Alþýðublaðið - 24.07.1958, Síða 1
Vill einnig að Indverjar taki sæti Formósu
við umræðurnar. Einnig að fundurinn
verði næstkomandi mánudag.
'Undirhúningur þegar hafinn í S. t>.
MOSIvVA, miðvikudag. (NTB-AFP). — Krústiov lýsti nig
í kviild-fúsán til áð taká bátt j fundi aeðstu manna í-öryggris-
fáði SÞ svo framarlega sém forsætisráðherrar arabaríkjánna
verði einnig rviðstaddir. Hann kvað einnig nauðsynlégt að
bjóða Indlandi til fundarins, sem hann stakk upp á að yrði
hatd'nn næstk. mánudag.
Ákvörðun Krústjovs um að veginn samhljóða orðsending-
taka þátt í fundi öryggisráðsins , um, sem erlendum blaðamönn-
var t.lkvnnt stjórnum Banda-
ríkjanna, Bretlands, Frakk-
lands og Indl'ands í nokkurn
Nikita Krústjov.
um voru einnig afihentar.
INDVERJAB
í STAÐ FORMÓSU
Krústjov segir, að tilgangur-
in með fundinum verði að vera
að komast að samkomulagi, en
ekkj aðeins að undirstrika ó-
samkomulag það, sem fyrir
hendj sé, með atkvæðagreiðslu.
Ráðherrann segir enn fremuf í
orðsendingum sinum, að Ind-
land skuli á þessum fundi ráðs-
ins taka sæti þjóðernissmna-
stjórnarinnar á Formósu, þar
eð , ,For mósu-f ulltrúinn er í
rauninni ekk: fulltrúi nems“.
EISENHOWER
VERÐUR AÐ VERA MEÐ
'Hann setur einnig það skil-
yrði, að Eisenhower sítji fund-
inn sem fulltrúi Bandaríkjanna
og auk þess álitur sovétstjórn-
in, að halda beri óopinberar
viðræður milli fors-æt'sráðherr
anna jafnframt fundinum í ör-
yggisráðinu, þannig að sem
fyrst verði komizt að raunveru
legu samkomulagi, er styrkt
getj friðinn.
ENGIN VANDKVÆÐI
HJÁ SÞ
Hjá SÞ telja menn engin
vandkvæði á að verða við skil-
yrðum Krústjovs. Nehru hefur
þegar tjáð sig fúsari til að mæta
og að því er við kemur fersæt-.
jsráðherrum Arabaríkjanna, þá
er það venja, að fulltrúar
þeirra landa, sem séstakan á-
huga hafa á málum, er ráðið
ræðir, sitji fundi án atkvæðis-
réttar.
SIKOR'SKY S—12 nefnist fyrsta helikopter-flugvélin, sem ný-
lega hefur verið smiðuð og lent getur bæðj á landi og sjó og
jafn auðveldlega á snió eða ís. Þessi nýia vél er mun léttari
en aðrir helikopterar af sömu stærð, en getur samt flogið
með 3 hús. ouiida hleðslu. Tóm vegur hún 4 550 pund. Vélin
er með turbinumótor og hraðinn er 105 mílur á klukkustund.
Hún er framleidd í Englandi.
Forsetakjörinu í Líbanon frestað fil 31. júi
er leitað um forsefaefni
Sendiherra Sameinaða Arabalýðveldisins
vísað úr landi í Libanon.
BEIRUT, miðvikudag. (NTB-AFP). — Þingið í Líbanon
kemur saman 31. iúlí til hess að kiósa nýian forseta landsins,
segir » opinberri tilkynningu hér í dag. Kosningin átti að fara
fram á morgun, fimmtudag, en ákveðið var að fresta fund-
inum nokkra daga, því að ekki hafði tekizt að komast að sam-
komulagi um neinn eftirmann Camille Chamouns forseta.
ef sam-
an gengur eltir svar Krústjovs.
MOSKVA, LONDON, PARÍS og WASHINGTON, mið-
vikudag. —- í höfuðborgum vesturveldanna biðu menn í dag
spenntir eftir svari Krústjovs við tillögunni um fund æðstu
manna innan öryggisriáðs Sameinuðu þjóðanna til þess að
ræða ástandið í Aqúurlöndum nær. Diplómatar í Mosbva
gera ráð fyrir, að Krústjov rn.uni tjá sig fúsan til að fara til
Nevv York til a.ð ræða við Eisenhower, Macmillan og æðstu
menn annarra stjórna.
Ef Krústjov fellst á tiÚöguna I sætisráðherraskrifstofunni,
um fund æðstu manna, munu J segja, að de Gaulle hafi ekki
utanríkisráðherrar NATO-ríkj-
anna senniltega koma saman í
París í næstu viku til að sam-
ræma stefnu bandalagsríkj-
anna, segja góðar heimildir í
London. Tilgangurinn með slík
um fundi mundi einnig vera að
gefa Vestur-Þýzkalandi, sem
ekki er meðlimur Sameinuðu
þjóðanna, tækifærj til að setja
fram skoðanir sínar.
NATO-FUNDUR
Fastaráð NATO hélt þriggja
Embættistími Chamouns
rennur út í september og það
var ótti stjórnarandstöðunnar
við að hann yrðj enduvkosinn,
sem leiddi til þess, að borgara-
, styrjöld brauz.t út í landinu
fyrir tveim og hálifum mlánuð:.
