum efnum, og síð an verði um það séð, að full- trúa sjónvarpsnotenda í sjón- varpsmálum, það er að segja út- varpsráði, verði gert að fram- fylgja vilja meirihlutans, hvern ig sem hann reynist verða. Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér vinarhug með heimsöknum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 21. febrú- ar og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Gestur Sigfússon, Eyrarbakka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.