Morgunblaðið - 02.03.1972, Síða 30

Morgunblaðið - 02.03.1972, Síða 30
30 MORGUNBLAÐ'IÐ, UIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 O o ^yVIorgunbladsins Drengja- og stúlkna- meistaramótið Svo sem frá hefur verið skýrt setti Lára Sveinsdóttir, Á nýtt Islandsmet í hástökki innanliúss er hún stökk 1,58 metra á drengja- og stúlkna- meistaramöti íslands, sem háð var í Kópavogi fyrir skömmu. Alls tóku þátt i mót inu um 40 keppendur frá 7 félög:um og samböndum, og náðist allgóður árangur í flestum greinum, einkum þó stúlknagreinunum. Helztu úrslit í mótinu urðu þessi: I,an}rstökk stúlkna án atrennu: 1. Sigrún Sveinsdóttir Á 2.51 m. 2. Hafdís Sigmarsd. UMSK 2.46 m. 3. Ásta Alfreðsdóttir IA 2.40 m. 4. Ingibjörg Óskarsd. IA 2.34 m. Hástökk drengja með atrennu: 1. Jóhannes Magnússon iR 1.75 m. 2. Magnús Geir Einarss. ÍR 1.65 m. 3. Þórir Óskarsson IR 1.65 m. 4. Björn Halldórsson UIA 1.60 m. Langstökk drengja án atrennu: 1. Árni Þ. Helgason KR 2.85 m. 2. Björn Halldórsson UIA 2.83 m. 3 Jón Pétursson UMSB 2.79 m. 4. Pétur Þorsteinss. UMSB 2,66 m. Hástökk drengja án atrennu: 1. Jóhannes Magnússon ÍR 1.40 m. 2. Björn Halldórsson UIA 1.35 m. Hástökk stúlkna með atrennu: 1. Lára Sveinsdóttir Á 1.58 m Islandsmet. 2. Kristín Björnsd. UMSK 1.55 m. 3. Sigrún Sveinsdóttir Á 1.45 m. 4. Ása Halldórsdóttir Á 1.45 m. Þristökk drengja án atrennu: 1. Björn Halldórsson UIA 8.38 m. 2. Jóhannes Magnússon ÍR 8.33 m. 3. Pétur Þorsteinsson UMSB 8.31 m. 4. Jón Pétursson UMSB 8.30 m. Þróttur sigraði Val f fyrrakvöld fóru fram tveir leikir í æfingamóti Reykjavikur félaganna í knattspyrnu. Fyrst léku Valur og Þróttur og urðu úrslit í þeim leik nokkuð óvænt, þar sem Þróttarar sigruðu 1:0. Var markið skorað af Hilmari Sverrissyni í síðari hálfleik, með spyrnu af löngu færi. Valsmenn voru betri aðilinn í leiknum og áttu fleiri og hættu- legri tækifæri, en voru bæði ó- heppnir og klaufskir upp við markið. 1 siðari leiknum mættust Vik- ingar og Framarar og var sá leikur jafn og líflega leikinn af beggja hálfu. Brá fyrir skemmti legum samleiksköflum hjá báð- um liðum. Staðan í hálfleik var 0:0, en snemma i síðari hálfleik skoraði Baldur Seheving fyrir Fram. Jóhannes Bárðarson jafn aði fyrir Víkinga með marki úr vítaspyrnu, og skömmu síðar náðu Vikingar forystu í leikn- um er Gunnar Örn Kristjánsson skoraði. Rétt fyrir leikslok tókst Fram svo að jafna og var það Ágúst Guðmundsson er mark þeirra skoraði. Gottwaldov frá Tékkóslóvakíu — eitt af beztu félagsliðum Evrópu. Það leikur við gestgjafa mótsins í kvöld, Víking, en auk þess leika svo FH og íslandsmeistarar Fram. Stórleikir 1 handknatt- leik í kvöld Gottwaldov: Víkingur - Fram: FH f KVÖLD fara