Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 Frjálsar íþróttir • Héraósmót HSR í friálsnm íþróttum fór fram nýlega að Hvolí. Kepp**iidur voru 39 frá 6 féiðfDni og: sá limf. Raldur, Hvols v**lli um framkvænid mótsins. HHítu úrslit urðu þessi: HOMR: Lanestökk án atreiuin: metr. 1. SiRrióur Jónsdóttir, Self 2,51 2. liniur Stipfánsdóttir, Samli. 2,51 3. Kveinij. Stofánsd., Samli. 2,47 4. ÞuriSir •lónsdóttir, Self. 2,46 2. Svelnbj. Stefánsd., Satnh. 2,42 Hástokk: metr. 1. SisTiður dónsdóttir, Self. 1.40 2. Sveinbj. Stefánsd., Safnh. 1,35 SYEINAR 15—16 A|tA: Lanpstiikk án atrennu: metr. 1. ÁsftTÍmnr Kristóf.son, Self. 2.78 2. Pétur Hartmannss., Self. 2,74 í»rístökk án atrennu: metr. 1. Ásgrímur Kristóf.son, Self. 7,97 2. OuÓjún Rúnarsson, Njáli 7,90 Hástókk án atrennu: metr. 1. Hrafnk. Stefánss., Dagsbr. 1,40 2. Guðjón Rnnarsson, Njáli 1,35 Hástókk með atrennu: metr. 1. Siftríður Jónsdóttir, Self. 1,38 2. V'nnnr Stefánsdóttir, Samh. 1,33 3. Áslauff Ivarsdóttir, Samh. 1,33 4. Sveinbj. Stefánsd. Samh. 1,33 5. Sigríður Sigurf.dóttír, Se1f. 1,33 Kúluvarp: metr 1. buríður Jónsdóttir, Self. 8,81 2. Innur Stefánsdóttir, Samh. 8,71 3. Kristín Gíslad., Merkih. 7,74 4. Helga Gísladóttir, Merkih. 7,08 Hástókk með atrennu: metr. 1. Hrafnk. Stefánss., Ilagsbr. 1,70 2. bráinn Hafsteinss., Self. 1,60 DREMiIR 17—18 ÁRA; Eanffstökk án atrennii: metr. 1. Eoftur Guðmunds., Merkih. 2,76 2. Páll Sigurðsson, Ingólfi 2,71 Hástökk metr. 1. Páll Slgurðsson, Ingólfi 1.55 2. Andrés Pálmarsson, Samh. 1.55 KARLAR: Langstökk án atrennu: metr. 1. Guðm. Jóiisson, Self. 3,17 2. Siff. Jónsson, Self. 3,08 3. Jason ívarsson, Samli. 3,08 4. Skúli Hróbjartsson, Samh. 2,98 I»rístökk án atrennu: rnetr. 1. Sigurður Jónsson, Self. í),37 2. Guðm. Jónsson, Self. 9,15 3. Skúli Hróbjartsson, Samh. 8,97 4. Helgi Benedikts., Merkih. 8,77 brístökk án atrennu metr. 1. Andrés Pálmarsson, Samh. 8.56 2. J.oft. Guðmundss. Merkih. 8.26 Hástökk án atrennu metr. 1. Andrés Pálmarsson, Samh. 1.35 2. Páll Sigurðssoii, Ingólfi 1.35 l NGLINGAR 19—20 ÁRA Langstökk án atrennu metr. 1. Jason ívarsson, Samh. 2.91 2. Valmundur Gíslason, M 2.83 HÁSTÖKK: metr. 1. Jason ív'arsson, Samh. 1,74 2. Georg Ottósson, Baldri 1,70 3. Jón Ivarsson, Samh. 1,66 4. Ásgrímur Kristóf.son, Self. 1,60 Hástökk án atrennu: metr. 1. Skúli Hróbjartsson, Samh. 1,53 2. Pálmi Sigfússon, Ingólfi 1.48 3. Valm. Gíslason, Merkih. 1,43 4. Ólafur Pálsson, Ingólfi 1,38 brístökk án atrennu metr. 1. Jason ívarsson, Samh. 8.84 2. Brynjólfur Teitsson, M. 8.45 Hástökk án atrennu metr. 1. ólafur Pálsson, Ingólfi 1.40 2. Brynjólfur Teitsson, M. 1.40 Hástökk með atrennu metr. 1. Jason fvarsson, Samh. 1.65 2. Valmundur Gíslason, M. 1,50 Kúluvarp: metr. 1. Georg: Ottóxson, Baidri 11,99 2. Sigurður Jónsson, Seif. 11,88 3. Bjarni Jónsson, Self. 10,93 4. Guðm. Jónsson, Seif. 10.75 Vrslit í stigakeppni: 1. Imf. Selfoss 65 stift 2. Imf. Samhyftð 60 — 3. Lmf. Merkihvoll 21 — 4. Vmf. Baldur 14 — 5. 