Morgunblaðið - 16.04.1972, Side 32

Morgunblaðið - 16.04.1972, Side 32
SUNNUDAGUR 16. APRIL 1972 nncLEcn Bensínlítrfnn hér: 113,2% dýrari en í Svíþjóð +_ FIB mótmælir nýjum álögum á bifreiðaeigendur BENSÍNLÍTRINN er 113,2% dýrari hér á landi en í Svíþjóð, 84,1% dýrari en í Noregi og 65,3% dýrari en í Danmörku. Þetta kemur fram í fréttabréfi írá Félagi íslenzkra bifreiðaeig- enda og segir þar, að til að gera þennan samanburð raunhæfan hafi verkamannalanm í viðkom- Hafði nær kyrkzt í trefli sínum SAUTJÁN ára stúika missti með vitund í fyrrakvöld, er treíill hennar, sem hún hafði um háls- inn festist í togi í skiðalyftu í Bláfjöllum og hertist að. Stúlk- aai fékk taugaáfaií og var fliutt í sjuka'abíl í slysadeild Borgarspít- pians. andi löndum veríð lögð til gTtind- vallar. 1 fréttabréfinu mótmælir Félag íslenzkra bifreiðaeigenda innflutningsgjaldinu á bíla, og ítrekar sjónarmið sín «im, að öll- »m eða mestöllum tekjum ríkis- sjóðs af bílmn og rekstrarvörum til þeirra verði ttm árabil varið til vegamála, og þar af stórum hluta til hraðbrauta og vega með sléttu og ryklattsu yfirborði. í fréttahréfinu segir m.a.: „f>að er skoðun féiagsins, að inin- flutningsgjaldið sé mjög misráð- in ráðstöfum, þar sem hún kamur til með að skapa alvairlegan eam- drátt í ininflutningi bifireiða og skilar því ekki vegasjóði þeim tekjum, sem ætíazt er tíl. Þetta leiðir til þess að viðhalda verður lengur gömJum biíreiðum en hag'kvæmit er og um ledð Jélegri bifreiðum frá öryggissj ónarmiði. Framb. á bls. 30 Bæjarstjórn leggur til að samnmgum við Reykjavíkurborg verði flýtt BÆJAJRST.JÓRN Hafnarfjarðar Bamþykkti á síðasta fundi sínttm að Hafnarfjarðarbær skyidi ttpp- hitaður með jarðvamta og var á sarna ftuidi lögð áherzla á að hraða yrði samningaviðræðtim við Reykjavíkttrborg ttnt mögu- leÆka Hafnarfjarðar á kauptim á heitu vatni frá Reykjasvæðí og hngsanlega samvinnu við Hita- veitu Reykjavíkur. Niðurstöður í málinu eiga að iiggja fyrir sem fyrst. Árni Grétar Finnsson, bæjar- fMUtrúi sagði Mbl. í gær að á- greiniaigur hefði verið í bæjar- stjóminni um það hvort nota setiti heitt vatn eða raforku. Var meirilhl'uti bæjarstjórna.rinnar ktafíinn, en sjálfstæðismenn lögðu tiil á síðastíiðnu hausti að jarð vaiTni yrði notaður, en þá hafði Sveitarstjórnir verða að beita álagsheimildum skattalaga LÍKIJR benda til þess að bæja- I heimilda, sem skattalög gefa um og sveitastjórnir í fimm um- álagningu á fasteignaskatta og dæmtim, sem Mbl. ræddi við í útsvör, svo að ekki verði sam- gær, þurfi að grípa til þeirra ! dráttur í verklegnm framkvæmd •Japan, en verður í næstu vikn tekin i skoðim og yfirfarin fyrir flngið til fslands. Engir varahlut- ir fylgja með í kaiipiinum, en að sogn Péturs Sigurðssonar, for- stjóra Landhelgisgæzlunnar, má telja kaupverðið og kjörin hag- stæð miðað við það verð, sem er á þessum flugvelum á markaoi í Evrópu. „Ég er mjög ánægður með að LandheJgisgæzJan hefuir fengið þesisa íQugvé],“ sagði Pétur Siig- urðsson í viðtali við Mbl. í gær, „þvi að vélar aif þessiari gerð Framh. á bis. 30 um á stöðunum. Ýmist hafa þess- ar álagsheimildir verið sam- þykktar eða þá að gert er ráð fyrir þeim í fjárhagsáætliinar- frumvörpum, sem enn hafa ekki Motið afgreiðslu. Sigurgeir Sigurðsson, sveitar- stjóri i Seltjamamesshreppi, sagði, að fyrir rúmri viku hefði verið samþykkt að Jeggja á fast- eignaskatta þau 50%, sem heim- íluð væru í lögum og einnig væri gert ráð fyrir að Jeggja 10% á útsvör. „Þetta dugir þó ekki til,“ sagði Sigurgeir, „því að nýja kerfið er mun óhagstæðara okk- ur en hið gamJa, sem gaf okk- ur mun fleiri hækkunanmögu- Jeika." Hingað til hefur sveitar- stjóm Seltjámarnesshrepps á- vallt gefið 6% afslátt frá útsvars- stiiga. Nú verður sveitarstjómin að nýta alla tekjumöguleika og hækkunin þar verður hlutfalJs- lega meiri en t. d, i Reyk.javik, þar sem stjórnm þurfti ekki áð- ur að mota allar JieimiJdir. Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri, sagði að gert væri ráð fyrir að nota 50% álagningar heimiidina á fasteignaskatta í frumvarpi, sem nú liggur fyrir bæjarstjóm. Mál þetta var til Framh. á bls. 31 Bæjarfulltrúum í Kópavogi fjölgað BÆJARSTJÓRN Kópavogs hef- ur nýlega gert samþykkt um stjórn bæjarmála í Kópavogi og er þar m.a. gert ráð fyrir a® vi® næstn kosningar til bæjar- stjórnar verði kosið nm 11 full- trúa í Kópavogi í stað 9, sem nú er. Verðiir þvi bæjarfnlltrúiim í Kópavogi fjölgað nm 2 við næstu kosnlngar. Björgvin Sæmundsson, bæjar- Framh. á bls. 30 verkfræðifyrintækið Virkir lagt flraim áJfiitsgerð uim málið. Bæjar- stjlórnin fielfidd þá tifilögu og frest- aði ákvörðun í miáf.fimu. Á fundin- um nú náðisit hins vegar sam- staða um upphitun með jarðhita og var hann samþyktetur sam- hQijóða. Kiifurgrindin á nýja gæzluleikvellimim í Kópavogi er gerð úr skraiitmáluðum bíldekkjum og keðjum og ákaflega spennandi fyrir börn að leika sér í, eins og glöggt sést á svip þeirra á þese- ari mynd, sem ljósmyndari Mbl., Kr. Ben., tók í fyrradag. Sjá fleiri myndir og grein á bls. 8. Hafnarfjörður hitaðuruppmeð Reykjavatni? Landhelgisgæzlan: Samið um kaup á Fokk- er Friendship-flugvél — frá japanska flngfélaginu All-Nippon í GÆR var gengið frá kanp- samningi milli Landhelgisgæzl- imnar og japanska flugfélagsins All-Nippon um kaup á Fokker Friendship skrúfuþotii hingað til lands frá Japan. Verða samning- arnir undirritaðir eftir helgina. Vélin er enn í farþegailugi í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.