Morgunblaðið - 16.04.1972, Page 30
30
MORGUÍNÍBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1972
Jón B]örnsson gestur
Skagfirðingafélagsins
SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík heldur sumaríagmað í
Þjóðleikhúskjallaranum síðasta
vetrardag, miðvikudagiim 19.
apríl.
Eins og undanfarin ár verður
dagskrá kvöldsiins helguð skag-
firziku efni, og að þessu sinni
verða kyrmt lög eftir Jón Björns-
son, söngstjóra og tómskáld á
Hafeteinsstöðum. Mun tóm-
skáldið verða gestur samkom-
unmar. Flutning dagskrár annast
Skagfirzka söngsveitin undir
stjórn Snæbjargar Snæbjamar,
en einsöngvararnir Guðrún Snæ-
bjamar, Þórunn Óiafsdóttir,
Gunnar Bjömsson, Friðbjöm G.
Jóneson og Maríus Sölvason
koma fram með kórmum. Undir-
leik annast Ólafur Vignir Al-
berfisson. Að milklum hluta er hér
um að ræða frtwnflutning á verk-
um tónskáldsins.
Jón á Hafsteinsstöðum er öll-
um Skagfirðdngum mjöig hu.g-
stæður vegna óvenjulegs diugn-
aðar í störfum að sömg- og tón-
listarmálum héraðsbúa. Hann
var t. d. samfellt 40 ár söng-
stjóri Karlakórsins Heimis.
Á yfi.rstandandi vetai hafa fé-
lagar Skagfirðingafélagsi'ms unn-
ið ötullega að málefnum þess og
hafa meðal annars safn.að mikl-
um fjölda nýrra félaga. Mun
einin þessara félaga hljóta í sum-
argjöf sumarleyfisferð til Mall-
orea með Ferðaskrifstofunni Úr-
*- Dýrara bensín
Framh. af bls. 32
Við höfum eikki efni á, að hand-
smíða upp gamlar hifreiðir, sem
hægt er að fá í fjöldaframleiðslu
erlendis frá.
VEGASJÓÐUR
Því er haldið íram, að þessi
tekjuöflun, sé til orðin vegna
þess, að vegasjóður sé févana
og búið að ráðstafa allri tekju-
öflun hans á fjárhagsáætlun 1972
í niðurgreiðslur lána, sem tekin
hafa verið.
í fjárlögum yfirstandandi árs,
er gert ráð fyrix að vegasjóður
hafi í tekjur eftirfarandi:
Innfiutningsgjald
af benzíni kr. 658.200.000.—
Gúmmigjald — 47.100.000.—
Bifreiðaskattur — 211.500.000.—
Veggjald — 19.500.000,—
Samtals kr. 936.300.000.—
Ráðstöfunartekjur vegasjóðs
eru því áætlaðar 936.300 millj-
ónir á árinu 1972 á móti 832.200
miiljónum 1971 og 562.000 miilj-
ónum 1970. Þessar miklu hækk-
anir á tekjum vegasjóðs frá ár-
inu 1970 eru vegna hækkunar
bensíngjalds úr kr. 5,67 í kr.
8.02 i ársbyrjun 1971 auk hækk-
unar þungaskatts af diselbifreið-
um.
Þegar þessar hækkanir komu
til, var því jafnframt lýst yfir,
að þar ; væru nauðsynlegar til að
kom , vegakerfinu í dag, en ekki
væ' ’ unnt að leggj a frekari byrð-
ar á bíleigendur og bæri því
rjicissjóði að taka jafnhliða lán
*: i uppbyggingar þjóðvegakerfis-
irs og standa undir greiðslum
þess.
Það er engin launung, hver
sjónarmið núverandi fjármála-
ráðherra voru, og tæplega hafa
þau breytzt.
Jafnframt er það yfirlýst
stefraa núverandi stjómarflokka,
samkvæmt málefniasamniragi rík-
isstjómariniraar, að lán vegna
vegageirðar endurgreiðist af tekj-
um rikisins af umferðinni, þ. e.
tollatekjum.
Treysti rikissjóimiin sér ekki til
að leggja fram næga fjáramuni til
uppbyggingar vegakerfisins, þá
ber henni að afla lánsfjár til
þeirra framkvæmda, eins og gef-
in hafa verið fyrirheit um.
Ríkissjóði ber að standa umdir
þesum lántökum, þar sem vega-
sjóður hefur nóg með að við-
halda vegakerfinu, að öðrum
kosti venður aldrei gert átak í
vegamálunum."
