Morgunblaðið - 08.07.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.07.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUiNHLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JULl 1972 f Byssur fyrir San Sebasfian Stórfengleg og spennandi banda- rísk litmynd, tekin í Mexíkó. Leikstjóri: Henri Vemeuil. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Robert Hoggiog, Peíer Zcrel aw Selrw Pictures Coffp. (raent A Chrisfian Matjutrd ProcUlion CSaffes Áznavoun Madon Brondo Rkhard BortonJames Cobum Jobn h’uston • Wofter Mdffrau iwfoStanr ir#roducing Ewa Aulin« Víðfræg ný bandarísk gaman- mynd í litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. — Allir munu sannfærast um að Candy er al- veg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leíkurum heims. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI Hringið, hlustið og yður mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96J-2I840 TÓNABÉÓ Sími 31182. Hvernig bregzfu við berum kroppi („What Do You Say to a Naked Lady?“) Ný bandarísk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sína „Cand- id Camera" (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). í kvíkmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðu- legu, og þá um leið yfirleitt kát- broslegu. Með leynikvikmynda- tökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðhrögð hans, sem oftast nær eru ekki síður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlíf, nekt og nútíma siðgæði. Tónlist: Steve Karmen. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Eiginkonur lœknanna fSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi og áhrifamikil, ný, amerísk úrvalskvikmynd í- litum, gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carroll O’Conner, Rachel Roberts. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með met aðsókn. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Borsalino Frábær bandarísk litmynd, sem alls staöar hefur hlotið gifurleg- ar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Alain Delon Michel Bouquet ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. fSLENZKUR TEXTI. Síðasti dalurinn (The Last Valley) Mjög áhrifamikil, spennandi og vel gerð, ný, ensk-bandrísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. STAPI SKEMMTIR í KVÖLD Fjölmennið STAPI. LlSA HVOLL Loksins NÁTTÚRA að Hvoli skemmtir að HVOLI í kvöld. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og Hveragerði, Selfossi, ÞoUákshöfn og Laugairvatni, og heim aftur um nóttina fyrir þá sem vilja fara heim. HVOLL. HOTEL BORG STUÐLATRÓ leikur frá kl. 8—2. Eins og venjulega framreiðum við kl. 12 á hádegi á laugardögum fyrsta flokks KALT BOKÐ. Sírni 11544. ISLENZKUR TEXTI. COCKEYED MASTERPIECE!” —Joseph Morgenstern, Newsweek MASII Vegna fádæma vinsælda sýnd þessa helgi klukkan 5, 7 og 9. LAUGARAS UIÞB Simi 3-20-75. Ljúfa Charify SWEET CHMiTY SHiREEY MacLÆíNE Úrvals bandarísk söngva- og gamanmynd I litum og Panavis- ion, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway- söngleiknum „Sweet Charity". Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mc Laine skila sínu bezta hlut- verki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið. Meðleikarar eru Sammy Dawls jr., Ricardo Mont- alban og John McMartin. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. LESIÐ RUCLVSinCHR £B*-*22480 margfaldar morhað yónr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.