Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 31
MOR.GU'NBLAÐTÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972 31 Nýskipaður sendiherra Kóreu, Hee Bahng-, afhenti í fyrradag forseta íslands trúnaðarbréf sitt að viðstöddum Kinari Ágústs- syni, utanríkisráðherra. Síðdegis þá sendiherrann boð forseta- hjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Frá Náttúruverndarþingi: Reglur um akstur í óbyggðum í*örf fyrir fleiri göngustíga Jafntefli — í 10: umferð Vrnjacka Banja, Júgóslavíu, 19. apríl. AP. JÓN Kristjánsson gerði jafntefli vtð Hartson frá F.nglandi í 10. umferð svæðamótsins í Júgóslav- íii. Staðan í mótinu eftir 10 um- ferðír er þessi: Rukavlna er efstur me® 7% vbwuíig, Hartson er með 7, Smejkal, Csom, Psibil og Malih 6, Adorian 5Va, Cobaltea og Bobocov 5, Jón Kristinisson 414, Holer 3V2 og Coros iy2 vinning. — N-írland Framh. af bls. 1 flokka sóaíaldemókrata og verkamanna á N-írlandi, kvaðst „furðu lostinrv" og „fokreiður", jrfir þessari niðuirstöðu Widgerys og sagði að með því að þvo brezku hermenniima með þeisaum haetti, muaidi akýrslan stjrrkja atöðu IRA meðal íbúanna í Londonderry, sem hefðu undan- farið sýnit merki fráhvarfs frá srtieifnu IRA. Bernadetta Devlin sagði, að Widgery, lávarður, væsri sá síð- asti af sívaxandi flokíki lygara, sem brezk yfirvöld sendu til að rægja íirsku þjóðina. — Apollo 16. Framh. af bls. 1 á morgun, fimmtudag. Voru þeir Joihn Young og Charles M. Duke tilbúnir til þess að stýra tungl- ferjunni til lendingar á hásléttu á tuniglinu til þess m.a. að leita að hugsanlegum merkjum um eldgos og aðra leyndardóma mánana. í dag hafði gætt notokurra örðugleika varðandi tunglferj- unia, en eftir nákvæma athugun staðfestu tunglfaramir, að öll tæki hennar störfuðu eins og vera bar. — Raforku- vinnsla Framhald af bls. 32. 1 þingsályktunartillögunni seg- ir ennfremur, að rikisBtjómiin skuli þegar taka upp samninga um, að Laxárvirkjum, Skeiðsfoss- virkjun og raforkuver á Norð- urlandi í eigu Rafmagnsveitna ríkisins sameindst og myndi landshlutafjrrirtæki með þátt- töku þeirra sýslu- og sveitarfé- laga, er þess óska og verðmæti leggja fram. Þó skuli eignarthluti ríkissjóðs vera miranst 50%. En síða-n á að taka upp sams komar samniniga við eigendur raforku- vera í öðrum land,shlutum. En eins og fynr segir verður álkvörðumarvald þessara lands- hlutafvrirtækja í höndum hims sérstaka fyrirtækiis, sem fyrr getur, og ríkið hefur a.rn.k. 75% eignaraðild að, þegar allt er talið. — Sjúkrasleöi Framhald af bls. 32. slökkvil'iðsins og geta þess þá hvort vélisileðans mun vera þörf. Vélsleðann hefur Reykjavikur- deild Rauða krossins fengið að láni hjá Gunnari Ásgeirssyni til reynslu. Verður vorið notað til athugunar á gagnsemi þessa fyr- irkomulags, en ákvörðun tekin í sumar um það, hvemig unnið verður að þessu áfram, að því er Eggert Ásgeirssön, fram- kvæmdastjóri Rauða