Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 2
2 MORGWBLA.ÐIÐ, FÍMIVtTUPAGUR 20. APRÍL 1972 Hópurinii' frá New JerSey. — Marie Golden er þriðja frá vinstri. — „Icelandic Adventure * Islenzk verzlun í New Jersey UM sl. helgi dvaldist hérlend is 50 manna hópur frá New Haven í New Jersey í Banda- ríkjunum og fyrir hópnum var kona að nafni Marie Gold en, sem opnaði í fyrra einu íslenzku sérverzlunina sem vitað er til að rekin sé í Banda ríkjunum. Fréttaimaður Mbl. ræddi við frú Golden stundar korn skömmu áður en hópur- inn hélt af landi brott. Marie Golden sagði aJð vin- kona sín væri meðeigandi sinn og hefði upphaf þess máls ver ið að hún ætti bróður búsett- an hérlendis og hefði áhugí þeirra á landinu vaknað. Þær hefðu komið hingað í kynnis ferð og orðið mjög hrifnar af íslenzkum peysum og öðrum varningi, sem væri á boðstól- um fyrir ferðamenn. Hefðu þær ákveðið að setja á stofn litla verzlun með íslenzka muni. Sagði Marie að mikið væri þar verzlað og þær hefðu reynt að gera verzlunina sem heimilislegasta og væri öllum viðskiptamönnum boðið upp á kaffi að gömlum íslenzkum sið. Mikil eftirspurn er eftir lopapeysum og útskornum mumum, svo og skinnavarn- rngi. Marie Golden sagði að blöð i New Jersey hefðu tekið þess ari verzlunarstofnun af mesta áhuga og auglýst vel og ræki- lega fyrir þær stöllur. Síðan hefðu Loftleiðir sent umboðs- mann sinn til að skoða búð- ina og boðið hóp sem vildi fara til íslands í helgarferð mjög hagstæð kjör. — Hefðu þær þá auglýst að þeir sem hefðu hug á að slást í förina skyldu koma til viðtals í búð ina sem ber nafnið „Icelandic Adventure“ og hefðu færri komizt að en vildu. — Marie Golden sagði að fólkið væri sénstaklega ánægt með ferð- ina og hefði verzlað mikið og flestir látið i ljós brennandi áhuga á því að koma fljótlega aftur. PARÍS 19. apríll — AP. Eimkaskeyti tiil Morguntolaðsiins' Talsmaður franska skáksanm- bandsins kvaðst í dag ekki liafa fengið nelnar upplýsingar varð- andi þann möguleika, að einvíg- ið um heimsmeistaratitilinn í skák milli Boris Spasský og Bobby Fischer yrði lialdið i París. Sagði talsmaðurinn, að það myndi verða afar erfit-t að finna húsnæði fyrir einvígið með svo stuttum fyrirvara. Upphaflegt verðlaunatllboð franska skáksamtoanidsius fyrir einvígið nam 50.000 doMurum oig var því hafnað vegna hærri verðliaunaitilllboðia, sem bárust frá skáksaimtoandinu i Belgrad og Skáiksambandi íslanids. Tilefni þessara ummæla tails- manns franska skáksamtoaindsiins var það, að fyrr i dag hafði sovézka Skáksambandið tilHkymnt, að Spasský værd reiðubúinn til þess að teflia við Fisctoer í Parus í sumar. Vilktor Bafurinisiky, for- maður Taflfélags Moskvufoorga'r, gat þeiss, að Rústsar hefðu stung- ið upp á París fyrr á þessu áiri sem keppnisstað fyrir einvigið. Baturinsky sagði, að sovézíoa skáksamfoandinu hefði ekki bor- izt nein ný ti'Maga frá Alþjóða skáksambandi nu varðandi 'toeppn ■ iisstað. .......................... " ' HÁTÍÐASAMKOMA — til heidurs Nóbelsskáldinu HÁSKÓLI íslands og Rannsókn- arstofnun í bókmenntafræði gangast fyrir hátiðarsamkomu í samkomuhúsi Háskólans við Hágatorg sunnudaginn 23. apríl, kl. 13,30, vegna afhendingar doktorsskjais til Halldórs Lax- niess rithöfundar á sjötugsafmæli hans. Dagskráin er þessi: Rektor Há- skóla Islands setur samkomuna. Forseti Heimspekideildar lýsir doktorskjöri. Guðrún Tómasdótt- ir syngur ljóð eftir Halldór Lax- ness við undirleik Ólafs Vignis Alfoertssonar. Því næst lesa Ágúst Guðmundsson, Björg Árnadóttir og Óskar Halldórsson úr verkum skáldsins. Þá syngur Guðrún Tómasdóttir aftur, og loks slítur rektor Háiskóla Is- lands samkomunni. Áætlað er, að dagskráin öll standi röska klukkusitund. Aðgangur að samkomunni er öllum heimill. (Frétt frá Háskóla Islands). Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavikur Magnús Ólafsson Ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfl Þórhallsson Tryggvl Pálsson. 