— Agndofa
Framh. af bls. 1
ock og sagði hann við frétta-
menn er hann hafði fengið að
vita að hann væri orðinn sjö
barna faðir: „Ég er agndofa
en alsæll.“ Hjónin eiga tvö
böm fyrir. Þetta er fyrsta
fimmburafæðiragin í Skot-
landi. Fjölskylduvinur sagði
fréttamönnum að faðirinn
ráfaði um eins og í dvala,
hann hefði átt von á þríbur-
um, en aldrei fimmburum.
— Fokkerkaup
Framh. af bls. 32
hafa reynzt mjög vel við íslemzk-
ar aðsíæður á allam hátt og ég
hef þá trú, að þessi vél ei.gi eftir
að koma okkur að góðum notum,
og þá ekki sizt vegna þess að hún
getur lerat svo víða á iamdinu, em
það háði fluigvélimmd okkar „SIF",
að húm gat það ekki. Þá hefur
það eimmig mikla þýðiragu, að
hér á ísíamdi eru memm með
mikla þekkimigu og reynsiu af
þessum vélum og það auðveldar
okkur rekstur hennar."
Ákveðdð hefur verdð, að ftvg-
Jón Bjömsson
á Hafsteinsstöðum
vaii, er dregið verðuæ úr raöfn-
um nýrra félaga kl. 12 á mið-
raætti.
memn og flugvirkjar Fiugfélags
Islands sæki vélina og fljúgi
henni heim frá Japan og áeetla
þeár fliu’gtímann hingað um 40—
50 ffluigstundir. Starfsmenn Land-
helgisigæzlunnar munu í byrjun
mai fara á námskeið hjá Fliug-
félaginu í meðferð, viðgerðum og
viðíhaldi þesisarar vélar, em flug-
menn Landhelgisgæzlunnar eru
þegaæ farmir að flljúga með
Fokker-vélum Fluigfélagsims til
að kyranast þeim. Þessi vél, sem
mú hefur verið keypt, er frá-
brugðim vélum Flugfélagsims að
því leytd, að húrn er með sterkari
hreyfla en þær. Lamdheligisgæzl-
an mun sjá um viðihald og við-
gerðir vélarinnar sjállf.
Á naastu viikum og mámuðum
verða sett í vélima ýmis tæki,
sem nauðsynleg eru í fliugvél við
þessá störf, gæzlu- og kömmumar-
störf, m. a. ratsjá, loram- og
omega-staðsetningar t ;eki. „Við
breytum hemrai smátt og smátt,
eftir þvi sem okkur hemtar bezt,"
sagði Pétur Sigurðsson ennfrem-
ur.
Þessi vél var edn af nokkrum
Fokker-vélum, sem japansika
fhigfélagið hefur boðið til sölu
og hefur Flugfélag íslands að
undarafömu átt samnimgavið-
ræður við fulltrúa félagsims um
kaup á slí'kum vé'lum, em að þvi
er Morgumblaðið hefur fregnað,
hefur engim ákvörðum verið tekin
enmiþá um hvort Fliugfélagið
muni kaupa vélamar eða ekkd.
'-Bæj arf ulltr úar
Framh. af bls. 32
stjóri, skýrði frá þessu í viðtali
við Mbl. í gær. Hamn sagði jafn-
framt að samþykkt hefSi verið
regQiugerð um Félaglsmálastofn-
un Kópavogs, sem væri svipuð
og sú er Reykjavíkurborg hefði
gert á símum tíma, en þó öllu
yfirgripsmeixi, þar eð stjórn
íþróttamannvirkja og æskulýða-
ráðs eru inni i Félagsmálastofn-
uninni.
Umræður hafa nú farið íram
um afgreiðslutíma verzlana í
Kópavogi, en tillögur eru mjög
á svipaðan hátt og opnunartími
er í Reykjavík. Afgreiðslu máls-
ins var frestað á föstudag til
næsta fundar, en þá verður vænt
aniega einnig gengið frá fjár-
hagsáætlun fyrir Kópavogskaup-
stað.
— Landhelgi
Framh. af bls. 1
þvlí, að Bretfand, írland, Noreg-
ur oig Daramörk gangi í Bfinahags
bandalagið 1. janúar nk. Eigi
BFTA-riikin með þessu að kom-
ast hjá þvi að verða fyrir efna-
hagstjónd við stækkun Efnahaigs-
bandaliagsins.
Meginbreytingar þær, sem
Framkvæimdamðið mælir með,
að gerðar verði á aflstöðiu Efna-
hagsbandalagsins eru á þann veg,
að bandalaigið felli niður kröfur
sinar um einhliða tilslakanir af
hálfu Austurrdlkis, Siviss, Svdþjóð-
ar og Finnlandls fyrir landlbúnað
arvörur bandalagsins.
