Morgunblaðið - 06.04.1972, Síða 11

Morgunblaðið - 06.04.1972, Síða 11
MORGUíNBLAÐIÐ, FLMMTUDAGUR 6. APRÍL 1972 11 Vilmundar Jónssonar minnzt á þingi í gær í BYRJUN fundar sameinaðs þingrs í gær minntist forseti þess, Eysteinn Jónsson, Vilmundar Jónssonar fyrrum alþingismanns og landlæknis, en alþingismenn minntust hins látna með þvi að risa úr sætum. Forseta sameinaðs þings fór- ust svo orð: „Viúmundur Jónsson fyrrver- andi tandlæknir og alþingsmaður andaðist í sjúkrahúsi hér í Reykjavík 28. marz siðastliðinn, 82 ára að aldrL Hann átiti sæti á Alþin'gi á árumum 19.31—1934 og 1937—1941, sagði af sér þing- meninsku í júiii það ár og hafði þá setdð á 8 þimg’um alíls. Viiniundur Jónsson var fædd- ur 28. mai 1889 að Fomustolrk- um í Nesj um í Austur-Skafta- fefesýslu. Foreldrar hans voru Jón bóndi þar og síðar verka- maður á Seyðisfirði Siigurðsson á Borg á Mýrum i Ausbur-Skafta- felJssýslu Bjamasonar og kona hans, Guðrún Guðmundsdóttir bónda að Taðhóli í Nesjum Guð- mundssonar. Hann lauk gagn- fræðaprófi á Akureyri vorið 1908, stúdenttsprófi í menntas'kól- anum í Reykjavík 1911 og emb- ættisprófi i læknrafræði í Há- sikiól Islands vorið 1916. í>á um sumarið sitarfaði hann í sjúkra- húsi í Qsló, en var um haustið séttur héraðsdæknir í Þistilfjarð- árhéraði. Haiustið 1917 var hann settur héraðsilœknir í Isaf jarðar- héraði; skipaður í það embætti 1919 og jafnframt yfirlæknir sjúkrahússins þar. Gegndi hann þeim störfum til 1. október 1931, er hann var ski'paður landlæknir. Var hann landlæknir tæpa þrjá áratu'gi, lét af því embætti vegna aldurs í árslok 1959. Viimundur Jónsson geigndi ýmsum störfum á sviði heii- brigðis- og féiagsmiála jafníramt aðalstarfi sínu. Hann átti sæti i bæjarstjóm Isafjarðarkaup- staðar 1922—1931, sat i skóla- nefnd kaupstaðarins 1926—1934, var í stjóm Kaupifélags ísifirð- inga frá stofinun þess 1920—1931 og formaður i stjóm Samvinnu- félags Isfirðinga frá stofnun þess 1927—1931. Hann var í stjóm Kaupfélags Reykjavíkur 1935—1936 og síðan í fram- kvasmdastjóm Kaupféi. Reykja- vi'kur og nágrennis 1937—1943. Hann var formaður stjómar- nieifndar Landspítalans 1931—1933 og síðan rikisspiitalianna 1933— 1959, forseti læknaráðs frá stotfn- un þess 1942—1959, formaður skólanefndar Lyfjafræðingaskóia Islands frá stofnun hans 1940— 1957 og fonmaður skó'lanefndar Hjúkrunarskóla Is'lands 1945— 1959. Sæti átti hann í stjóm- skipaðri nefnd, er saindi frum- varp til kosningaiaga árið 1933 og var í landskjörstjóm 1933— 1956. í ritstjóm ríkisútgáfu námsbóka var hann 1937—1945. Árið 1942 var hann í stjómskip- aðri nefnd, sem endurskoðaði barnavemdariög. Viimundur Jónsson valdi sér l'rfanisfræði að sémámi. Hann var héraðsiasknir hálfan annan áratug við góðon orðstir og far- sæH sj úkrah ústækinir. Á þeim ár- um fór harrn nokkrum sirmum utan til að kynna sér læknisstörf í sjúkrahús'um. Lemgstan hiuita ævi sinnar var hann í embætíi landlækni'S, reglufastur, afkasta- miikrll og ráðdeildarsamur emb- ættísmaður. Riltstörf voru gildur þátitur i ævistarfi ViJmundar Jónssonar. Hann samdi bækur, ritlinga og blaðagreinar um ýmis hugðar; rnál sín. Hann var bindindissam- ur og ri'taði talsvert um áfengis- mól. Hann skrifaði fjölda blaða- greina um stjómmáL Margs konar rit og ritgerðir um heil- bri’gðismál og læknismálefni voru þáttur í embæbtisstörfum hans. En þau máí áititu rikari ítök í huga hans en embættis- skyldur kröfðust. Saiga toknimga og læknLsfræði á Isiandi var Frumvarp Lárusar Jónssonar o.fL: Svigrúm sveitarstjómaí skipulagsmálum aukist LAGT hefur verið fram i neðrl deUd frumAarp tíl breytingar á skipulagslögiim. Fhitningsmenn eru úr öllum flokkum, og er Lárus Jónsson (S) fyrsti flutn- ingsmaður. .Samkvæmt frumvarp inu er gert ráð fyrir að skipu- lagsstjóm geti heimilað sveitar- stjóm að annast á eigin kostnað tUtekið skipulagsverkefni undir yfirstjóm sikipulagsstjómar. Ráð herra «r þá heiimUt að láta greiða úr ríkissjóði allt að helmingi kostnaðar sveitarstjómar við það verkefni, enda hafi skipulags- stjóm staðfest samning sveitar- stjómar við þonn aðila, sem verk efnið tekur að sér, þ.