Alþýðublaðið - 06.08.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.08.1930, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sameinuð alþýða. Austan úr sveitum, Eftir Sigurd Einarsson. Það eru sum máltæki, sem búið er að segja svo oft, að maður hefir varla geð til þess að hlusta ó pau, og meðal peirra er „sam- einaðir stöndum vér; sundraðir íöllum vér.“ En þrátt fyrir pað felst sami sannleikurinn í þessum orðum nú, eins og í fyrsta skifti sem þau voru sögð. Fyrir þá, er pekkja kenningar Karls Marx, jafnaðarstefnuna, og •skilja, að hið sögulega ætlunar- verk verkalýðfeins er að fylgja próuninni og breyta auðvalds- þjóðfélaginu í jafnaðarstefnu- pjóðfélag, getur ekki að líta sorg- legri sjón en að sjá verklýðinn í flestum löndum klofinn í bar- áttunni við auðvaldið, sjá jafnvel heiftúðlegar borist á banaspjót milli verklýðsflokka innbyrðis, svo sem sócialdemókrata og kom- múnista, en milli pessara tveggja afbrigða jafnaðarmanna annars vegar og auðvaldsins hins vegar. Það er erfitt að dæma milli jafnaðarmanna, sócialdemókrata og kommúnista, úti í löndum; en getur verið að pað sé nokkurt land, par sem alt sé öðrum aöilj- anum að kenna? Vafalaust eru deilur óhjákvæmilegar þar, sem ■barist er svo að segja upp á líf og dauða við íhaldið, (par sem ihaldið porir að hafa sig meira í frammi en hér á íslandi, t. d. lætur handtaka verklýðsfor- ingja eða jafnvel taka pá af lífi), pví slík hörð barátta eykur auð- vitað geysilega tortryggni til allra, sem hafa öðruvísi skoðanir Eins og kunnugt er hefir Morg- unblaðið lengi tönnlast á því, að danskir jafnaðarmenn væru and- vígir sjálfstæðismálum okkar. Hefir blaðið jafnvel gengið svo langt að segja, að danskir jafn- aðarmenn hafi veitt Alþýðu- flokknum styrk í þeim tilgangi að seilast til áhrifa í íslenzk- um stjómmálum. Þetta hefir „Mgbl.“ lengi notað sem kosn- ingapúður og verið hróðugt af. í gær birtir svo Morgunblaðið skeyti frá fréttaritara sínum í Kaupmannahöfn, er skýrir frá Brnni á SlglníirDl. Siglufirði, FB., 5. ágúst. Eldur kom upp um tólfleytið í dag í efnarannsóknarstofu verk- smiðju dr. Pauls. Slökkviliðið var pegar kvatt á vettvang, og tókst pví að slökkva eldinn, en húsið, sem er lítill járnskúr, brann mikið innan. Öll rannsóknaráhöld, á pví, hvemig berjast beri gegn yfírstéttinni. En em ekki líkur til, að auðvaldinu í mörgum löndum myndi koma pað ver, ef heiftin milli jafnaðarmannaflokkanna væii minni? Fram að pessu hefir íslenzki verkalýðurinn staðið sameinaður í Alpýðuflokknum, pó skiftar skoðanir hafi komið fram í hon- um mn fræðileg atriði jafnaðar- stefnunnar. Hver og einn, sem með alúð og ábyrgðartilfinningu vill hugsa málið, hlýtur að sjá, að óhjákvæmileg nauðsyn krefst pess, að íslenzki verkalýðúrinn haldi áfram að standa sameinað- ur í einum flokki, svo sannarlega sem pað er tilgangurinn, að þjóð- in sjálf, pað er alþýðan, verka- lýðuxinn, eignist landið og gæði pess, en -verði ekki um ófyrirsjá- anlegan tíma í höndurn tiltölu- lega fámennrar auðvaldsstéttar. Ekkert fræðilegt atriði af þeirn, sem skilur að skoðunum hinar tvær áður nefndu tegundir jafn- aðarmanna, parf að skilja ís- lenzka jafnaðarmenn í tvo flokka; ekkert deiluatriði parf að leiða til neins konar klofnings, pannig, að alpýðan standi ekki sameinuð út á við gegn auðvaldinu, og ekkert deiluatriði má gera það, og ekkert deiluatriði mun gera pað. Verkamenn, verkakonur, sjó- menn og önnur alþýða! Enn er það fullur sannleikur, að „samein- aðir stöndum vér“, og sameinuð í einum flokki, Alþýðuflokknum, skulum vér berja auðvaldið niður, innlent og útlent.’ ummælum Staunings út af sjálf- stæðismálunum. Segir Stauning m. a.: „Hvaða leið verður valin 1943 verður algerlega að fara eft- ir pví, sem hin íslenzka pjóð vill. Þá kemur það í ljós, hvort þeir, sem pá finna til ábyrgðar í stjórnmálum fslands, telja ástæðu til að taka málið upp.