fram i Laugar- dalshöllinni tveir handknatt- leiksleikir og mætast þar fyrst Islandsmeistarar Fram og FH og siðan Víkingur og tékkneska liðið Gottwaldov, sem kom hingað í gær í boði Víkings. Tvö önnur lið munu svo koma við sögu í þessu handknattleiksmóti Vikings og eru það þýzka liðið HSV og islenzka landsliðið, sem er nú að undirbúa sig af krafti undir Olympíuforkeppnina á Spáni. Áformað hafði verið að efnt yrði til móts með þátttöku er- lendu liðanna, IsJandsmeistara Fram, VíJdngs og landsliðs- ins. Kom þá það mál upp, að forráðamenn landsliðsins vildu ekki gefa Fram eftir Lágmörk sett fyrir OL í Munchen — í frjálsum íþróttum og sundi sek. FUNDIJR var haldinn í Olympíu nefnd íslands miðvikudaginn 23. febrúar 1972. Var þar lagt fram formlegt boð á Olympíuleikana í Miinchen 26. ágúst — 10. september 1972. Áður hafði O. 1. samþykkt þátttöku í frjálsum íþróttum og sundi en á þessum fundi nefnd- arinnar var einnig samþykkt þátttaka í lyftingum. Þátttaka í þessum íþróttagreinum var sam- þykkt með þeim skilyrðum að vissum lágmarksákvæðum sem Olympiunefnd setti væri náð tvisvar sinnum og án skuldbind- inga um að allir yrðu sendir á Olympíuleikana sem ná lágmörk unum. Eftirfarandi lágmörk voru sam þykkt fyrir frjálsar íþróttir og sund: FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR: Karlar: 100 m 10.4 sek. 200 m 21.3 sek. 400 m 47.3 sek. 800 m 1:49.9 mín. 1500 m 3:47.0 mán. 5000 m 14:10.0 mín. 10000 m 30.00.0 mín. 3000 m hindr. 8:55.0. 110 m grind 14.3 sek. 400 m grind 52.0 sek. Hástökk 2.09 m 200 m 24.8 sek. 400 m 56.0 sek. 800 m 2:10.0 mín. 1500 m 4:35.0 mlím. 100 m grind 14.0 Hástökk 1.66 m Langstökk 6.00 m Kúluvarp 15.00 m Kringlukast 50.00 m Spjótkast 49.00 m Fimmtarþraut 3800 stig. SUND: Greinar: 100 metra 200 — 400 — 800 — 1500 — 100 200 100 200 100 200 200 400 skriðsund baksund — bringusund — flugsumd — fjórsund Karlar: 55.5 sek. Kontir: 1:04.0 mín. 2:02.5 mín. 2:18.0 — 4:23.0 — 4:51.0 — — — 10.17.0 — 17:55.0 mín. — — 1:03.0 — 1:12.0 — 2:16.0 >— 2:34.0 — 1:11.0 — 1:21.0 — 2:34.5 — 2:54,0 — 1:00.5 — 1:10.0 — 2:14.0 — 2:30,0 — 2:19.0 — 2:37.0 — 4:59,0 — 5:35.0 — Langstökk 7.55 m Þrístökk 15.70 m Stangarstökk 4.80 m Kúluvarp 18.20 m Kringlukast 56.50 m Spjótkast 75.00 m Sleggjukast 62,00 m Tugþraut 7300 stig. Konur: 100 m 11.9 sek. Þá var samþykkt að óska eftir því, að glíma yrði sýnd ásamt öðrum þjóðlegum íþróttum, sem sýndar verða í sambandi við Olympíuleikana. Á fundinum var rætt um happ drætti, sem ákveðið er að reka til ágóða fyrir þátttöku íslend- inga í Olympíuleikumum og minnispeninga sem gerðir verða og seldir í sama tilgamgi. landsliðsmenn sina. Voru Framarar samt reiðubúnir að spila í mótinu án þeirra, en