1 mf. Inffólfur 12 — 6. Unf. Hekla 4 — • 1 nftlingakeppni HSK i frjáls nm íbróttum innanhúss fór fram á Selfossi 25. marz sl. Keppendur voru 30 frá 8 félögum. — Lmf. Selfoss sá um mótið. Helztu úrslit í mótinu urðu bessi: MEVJAR 15—16 ÁRA: Eangstökk án atrennn: metr. 1. Sigrlður Jónsdóttir, Self. 1,40 Stift félaftanna 1 IMF Merkihvoll 77 stíft 2. i;MF Selfoss 60 — 3. I MF Samhyftð 55 — 4. l’MF Inffólfur 39 — 5. IMF Njáll 14 — • Á frjálsíþróttamóti innan- húss I Montreal í Kanada sigraði sænski stangarstökkvarinn llan Eagerquist I sinni grein, stökk 5,18 nietra. Annar varð Diek Rails baek, Kanada, sem stökk 4, 88 m. Knattspvma • Einn maður beið bana og tveir meiddust hættulega er flagg stöng féll ofan af baki stúku knattspyrnuvallarins í Ziírieh og niður í áhorfendahópinn. tierðist betta í leik 1. deildarliðanna Grasshoppers og F.C’. Zúrieh. • Thailand sigraði Ceylon í landsieik í knattspyrnu 5:0. Jæik nr bessi var liður í undankeppni Olympiuleikanna. • FC Magdeburg hefur forystu í austur-býzku 1. deildarkeppn- inni í knattspyrnu með 30 stig. 1 öðru sæti er Dynamo Berlín með 27 stig, í briðja sæti Dynamo Dresden með 25 stig og í fjórða sæti er Carl Zeiss Jena með 25 stig. • Rúmeiúa sigraði Frakkland 2:0 í landsleik f knattsp.vrmi sera fram fór í Bukarest. Staðan í hálfleik var 1:0. Körfuknattleikur • f undanúrslitum Evrópubik arkeppni unglinga í körfuknatt- leik sigraði Spánn Svíþjóð 104:64 og Pólverjar sigruðu Englendinga 98:50. Lyftingar • Finnski lyftingamaðm inn Kaarlo Kangasniemi setti nýlega nýtt finnkt niet í lyftingum létt- þungavigtar, er hann lyfti 495 kg samanlagt. Skíði • Hið árlega skíðagöngumót Skíðafélags Fljótamanna fór fram að Ketilási í Holtshreppi sunnudagínn 9. apríl sl. 35 kepp- endnr tóku þátt í mótinu, þar af 4 frá Akureyri og 2 frá Siglu- firði. Helztu úrslit urðu þessi: 10 km ganga 17 ára og eldri mín. Halldór Matthíasson, Ak 47.36 Reynir Sveinsson, Fl. 48.00 Frímann Ásmundsson, Ak. 49.51 4 km ganga 15—16 ára mín. bórólfur Jóhannesson, Ak 39.22 Rögnvaldur Gottskálkss. S. 42.04 Trausti Haraldsson, Ak. 46.29 3 km ganga 13—14 ára mín. Hallgrimur Sverrisson, S 30.23 Viðar Pétursson, Fl. 30.55 (iunnar Steingrímssoii, FI. 36.05 2.5 km ganga 11—12 ára mín. Maron Björnsson, Fl. 11.43 Guðjón Björgvinsson, Fl. 15.43 Porsteinn Haraldsson, Fl. 16.32 2.5 km g. 10 ára og yngri mín. Hannes Valbergsson, Fl. 15.00 Ríkharður Eúðvíksson, Fl. 15.33 Jón Ríkharðsson, FI. 15.52 • Á rússneska meistaramótinu í skíðafföýngu sigraði Ivan Garan in i 70 km göngu, en I henni var keppt í Kandalaksha. Tími hans var 4:19,00 klst. Alls tóku 102 þátt í göngunni. • Japanarnir Kasaya og Sei- ichi sigruðu í skíðastökkskeppni, sem fram fór í Kanada um síð- ustu helgi. Kasaya stökk 56 og 58,5 motra og hlaut 231,2 stig, en Seiiehi stökk 58,5 og 58 metra og hlaut 224,8 stig. J»riðji varð Ernst von Grunigen, Sviss sem hlaut 224,7 stig — stökk 56,0 og 58,5 metra. • Aslaug Dahl frá Noregi sigr aði í heimsmeistarakeppni kvenna í skíðagöngu. Hún hlaut 500 stig. Öimur varð Miehaela Endier frá V-Þýckalaadi með 442 stig og