krossins, tjáði blaðinu. Sagði hann að Reykjavíkurdeildin væri Gunn- ari mjög þakklát fyrir lánið á sleðanum og margvísleg ráð í þessu sambandi. Og einnig slökkviliðinu fyrir að hafa tekið að sér að sjá um sleðann. Þá minnti Eggert á það að mikilvægt væri að hreyfa ekká þá, s@m eru brotnir, heldur hlúa að þeim þar til tæki koma á stað- inn til hjálpar og flutnings. MEÐAL þeiirra ti'Kagna, siem samþykk'tair voru á Náttúru- veimdarþiingi voru trl'ia'ga frá umræðuihópi um jarðrask og til- laga frá umiræðuhópi um skipu- lagismál, sem elnni'g kom með tvær ábendingar uim göngustíga og suimarbúiStaðaibygginigaT. TWlaga um skipulagsmiál er svohl jóðan'di: „Náttúruvermdarþing beimir þeim etradregmi tilimædium tll Náttúruvemdarráðs, að það beiti sér fyTÍr því við rfkdsstjóm, að endurskoðuð og samræmd verði löggjöf uim uimihverfl'.simál og verði kannað hvort þau meg sameiraa undir eima yfirstjóm." í>á samþykkti þiragið að visa tiveim'Uir ábendingum úr a’menru áliti umræðuhópsánis til atíiuigun- ar Náttúruveimd'arráðs, en efnis- lega eru þær svohljóðandi: „Sívaxaradi þörf er fyi'ir fle:r: gongustíga og ferðaleiðir sér- staklega í nágrerani þéttbýlis. Var því beiirat til Náttúru'vemdar- ráðs að það taki upp samstarf við héraðssarratök, Ferðafé’iag ís- larads og skipuilagsstjóm ríkisins að kortlaigðir verði gamlir stíigar og reiðvegiir og rraeirkta'r verði sllilkair leiðir að þær baldi hefð sinrai til umtferðar fyrir almenn- ing. Náittúruverndarráð knýi á. að menntiaimála'ráðuneytið setji hið bráðasta regliuigerð þá um sum arþúsfcaðabyggin'gar, sem um ræðir í 21. grein, og þar verði sett nægitega sitrörag ákvæði um eftirlit með að reglunum verN framfylgt." Tiiiliaga frá umræðuíhópi um jarðrask er svohljóðandi: „1. Náttúruvemd arþ ing beiinir þeim ti'lmæl'um tiil Náttúru- vemdarráð, að reglur um aksrtiuir öikutækja í óbyiggðum verði setrtar sem fyrst (sbr. 13. gr. nátitú'ruvemd.arliag'a). a) að biiiaislióðir verði merkta.r skiiJmerkilega. b) að þær verði merktar á vegakort. c) að rraeginslóðir verði lag- færðar með ofaniíburði og ræsuim, þar sem hæittia er á vatrasgrefti og uppblæsrtri. d) að umraið verði að fræðlsilu um aiksifcur og urragengni á öræfasilóðuim. 2. Náttúii'uverndarþirag beirair þeiim tiimæilum tiil Náibtúru- verndarráðs, að það beiti sér fyrir stóraukinni fræðtsl'u um náttúruvemd i saimibamdi við Birgir Kjaran tekur sæti á Alþingi BIRGIR Kjaran tók i gær sæti Geirs Hallgrímssonar á Alþingi, en í bréfi, sem Geir reit til for- seta Sameinaðs þings, sagði, að þar sem hann væri á förum til útlanda, gæti hann ekki sótt þingfundi á næstunni. alHa jairðvimrau (shr. 17. og 18. gr. ná'tttúruvemdartega.). a) með fræðslu á námskeiðum fyrdr verkstjóra og stjóm- endiuir vinrauivéla, jarðvemk- taka og tæikni- og vetk- fræðin'ga. b) með kjmraimigarspjöWiuin I vimirauivélium og á vimmu- sitöðum, þar siem jarðvinna fer fram. c) með raámskeiðum um raártt- úruvemd í tækndskólliuim, búnaðarskólium og verk- fræði- og raumvísindiadei'ld Háskóla Istondis. d) með að hafa tirtltækam fyrtr- Jiesara um ná trt. ú iTivemdair- mál fyrir raámsikeið og ráðsitefraur. 