það vildi framkvæmdaaðili mótsins ekki. Var að lokum komizt að þeirri niðurstöðu að efna til móts með þátttöku fjögurra liða og bjóða síðan Fram og FH til gestaleikja. Leika þvi Fram og FH i kvöld og á þriðjudagskvöldið leika svo FH-ingar við HSV. Mjög verður fróðlegt að sjá hvemig Islendingunum vegn- ar í keppni við hin erlendu lið, sem bæði eru örugglega meðal fremstu félagsliða í heimi. íslenzkir handknatt- leiksmenn eiga nú að vera í mjög góðri þjálfun og útkoma þeirra í leikjunum við erlendu liðin nokkur mælikvarði á það, hvar við stöndum i þess- ari íþróttagreim. Einkum og sér í iagi verður fróðlegt að fylgjast með útkomu lands- liðsins, sem á nú mjög erfitt verkefni framundan, þar sem Olympdukeppnin á Spáni er. Má segja, að það sé mjög mik- ið atriði fyrir íslenzkan hand- knattleik að lið okkar komist I lokakeppni Olympíuleik- anina, en þangað fara þau fimm lið, sem efst verða á Spáni. Islendingar eiga að geta verið i þeim hópi, en spumingin er fyrst og frernst sú, hvort liðsstjóra og þjálí- ara liðsins hefur gefizt nægur timi til þess að vera með lið- ið. Sem fyrr segir hefst keppn- in í kvöld, en dagskrá mótsins verður þessi: Fimmtudagur 2. marz kl. 20.15 (íþróttahöllin): Víkiingur — Gottwaldov Fram — FH (gestaleikur) Föstudagur 3. marz kl. 20.15 (Hafnarf jörður): Forleikur HSV — Úrval HSl Laugardagur 4. marz kl. 16 (íþróttahöllin): Víkingur — HSV Úrval HSÍ — Gottwaldov Sunniidagur 5. marz kl. 16 (íþróttahöllin) úrslit: Úrval HSl — Víkingur HSV — Gottwaldov Þriðjudagur 7. marz kl. 20.15 (íþróttahöllin) gestaleikir: Fram ■— Gottwaldov FH — HSV Ath.: Leikir FH — Fram, Fram — Gottwaldov og FH — HSV eru ekki í mótinu, held- ur gestaleikir. Þátttakendur í mótinu eru því Víkingur og úrval HSÍ, auk erlendu lið- anna. Lágmark fyrir N or ðurlandamót STJÓRN Sundsaimband's fslands hefur samþykkt lágmörk fyrir þátttöku Islands í Norðurlandameistaramóti unglinga i sundi, 14.—16. júlí n.k. Mótið verður haldið í í Danmörku. sem fram fer dagana sundlauginni í Árósum Greinar: 100 metra skriðsund Drengir: 1.00.0 min. Stúlknr: 1.07.0 mín. 400 — — 4.45.0 — 5.00.0 — 800 — — — — 10.45.0 — 1500 — — 18.40.0 — — 100 — bringusund 1.16.0 — 1.25.0 — 200 — — 2.49.0 — 3.03.0 — 100 — baksund 1.08.5 — 1.17.0 — 200 — — 2.29.0 — 2.45.0 — 100 — flugsund 1.05.5 — 1.14.0 — 200 — — 2.30.0 — 2.48.0 — 200 — fjórsund 2.30.0 — 2.44.0 — Mót þetta eir fyrir uwglinga fædda 1957 og siðar. Ofangreind lágmörk náist í 50 metna laug. Ijágmörk þessi eru ekki skuldbindandi fyrir Sundsambandið, heldur áskilur það sér fullan rétt að ákveða fjölda keppenda eftir því sem aðstæður eru. (SUNDSAMBAND ÍSLANDS).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.