þriðja Hiroko Takahashi, Japan með 411 stig. f heimsmeistarakeppni karla slgraði Nits Gryth, Svíþjóð, með 462 stig, annar varð George Zrpefel, V-I»ýzkalandi með 455 stig og þriðji Fred Kelly, Banda- ríkjunum með 425 stig. Keppni þessi fór fram í Kanada og skorti mikið á að til hennar mætti bezta skíðagöiiffufólk heimsins, a.m.k. ef miðað er við Olympíuleikana. • Ero Mæntyranta sigraði í 18 km skíðagöngu í Haparanda í Finnlandi, sem fram fór fyrir skömmu. Tími hans var 1:01,14 klst. Annar varð Thomas Magn- usson, Svíþjóð, á 1:01.55 klst. Sund • Trine Krogh setti nýlega nýtt norskt met og Norðurlanda- met er hún synti 400 metra fjór- sund á 5.22.3 mín. Á sama nióti jafnaði Fritz Warncke norska metið í 100 m skriðsundi, synti á 54.8 sek., og Grethe Matlúesen setti nýtt met í 100 m skriðsundi er hún synti á 1:01.5 mín. • llrika Knape frá Svíþjóð sigraði í alþjóðlegu dýfingamóti sem fram fór í Winnipeg í Kanada um síðustu helgi. Hlaut hún 273,96 stig. Öiwiur varð Beverley Boys frá Kanada með 335,23 stig og þriðja Milene Dui’hkova, Tékk óslóvakíu með 353,19 stig. • Á sundmóti í Haderslev í Danmörku setti Kirsten Hansen nýtt danskt met I 1500 m skrið- sundi kvenna, er hún synti á 20:17.4 mín. I»á setti sveit frá Kanders Neptun danskt met í 10x50 metra skriðsundi kvenna, er hún synti á 5:25.5 mín. • Á vestur-þýzka meistaramót inu í sundi, sem er opið þátttöku keppendum annarra þjóða setti Grethe Mahiesen nýtt norskt met í 100 metra skriðsundi, er hún synti á 1:01,6 mín. Gamla rnetið var 1:02.1 mín. I*á setti Trine Krogh nýtt norskt met í 400 metra fjórsundi sem hún sigraði í. Tími hennar var 5:23,2 mín, en eldra metið 5:24,1 mín. Badminton • Evrópumeistaramótið í had- minton fór nýlega fram í Karls- krona í Svíþjóð. Helystu úrslit urðu þessi: Einliðaleikur karla: Wolfgang Bochow, l»ýzkal., sigraði Klaus Kaagaard, Dan- mörku, 15:5 og 15:4. Ernliðaleikur kvenna: Margaret Beck, Englandi sigr- aði Gillian Gilks, Englandi í úr- slitum 11:0 o,g 11:1. Tvíliðaleikur karla: Willi Braun og Roland May- wald, V-Þýzkalandi sigruðu Der- ek Talbot og Elliot Stuart, Eng- landi 15:11 og 18:13. Tvililaleikur kvenna: f úrslitum sigruðu Gillinn Gilks og Judy Hashman, Englandi, Margaret Beek og Julie Ricliard, Enfflandi, 15:11 og 15:7. Tvenndarkeppni: I úrslitum sigruðu Derek Tal- hot og Gillian Gilks, Englandi þau Wolfgang Bochow og Maríelufse Wackerow', V-Þýzkalandi, 15:6 og 15:4. • Á opnu hadmintonmóti sem haldið var nýlega í Omaha í Bandaríkjunum urðu Norður- landalnlar mjög sigursælír. í ein- liðaleik karla sigraði Svíínn Sturle Johnson sem keppti I úr- slitum á móti Derek Talbot, Eng- landi, 15:13, 13:15 og 15:8. í ein- liðaleik kvenna keppti Eva Twed berg, Svíþjóð, og Pam Sockton, C'SA, og sigraði sú fyrrnefnda 11:8 og 11:7. í tvíliðaleik kvenna sigruðu Aniie Berglund og Pern- ille Kaagaard, Danmörku, þær Pan og Jolly Sockton, USA, 15:1, 10:15 og 15:9 og í tvenndarkeirpn- inni sigruðu svo Flemming Delfs og Pernille Kaagaard, Danmörku, þau Evu Twedberg, Svíþjóð og Derek