3. Nátttúruivemdarþiing beitirtr þeiim tirtimærtiuim ti)L Náttúmu- vemdarráðs, að það hl'urtásrt tfll ram að hraðað verði setniingiu reglragerðar samikvæmit 29. gr. náibtúru'Vemdarilaiga. 4. Náttúiruvemdairþinig beiniir þeiim tilmæ'luim till Nátt'úru- vemdarráðs, að það leiti sam- starfs við bú na ða r.samt ökira um endiurslkoðun á rikjandi viðhorfum ti'l framræsl'u vot- leradis. Sumardagurinn f yrsti í Kópavogi SUMARDAGURINN fyrsti verð- ur hátíðlegur haldinn í Kópavogi og samkvæmt fréttatilkynningu, sem Mbl. barst frá Barnadags- nefndinni í Kópavogi hefjast hátíðahöld kl. 13 til 13,30 við Fé- lagsheimili Kópavogs. Þar koma skátar, íþróttamenn, skólafólk og fleiri saman og hestamenn úr Gusti ríða um svæðið. Skrúðganga mun síðan fara um Vogatungu, brúna, gamla Hafnarfjarðarveginn, Kópavogs- braut, Urðarbraut, Borgarholts- braut og Skólagerði að Kársness- skóla, en við skólann hefst úti- samkoma kl. 14. Klukkan 16 og 17.30 verða inniskemmtanir fyr- ir börn I Kópavogsbíói og verð- ur þar fjölbreytt dagskrá. —Umhverf i manns Framh. af bls. 16 strandlengjum hafa óhjákvæmilega veigamikil áhrif á allt vistkerfið. Áhrif þeirra framkvæmda þarf að meta og er nauðsynlegt að reyna eft ir fremsta megni að varðveita ein- kennislífverur hvers svæðis og svip umhverfisins. Frá sjónarmiði mannsins er um- hverfið ekki aðeins svæði til fæðuöfl unar. Maðurinn leggur sérstakt mat á þá vist, sem honum er til ynd- is og augnagamans. Víðsýni, fögur fjallasýn, hvítur snjór og hreinn og tær fjallalækur eru einnig nokkurs virði. Það má jafnvel meta vatn til fjár eftir því hve tært það er og virða andrúmsloftið til peninga eftir gegnsæi þess, eða eftir skyggnis- f jarlægð. Þetta eru verðmæti sem nú og síðarmeir munu teljast æskileg og eftirsóknarverð í umhverfi manns. Ein af auðlindum Islands er þvi einmitt sérstæð ómenguð náttúra þess. — Séra Grímur sextugur Framh. af bls. 12 sér hvar listihúsið var í Akur- gerði, þar sem Eggert Ólafs- son hefur setið á kyrrum, lognværum kvöldum, þarna uppi í brattari'um, þar sér vítt yfir allt vatnið og fram dal- inn. Þá hefur verið góðviðris- tímabil og þá orti Eggert: „Undir bláum sólarsali Saiiðlauks uppi í lygnum dali fólkið hafði af hanagali hversdags skemmtan bænum á. — Fagnrt galaði fuglinn sá.