Morgunblaðið - 08.07.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.07.1972, Blaðsíða 31
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGÖR 8. JÚLl 1972 Enn tapaði V alur stigi á lokamínútunum Jafntefli 3:3 varð í Keflavík Lokaniínúturnar í leikjnni Vals í suniar hafa verið þeini af- drifaríkar. Þeir töpuðii t.d. leik sínnm við KR á siðustn mínút- uniuii, og Breiðablik og Fram náðu jafnteflinu einnig á loka- mimitiinum í Ieikjum þeirra við Val og í Keflavík endurtók sag- an sig enn einu sinni, en þá jöfn uðu Keflvíkingar þegar tvær mínútur voru til leiksloka, eftir að Valsmenn voru búnir að hafa forystuna allan leikinn. Það eru þannig 4 stig sem Valsmenn eru búnir að missa á síðustu mínút- um leikja sinna — stig sem myndu færa þeim forystu í íslandsmót- inu, ef þeir hefðu haldið þeim. Jafntefli var hins vegar rétt- látustu úrslitin í leikmnm í Kefla vilk, og 3:3 vair noktoum veginin rétta talan. Leikurinn var á köfl- um bráðskemmtálegur, en inn á milli datt svo allf niður i meðal- meninstouina, eða vel það. Valsmenm sötonuðu Hermanns Gunnars.so(nar i þesouim leiik, en hann varð að láta sér það nægja að standa uppi á áhorfendasvseð inu og fylgjast með félögum s'm- um, vegna meiðslanna sem hann hiaut í landsleiknuTn á dög unurn. Um miðjan síðari hálfleik Grétar Magnússon skoraði jöfn- unarmark ÍBK á síðustu stundu. varð svo Ingi Bjöm Aíbertsson að yfirgefa vöiliinn sökum meiðsla, en hann hafði þá skor- að þrennu. Bftir það var fram- lína Va'ls næsta biEIaus, og liðið féll í þá gryfju að spila aigjör- an vamarieik, og gaf hamn þá raun, að Keflvíking'ar náðu jöfn unarmarki sinu. VALSFORYSTA ÁFYRSTU MÍNÚTUNUM Á 3. minút’u leiksins náðu Keflvikingar góðri sókn sem lauk með skoti frá Grétari Magn ússyni, sem fór rétt framhjá. Mínútu síðar voru Vaismenn í sókn og Ingi Bjöm átti stoot að Keflavítourm'arkinu af löngu fæsri. Lenti það neðst í martohom- inu vinstra megin, án þess að Reynir fengi vörnum við komið, enda var hann um of seinn nið- ur. Á næstu mínútu munaði litJu að Keflvikingum tætoisit að jafna metin, en þá ábti Ólafur Júlíus- son s'kot að Vaismarkinu sem kom innan á stöng og þaðan hrökk bol'tinn í fang Sigurðar Dagssonar. Lusis setti heimsmet LIÐ ÍBK: Reynir Óskarsson 4, Gunnar Jónsson 4, Astráð- ur Gunnarsson 5, Einar Gunnarsson 5, Guðni Kjartansson 5, Grétar Magnósson 4, Jón Ólafur Jónsson 4. Karl Hemianns- son 5, Steinar Jóhannsson 4, Hörður Ragnarsson 3. Ölafur Jiilíusson 5. Varamaður, er koni inn á: Friðrik Ragnarsson 7. LJÐ VALS: Sigurður Dagsson 5, Vilhjálnmr Kjartansson 4, Róbi'rt Eyjólfsson 4, Sigurður Jónsson 4, Páll Ragnarsson 4, Ingvar Elísson 5, Bergsveinn Alfonsson 5, Alexander Jóhann- esson 4, Jóhannes Eðvaldsson 7, Ingi Björn Alberfsson 6, Hörður Hilmarsson 5. Varamenn, er konm inn á: Lárns ög- mundsson 3, Helgi Björgvinsson 3. Á þessum u pphaf s míu úiturn voru það Valsmenm sem sótbu muti meira, og voru sóknar lotur þéirra mjög vel og stoemmti lega útfærðar. í>að var Jóhann- es Edvaldisson sem byggði þær flestar upp með nákvæm- um sendin.guim sinuim, en hanin var .nú aftur í símu „gamla, góða formi“. Notfærðu Valsmenn sér út i yztu æsar eyður sem mynd- uðusf i vörn Keflvíkin.ga, en bæði Guðni