Morgunblaðið - 20.04.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1972
19
Vinna Viljum ráða menn til verksmiðjustarfa. Blikksmiðjan GltETTIR. Atvinna - Tvœr stúlkur óskast strax eða frá 1. maí. BOTNSSKÁU. Hvalfirði. Sími um Akranes, 93-2111.
Ung reglusöm slúlko óskast í snyrtivöruverzlun. Helzt snyrtisér- fræðingur. Uppl. sendist Mbl. fyrir 28. 4., merkt: „11471 — 1341“. Cöfunarstúlka Bankastofnun vill ráða stúlku vana spjalda- götun til starfa nú þegar eða sem fyrst. Tilboðum, merktum: „1045“ skal skila fyrir 25. þ. m. á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Okkur vantar bifreiðastjóra og vaktmann nú þegar. Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra farþega- bifreiða. — Upplýsingar í síma 13792. LANDLEIÐIR HF.
Viljum ráða BIFVÉLAVIRKJA Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, sími 38600.
/ Járniðnaðarmenn rafsuðumenn óskast, ákvæðisvinna. Aðstoð- armenn og lagtækan mann með bílpróf vantar. /iffh Skúlatúni 6, Iteykjavík, sími 23520 og 86360.
Atvinna Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Afgreiðslumann í varahlutaverzlim. 2. Mann í glerverkstæðið. 3. Mann í réttingaverkstæði. 4. Mann til að hreinsa verkstæðin o. fl. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118, sími 22240.
Húsmœður athugið FÖNN óskar að ráða stúlkur í hálfsdags- vinnu. Hreinleg og góð vinnuaðstaða. Hent- ugt fyrir húsmæður. Einnig vantar okkur stúlkur til að leysa af í sumarfríum. UppL í FÖNN, Langholtsvegi 113. Uppl. ekki gefn- ar í síma, FANNHVÍTT FRÁ fönn
Umboðsmaður ú íslundi Rafmagnsverkfæri, tómstundaverkfæri, verkfærakassar og loftverkfæri, beint frá verksmiðju í Frakklandi. Einnig óskum við eftir umboðsmanni fyrir AIPHONE-samtengikerfi. H. AMLAND, Cort Adelersgt. 18, Oslo 2, Norge.
1
F ramtíðaratvinna FÖNN óskar að ráða strax röskan og áreið- anlegan mann til starfa við þvotta m. meiru. Hreinleg og góð vinnuaðstaða. Uppl. í FÖNN, Langholtsvegi 113. Uppl. ekki gefnar í síma. FANNHVÍTT frá FÖNN
Járniðnaðarmenn, rennismiðir og menn vanir véiavinnu ósJkast. — Upplýsingar hjá yfirverkstjóra, HF. HAMAR, sími 22123.
TIL LEIGU 2ja hert>. kjallaraíbúð t«( leigu á góðum stað í Vesturbæn- um fynir etd-ri hjón eða eldri kon-u. Smávegí's húsihjálp. — Tilb. sendiist aígr. Mt>l. fyrir 25. þ. m. merkt RegKisemf 1039.
FlAT 850 S '71 Má greiðast með 3ja—5 ára fasteignatryggðum veðskulda bréfum. Bílasalan, Höfðatúmi 10, símar 15175 og 15236
LJÖSMYNOIR fyrir vegabréf, ökuskírteini og nafnskírteini afgreiddar sam- dægurs. Barna- og fjölskyldu- Ijósmyndír, Austurstræti 6, sími 12644.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST í min jagripaverzlun í Miðbaen- um, þarf að kunna ensku og Norðurlandamél. Ekki yngri en 18 ána. Umsókn merkt Framitíð 1345 semcfiist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m
TRÉSMlÐAVÉL Öska eflir að kaupa notaða, sambyggða trésmíðavél — Emnig blokkiþvingur. Símé 1665, Vestmaninaeyjum.
TIL KAUPS ÓSKAST Góð 3ja herb. fbúð óskast öf k tups milliliðalaust. Uppl. í sírna 81485.
MJÓLKURÍS og MILX SHAKE Bæjamesti við Miklubraut.
BLÓÐRUR OG FÁIMAR Bæjamesti við Miklubraut.
FRAMTlÐARSTARF Traustur maður óskast t«l a#- greiðslustarfa og bingða- vörzlu. Tiilb. merkt Pappír oig bækur 1044 sendist Mbl. fyr- ir 27. þ. m.
KEFLAVlK Til sölu í Keflavfk 2ja og 3ja herb. fbúðir, sedljaist tflibúnar undir tréverk. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420.
KEFLAVÍK — NAGREIMAII Riifflað flauel, margi'r litir. — Fóðrað jersey. Verzluniin Femioa.
SUMARBÚSTAÐAEIGENOUR Óska eftir að laika á leigu góðan sumarbústað í sumar. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 37478
ÓSKA EFTIR STÚLKU til að gæta 2ja barna frá kl. 3—8 á kvöldin í 1 % mámuð. Uppl. í síma 86942
HÚSASMIÐUR óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð til leigu i Hafnarf. eða Kópa- vogi. Standsetning kæmi ti'l greina upp í leigu Uppl. í síma 52866 eftir kl. 7.
KÖTTUR TÝIMDUR Ungur köttur, grannur, sér- kennilega bröndóttur. Hvít snoppa. brjóst og lappir, týndist um síðastl. helgi. — Finnandi vknsaml. hriogi í síma 12892.