“ Mér líkaði afskaplega vel við aUt þetta fólk fyrir veat- an, bæði Rauðsendinga, og ekki síður Barðstrendinga. Nú, og svo sótti ég um Ás- prestakall 1963. Við vorum eiginlega orðin ein éftir, hjón- in, börnin flogin. f Sauðlauks- dal sér ekki til bæja, svo að ég gat ekki hermt eftir ná- grönnum míraurn, hvort nú væri hægt að breiða hey, svo að oft varð ég að hringja til vinar mins, Ólafs á Lamba- vatni á Rauðasandi, föður nú- verandi menntamálaráðhema, en hann sá til Snæfellsjökuls, og það var mikill veðurspá- jökuli, eða þá, að ég varð að ganga út að firði og gá til veð- urs. Ég þurrkaði túnið og stækkaði um einar 12 dag- sláttur, svo að þú sérð, að ég hef ekki verið iðjulaus. Svo kom þá Ásprestakall. Ég gekk svona um gólf til að ákveða mig. Ég hafði átt heima I prestakallinu áður, allt frá 1946, að Hjallavegi 35. Ég sótti og sigraði, kom þar að kirkjulausu brauði, en það stendur til bóta, því að nú er byrjað á kirkj usmíðinni. Ég tók við brauðirau í ársbjrrjun 1964, og hafði þá verið 9Va ár í Sauðlauksdal. Ætlaði mér raunar alltaf að verða 10 ár.“ „Hvar ertu fæddur, séra Grímur?“ „Ég er fæddur í Reykjavík, en fluttist ársgamall til ísa- fjarðar, en mamma fluttist með okkur aftur suður, þeg- ar ég var 11 ára. Þá gekk ég i barnaskólann kl. 8—12, en seldi Vísi eftir hádegið, og síðan fór ég að bera Vísi út, og fékk 40 kr. á rnánuði, og það nægði fyrir húsaleigu handa mömrnu. Ég var alltaf ákveðinn að fara í skóla. Vann með náminu m.a. í síld á Hesteyri í 4 sumur. Þar voru ýmsir ágætir rraenn sam- tímfe, sem eru orðnir mektar- menn i þjóðfélagirau, eins og Kristján Guðlaugsson, Sigurð- ur Ólason, Jóraas Thoroddsen og margir fleiri. Við fórum einru sinni á sumriniu í skemmtiferð til fsafjarðar á vélbát, já, maður kynntist mörgum þarna vestra. Eitt sumarið hafði ég 820 krónur upp, og þá hafði árað svo vel hjá Kveldúlfi, að þeir gáfu okkur fæðið. En það háði okk- ur mest, hvað erfitt var að ná í sumarvinnu. Mér fannst allt- af það, að fara suður til Reykjavíkur, sem manninum, um París, eins og að vera að fara á stefnumót við kænust- una síraa.“ „Var ekki stundum erfitt að bera út Vísi?“ „Jú, ég bar út á Bræðra- borgarstígraum og Kaplaskjól- ið; átti heirraa inni á Laugar- vegi, og það var balsaverk á vetrum. Svo fékk maður einn eyri fyrir að selja blaðið, eitt sinn seldi ég 50 yfir dag- inn. Þá var ég ríkur." „Og ekki megum við gleyma konu þinni og bömum, séra Grímur?“. Nei, og skyldi sízt. Kona min er Guðrún S. Jónsdóttur frá Kiðabergi í Grímsnesi, við giftum okkur 1939, hún vann þá í Stjórnarráðinu. Við eigum 3 börn, Soffíu, sem vinnur sem ljósmóðir í Stokk- hólmi, Hjört, sem vinnur á þungavinrauvélum i Reykja- vík og Jón, sem er við nám í Stokkhólmi. Móðir mín, Krist- ín Eiríksdóttir, er enn á lífí, 88 ára gömul, og býr í húsinu hjá okkur, en faðir minn, Grímur Jónsson, skólastjóri á ísafirði og organisti, dó árið 1919. Þegar ég varð 52 ára gamall, hafði ég lifað 26 sum- ur fyrir vestan og 26 sumur i Reykjavík, hafði skipt jafnt, en nú hallar á Vestfirði," sagði séra Grímur að lokum. Hann verður semsagt heima á morgun, föstudag að Hjalla- vegi 35, og mætir þar örlögum sínum, eins og hann kallar það. _ Fr. S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.