“ Með pessu eru kosningasvik- yrði íhaldsins afhjúpuð. Danskir jafnaðarmenn hafa hér með lýst yfir pví, að peir vilji algerlega fara að vilja íslendinga í sjálf- stæðismálunum. — bækur og skjöl viðkomandi rann- sóknunum gereyðilögðust. Óbeint tjón er mikið. Ef eldurinn hefði náð að breiðast nokkuð út, hefði orðið stórbruni, pví að austan- stormur var og síldarolía og önn- ur eldfim efni pétt við húsið. I. Til þess að viðhalda lifinu purfa mennirnir að minsta kosti tvær máltíðir á dag, húsaskjól, og fatnað auk margs annars. Og pó ekki sé um annað að ræða en að rifja upp fyrir sér endurminning- ar frá nokkurra daga ferðalagi austur i sveitir, þá er gott að hafa þessa staðreynd í huga. Sumir ganga svo langt, að þeir gera pað lika pegar peir fara t. d. á hljómleik eða í leikhús eða jafnvel til guðspjónustu. Ég verð að álíta pað hollan og fagran sið. Vitundin mn pessar lífsnauð- synjar á að vera fylgidís hins snauða, hvar sem hann fer. Hann verður áð túlka pað, sem fyrir augun ber, í ljósi hennar ogmeta gildi pess fyrir pá baráttu, sem hann vill heyja fyrir betra skipu- lagi í pjóðfélaginu. Nú voru mörg ár síðan ég kom austur í sveitir síðast, og méil höfðu verið sögð paðan mikil tið- indi af framförum og aukinni menningu. Nú ætlaði ég að fara og líta á pað alt. Og spurningin, sem ég legg fyrir sjálfan mig, er pessi: Hvernig stendur alpýða manna að vígi um fullnægju pessara parfa, hvernig hefir hún búið í hag sér mn notkun þess tíma, sem afgangs kann að verða frá stritinu, nú, er farið er að vinna af meira viti; og kunnáttu? Virðist mega kenna þeirrar rækt- ar og alúðar við mannfélagsmál í hugum manna, sem einkennir félagshyggju nútíma-verkamanns- ins? Margt er pað fleira, sem spyrja má um, en þetta þykir mér mestu varða. Með pað fer ég af stað. Og það vantar ekki, að orðið hafi hér framfaiir. Hér er mjólk- urbú, hér er nýr vegur, hér er girðing, hér er stór slétta, sem ekki voru hér á æskuárum mín- um. Húsakynnin eru ofurlítið betri en áður og fólk pokkalegar klætt við vinnu sína og hag- kvæmar. Og er nú vit í að ætlast til meira á einum tuttugu árum? Verkfall í frönsknm verksmiðjnm. Lundúnum (UP.), 6. ágúst, FB. Frá Lille á Norður-Frakklandi er símað-: 24 000 verksmiðjumenn í frakkneskum vefnaðarverksmiðj- um hafa gert verkfall. Orsök verkfallsins er sú, að verkamenn neita að láta hluta af launum sinum ganga til greiðslu trygg- ingar-iðgjalda samkvæmt nýjum tryggingarlögum. I nokkrum iðn- aðarborgum varð óeirðasamt í gær, sérstaklega í Halluin og Menin, þar eð verkfallsbrjótar frá Belgíu höfðu komið yfir landa- mærin og hafið vinnu í verk- I Ég hitti fomkunningjaa mitin frá bamsárunum. Hann er nokk- uð við efni; hefir verið vinnu- maðjur og lausamaðlúr í mörg ár, er trúlofaður og vill nú fara að staðfesta ráö sitt. Því hefir pú ekki gift pig fyr? spyr ég. Ja; ég hefi ekki getað fengið jörð. Geturðu fengið hana nú? Já. Það er að segja; ég get fengið hana keypta. Er pað ekki það bezta? spyr ég. Og nú kem- ur pað, sem mér þykir eftir- tektarvert: Kunningi minn vill vera bóndi. Hann getur ekki feng- ið heppilegt jarðnæÖi nema að kaupa jörð. Hann hefir nægilegt fé til þess að koma undir sig myndarlegu búi, en ekki bolmagn til þess að kaupa fyrst jörð og koma síðan upp búi. Auk pess eru nú jarðir svo dýrar, að pað borgar sig ekki að búa á þeim hér um slóðir, segir hann. Niður- staðan af samtali okkar er sú, að hann vill gjarnan vera leigu- liði með viðunandi kjömm, en fær ekki. Með pví móti á hann nægilegt fyrir sig að leggja, annars ekki. Hann vill ekkert annað vera en bóndi; hefir hæfi- leika til þess, og er hagsýnn og dugandi maðjur. En til pess er honum engin leið fær, nema í gegn um helgreipar jarSlabrasks- ins. Talið berst víðar. Okkur kem- ur saman um, að pjóðfélaginu væri ekki annar greiði betur ger, en að áhugasömum, bjartsýnum. og dugandi mönnum eins og honum væri trygður aðgangur að jarðnæði með þolanlegum kjör- um, varanlegri ábúð og hæfilegu: eftirgjaldi. Og að peim væri forð- að við pví að láta mikinn hluta af arði bústofns síns í mismuninn, á sannvirði jarðar og braskverði hennar. Ég sting upp á einu úr- ræði: pjóðareign á jörðum. Gerí pað svona rétt að gamni minu. Ég vil ekki heyra neinn bölvaðan bolsjevisma, segir hann. Það er alt lygi og vitleysa. Jæja, segi ég; við tölum pá ekki mei(ra um það. (Frh.) smiðjunum. Óeirðirnar brutust út, er belgisku verkamennirnir voru að halda heimleiðis að dagsverki loknu. Frakknesku verkamennirn- ir grýttu pá og reyndu að byggja sér virki á landamærun- um til þess að varna belgisku verkamönnunum heimfarar. — Riddaralið var kallað á vettvang og tókst pví ekki að dreifa verk- fallsmönnum fyrr en hermennim- ir gripu tii vopna sinna. Greinaflokkur undir nafninu „Austan úr sveit- um“ eftir Sigurð Einarsson hefst í blaðinu í dag. Alls eru grein- arnar tíu. Forsætisráðherra Dana rekur kosningaiygar íhaldsins íslenzka ofan í pað í þess eigin blaði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.