og Einar voru ákaf- lega óörúiggir í byrjuh leiksins. Á 12. minútu bar vel útfærð sóknarlota Valsmanna árangur. Þá komst Alexander í gkobfæri, en Reynit hafði hendur á bolt- anum, en hélt honum ekki. Ingi Bjöm haifði fylgt fast á eftir og Texti: Steinar J. Liiðvíksson. náði að senda boltan.n í netið 2:0 fyrir Val. ÞÓF FÆRIST f LEIKINN Eftir þetta mark færðisf þóf í leikinn, og gekto boltin.n þá lamg tíimum saman á mililii mót- herja. En svo var sem Guðni og Einar finndiu sjálfa sig stoyndi- lega, og breyttisf þá a'llur brag- ur á Keflavitouriiðin u. Þeir fóru að sækja meira, og á 36. mínúbu fengu þeir dæmda homnspymu á Val. Bóltinn kom fyrir markið, nokkuð utariega, en Guðni Kjartansson skailaði beint fyrir fætur Friðriks Raignarssonar, sem stooraði 1:2. Lauto þannig fyrri hálfleik, án þess að liðin ættu veruiega hættuieg tækifæri. ÞRIÐJA MARK I.NGA BJÖRNS Valsmenn byrjuðu síðari hálf- leikinn á Mtoan hátt og þann fyrri. Þeir náðu ijómandi góðum samleiksköf 1 um, sem leiddu til hans. hættulegra færa. Þannig komst Signrður Dagsson — varði oft vel í Keflavík. Hilmar t.d. í ákjósanlegt færi þegar á upphafsmínútunum, en Reynir varði meistaralega skot Á 9. mínútu hálfleiksins sendi Jóhannes EdvaMsson boltann laglega til Inga Bjöms, sem lét hann fara framhjá sér og kom þannig vörn Keflvikin.ga á óvart. Var Ingi skyndillega í dauðafæri og átti auðvelt með að skora 3'1 fyrir Val. Áður en Ingi Björn hafði skor að þetta mark, va.r hann búirrn að gefa þjálfara sinum merki um að hann vildi fara útaf, enda gékk hann greinilega ekki heill til skógar. Óli B. Jónsson lét hann þó ieika áfram allt til 25 mínútu hálfleiksins, en þá var Framhald á bls. 2L — kastaði spjótinu 93,80 metra á móti í Stokkhólmi Nóg að gera hjá knatt- spyrnumönnum í dag Tveir leikir í fyrstu deild JANIS Lusis frá Rússlandi setti nýtt heimsmet i spjótkasti á frjálsiþróttamóti, sem fram fór í Stokkhólmi í fyrrakvöld. Kast- aði hann 93.80 metra og bætti þar með met Finnans Jorma Kinntinen um 1.10 metra, en það var 92.70 metrar, sett 1969. Janis Lusis náði þessum árangri þegar f FYRRAKVÖLD fóru fram tveir leikir í afmælismóti KSÍ, 18 ára og yngri, og var þá leikið á Akra nesvelli. Báðir leikirnir voru hin ir skemmtilegustu, einkum þó síð ari leikurinn milli skozku lið- anna tveggja: Celtic og Cowal, en í honum sáust tilþrif, sem ekki vorn síðri en hjá fullorðn- nm knattspyrnumönnum. Fyrri leikurinn var mil-li Faxa flóaúrvalsins og Reykjavíkur ’56. Hafði Faxaflóaúrvalið mikla yfir burði i leiknum, og sigraði 6:0. Staðan í hálfleik var 2:0 og voru það þeir Hörður Jóhannesson og Ásgeir Sigiurvinsson sem mörkin í fyrsta kasti í keppninni í Stokk hólmi. Bezti árangur hans til þessa var 91.98 metrar, en þeim árangri náði hann í fyrra. Bezti árangur hans í ár var hins vegar 90.76 metrar, en því kasti náði hann á Bislett-mótinu á dögun- um. Sem fyrr segir var það Jorma skoruðu. f síðari hálfleik skor- uðu Gísli Torfason, úr víta- spyrnu, Leifur Helgason tvö mörk og Ottó Guðmundsson. Síðari leikurinn milli Celtic og Cowal var mjög skemmtilegur og spennandi. f hálfleik var stað an 3:2 fyrir Cowal, enCeltic tókst að jafna í síðari hálfleik og skömmu fyrir leikslok skoruðu þeir svo