12. —, Bc8 g4 Nautið á myndinni vegur 542 kíló og tók skyndilega glæsilegt heljarstökk og stakkst á höf- uðið með homin djúpt í sandinn á nautaati í Sevilla á Spáni fyrir skömmu. Nautabaninn, Angel Peruel, vair ákaft hylitur af áhorfendum, en hann varðað fá nýtt naut til að glíma við. V or kappr eiðar Fáks á laugardag MÁLVERKASÝNING — í Bogasalnum JÓN Gunnarsson listmálari úr Hafnarfirði opnaði málverkasýn- ingu í Bogasal Þjóðminjasafns- ins á sumardaginn fyrsta. Sýnir hann þar 28 olíumálverk, og verður sýningin opin daglega frá kl. 2—10 til og með 1. maí. Við hittum Jón, þegax harm hafði lokið við að hemgja upp á miðvikudag, og það var mikil birta og litagleðí á sýnlngunini, en myndiimar eru flestar frá sjónum, um borð í togurum og bátum, og stundum var svo ókyrrt í sjónum á myndunum, að hægt var að finna til sjóveiki. „Þetta er mest 'stílað upp á sjó- inn,“ sagði Jón, og mér finrnt I það eiiga vel við, þegar við ætlum að fara að færa út landhelgina og kveðja síðustu gömlu togar- ama“. „Varstu lengi til sjós, Jón?“ „Já, ég var 10 ár á sjónum og oftast á togurum t.d. var ég nokkra túra með Sveini Bjöms- syni listmálara á gamla Júní, en svo var ég líka á gamla Maí. Myndirnár eru flestar málað'ar síðan ég hélt síðuatu sýningu í Iðnskólanum í Haínarfirði 1969“. Myndir Jónis eru verðlagðar frá 8.000 — 45.000 krónur, og ■niú getur margur unnandi sjávar og fiskveiða fengið stofuprýði á veiggina hjá sér fyrir hóflegt verð. — Fr.S. HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fák- ur er 50 ára 24. apríl n.k. Einn liður í hátíðarhöldum í tilefni af afmælinu er kapp- reiðar, sem haldnar verða á hin- um nýja velli félagsins að Víði- vöilum n.k. laugardag 22. apríl kl. 14. Kappreiðar hafa ekki verið haldnar hér áður svo snemima árs, en htam nýi völlur félagsins gerir þetta kleift. Þátttaka er rnikil 1 kappreið- unum og mikið hefur verið æft að undanförnu. í suma flokka eru skráðir Vorfundur Norðurlanda- ráðs 24. apríl fleiri keppnishestar, en voru á aíðustu hvítasunnukappreiðum Fáks. Keppt verður í 250 m skeiði, folahlaupi 250 m, 350 m hlaupi og 1000 m hlaupi. í skeiði keppa 15 hestar þar á meðal 3, sem voru með beztan tíma yfir landið s.l. sumar, þeir Óðinrn Þomgeins í Guf unesi, Glæsir Höskulds Þráinseonar og Fengur Hjörleifs Pálssonar. Af þekktum stökfchestum má t. d. nefna Hrímni Matthildar Harðardóttur í 350 m og Lýsing Baldurs Oddssonar í 1000 m. Auk hesta úr Reykjavík og ná- grenni eru skráðir til keppni hestar úr Borgarfjarðar-, Rarng- ár- og Árnessýslu og Kefla- vik. Veðbanki verður starfræktur. Kappreiðamar hefjast kl. 14.00. Osló, 19. apríl NTB. NORÐURLANDARÁÐ heldur vorfund sinm í ár í Kaupmanma- höfn dagana 24. og 25. apríl. Aðalefni fumdaririB verður „Hlut- verk fyrirvtamuhugtaksins í niú- tíma samfélagi”. Vorflug til Grænlands Kennaraskóla- kórinn KENNARASKÓLAKÓRINN er nýkomimn úr 10 daga söngför frá Noregi. Kórinn mun á laugardag; klukkam 15 halda söniggkemmt- un í Austurbæjarbíói. VORFLUGIÐ til austurstrandar Grænlands er ráðgert í dag og fara tvær flugvélar frá Flug- félagi íslands í þessa ferð. Önn- ur flugvélta, Dakotavél með skíði fer til Scoresbysumds, em CloUd- maisterflugvélin fer til Meistara- vítour með fólk, varning og póst. Síðan mun svo Dakotaflugvélin veana í loftbrúarflutningum milli Meistaravíkur, Danmiarkshavn og Daneborgar svo og til Scoresby- sumds. Ef vel viðrar í Græmlandi er gert ráð fyrir að þesisum loft- flutningum verði lokið á föstu- daginn. Munu flugvélarnar þá flytja hingað ýmsa starfsmenn dönsku flugmálastjórnarinnar og frá sleðadeildinnd Sirius, sem nú verða leystir ajf, eftir vetrar- langt starf í Grænlandi. Það er hin Konunglega danska Græn- landsverzlun sem leigir flugvél- amar tii þessara flutninga. Fyrir- varinn of stuttur segir talsmaður franska skák- sambandsins Kameldýrið fær ekki landvist AÐ undanförmu hafa staðdð yfir tiliraundr tiil þess að fá kameldýr keypt hingað tii lamdsins, en Rol'f Jotoansen og Company hafði boðið Sædýra- safninu í Hafnarfirði að gefa þvi slMkt dýr ef tilsfcidin leyfi fenigjust fyrir innfl'Utningii. Upphaflega áttl að fflytja •kameldýrið inn með Flugfé- lagsvél frá Kanaríeyjum, en það fékkst ekki og einnig var bannað að flytja það inm frá Sviþjóð. Er því útMt fyrir að Sæd'ýrasafnið geti ekki þekkzt boð fyrirtækisdms, þó áð sM'kt dýr myndi uiggiaust sétja svdp á starfsemi Sædýrasafnsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.