Morgunblaðið - 08.07.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.07.1972, Blaðsíða 29
MOHGUNBLAÐBÐ, LAUGARDAGUR. 8. JÚLÍ 1972 29 LAUGARDAGUR 8. júií 7.0® Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunletkfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Geir Christensen les söguna „Gul litla“ eftir Jón Kr. ísfeld (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli liöa. liiiuirardagslögiu kl. 10,25. Stanz kl. 11,00: Jón Gauti Jónsson og Árni Ólafur Lárusson sjá um þáttinn. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,2.1 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 f hágír Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15,00 Fréttir 15,15 Miðdegistónleikar a. Forleikir að frönskum óperum. Nýja fílharmóníusveitin i Lundún- um leikur; Richard Bonynge stjórnar. b. Ballettsvita eftir Gluck/MottJ. Sinfóníuhljómsveitin í Hartford leikur; Fritz Mahler stj. c. ítalskar ariur. Francesco Albanese syngur meö út varpshljómsveitinni í Róm. d. Suðræn lög. Hljómsveit Hans Carstes leikur. 16,15 Veðurfregnir. Á iiótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 16,55 fslandsmótið í knattspyrnu ÍBV og íA leika í Vestmanpaeyjum. Jón Ásgeirsson lýsir. 17,40 Heimsmeistaraelnvífiið í skák 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Söngvar í léttum dúr Frank Sinatra syngur lög úr kvikmyndum. 18,30 Tilkynniiifiar. 18,45 Veðurfrefinir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Fjóðþrif Gunnlaugur Ástgeirsson stýrir gam ansömum þætti um þjóðþrifamál. 19,55 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar 20,35 Framlialdsleikrit: „Nóttin Ianfia“ eftir Alistair MeLean Svend Lange bjó tii flutnings í út varp. Pýöandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Dr. Peter Mason Rúrik Haraldsson Jackstraw ......... Flosi Ólafssori Joseph London .... Guðm. Magnúss. Margaret Ross, flugfreyja ......... Valgeröur Dan Vínskal til vinardrekka. Bókin, sem talað er um á kvöldin, er Vín skal til vinar drekka. Bók fyrir skemmtilegt og hófsamt fólk. í henni er að finna ýmsan fróðleik um vín, vínnotkun og vínframleiðslu ásamt uppskrift- um að kokkteilum og vínblönd- um. — Handbók þessari er ætlað að verða fólki til aðstoðar í meðferð áfengra drykkja og stuðla að siðsamri notkun þeirra. Frjálst framtak hf. Johnny Zagero ____ Hákon Waage Solly Levin ... Árni Tryggvason Nick Corazzini .... Jón Sigurbjörnss. Smallwood prestur ............... Gunnar Eyjólfsson Marie LeGarde .... Inga í>órðardóttir Helene Fleming Lilja Þórisdóttir Frú Dansby-Gregg ................ Hrafnh. Guðmundsdóttir Theodore Mahler ...... Jón AÖils Hoffman Brewster þingm......... Bessi Bjarnason 21,20 Söngvar frá Grænlandi Kristján Árnason menntaskóla- kennari flytur erindi og kynnir grænlenzka tónlist •— síöari þáttur. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfrefinir Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli Dagskráriok. Milliveggjaplötur ? - Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. - TILBOÐ ÓSKAST í Vel með farinn. frambyggðan Rússa með tvískiptu húsi, 6 cyl., V-mótor, sjálfskiptur, Power-hemlum og vökvastýri. Mjög skemmtilegur til fjallaferða og tilvalinn fyrir verktaka. Til sýnis í FORDSKÁLANUM. KD. KRISTJÁNSSDN H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 VÉLADEILD SAMBANDSINS LOKAR Á LAUGARDÖGUM Hér með tilkynnist heiðruðum viðskipta- vinum vorum að verzlanir vorar að Ármúla 3 verða lokaðar á laugardögum nú í júlí og ágúst. Einnig verður Bedford/Vauxhall-vara- hlutaverzlunin að Bíldhöfða 8 lokuð á laugardögum í júlí og ágúst. VÉLADEILD SAMBANDSINS HB JON LOFTSSON HR Wh Hringbraut 121 f® 10-600 ÁSMUNDARBAKAKl H/F. Tilkynning til viðskiptavina vorra. Við viljum vekja athygli yðar aftur á, að lokað verður vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 29. iúlí að báðum dögum meðtöldum. Opnum aftuir mánudaginn 31. júlí. ÁSMUNDARBAKARÍ H/F. Hafnarfirði. BÍLAR TIL SÖLU Chevrolet Malibu árg. 1968. Chevrolet Chevelie árg. 1968. Chevrolét Malibu árg. 1967. Chesker 7 manna árg. 1966. Chevrolet Chevelle árg. 1964. Bifreiðarnar eru í góðu standi og eru til sýnis á bifreiðaverkstæði okkar Sólavalla- götu 79 næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F., Sími 11588, kvöldsími 13127. Útboð Tilboð óskast í byggingu viðbótairhúss við Kópavogsskóla í Kópavogi, stærð hússins er: tvær hæðir og kjallari að hluta, alls 2585 rúmmetrar. Húsið skal vera fokhelt á þessu áiri og skilað fullgerðu 1. ágúst 1973. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Kópavogs, Álfhólsvegi 5 gegn 5000 kr. skilatryggingu mánudaginn 10. júlí 1972 kl. 13. Tilboð verða opnuð á sama stað og tíma, þriðjudaginn 1. ágúst 1972. BÆJARVERKFRÆÐINGUR KÓPAVOGS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.