sigurmark sitt. Tveir lcikir fóru fram í mót- inu i gærkvöldi og þvi lýkur svo í dag og á morgun. Verðnr nánar fjallað um lcikina í blaðinu eftir helgi. Kinnunen, sem átti gamla heims- metið, en annar Finni, Pauil'i Nev- a.lB, átti næst bezta árangiur sem náðst hafði í heiminum, 92.64 m. Janis Lusis eyddi öllu púðri sínu i metkastið í Stokkhólimi. Átti þiann aðeins tvö öranur gild köst í keppninni, sem voru miklu styttri: 76.48 m og 80.56 metrar. Ágætur árangur náðist í flest- u’m öðrum greinum í mótinu. Giongio Ballati frá ítaliu .sdgraði í 400 m grindahlaupi á 50.3 sek., og laindi hans, Mareo Scalena varð annar á 51.1 sek. f 100 m grindahiaupi kvenna siigraði Gun Olssoffi, Sviþjóð, á 14.1 sek. f 200 m hteupi sigraði Hermes Ramir- ez, Kúbu, á 21.2 s@k., og landar hans tveir urðu í öðru og þriðja sæti: Pablo Bándomo á 21.6 siek. og Jose Matamoros á sama táma. í 200 m hlaupi kvenna sigraði Ir- ena Szewinska, Póllandi, á 23.7 sek. í 1500 m hlaiu.pi kvenna sigr- aði VasiJeva Amasina, Búl'garíu, og setti búlgarskt met, er hún hljóp á 4:12.6 mín. önnur í hlaup inu varð hin þekkta Vena Nicola frá Júgóslavíu, á 4:12.7 mín. í 3000 m hindrunahlaupi sigraði Finni á 8:26.6 mxn. Svíinn Anders Gerderud varð annar á 8:27.4 min. og þriðji varð svo heimsimiet hafinn i gneininni Kenry O’Briein frá Ástralíu á 8:30.2 miijn. I DAG fara fram tveir leikir í 1. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu, 3. leikir í 2. delld 2 leik- ir í afmælisnióti KSÍ og svo fjöl- margir leikir í 3. deild og yngri flokkunum. Á Laugardalsvellinum leika Víkingur og KR og má þar bú- ast við jöfnum leik. KR-ingar hafa dvalið við æfingar og leiki í Danmörku að undanförnu og eru örugglega í toppæfingu. Vík ingar hafa að vísu ekki farið út fyrir landsbednana til æfitnga, en hafa þó æft vel, dvöldust meðal annars í Saltvík um síðustu helgi. Víkingum hefur ekki geng ið vel að undanförnu og sitja nú einir á botni deildarinnar. Þeir hafa aðeins hlotið eitt stig úr fimm leikjum og hafa ekki skorað mark enn þá. Víkingar verða þvi að ná sér i stig í dag. KR-ingar standa betur að vígi og hafa hlotið 4 stig eftir 4 leiki. Þeir geta vissulega blandað sér í baráttuna um efsta sætið, en mega þá heldur ekki tapa mörg um stigum. 1 Vestmannaeyjum leika heima menn við Akurnesinga, og má þar búast við skemmtilegum leik. Bæði liðin ráðia yfir góð- um framlínumönnum og ef þeir verða á skotskónum verður ör- ugglega nóg að gera fyrir matk menn liðanna. 1 síðustu leikjum liðanna skoruðu bæði þrjú mörk, Akranes gegn Víking og iBV gegn Keflavík. Jafn og góður leikur. Báðir leitoimir hefjast kl. 16. 1 annarri deild verða 3 leikir. Völsungar leika við FH í Hafn- ai’firði kl. 15 í dag. Ármenning- ar fara norður og keppa við Akureyringa kl. 16 og loks koma Isfii'ðingar suður og keppa við Selfyssinga á Selfossi, einnig kl. 16. Það er greinilega mikið um ferðalög hjá leikmönnum ann- arrar deildar liðanna nú um helg ina. Afmælismót KSl heldur áfram í kvöld og leika þá Celtic og Reykjavík 56 fyrst, og síðan mætir Landið Cowal. Hefst fyrri leikurinn kl. 20 á vellinum í Keflavík og hinn strax að hon- um loknum. Faxaflóaliðið og Celtic sigruðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.