Talbot, Englandi, 15:5 og 15:1. Golf • Bandaríkjamaðuriiin Jaek Nicklaus sigraði í opnu goifmóti sem fram fór í Augusta í Georgiu í Bandaríkjunum um sl. helgi. — Ilann fór á 286 högffinu, einu höffffi undir pari. Verðlaun Nick laus í móti þessu námu 25 þús- undum dollara. Annar I keppninni varð Bruce Crampton, ÁstraJiu með 289 höffff og jafnmörg liögg notuðu þeir Tom Weiskopf og Bohby Mitchel, BandarSkjunum. Framarar skora eitt marka sinna. — Fram vann Framhald af bts. 3 hétóu Framarar svo áfram að auka forslíot sitt iafnf os bétt og skoruðu þeir Eggert Stein- grímsson, Ásgeir Elíasson og Gunnar Guðmundsson mörkin. í Framliðinu voru Kristinn Jörundsson og Sigurbergur Sig- steinsson beztir, en athygli vakti einnig nýliði í liðinu, Eggert Steinigrímsso-n að nafni. Þar er mikið efni á ferðinni. Ekki er hægt að nefna einn leikmann Þróttar öðrum fremri. Liðið í heild átti fremur slakan dag, en ef marka má af leikjum þess í Reykjavíkurmótinu, þá á það ákaflega misjafna leiki. — Banks Framhald af bls. 2 heldur með því að það var jafn- an hann sem hafði spaugsyrði á vörum og örvaði félaga sína. Tóku þeir þá að kalia hann Fern- andel, en andlit Banks er mjög líkt andliti franska leikarans. Þegar flautan gall við í leikslok og heimsmeistaratitniinn var Englendinga, sáu félagar Banks að tárin streymdu niður vanga hans. Þegar Banks var spurður um tilfinningar sínar, sagði hann: — Ég hugsaði um Ursulu, kon- una mína, en hún er af þýziku bergi brotin. Hennar vegna var ég svo leiður yfir úrslitunum, að ég táraðist! 1 heimsmeistarakeppninni í Mexíkó mætti England að nýju V-Þjóðverjum í undanúrslitum. Meðan Banks var í markinu tókst Þjóðverjum ekki að skora og staðan var 2:0 fyrir England. Þá var Banks skipt út af og Pet- er Bonetti kom x maxkið. Hann var óskaplega taugaóstyrkur og það smitaði út frá sér i enska liðinu sem tapaði leiknum 3:2. Þegar það var kunngert að Gordon Banks hefði verið valinn „Knattspyrnumaður ársins“, leit- uðu blaðamenn til nokkurra enskra knattspyrnumanna og spurðu þá, hvernig það væri að leika á móti honum. Bobby Moore sagði: — Ég þekki engan annan markvörð, sem tekst að láta markið sýnast eins iítið. Frank McLintock, fyrirliði Arsenal, sagði: — Banks virðist eiga svo leikandi létt með allt. Það gera staðsetningar hans og óbilandi kjarkur. Fimmtu- dagsmót Frjálsíþróftaráð Reykjavi'kur gengst fyrir fimmtudagsmóti á Melavellinum n.k. fimmtudag og hefst það kl. 14.00. Er þetta þriðja fimmtudagsmótið sem boð að er til á þessu vori, en hin bæði hafa misheppnazt sökum einstak ega óihaigstæðs veðurs. Á fyrsta mótnu var mjög fátt um igóð afrek, og öðru mótin<a varð að fresta. Mótið á fimmtudaginn á því að verða nokkurs konar uppbót á hin mótin og keppnisgreinam ar eru óvenjulega margar eða eftirtaldar: Karlar: 100 metra hlaup, 800 metira hlaup, 1500 metra hlaup, 110 metra grinda- hlaup, kúluvarp, kringlukast, langstökk. Konur: 100 metra hlaup, 800 metra hlaup, lang- stökk og spjótíkaist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.