Morgunblaðið - 02.03.1972, Page 27

Morgunblaðið - 02.03.1972, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 27 |5ÆJApíP Sími 50184. ENGIN SÝNING ] DAG. Sími 50219. SOLDIER BLUE Enginn er fnllkominn Bráðsmellin amerfsk gamanmynd í litum rrteð ísleiKkwn texta. Sýnd fcl. 9. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssona., Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 linur). Gamlar góðar bækur fyrir gamlar göðar krónur Til sölu Fiat 860 Special '71 Voilkswagen '70, '71, '72 Volkswagen Fastback '66 Opel Rekord '64 Land-Rover '65, bensín Heí kaupanda að Cortina '70. Bifreiðasalan Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Sjúkraliðar Arhátíðin er á morgun föstudaginn 3. marz stundvíslega í Miðbæ víð Háaleitisbraut. Heitur matur, skemmtiatriði. Hljómsveit Jakobs Jónssonar leikur fyrir dansi. OFSA FJÖR. — Hvað skeður kl. 1? Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Jörð til sölu Hálf jörðin Vatnsdalur í Rauðasandshreppi er til sölu. Tilboð óskast send fyrir 15. marz n.k. til undirritaðs, sem veitir allar nánari upp- lýsingar. Skiptaráðandinn í Barðastrandasýslu 28. febrúar 1972. Jóhannes Árnason. Spermandi og viðburðarík amer- í'sk mynd í litum með ístenzkum texta. Kjörin bezta stríðsmynd ársins 1971. Candice Bergen, Peter Strauss. Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 9. TOR- TÍMING Umboðssími 16520 og 84766. Ms. Hekla fer þriðjudaginn 7. þ. m. austur um land f hringferð. Vörumót- taka í dag og á morgtm og á mánudaginn til Austfjarðaihafna frá Hornafirði til Húsavíkur. OPIÐ HÚS 8—11. Diskótek — plötusnúður Sigurjón Sighvartsson. Kvikmyndasýning. Aldurstakmark: fædd '57 og eldri. Nafnskirteini. Aðgangur 25 krónur. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Veitingahúsiö Lækjarteigur 2 DANSLEIKUR í KVÖLD FRÁ KLUKKAN 9—2. Glæsilegt happ- drætti. Meðal vinninga kvöldverður fyrir tvo í Nausti, Óðali og Grilli auk fjölda annarra vinninga. Hinir frábæru HAUKAR skemmta í efri sal. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar með gömlu- og nýju dansana í neðri sal. Þriðji bekkur Hótel og veitingaskóla Islands. ^GÖMLU DANSARNIR i| j Páhscalæ5. " POLKA kvarfteftft" Söngvaii Bjöm Þorgeirsson RÖÐULL HUÓMSVEIT JAKOBS JÓNSSONAR leikur og syngur. Opið til kl. 11:30. Sími 15327. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ I 1 emplarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund kr. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLUN. Verzlunarhúsnœði til leigu Verzlunarhúsnæði í nýju húsi á góðum stað í Vesturbænum til leigu. Nánari upplýsingar gefur AGNAR GÚSTAFSSON, Austurstræti 14. Flugmólofélag íslunds Fundur verður haldinn i Krystalsal Hótel Loftleiða I kvöld klukkan 20.30. Leifur Magnússon flytur erindi: OMEGA-leiðsögukerfið. Öllum heimill aðgangur. STJÓRNIN. Auglýsiitg um hundahald í Keflavík Allt hundahald i Keflavik er bannað samkvæmt lögreglusam- þykkt og heilbrigðissamþykkt. Allir þeir sem eiga hunda við útgáfu auglýsingar þessarar geta fengið að skrásetja þá hjá lögreglunni í Keflavík enda skal það þá gert fyrir 5. marz 1972 Eftir 5. marz n.k. verða allir hundar lausir og eða óskrásettir hundar í Keflavk teknir og aflífaðir án frekari fyrirvara. Nánari upplýsingar verða veittar á iögregluvarðstofunni. Bæjarfógetinn í Kefiavík. V\Ö\EL imLEIÐIR BORÐPANTANIR I SÍMUM 22321 22322. ÉiMS 'JPj- —J1 9 KARt ULUENDAHU OG linda walker VÍKINGASALUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.