ám. kveðið á um hámarksframlag ríkissjóðs. 1 greimargerð, sem frumvarp- inoi fiylígir, segir m.a.; Frumviarp þetta er borið fram að beiðmi s'tjómar Sambamds ísl. sveitarfélaga. Ástæðan til þess, að frumvarp ið er fram komið, er sú, að gkipu lagsskyld svei.tarféClög hafa í vax andi mæli óskað þess að fiá sjálf að aranast gerð skipulags undiir yfirstjóm skipulagsstjómar riík- isins, sem hefur lýst siig hlynnta þvi fyrirkom.ulagi, enda teifcni- stofa skipulagsstjóra mjög fálið- uð. Frumvarpið á ekki að leiða til aukirma útgjalda flyrir ríkissjóð, hielidur miða eingörígu að þv<i að veita sveitarstjómum aukið svig rúm um skipultagsmál og eetti að stuðla að þvtí, að fleiri aðiiar en nú eru, yrðu virkir í þessu þýð- ingarmikla starfi. homum hugJieikið viöfangsefni. Gagmmei-k riit og ritg'eröir eftix hann um þau efni haifa birzt á prentL Rit hans um lækntnigar séra Þorketis Amgrímssonar í Görðwn á Álftanesi var í janúar 1946.metið af læknadeild Háskóla íslands gilt til vamar fyrir dokt- orsnafnbót í læknisf ræði, en hann lét við það sitja. Á sjö- tugsaflmæli hans árið 1959 var hann af Hásikóla Islands sæmd- ur döktorsnafn'bót í heiðurssikyni. Viimundur Jónsson var einin af áhrifamestu frumherjum jafináðarstefiniunnar hér á landi. Hann var skoðanafastur, sjáif- stæður í hu’gsun, málsnjaM og rökfastur. Á Alþingi lét hann mikið að sér kveða og var hér einn af leiðtogum Aliþýðuflok'ks- ins. Hann beiitti sér fyrir stefnu- má'lum fllokks sins, var meðai annars eirm af samningamönn- um um stjómarmyndun 1934. Framhald á bls. 20. VUmundur Jónsson St j órnarf rum varp; Lögreglumenn verði ríkisstarfsmenn — fyrir árslok 1973 f GÆR var lagt fram á Alþingi stjómairfrumvarp til laga um lög reglumenn, þar sem gert er ráð fyrir að ríkið beri fillan kostnað af ahnennri löggæzlu í landinu. LögregCumenn, sem verið hafa í þjómusfcu sveitar- og sýslufélaga, eiiga kost á því tii ársloka 1973 að gerast starfsmemn rikisins með þeirn réttindum og s'kyCidium, sem því flylgja. Að öðrum kosti telst iögreglumaður starfsmaður sýslu- eða sveitarféíags með kjörum samkvæmt gildandi kjara saimningi til loka gildistima hans. Um mál þeirra lögreglumamna, sem ekfci kjósa að gerast ríkis- starfsmemn fyrir ársliok 1973, þeg ar núgildandi kjarasamningi lýk- ur, Skal farið eftir aiimenmum reglum um niðuriaginingu stöðu. 1 greinargerð, sem fylgir firum varpinu segir m.a., að samfara þessari tilflærslu löggæziiukostn- aðar sé nauðsynlegt að breyta lögum um lögregiiumenn, sem saimtovæmt núgildandii iögum séu fíestir starfsmerm sveitarfélaga, og heflði þótt rétt að semja iög- in að nýju í heild þar sem að breytinigarnar snertu flestar greinar núgiidandi lögreglu- mannalaga. I frunwarpiniu er og gert ráð fyrir að rikið taki við þeim tæfcj um og þvá húsnæði, sem sveitar- eða sýsluféiag hefur lagt lög- regfcmni til, 4n þess að sérstöfc greiðsla koimi fyrir, en sveitar- eða sýsiufiéllög haldi eignaæMut sinum i umræddiu húsnæði. Ekki er þó gert ráð fyrir að greiðsila hooni fyrir afnotin, þótt eignarað ild haWist. Opnum í fyrrnmálíð OPNUM í FYRRAMÁLIÐ (FÖSTUDAG) STÓRA SKÓVERZLUN AÐ Laugarnesvegi 112 SELJUM ALLAR TEGUNDIR SKÓFATNAÐAR: K ARLMANNASKÓ, KVENSKÓ, BARNASKÓ í MIKLU ÚRVALI VIÐ HAGSTÆÐU VERÐI. NÝJAR SENDINGAR AF ÓDÝRUM KVENSKÓM FRÁ ENGLANDI YFIR 20 TEGUNDIR. OPIÐ TIL KLUKKAN 10 Skóbúð Austurbœjar Laugarnesvegi 112

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.