Ráðherranefnd EBE á að koma
saman dagana 24. ag 25. april og
taka afsitöðu til þeirra tiMagna,
sem Framíkviæmdaráðið hefiur
mælt með.
— Ráðstefna
Framh. af bls. 2
að hjá háþróuðum iðnaðarlönd-
um væri lítið landrými og erfitt
að losna við mikinn úrgang frá
iðnaðarfyrirtækjum og hafið því
auðveldust lausn, en hins vegar
orsakaði þetta baran engan vanda
hjá þróunarlöndunum, sem lítinn
iðraað hefðu.
Um það, hvort forsetastarfið
hefði verið erfitt, sagði Hjálmar:
„Auðvitað fylgir slílku starfi allt-
af nokkuir áreynsia, því að jafnara
eru skiptar Skoðanir á ráðstefn-
uim. Ef svo væri ekC:i, þyrfti erag-
ar ráðstefnur. En mdðað við ár-
aragur ráðstefnunmair held ég, að
ég megi vel við uraa.“
Fottmaður íslenzku sendinefnd-
ariranar var Guranaæ G. Schram,
varafastafulltrúi ísOands hjá
Sanmeirauðu þjóðunum. Hatnra
sagði í viðtali við MH. í gær:
„Ég er mjög ánægður með þetta
samlkomulag. Það bar miMð í
milli í upphafi náðetefnuninar, ein
þó tókst að ná samkomulagi. Það
hafði áður verið reynt í London
í fyrrasumar og einnág í Ottawa
í nóvember, en í hvorugt skiptið
gekk saman."
Utararíkisráðuneytið hefur eent
frá sér fr éttatilkyniraira'gu um ráð-
stefrauna og fer hún hér á eftir:
„Dagana 10. — 15. apríl var
haldin í Reykjavík alþjóðleg náð-
stefna um vamdr gegn mengun
sjávar.
Rílkisstjóm fslands bauð til
ráðstefnu þeissarar og var húin
uradirbúin af utanríkisráðuneyt-
inu.
Ráðstefina þessi var áraragurs-
rík og náðist samkomuiag um
uppkast að alþjóðasamningi þar
sem bann er lagt við losun skað-
legra eitur- og úrganigsefna í sjó.
Eru það m. a. kvikasilfur, DDT,
úrgaragur frá plástiðnaðinum og
ýmis önraur klórsambörad, cadmi-
uim og ýmds olíuúrgangsefni.
Ýmis öranur efni verður einumgis
heimilað að losa í sjó þar sem
dýpi er meira en 2000 metrar, og
þá með sérstöku leyfi stjórn-
valda.
Samninigsuppkast þetta mun
ríkisstjórn fslands, fyrdr hönd
þeirra 29 þjóða sem ráðstefnuna
sátu, leggja fyrir ráðstefnu
Sameinuðu þjóðanina um um-
hverfismál sem fram ferr í Stokk-
hólmi í júnámámuði næstkomandi.
Er lagt til í ályktun sem sam-
þýkkt var á síðasta degi fundar-
iras hér í Reykjavík að Stolkk-
hóknisn-áðstefnan fjalli um og af-
greiði samningsuppkastið, þaranig
að það geti teki'ð gildi sem fyrst.
Seradinefndir frá eftirtöldum
þjóðum sátu ráðstefnuraa, sem
fram fór á Hótel Loftleiðum;
Alsír, Argeiratína, Ástnalía, Banda-
ríkin, Bretland, Belgía, Kanada,
Daramörk, Samibandslýðveildið
Þýzkaland, Finmlaind, Prakkland,
Gharaa, ísland, Indlarad, íran,
íriand, Ivory Coast, Japan,
Kenya, Malta, Mexikó, Holland,
Nígeiría, Noregur, Portúgai,
Siragapore, Sómalía, Sí>ánn, Svi-
þjóð og Túnis. Áheynraarfulltrú-
a.r voru frá Sameinuðu þjóðun-
um alþjóðasigliinigarmálastofinun-
inni, matvæla- og landbúinaðar-
stofnuin S. Þ. og alþjóðakjatnn-
orkumáiastofnuninind.
Forseti ráðstefnunnar var
Hjálmar R. Bárðarson, sigiiragia-
málastjóri. Fcxrmaður ísl. nefnd-
arinraar var Gunmar G. Schram,
varafastafudltrúi íslands hjá
S.Þ."
— Erfiðast
Framh. af bls. 10
ar myradiu segja „má ekki" o.
s. frv.