Góðar heimildir í Beirut
segja, að stuðningsmenn stjórn
arinnar á þingi styðji tvo fram
bjóðendur, eru það Al'fved Nae-
cache, fyrrverandi forseti, og
Joawad Boulos, fyrrverandi
ráðherra.
VILJA CHEHAB,
EN HANN ÓFÚS
Stjómarandstaðan hefur lengi
vonað, að þekktur maður, er
ekki væri stjórnmálamaður,
mundi fallast á að verða for-
setaefnj og hefur verið minnzt
á Fuad Chehab, yfirmann líb-
anska hersins, í því sambandi.
Hins vegar bendir allt til, að
Chehab viljj ekki vera í fram-
boði og því mun stjórnarand-
staðan sennilega styðja Bechara
j el Khaury, fyrrverandi forseta,
sérlegan áhuga á fundj æðstu
manna í öryggisráðinu, en ef
Krústjov fallist á tillöguna og
það komí í ljóst, að almennur
vilji sé fyrir slíkum fundi,
gegntli öðru máli, segja menn
í París.
ENGINN UNDANSLÁTTUR
USA
Blaðafulltrúi Eisenhowers
sagði í dag ,að bréflð, sem Eis-
en'hower sendi Krústjov í gær,
hafi í öllum meginatriðum ver-
tíma fund í París í morgun til j jð eins og uppkastið, sem. dreift
að ræða ástandið í Austurlönd- I hefði verið meðal bandamanna
um nær og útlitið á, að af verðj
fundj æðstu manna austurs og
vesturs.
DE GAULLE EICKI
ÁHUGASAMUR
Aðilar, sem nærri standa fpr-
Bandaríkjanna- Hann vísaði ai
gjörlega á bug fregnum um, að
Bandaríkj ast j órn hefði fyrst
fallizt á að st:nga upp á fundi
æðstu manna innan öryggis-
ráðsins, er hún hefði verið
þvinguð til þess af Bretum,.
V.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ÞAGAD GAT EG ÞO MEÐ
MORGUNBLAÐIÐ virðist hafa áhyggjur þungar
yfir bví, r.ð þingmannanefndin íslenzka, sú er til Lett-
lands fór, skuli ekki hafa mannað sig unp í að mótmæla
stjórnarfarj landsins og votta þjóðinni samúð.
Þetta gerði sendinefndin ekki, og ætlaðj sér aldrei
að gera, enda mun það fátítt, ?.ð kurteisisheimsóknir
séu notaða.r til þess að segja þei.m til syndanna, sem
heim býður. Önnur tækifæri munu vera talin heppi-
legri til slíkra hluta.
Eitt af Eystrasaltríkjunum átti hér t. d. lengi full-
trúa á íslandi. Hann var á skrá utanríkisráðuneytisins
yfir erlenda fulltrúa hér. Hann hverfur skyndilega af
þessari skrá, og þó ekkj fyrr en í utanríkismálaráðherratíð
Bjarna Benediktssonar. Notaði hann þá tækifærið til
þess að skýra þetta hvarf fulltnians fyrir íslenzku hjóð-
inni og til að j'otta viðkomandi þióð sam.úð sína? Virðist
það þó hp.fa staðið utantíkisráðly?rra vorum nær en
sendinefnd Alþingis. — Eða hugsaðj hann líkt og kerl-
ingin :
„Þagað gat ég þó með sann,
þegar hún Skálholtskirkja brann“?
eða Chales Helou, fyrrverandi
utanríkisráðherra.
NEFND TIL VIHRÆÐU
VIÐ MURPHY
Stuðningsmenn stjómarmnar
á þingi hafa tiinefnt fjögurra
manna nefnd til þess að ræða
við Murphy, fulltrúa Eisen-
howers Bandarikjaforseta, og
Llkynna honum, að meirihluti
þingsins styðji skilyrðslaust
stefnu Chamouns forseta og
stjórnar hans. Er þetta skref
stigið vegna samtala Murphys
við stjórnarandstöðuna.
'1
SENDIHERRA UAR
VÍSAÐ ÚR LANDI
'Líhanonsstjórn gef sendi-
herra arabiska sambandslýð-
veldisins í Beirut þriggja sól-
arhringa frest til að yfirgefa
landið. Var sendiherrann lýst-
ur óæskileg persóna („persona
non grata“) í sl. viku, vegna
þess að hann hefði reynt að
hafa samband við uppreisnar-
menn. I sí. mánuði var sjö
starfsmönnum sendiráðs Ara-
bíska sambandslýðveldisms í
Beirut vísað úr landi, eftir að
Chamoun forseti sakaði sendi-
ráðið um að hafa veitt líbönsk-
um uppreisnarleiðtogum • eg-
ypzk vegabréf.
Frásögn af fcr
þlngmanna efflr
Péfur Péfursson
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir á 4.
síðu í dag upphaf að ferðasögu
íslenzku þingmannanefndarinn
ar, sem fór til Rússlands ®g
kom aftur heim fyrir nokkrum
dögum. Er hún rituð af Pétri
Péturssyni, er vaa- annar full-
trúi Alþýðuflokksins í föiinni.
Mun ferðasagan sv«o halda á-
fram hér í blaðinu næstu daga.