„Jolee, fannst þér ekkert erf
itt að aðlagast búsetunni á Is-
landi ?“
„Ekki svo mjög, auðvitað
átti ég í erfiðCeikum með mái-
ið til að byrja með, en Leiíur
var yfirleitt affltaif hjá mér og
var ódrepandi du'gflegur að
segja mér til og leiðrétta mig,
þegar ég sagði vitíeysur. Ég
man eftir því, þegar ég sddldi
i flyrsta skipti flréttir í íslenzka
útvarpirau. Það var þegar brun
inn mikili varð í Gef junarverk-
smiðjunni á Akureyri. Þá vökn
uðum við og kveiktum á út-
varpinu, til að hlusta á frétt-
ir, en Leifur sofraaði áður en
fréttirraar byrjuðu. Ég heyrði
síðan fréttirnar, og þegar
harara vaknaði fór ég að segja
honum frá þessum mikla
bruna. Þá saigði hann að þetta
værí bara vitleysa í mér, en
ég sagði horaum að biða eftir
hádegisfréttunum. Oig það kom
á daginn, að ég hafði skilið
afflt rétt, og það var stór dag-
ur í Kfi mirau."
„Jolee, ferðu sjállf út að
verzla?"
„Nei, ekki ein, en stundtum
með Leifi eða einhverjum öðr
um.“
„Leifur, hvað 'kwn til að þú
flórst að læra pianóstiffliiragar?"
„Það er að þakka Hauki
GuðQauigssjttná organlista á
Akranesi. Hann kom upp á
Akranes, en ég er fæddur og
uppalinn þar, árið 1960, og þá
var ég 13 ára og búinn að
vera blindiur í 5 ár. Ég hef
affltatf verið músikafllsikur og
Haukur liagði tffl að ég tfæri út
i þetta nám. Pianóstifflinigar og
viðgerðir eru einkar aiigeng
iðn meðal bfflndira, þvii að þeg
ar maður er að stiffla píanó er
verkið 90% fólgið í þvi að
hilusta ag þuklla hiljóðfærið og
sama á við um viðgerðir, og
blindur maður er aiveg jafn-
flljótur að vinna slíkt verk og
sjáandi maður. Nú, það varð
úr að ég fór tffl New York, á
þeraraam skóla. Það hjálpaði
mér fflka, að systir mán er gdtft
i New York, og ég bjó hjá
henni um helgar, því að skól-
inn er heimavistarskófli. Á
þeninan skóla. Það hjáli>aði
mina menntun, þvi að auk
iðnnámsins er lögð mikil á-
herzla á aldt almenint bókilegt
náim. Ég var eiginlega ekkert
i Blindrasikóian'um hér, ég
byrjaði þar þremur árum eft-
ir að ég missti sjónina, en lík
lega hief ég ekki verið búinn
að ná mér eftir áfalilið því ég
hætti fljótflega og varð ekki
meira úr því náimi.
„Hverniig er starfi þinu hátt
að?"
„Ég aranast píanóstifflánigar
og affliar viðgerðir á pianóum.
Ég hef miraa vinnustotfu og
augflýisi starfsemi mána og sið
an fer ég út í bæ eða út á land,
eftir þvi sem pantanir berast
og stiffld páanó, alveg eins og
mánir ikafflegar gera. Yiflirfleiitt
stiffli ég aðeiras 2 pianó á dag,
i mesta lagi þrjiú og þá úiti á
íandi, þegar maður er í kapp
hlaupi vdð tíimanra."
„Þið ’búið hér í fljöllbýllishús'i
á 4. hæð. Er það ekki erfitt fyr
ir ylkkur?"
„Nei, hér vffljium við búa,
því við viljum ibúa meðal sjá-
andi flóllks. Við höílum búið á
Bfflndraheimilinu í Hamrahllíð
og með öryrkjium d Hátúni 10,
en okkur langaði eina og aðra
að eigmast edgið húsmæði.
Ég vimm 1 himum sjáamdd heimi
og 'þá vdl ég einmig búa d hom-
um. Stiigarmir eru mér mdkið
nauðsymjamáfli, því að þar fæ
ég mima hreytfimigu, miina *k-
amiegu hreyfimgu, því að á
henmd þurfa bflindir ekki siður
að halda en sj'áandi, en að-
staða tffl Mkamsræktar íyrir
bldnda er námast emigim.
„Að liolkum?"
„Aðeins það að við vomum
að fólk sé farið að sammtfær-
ast um, að við getum afflð upp
dóttur okkar og fldtfað eðlliilegu
heimffliisílíifli."